Skessuhorn - 05.09.2012, Síða 37
37MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER 2012
Hús til leigu, Borg ar nes
Fal legt 179 fm. ein býl is hús til leigu.
Laust 1.sept, lang tíma leiga æski
leg. Lækj ar brekka 1, 311 Borg ar nes.
Rétt á milli Hvann eyri og Borg ar
nes. 130 þús. á mán uði, frek ari upp
lýs ing ar í síma 8957404, Lauf ey.
Net fang: hafdisbk@keilir.net.
Leiga í Hval fjarð ar sveit
Óska eft ir að leigja íbúð, sum ar bú
stað eða lít ið hús í Hval fjarð ar sveit
sem fyrst. Lang tíma leiga (a.m.k. til
apr íl 2013 eða leng ur). Upp lýs ing ar
send ist á net fang 67dagny@gmail.
com.
Konu og sex ára barn vant ar
íbúð í Borg ar nesi
Reglu söm kona, en milli húsa,
ósk ar mjög eft ir íbúð í Borg ar nesi
eða ná grenni, sem fyrst. Hvort
held ur sem er til bráða birgða
eða lengri tíma leigu. Með í för er
sex ára stúlka. Með ósk um við
brögð, Katrín, s. 8486544. Net fang:
katrinmixa@gmail.com.
Íbúð óskast
Ég er ung ur mað ur sem er að
flytja í Borg ar nes vegna vinnu. Er
reyk laus, reglu sam ur og skil vís um
greiðsl um er heit ið. Öll bú setu
form koma til greina í Borg ar nesi
eða næsta ná grenni. Nán ari uppl.
fást í s. 6905085 eða á net fang inu
viggo2109@hotmail.com
Heils árs hús/bú stað ur til sölu
Til sölu ný legt heils árs hús/bú stað
ur í Borg ar firði, 90 fm. Svo til full bú
inn að inn an sem utan. Um 50 mín.
akst ur frá Reykja vík og 10 mín. frá
Hvann eyri. Nán ari uppl. í gegn um
net fang odda21@gmail.com
Til boð á Oolong- og Pu-erh te
Oolong og Puerh er 100% hreint
te án auka og rot varn ar efna. Mik il
brennsla, dreg ur fljótt úr syk ur þörf,
vökva los andi. Þeir sem drekka báð
ar teg und irn ar segj ast flest ir létt ast
hrað ar. 1 pk á 3.800 kr, 2 pk. á 7.000
kr. 100 pok ar í pakka. Sími 845
5715 og net fang: siljao@internet.is
Á döfinni
LEIGUMARKAÐUR TIL SÖLU Akra nes - mið viku dag ur 5. sept em ber
Hljóm sveit in Eld berg og Svav ar Knút ur
halda tón leika á Gamla kaup fé lag inu.
Tón leik arn ir hefj ast stund vís lega kl.
21:30. Að gangs eyr ir er 500 kr.
Borg ar byggð -
mið viku dag ur 5. sept em ber
Freyjukór inn hef ur vetr ar starf í Loga
landi. Æf ing ar verða í Loga landi. Stjórn
andi er Zsuzsanna Bu dai. Nýj ar kon ur
vel komn ar! Fjöl breytt og spenn andi
starf í vet ur.
Borg ar byggð -
fimmtu dag ur 6. sept em ber
Eg ill Páls son 100 ára minn ing í Safna
húsi Borg ar fjarð ar, Borg ar nesi. Opn un
sýn ing ar kl. 17:30 á vegg spjöld um með
mynd um og fróð leik um Egil Páls son
(19121992) verka mann í Borg ar nesi og
fjöl skyldu hans. Sett upp í til efni af því
að þenn an dag hefði Eg ill orð ið 100 ára.
Borg ar byggð -
föstu dag ur 7. sept em ber
Tón list ar skóli Borg ar fjarð ar er 45 ára í
dag og af því til efni verð ur opið hús í
skól an um að Borg ar braut 23 Borg ar nesi
frá kl. 1517. Boð ið verð ur upp á tón list
og kaffi veit ing ar. All ir vel komn ir!
Borg ar byggð -
sunnu dag ur 9. sept em ber
100 km ganga UMSB 4. hluti, Grenj ar.
Geng ið frá Grenj um að Helga stöð um
í Hít ar dal. Geng ið gamla veg inn und ir
múl um. Vega lengd 1618 km.
