Skessuhorn - 05.09.2012, Blaðsíða 25
25MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 2012
Umhverfisverðlaun 2012
með nýju sniði
Umhverfisverðlaun Hvalfjarðarsveitar hafa verið árviss viðburður
undanfarin ár. Ákveðið hefur verið að breyta framkvæmd og áherslum
verðlaunanna í ár.
Við óskum eftir tilnefningum og ábendingum frá íbúum fyrir
14. september um hverskonar jákvætt framtak einstaklinga eða
fyrirtækja með tilliti til umhverfissjónarmiða.
Senda má á hvalfjardarsveit@hvalfjardarsveit.is eða til
Hvalfjarðarsveitar, Umhverfisverðlaun, Innrimel 3, 301 Akranes.
Framtakið getur t.d. falist í að bæta ásýnd mannvirkja eða umhverfis,
uppgræðslu lands, skógrækt eða fræðslustarfsemi, eða hverskonar starf
eða framkvæmd sem á einhvern hátt hefur jákvæð umhverfisáhrif eða er
á sviði umhverfismála, eða stuðlar að sjálfbærri þróun í sveitarfélaginu.
Umhverfis, skipulags- og náttúruverndarnefnd mun fara yfir tilnefningar
og veita viðkenningar undir merkjum umhverfisverðlauna 2012
www.forlagid.is – alvöru bókaverslun á netinu
Gómsætar, einfaldar
og fljótlegar
m ú f f u r í h v e r t m á l
morgunmúffur • hádegismúffur • kvöldverðarmúffur
Akraneskirkja
Tvö störf
UMSJÓNARMAÐUR SAFNAÐARHEIMILIS
Sóknarnefnd Akraneskirkju auglýsir eftir umsjónarmanni
safnaðarheimilis, sem jafnframt getur annast skrifstofustörf, frá
15. október nk. Um er að ræða 80% starf. Starfskraftur þessi mun
einnig veita almenna aðstoð í safnaðarstarfi og leysa kirkjuvörð af
á frídögum hans.
KIRKJUVÖRÐUR
Sóknarnefnd Akraneskirkju auglýsir eftir kirkjuverði frá 15. október
nk. Um er að ræða 80% starf. Í starfinu felst dagleg umsjón með
kirkju, móttaka og símsvörun, þátttaka í helgihaldi og safnaðarstarfi.
Kirkjuvörður mun leysa umsjónarmann safnaðarheimilis af
á frídögum hans.
Bæði störfin
Sérstök áhersla er lögð á góða hæfni í mannlegum samskiptum,
lipurð og sveigjanleika og ríka þjónustulund.
Vinnutími getur verið óreglulegur.
Óskað er eftir því að umsækjendur geri skriflega grein fyrir sjálfum sér;
menntun, starfsferli, svo og öðru því sem þeir óska eftir að taka fram.
Nánari upplýsingar um störfin veita Þjóðbjörn Hannesson
sóknarnefndarformaður í sími 431-2192 og Indriði Valdimarsson
skrifstofustjóri Akraneskirkju í síma 433-1504.
Umsóknarfrestur er til 25. september nk.
Umsóknir sendist Akraneskirkju, b/t sóknarnefndar, Skólabraut 13,
300 Akranesi eða á netfangið: indridi@akraneskirkja.is
Sóknarnefnd áskilur sér rétt til að velja umsækjendur í viðtöl.
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
01
2
Umsjón/Sverrir Norland
Margs kon ar verk efni
rek ur á fjör ur Bolla
Lengi vel var upp lýs inga mið stöð
Dala sýslu rek in sam hliða Bolla.
Þótt svo sé ekki leng ur leggja fé
lags menn sig engu að síð ur fram
um að lið sinna ferða mönn um eins
og mögu legt er, vekja til dæm is at
hygli við skipta vina sinna á öðr
um þjón ustu að il um á svæð inu. Þá
veigra þeir sér ekki við að leið beina
fólki um hér að ið, fræða það um
sögu þess og ætt fræði, eða væn leg
ar göngu leið ir, gisti veit inga og
veiði staði.
„Við höf um líka stund um lán að
ýmsa hluti í úti leg ur þeg ar komu
fólk hef ur lent í vand ræð um,“ seg ir
Sess elja kank vís, enda ekki nota leg
til hugs un að halda í úti legu tjald
laus, án svefn poka og tepp is.
Ein hverju sinni var Guð rún stödd
við af greiðslu störf í búð inni þeg
ar inn kem ur hol lensk kona, nið ur
lút og mædd. Hún hafði þá ferð ast
á samt eig in manni sín um hring inn í
kring um land ið og þau fund ið þessa
fínu lopa peysu á karl inn, en enga á
kon una, sem var afar há vax in. Hún
tók mál in þeg ar í sín ar hend ur, hét
því að prjóna peysu á kon una. Hún
mældi hana í bak og fyr ir og sú hol
lenska valdi sér liti og töl ur, stað
greiddi peys una, rit aði síð an nið
ur heim il is fang sitt og hélt úr landi
dag inn eft ir. Nokkru eft ir að peys an
var send til meg in lands ins barst svo
póst kort með þakk læt is kveðju frá
Hollandi. Send ing unni fylgdu ljós
mynd ir sem sýndu kon una brosa
út að eyr um, að sjálf sögðu klædd í
peys una, sem smellpass aði.
Fólk kann að meta
vönd uð og al úð leg
vinnu brögð
Í Bolla er boð ið upp á vör ur úr
gleri, leir, tré, horn um, bein um,
tönn um, stein um, ull, garni, leðri,
plasti, papp ír, perl um og roði, svo
að fátt eitt sé nefnt. Þá eru þar
til sölu geisla disk ar með tón list úr
hér aði, sáp ur, jurta ol í ur og bað sölt
úr ís lenskri nátt úru, einnig úr val
af sult um, mar melaði, saft, krydd
um, fjalla grös um og heima bök uðu
sæta brauði. „Við eig um fastakúnna,
jafnt ferða fólk sem heima menn,
sem koma hér við á leið inni upp
í sum ar bú stað inn, kaupa hjóna
bands sælu og lagtertu með kaff
inu,“ seg ir Ása.
Kon urn ar eru all ar á einu máli
um að bætt ar sam göng ur á Vest
fjörð um og veg ur inn um Þrösk
ulda hafi auk ið straum ferða fólks
um Dal ina síð ustu árin. Þær kveða
söl una í búð inni jafn framt aukast
ár frá ári, enda leggi fé lags menn
metn að sinn í að bjóða upp á vand
að og fjöl breytt vöru úr val á sann
gjörnu verði. Auk þess beri fólk al
mennt meiri virð ingu fyr ir ís lensku
hand verki nú eft ir hrun, sé bæði
á huga sam ara um upp runa vör unn
ar og að ferð irn ar við gerð henn ar.
Það er því margt vit laus ara en að
kíkja við í Bolla. sn
Linda, for mað ur Bolla.