Skessuhorn


Skessuhorn - 21.11.2012, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 21.11.2012, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2012 Nýr for mað ur kom til starfa í KFUM og K á Akra nesi síð asta vor, en for menn hafa ekki stopp­ að lengi við í fé lag inu frá því Jón Jó hanns son lét af störf um 2001. Með al ann arra hef ur Jó hann­ es Ingi bjarts son grip ið inn í for­ mennsk una á tveim ur tíma bil um fyr ir og eft ir að Böðv ar Björg­ vins son gegndi for mennsku. Það var Skag firð ing ur inn Ó laf ur H. Knúts son sem tók við for mennsk­ unni síð asta vor af Hjör dísi Garð­ ars dótt ur sem var for mað ur fjög ur árin á und an. Við hlið Ó lafs í for­ mennsk unni og við stjórn á fund­ um og sam kom um er kona hans Lísa Mar ía Jóns dótt ir, en hún stýrði af mæl is fund in um sl. laug­ ar dag, auk þess sem tengda son ur þeirra, Odd ur Carl Thoraren sen, leiddi söng og sá um gít arund ir­ leik. Ó laf ur og Lísa fluttu til Akra­ ness fyr ir rúm um þrem ur árum, en Ó laf ur er lög reglu mað ur og starfar í um ferð ar deild lög regl­ unn ar á höf uð borg ar svæð inu. Í þau 23 ár sem hjónin bjuggu í borg inni tóku þau lengst af þátt í starfi Ís lensku Krists kirkj unn­ ar, eða síð ustu 15 árin. Að spurð ur seg ist Ó laf ur alltaf hafa ver ið trú­ að ur. Hann þakk ar ömmu sinni Sig ríði Gunnarsdóttur frá Flata­ tungu í Skaga firði og móð ur sinni hvað barna trú in hef ur dafn að vel í sér. „Ég var mik ið í í þrótt um sem barn og ung ling ur. Fram halds­ skóla nám mitt voru tveir vet ur í Hér aðs skól an um í Reyk holti og stúd ents próf tók ég svo hér í Fjöl­ brauta skól an um á Akra nesi 1983. Fljót lega eft ir að við flutt um hing­ að kynnt ist ég starfi KFUM og K og get ekki ann að en dáðst að því starfi sem hér hef ur ver ið unn ið. Seinni árin hef ur það mik ið ver­ ið bor ið uppi af sama fólk inu, sem margt er kom ið af léttasta skeiði. Þetta er ynd is legt sam fé lag og við hjón in á kváð um að bjóða fram okk ar krafta," seg ir Ó laf ur. Fyrst og fremst mann rækt ar fé lag Ó laf ur seg ir að tals vert starf sé hjá KFUM og K á Akra nesi í dag. Æsku lýðs starf er fyr ir 10­12 ára í sam starfi við Akra nes kirkju. Bibl­ íu les hóp ar eru ann an hvern mið­ viku dag í vet ur og sam kom ur eru haldn ar reglu lega, á þriggja til fjög urra vikna fresti. Næsti bibl íu­ lestr ar hóp ur er mið viku dag inn 21. nóv em ber klukk an 20:15 og næsta sam koma er laug ar dag inn 1. des­ em ber kl. 16:30. „Draum ur inn er að við náum að efla starf ið í KFUM og K á Akra­ nesi þannig að það verði eitt hvað í lík ingu við það þeg ar það var hvað öfl ug ast. Mig lang ar eink­ um að biðla til ungs fólks að koma til starfa. Ekki síst væri gott að fá tón list ar fólk í okk ar hóp og þetta er einmitt kjör inn vett vang ur fyr­ ir tón list ar fólk að koma fram og láta að sér kveða. KFUM og K er fyrst og fremst mann rækt ar fé lag fyr ir þá sem vilja taka þátt í góð­ um fé lags skap og þroska sinn ein­ stak ling í leið inni. Það hef ur sýnt sig að þessi fé lags skap ur hjálp ar börn um og ung ling um að byggja upp góða sjálfs mynd og að öðl­ ast sjálfs virð ingu byggða á kristi­ leg um gild um. Okk ur lang ar til að bjóða upp á starf semi fyr ir alla ald urs hópa, en til þess þurf um við fús ar hend ur til starfa og fjár­ magn til rekst urs á fé lag inu. Okk­ ur lang ar líka til að ljúka bygg ingu KFUM og K húss ins að Garða­ braut, sem er minn is varði um öfl­ ugt starf fé lags ins á Akra nesi. Við