Skessuhorn


Skessuhorn - 21.11.2012, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 21.11.2012, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2012 Á haust fundi Hrossa rækt ar sam­ bands Vest ur lands 11. nóv em ber síð ast lið inn var Skrúð ur í Reyk­ holts dal út nefnt rækt un ar bú árs­ ins 2012. Eig end ur þess eru hjón­ in Sig fús Jóns son og Ragn hild ur Guðna dótt ir. Skrúð ur hef ur ekki feng ið verð laun sem þessi áður, en eig end urn ir stunda hrossa rækt að á huga máli. Sér stakt mats kerfi ligg­ ur til grund vall ar þeg ar rækt un ar bú árs ins er val ið. Bú fá stig fyr ir lág­ an með al ald ur sýndra hrossa, heild­ ar fjölda sýndra hrossa og með al­ ein kunn úr kyn bóta dómi. Alls voru fimm kyn bóta hross tek in með í mat ið frá Skrúð; fjór ar hryss ur og einn stóð hest ur og var með al ald­ ur þess ara hrossa 5,2 ár. Blaða mað­ ur Skessu horns leit við í heim sókn á Skrúði á dög un um og ræddi við Sig fús um árangur þeirra í hrossa­ rækt inni. Hálf gerð til rauna starf semi Að sögn Sig fús ar seg ist hann hafa feng ist við rækt un ar skap í mörg ár en þó ekki mark visst, eins og hann orð ar það, fyrr en síð ustu 10­ 15 árin. ,, Þetta er meira til gam­ ans gert," seg ir hann, „okk ar lifi­ brauð er fyrst og fremst garð yrkj an og er hrossa rækt in svona hlið ar bú­ grein og hálf gerð ur leik ara skap ur," bæt ir hann við á frem ur hóg vær um nót um en þau hjón stunda tómata­ r ækt í gróð ur hús un um í Skrúð sem alls eru 2.200 fer metr ar að flat ar­ máli. „Við geym um stóð ið okk ar á Norð ur­Reykj um en þar höf um við að gang að góðu landi. Upp eld­ Ríf lega hund rað gest ir sóttu tón­ leika og opn un ljóða sýn ing­ ar barna í Safna hús inu í Borg ar­ nesi þriðju dag inn 13. nóv em ber sl. Há tíð in var hald in sam eig in­ lega af Tón list ar skóla Borg ar­ fjarð ar og Safna hús inu. Nem end­ ur tón list ar skól ans fluttu frum­ samið efni byggt á göml um þul­ um eft ir Guð rúnu Jó hanns dótt­ ur og opn uð var sýn ing á ljóð um nem enda úr grunn skól um á svæð­ inu. „ Stóðu all ir krakk arn ir sig með mik illi prýði, tón list ar flutn­ ing ur inn var vel af hendi leyst­ ur og vakti mikla lukku. Sama er að segja um ljóð in en Grunn­ skól inn í Borg ar nesi, Grunn skóli Borg ar fjarð ar á Klepp járns reykj­ um, Heið ar skóli og Laug ar gerð­ is skóli tóku þátt í ljóða sýn ing unni í ár. Þar er að finna ljóð 10­11 ára barna sem hafa samið þau und ir hand leiðslu kenn ara sinna," seg ir Guð rún Jóns dótt ir for stöðu mað­ ur Safna húss. Ljóða sýn ing in mun standa til þriðju dags ins 27. nóv­ em ber n.k. mm/ Ljósm. gj. Frænkurn ar Ragn heið ur og Þor björg Saga frá Þor gauts stöð um. Þær léku frum­ samið verk fjór hent á flygil bar óns ins á Hvít ár völl um eft ir að hafa les ið þulu sem verk ið var inn blás ið af. Jón ína Erna kenn ari þeirra fylgist með. List sköp un unga fólks ins á ljóða sýn ingu Söng hóp ur sem kom fram und ir stjórn Birnu Þor steins dótt ur. Skrúð ur í Reyk holts dal er hrossa rækt un ar bú árs ins á Vest ur landi Á huga mál og mest til gam ans gert Hryss an Ósk frá Skrúð. Knapi er Björn H. Ein ars son. ið fer þar fram en við höf um fá ein hross í húsi hér heima að jafn aði," seg ir Sig fús. Að spurð ur um hver sé gald ur inn á bak við rækt un Skrúðs­ hrossa svar ar Sig fús að um sé að ræða hálf gerða til vilj ana kennda til­ rauna starf semi. Hins veg ar neit­ ar hann því ekki að í sýn þeirra á kyn bót um, ráð ist val á hross um oft af til finn ing unni. Heilt yfir sé þetta hin mesta spá mennska. Stofn inn ætt að ur frá Vil mund ar stöð um Sig fús seg ir kyn bóta hross in frá Skrúð kom in meira og minna und­ an Geirs brúnku frá Vil mund ar stöð­ um í Reyk holts dal. Geirs brúnka kom í heim inn árið 1976 og ól af sér 16 folöld, mörg hver ágæt, að mati Sig fús ar. „Tvær hryss ur í þess­ um hópi áttu tvö af bragðs af kvæmi hvor um sig. Und an þess um hryss­ um komu fjög ur af þeim hross um sem við sýnd um í sum ar og voru met in af Hrossa rækt ar sam band­ inu," seg ir Sig fús. Þetta voru