Skessuhorn


Skessuhorn - 21.11.2012, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 21.11.2012, Blaðsíða 7
7MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2012 Bændafundir Líflands Fyrirlesarar Gerton Huisman og Henri ter Wijlen frá Trouw Nutrition. Fyrirlestrarnir fara fram á ensku en verða þýddir jafnóðum á íslensku. Efni 1. Niðurstöður heysýna. a) Samanburður við fyrri ár. b) Mismunandi gæði gróffóðurs með kjarnfóðri. 2. Notkun á heimaræktuðu byggi. a) Samspil byggs og kjarnfóðurs. b) Kostir byggnotkunar og hvað ber að varast. 3. Frá geldstöðu til byrjunar á mjaltaskeiði. a) Afleiðing af doða, neikvæðu orkujafnvægi og mismunandi holdstigi hjá mjólkurkúm. Hvernig fara Hollendingar að í þessum efnum? Miðvikudaginn 28. nóvember 11:00 Hvanneyri, Ásgarður. Salur Borg 2. hæð. Boðið verður upp á veitingar. Allir eru velkomnir. www.lifland.is Óli Ágústar, fæddur ����, fyrsti rokkari landsins, nam búfræði á Hvanneyri og var verkstjóri hjá Ístaki um nokkurra ára skeið áður en hann tók við starfi forstöðu- manns Samhjálpar, sem hann gegndi í rúma tvo áratugi (����–����). Hann rak Gisti- skýlið fyrir heimilislausa í Reykjavík í fj ögur ár áður en hann settist í helgan stein árið ����. Efni Litlatrés er byggt á dagbókar færslum sem Óli skrifaði á netið um sex ára skeið. Bókin er gefi n út í tilefni �� ára afmælis höfundarins. Mynd framan á kápu: Frá Borgarfi rði, Eiríksjökull, ����,olíumálverk eftir Ásgrím Jónsson (����–����) Ljósmynd aftan á kápu: Mánaskin við Litlatré, tekin af höfundi Sérvitur karlfauskur missir áttanna þegar hann er settur af fyrir aldurs sakir, en konan „sem kyndir hjarta hans“ er áfram í fullu fj öri. Saman reisa þau frístundakofa á bökkum Hvítár í Borgar-fi rði þar sem þau felldu hugi saman fyrir hálfri öld. Gamli maður-inn kemur sér upp staðsetningar tæki og veðurstöð, og með gangráð í brjósti hefst hann handa við smíðar, gróðursetningu og matseld á nýjum sælureit á jörð. Hann tekur ástfóstri við litlar trjáplöntur og smáa sönggjafa í móanum, en þegar loftvogin fellur og vetur inn gengur í garð þarf hann að ganga á hólm við svarta hunda. Í fásinni borgar lífsins fi nnur hann sig knúinn til að endurskoða tilveru sína í heimin um og minnast liðins tíma. Með slitróttum dagbókarskrifum verður til heimur trega og vonar þar sem einungis gamlir bókavinir virðast veita sanna hjálp og hugsvölun — og smávinir fagrir í Hvítársíðu. Óbundið, laust mál Litla trés, ljóðrænt að tjáningu, mynd-notkun og orðavali, er einn samfelldur óður til lífsins, óður til ástarinnar, óður til náttúrunn ar, óður til Borgarfj arðar — en jafnframt slóttug lýsing á sárri einsemd og þeim vanda mannsins að fi nna sér merkingu á ævikvöldinu. „Rakst fyrir tilviljun á yndislegt blogg og er ekki frá því að mér finnist heimurinn örlítið betri staður eftir að hafa lesið nokkrar færslur. Takk, Óli Ágústar!“~HALLDÓR ELÍAS GUÐMUNDSSON, DJÁKNI • Litlatré Ó L I Á G Ú S T A R „Þetta er mannbætandi texti.“ ~ÍSAK HARÐARSON ÓLI ÁGÚS TAR • Litlatré „Hefur þú komið í Hvítársíðu? Nema þá í bíl sem brunar á fullri ferð í gegnum sveitina og þeytir upp ryki og stansar í Húsafelli og kaupir pylsu og stansar við Barnafoss, stutt, og þeytist áfram og þyrlar upp meira ryki? Það er auðvitað komið bundið slitlag á helminginn af leiðinni núna. En þú vissir ekki hvar átti að stansa til að sjá fegurstu staðina.“ „Ýmsir segja að með hækkuðum aldri hneigist fólk til moldarinnar þaðan sem það kom og þangað sem það fer. En til er fólk sem lærði einfaldlega að unna moldinni í bernsku og unni henni allt sitt líf, og lifi r frjálst með þeirri elsku og virðingu án þess að láta kjaftaska hafa áhrif þar á.“ • B ó k a ú t g á f a 9 789979 653806 I S B N 9 7 8 - 9 9 7 9 - 6 5 3 - 8 0 - 6 bundið, laust mál Litlatrés, ljóðrænt að tjáningu, myndnotkun og orðavali, er einn samfelldur óður ti lífsins, óð r til ást arinnar, óður til náttúrunnar, óður til Borgarfj arðar — en jafnframt slóttug lýsing á sárri einsemd og þeim vanda mannsins að fi nna sér merkingu á ævikvöldinu. Óvenjuleg bók — g ógley nleg! „Þetta er mannbætandi texti.“ ~Ísak Harðarson www.tindur.is www.facebook.com/litlatre KOMIN í verslanir Íþróttahúsið í Borgarnesi Meistaraflokkur kvenna 1. deild Sunnudaginn 25. nóvember kl. 16.30 Skallagrímur – Laugdælir Allir á pallana! Björg féllu úr kletti við Hjálma­ klett, hús Mennta skóla Borg ar­ fjarð ar, að far arnótt sl. mið viku dags og höfn uðu á stétt við hlið húss ins að vest an verðu. Eng an sak aði við grjót hrun ið og ein ung is mun aði nokkrum milli metr um að eitt bjarg­ ið lenti á kop ar klæðn ingu húss ins. Starfs mað ur skól ans tók eft ir grjót­ hrun inu þeg ar hann var að fara út með ruslið um morg un inn. Sam­ kvæmt heim ild um Skessu horns þá var allt með kyrr um kjör um þeg ar starfs menn MB fóru heim frá vinnu kvöld ið áður og því er ör uggt að björg in hafa losn að um kvöld ið eða nótt ina þeg ar manna ferð i vor í lág marki. Leiða má að því lík u að frost spreng ing hafi or sak að hrun­ ið, en mik ið rigndi dag a áður í Borg ar nesi en síð an frysti seint á þriðju dags kvöld ið. hlh/ Ljósm. Ver on ika G . Sig ur vins dótt ir. Björg féllu úr klett un um við hús Mennta skóla Borg ar fjarð ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.