höf um átt mik il vægt og gott sam­ starf við Akra nes kirkju lengi og von um að svo verði á fram," seg­ ir Ó laf ur H. Knúts son nú ver andi for mað ur KFUM og K á Akra­ nesi. þá Biðl ar til ungs fólks að koma til starfa Ó laf ur H. Knúts son, for mað ur KFUM og K á Akra nesi. www.skessuhorn.is Aðventublað Skessuhorns kemur út 28. nóvember Þeim sem vilja nýta sér blaðið til auglýsinga er bent á að hafa samband við markaðsdeild í síma 433-5500 eða senda tölvupóst á: palina@skessuhorn.is Sökum þess hvað blaðið verður stórt að þessu sinni er síðasti skilafrestur auglýsinga fimmtudaginn 22. nóvember. ari. Það var til þess að hann nam sam hliða húsa smíði og valdi síð­ an að fara til náms í bygg inga fræði til Kaup manna hafn ar. Þeg ar heim kom starf aði hann á Teikni stof unni við Tóm ara haga, en þar var með al eig enda Gísli heit inn Hall dórs son arki tekt. „Ég kom á samt fleir um fé­ lög um í Kristi leg um skóla sam tök­ um í heim sókn hing að á Akra nes árið áður en við flutt um og pré dik­ aði á sam komu í Fróni. Það held ég að hafi ver ið fyrstu nánu kynni mín af Geir laugi Árna syni áður en hann hringdi í mig árið 1961 og lét mig vita af því að starf bygg inga full trúa á Akra nesi væri laust til um sókn­ ar og hvatti mig til að sækja um. Ég neit aði því í fyrstu og sagði að ef ég hreyfði mig eitt hvað yrði það til fram halds náms. Þetta sím tal lét mig ekki í friði. Mér fannst að í því gæti ver ið köll un Guðs til mín og eft ir mikla um hugs un og sam ráð við Sig ur björgu konu mína á kvað ég á síð ustu stundu að sækja um starf ið, sem ég fékk." Gafst tæki færi á hönn un fjölda húsa Jó hann es seg ir að þeg ar hann kom til starfa á Akra nesi seint árið 1961 hafi það ver ið eft ir mikl ar póli tísk­ ar vend ing ar í bæn um, en á þess­ um tíma átti sér stað tal sverð upp­ bygg ing á Akra nesi, m.a. mikl ar gatna fram kvæmd ir. Þarna á und an hafði ver ið verk fall hjá verk fræð­ ing um sem störf uðu hjá sveit ar­ fé lög um og það m.a. ver ið á stæða þess að Björg vin Sæ munds son lét af starfi bygg inga full trúa hjá Akra nes­ kaup stað og stofn aði eig in teikni­ Séra Irma Sjöfn Ósk ars dótt ir sagði frá sinni reynslu af starf inu í KFUM og K. Bræð urn ir Haf steinn og Hörð ur Kjart ans syn ir í hópi fé laga sinna frá fyrri tíma í KFUM. stofu til þess að tryggja að fram­ kvæmd ir stöðv uð ust ekki. Björg­ vin var nokkrum árum síð ar bæj ar­ stjóri á Akra nesi og þá var stofn uð Verk fræði­ og teikni stof an, sem var 70% í eigu Akra nes kaup stað ar og þeir áttu síð an sitt hvor tíu pró sent­ in, Jó hann es, Njörð ur Tryggva son og Björg vin Sæ munds son. Jó hann­ es var bygg inga full trúi á Akra nesi í 15 ár og vann síð an á Verk fræði­ og teikni stof unni og arf tök um henn­ ar, en ýms ar hróker ing ar hafa ver­ ið rekstri verk fræði stofa síð ustu ára tugi. Jó hann es seg ir að í starfi bygg inga full trúa hafi hon um gef­ ist tæk ifæri til að koma að skipu lagi nýrra bygg inga svæða á Akra nesi og hönn un margra bygg inga í bæn um, í búð ar húsa og op in berra bygg inga. Þar má nefna m.a. Grunda skóla, Dval ar heim il ið Höfða, í þrótta mið­ stöð ina á Jað ars bökk um og inn rétt­ ing ar í sjúkra hús ið. „Það var á kaf­ lega gam an að fá að taka þátt í þess­ ari þró un við upp bygg ingu bæj ar­ ins. Þeg ar ég lít yfir far inn veg er ég sann færð ur um að Guð leiddi okk­ ur hjón in til starfa hér," seg ir Jó­ hann es Ingi bjarts son. þá

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.