Dala byggð -
mánu dag ur 10. sept em ber
Bif reiða skoð un verð ur mánu dag og
þriðju dag í KM Búð ar dal fyr ir all ar
stærð ir öku tækja. Alla jafna eru bara
skoð uð öku tæki upp í 3,5 t að leyfðri
heild ar þyngd en stærri öku tæki eru
skoð uð þeg ar fær an leg ur hemla prófari
er á staðn um.
Markaðstorg Vesturlands
Nýfæddir Vestlendingar
17. á gúst. Stúlka. Þyngd 3.385 gr.
Lengd 51 sm. For eldr ar: Sig ríð ur
Mar grét Vig fús dótt ir og Frið þjóf ur
Sæv ars son, Rifi. Ljós móð ir: Bjarn ey
Haf berg.
21. á gúst. Dreng ur. Þyngd 4.320 gr.
Lengd 54 sm. For eldr ar: Ása Gunn ur
Sig urð ar dótt ir og Ari Bent Ómars son,
Ó lafs vík. Ljós móð ir: Birna Gunn ars
dótt ir. Rang lega var greint frá kyni
barns ins í síð asta blaði. Það leið rétt
ist hér með. Beðist er vel virð ing ar á
þessu.
27. á gúst. Dreng ur. Þyngd 3.200 gr.
Lengd 51 sm. For eldr ar: Helga Sif
Andr és dótt ir og Stef án Ingi Ó lafs son,
Borg ar nesi. Ljós móð ir: Haf dís Rún
ars dótt ir.
28. á gúst. Stúlka. Þyngd 3.480 gr.
Lengd 51 sm. For eldr ar: Díana Ge
orgs dótt ir og Guð jón Ein ar Stef áns
son, Akra nesi. Ljós móð ir: Soff ía G.
Þórð ar dótt ir.
30. á gúst. Dreng ur. Þyngd 3.610
gr. Lengd 51 sm. For eldr ar: Marsi
bil Brák Vign is dótt ir og Hann es Þór
Guð munds son, Akra nesi. Ljós móð ir:
Helga R. Hösk ulds dótt ir.
29. á gúst. Stúlka. Þyngd 2.910 gr.
Lengd 49 sm. For eldr ar: Inga Rún
Grét ars dótt ir og Sig urð ur Val ur Sig
urðs son, Garða bæ. Ljós móð ir: Birna
Gunn ars dótt ir.
30. á gúst. Stúlka. Þyngd 4.035 gr.
Lengd 52 sm. For eldr ar: Hul dís Inga
Bjarka dótt ir og Jó hann Lúð vík Þor
gríms son, Mos fells bæ. Ljós móð ir: Elín
Arna Gunn ars dótt ir.
30. á gúst. Dreng ur. Þyngd 4.145
gr. Lengd 53 sm. For eldr ar: Val dís
Sig ur vins dótt ir og Reyn ir Jóns son,
Akra nesi. Ljós móð ir: Helga R. Hösk
ulds dótt ir.
2. sept em ber. Stúlka. Þyngd 3.605
gr. Lengd 53 sm. For eldr ar: Haf dís
Guð rún Bene dikts dótt ir og Ósk ar Þór
Dav íðs son, Grund ar firði. Ljós móð ir:
Haf dís Rún ars dótt ir.
Markaðstorg
Vesturlands
www.skessuhorn.is
NÝTT
Lokar á leka
í allt að 12 tíma
Viltu vera með okkur ?
Kennsla er nú hafin af fullum krafti. Getum bætt við nemendum
í klassískt söngnám, á málmblásturhljóðfæri og í slagverk.
Vekjum athygli á nýjum reglum um skólagjöld sem sjá má á
heimasíðu skólans www.toska.is
Námskeið í ungbarnatónlist
Notaleg samvera með tónlist, söng og hreyfingu fyrir
4 -12 mánaða börn og foreldra þeirra.
Nýtt 6 skipta námskeið hefst þriðjudaginn 18. sept.
kl. 11.30 í Tónlistarskólanum.
Verð 10.000 kr. Kennari er Valgerður Jónsdóttir,
tónmenntakennari. Skráning og nánari upplýsingar
í síma 841-7688 eða á valgerdur76@gmail.com
Tónlistarskólinn á Akranesi
Frá Tónlistarskólanum á Akranesi
TOP N+ ... betra gler
Glerverksmiðjan Samverk ehf
Eyjasandi 2, 850 Hella
sími: 488-9000 • fax: 488-9001
www.samverk.is • samverk@samverk.is
Gasfyllt gler, aukin einangrun.
Þekking - Gæði - Þjónusta