hryss­ urn ar Plóma, Planta og Stikla og stóð hest ur inn Straum ur. Straum­ ur er ein ung is fjög urra vetra gam­ all og var með dóm inn 8,33 í að al­ ein kunn. Einnig var hryss an Ósk í þess um hópi en hún er kom in und­ an Yrkju frá Skrúð sem á sín ar ætt ir einnig að rekja til Vil mund ar staða. Ragn hild ur og Sig fús eiga Ósk og Stiklu sjálf en hin þrjú eru í eigu ann arra. Stóð hesta bæk ur á leslist an um Að spurð ur um verð mæti góðra kyn bóta hrossa nú um stund ir seg­ ir Sig fús að verð séu vissu lega mis­ jöfn eft ir hross um. Hvern ig vind ar blása á mark aði hverju sinni ræð­ ur einnig miklu. Fyr ir góð hross sé hins veg ar hægt að fá á bil inu 10­ 20 millj ón ir króna, kveðst Sig fús hafa heyrt. Því get ur vel heppn uð hrossa rækt ver ið tals vert á bata söm, sé rétt hald ið á taumun um í rækt­ un ar mál un um. Ís lenski hest ur inn er þekkt ur um víða ver öld af eig­ in leik um sín um og hafa þús und­ ir gæð inga ver ið seld ir til út landa á liðn um árum. „Það kom mik­ ill kipp ur eft ir banka hrun ið í sölu á hross um til út flutn ings, ekki síst vegna þess að krón an féll. Eitt hvað hef ur hins veg ar dreg ið úr söl unni út fyr ir land stein ana und an far in miss eri og skilst mér að um 1.000 hross hafa nú ver ið seld það sem af er þessu ári. Mig minn ir að um 1.700 hross hafi oft ast nær ver ið seld um þetta leyti á síð ustu árum. Senni lega er um að kenna ein hverri kreppu í Evr ópu. Þó er þó einn og einn sér vitr ing ur sem kaup ir reglu­ lega," seg ir Sig fús en inn an lands­ mark að ur er einnig nokk ur. Þau Sig fús og Ragn heið ur bú ast við að halda rækt un inni í svip uðu horfi og hún hef ur ver ið und an­ far in ár. „Jú, ég held á fram að leika mér eitt hvað í þessu. Á næst unni mun ég þó liggja í stóð hesta bók um og leggja á ráð in fyr ir næstu skref, eins og rollu kall í hrúta skrám. Við sjá um til hvað kem ur út úr þeirri vinnu, það verð ur eitt hvað fróð­ legt," seg ir Sig fús að end ingu. hlh Sig fús Jóns son og Ragn hild ur Guðna dótt ir í Skrúð. Prent met Vest ur lands á Akra­ nesi fékk sl. föstu dag af hent skjal til vott un ar nor ræna um hverf is­ merk inu Svan in um til stað fest­ ing ar á góð um ár angri í um hverf­ is mál um. Í hófi af þessu til efni af­ henti Krist ín Linda Árna dótt­ ir for stjóri Um hverf is stofn un ar Þórði El í assyni prent smiðju stjóra skjal sem stað festi svans vott un­ ina. Auk Krist ín ar Lindu tóku til máls Þórð ur El í as son prent­ smiðju stjóri, Jón Pálmi Páls son bæj ar stjóri á Akra nesi og eig end­ ur Prent mets, hjón in Ingi björg Stein unn Ingj alds dótt ir og Guð­ mund ur Ragn ar Guð munds son. Prent smiðj an á Akra nesi var stofn uð árið 1942 og hét þá Prent verk Akra ness. Prent met tók við rekstr in um í des em ber árið 2000 og fékk fyr ir tæk ið þá nafn ið Prent met Vest ur lands. Svan ur inn er því kær kom in gjöf á 70 ára af­ mæl is ár inu. Prent met Vest ur lands er fyrsta fyr ir tæk ið á Vest ur landi til þess að hljóta Svans vott un ina og önn ur prent smiðj an utan höf­ uð borg ar svæð is ins, næst á eft ir Prent meti Suð ur lands á Sel fossi. Prent met í Reykja vík fékk Svans­ vott un í júlí 2011. Við at höfn ina sl. föstu dag kom fram að starfs­ fólk Prent mets hef ur frá stofn­ un fyr ir tæk is ins lagt sig fram við að lág marka nei kvæð um hverf is­ á hrif starf sem inn ar. Í til kynn ingu frá fyr ir tæk inu seg ir að aug lýs­ inga blað ið Póst ur inn, sem Prent­ met Vest ur lands gef ur út, sé fyrsta aug lýs inga blað ið á lands byggð­ inni sem hef ur leyfi til þess að nota Svan inn, nor ræna um hverf­ is merk ið. þá Frá at höfn inni sl. föstu dag þeg ar Svans vott un in var kynnt. Krist ín Linda Árna dótt ir for stjóri Um hverf is stofn un ar sem af henti stað fest ing ar skjal ið, Þórð ur El í as son prent smiðju stjóri og eig end ur Prent mets Vest ur lands, hjón in Ingi björg Stein unn Ingj­ alds dótt ir og Guð mund ur Ragn ar Guð munds son. Prent met Vest ur lands fær Svans vott un

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.