Skessuhorn


Skessuhorn - 21.11.2012, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 21.11.2012, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 47. tbl. 15. árg. 21. nóvember 2012 - kr. 600 í lausasölu SÍMI 431-4343 www.gamlakaupfelagid.is Heimsendingar- þjónusta N J Ó T U M Þ E S S A Ð H R E Y F A O K K U R ÞÚ VELUR FJÁRHÆÐINA – ÞIGGJANDINN VELUR GJÖFINA Finnur þú ekki réttu gjöfina? Gjafakort Arion banka er hægt að nota við kaup á vöru og þjónustu hvar sem er. Einfaldara getur það ekki verið. Gjafakortið fæst í öllum útibúum Arion banka Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Flott frá GALZONE Matar og kaffistell fyrir 4 20 hlutir Aðeins Kr: 4.790,- Dag ur ís lenskr ar tungu var síð ast lið inn föstu dag, sem fyrr á fæð ing ar degi Jónas ar Hall gríms son ar 16. nóv em ber. Í Grunn skól an um í Stykk is hólmi var dag skrá í til efni dags ins og voru all ar bekkj ar deild ir með at riði. Er með fylgj andi mynd af einu þeirra. Sjá nán ar bls. 25. Ljósm. Ey þór Ben. Horft til suð urs yfir bæ ina Neðra Nes í Staf holtstung um, þar sem Þverá lið ast síð asta spöl inn áður en áin fel ur í Hvítá, en sunn ar er Staf holts ey í Bæj ar sveit. Ljósm. Mats Wibe Lund. Óska eft ir mati Vega gerð ar inn ar á nýj um vegi og brú yfir Hvítá Sveit ar stjórn Borg ar byggð ar hef­ ur á kveð ið að óska eft ir því að Vega­ gerð in geri arð sem is­ og um ferð ar­ ör ygg is mat á lagn ingu nýs tengi veg­ ar og brú ar yfir Hvítá við Staf holts­ ey í Borg ar firði. Þetta var sam þykkt á fundi sveit ar stjórn ar síð ast lið inn fimmtu dag. Að sögn Ragn ars Franks Krist jáns son ar, for seta sveit ar stjórn­ ar og flutn ings manns til lög unn ar, hef ur lagn ing veg ar yfir Hvítá við Staf holts ey ver ið til um ræðu í sveit­ ar stjórn um í Borg ar firði í tugi ára en aldrei vax ið af um ræðu stigi. Nán­ ar fjall ar Ragn ar um þetta í að sendri penna grein sem birt ist í Skessu­ horni í dag á bls. 28. Veg ur inn hef­ ur ekki ver ið sett ur á vega á ætl un en gert er ráð fyr ir hon um í að al skipu­ lagi Borg ar byggð ar fyr ir árin 2010­ 2022. „Með því að láta gera arð­ sem is mat á fyr ir hug aðri fram kvæmd þá er hægt að meta kosti lagn ing­ ar tengi veg ar á milli Bæj ar sveit ar og Staf holtstungna," seg ir Ragn ar. „Ég bind mikl ar von ir við að út koma úr ör ygg is­ og arð sem is mat inu sýni fram á að tengi veg ur inn eigi fullt er­ indi inn á nýja sam göngu á ætl un." Í grein sinni tel ur Ragn ar að nýr veg ur verði 7,5 km á lengd. Byggja þyrfti 200 metra langa brú yfir Hvítá og seg ir Ragn ar að heild ar kostn að­ ur myndi vera um einn millj arð ur króna, sé stuðst við for send ur svip­ aðr ar vega fram kvæmd ar á Suð ur­ landi. ,,Nýr veg ur yfir Hvítá og upp­ bygg ing Uxa hryggja leið ar mun gefa veg far end um aðra mögu leika til að kom ast til Reykja vík ur og Suð ur­ lands. Jafn framt mun veg ur inn skapa mik il væga teng ingu inn an Borg ar­ byggð ar og hafa já kvæð hag ræn á hrif á sam fé lag ið. Leið ir munu stytt ast á milli skóla sam fé laga og sömu leið is leið ir til vinnu," seg ir Ragn ar. Hann tel ur ein sýnt að upp bygg ing Uxa­ hryggja veg ar og betri sam göng ur inn an Borg ar byggð ar með þess ari nýju veg teng ingu og brú, muni hafa já kvæð á hrif fyr ir allt Vest ur land. hlh

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.