Skessuhorn


Skessuhorn - 21.11.2012, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 21.11.2012, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2012 Fær laun til 1. júní AKRA NES: Á fundi bæj ar­ stjórn ar Akra nes kaup stað­ ar 13. nóv em ber sl. var sam­ þykkt ur starfs loka samn ing ur við Árna Múla Jón as son frá­ far andi bæj ar stjóra, sem hætti störf um sem bæj ar stjóri 7. nóv em ber sl. Hann mun þó til næstu ára móta ljúka ýms­ um verk efn um sem hann var byrj að ur á fyr ir bæj ar fé lag ið. Starfs loka greiðsla hans eft ir það felst í að hann fær greidd full laun til 31. maí 2013 án þess að vinnu skylda komi á móti eft ir ára mót. Á und an­ förn um árum hef ur, í þeim til­ fell um sem sveit ar stjór ar hér á landi hafa ekki gegnt störf­ um út kjör tíma bil, ver ið al­ gengt að þeir hafi feng ið laun út yf ir stand andi kjör tíma bil. Þannig eru jafn vel dæmi um að 2­3 sveit ar stjór ar hafi ver­ ið á laun um sam tím is. Sam­ kvæmt heim ild um Skessu­ horns var í ráðn ing ar samn ingi við Árna Múla Jón as son hins veg ar á kvæði um gagn kvæm­ an þriggja mán aða upp sagn ar­ frest og samn ing ur því gerð ur um venju frem ur stutt an tíma sem frá far andi bæj ar stjóri er á laun um eft ir um sam in starfs­ lok. -mm Ít rek að ur elds­ neyt is stuld ur SNÆ FELLS BÆR: Hér aðs­ dóm ur Vest ur lands dæmdi ný ver ið karl mann í Snæ fells­ bæ í 60 daga skil orðs bund ið fang elsi fyr ir ít rek að an þjófn­ að á bens íni. Haldi mað ur inn skil orð í tvö ár frá upp kvaðn­ ingu dóms ins fell ur fang els is­ refs ing nið ur. Mál ið höfð aði lög reglu stjór inn í Snæ fells­ bæ. Í á kæru skjali var mann­ in um gef ið að sök þjófn að­ ur, með því að hafa ým ist að næt ur lagi eða snemma morg­ uns á tíma bil inu frá 3. febr ú ar til 6. mars 2012, sam tals í 26 skipti, stolið bens íni úr dælu á sjálfs af greiðslu stöð Skelj ungs að Ó lafs braut 27 í Snæ fells­ bæ, alls 495 lítr um að verð­ mæti 123.306 krón ur. Jafn­ framt var mann in um gert að end ur greiða Skelj ungi and­ virði bens íns ins og greiða Skelj ungi hf. 80.000 krón ur í máls kostn að. -mm Þeg ar skamm deg ið hellist yfir eins og nú og jörð er nán ast snjó laus, er ekki seinna vænna að minna á end ur skins merk in. Þau eru langódýrasta líf trygg ing in sem völ er á og fást víða. Út lit er fyr ir að vet ur verði við völd næstu dag ana. Á fram verð ur norð­ an átt á land inu og hita stig yf ir­ leitt við frost mark. Snjó koma verð­ ur norð an til á land inu á fimmtu­ dag og föstu dag en yf ir leitt þurrt syðra. Úr komu lít ið verð ur á land­ inu um helg ina sam kvæmt spám en á fram kalt og vetr ar ríki eft ir helgi, eink um á norð an­ og aust­ an verðu land inu. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu horns: „Ertu fé lagi í stjórn­ mála sam tök um?" Já sögðu 29,4% en 70,6% er óháð póli tísk um öfl­ um þessa lands. Í þess ari viku er spurt Er fjársvelti í garð lög reglu á sætt an legt? Inga Elín Cryer sund kappi á Akra­ nesi er Vest lend ing ur vik unn ar að þessu sinni. Hún setti tvö ný Ís­ lands met í sundi um liðna helgi og stefn ir nú á keppni fyr ir Ís lands hönd í Frakk landi um næstu helgi. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Pöntunarsími 512 6800 www.dorma.is • dorma@dorma.is Holtagörðum OPIÐ Virka daga frá kl. 10-18, Lau frá kl. 11-17 og sun frá kl. 13-16 Þegar þú vilt Dorma! Sjónvarpssófi SKAGEN • Tveggja sæta Svart leður kr. 179.900,- Sjónvarpssófi SKAGEN • Tveggja sæta Áklæði kr. 149.900,- Br: 217 D: 79 H: 106 cm. Á þriðju dag inn í lið inni viku af­ hentu fé lag ar í Lions klúbbn um Eðnu á Akra nesi skurð deild Heil­ brigð is stofn un ar Vest ur lands að gjöf Endoeye ­ V La paroscope tæki til kvið sjárað gerða. Verð mæti gjaf ar inn ar er ríf lega 1,9 millj ón króna. Lions klúbb ur inn Eðna hef­ ur um ára bil lát ið gott af sér leiða á Akra nesi og er gjöf þessi til HVE hluti af þeirri við leitni klúbbs­ ins að styðja við heil brigð is þjón­ ustu í heima byggð. Þess má geta að Eðnu kon ur eru einmitt þessa dag­ ana að hrinda af stað sínu aðal fjár­ öfl un ar verk efni sem er út gáfa og sala daga tals 2013. Daga talið prýða mynd ir sem fé lag ar í Vit an um, fé­ lagi á huga ljós mynd ara á Akra nesi, gefa til verk efn is ins. Einnig styrkja út gáf una fjöl mörg fyr ir tæki á Akra­ nesi. Eðnu kon ur von ast eft ir góð­ um mót tök um bæj ar búa en öll um á góða er var ið til líkn ar mála í bæj­ ar fé lag inu. Það voru þau Krist jana Krist­ jáns dótt ir hjúkr un ar deild ar stjóri og Fritz H. Bernd sen yf ir lækn­ ir sem veittu gjöf inni við töku úr hendi Svan hild ar Thorsten­ sen full trúa Lions klúbbs ins Eðnu. Í máli Guð jóns Brjáns son ar for­ stjóra HVE við þetta til efni kom m.a. fram hve dýr mætt það væri fyr ir stofn un ina að eiga góða bak­ hjarla í nær sam fé lag inu, ekki síst á tím um nið ur skurð ar. End ur nýj un tækja bún að ar HVE hef ur ver ið í lág marki und an far in ár vegna fjár­ skorts líkt og á öðr um heil brigð is­ stofn un um lands ins. Hann nefndi að nú væri unn ið að sam an tekt um þörf stofn un ar inn ar á fé til brýn­ ustu tækja kaupa. Ljóst væri að sú upp hæð væri a.m.k. á bil inu 120 til 170 millj ón ir króna. hlh Hval ur fannst rek inn við Rif á Snæ fells­ nesi sl. sunnu dags morg un. Um fimm metra lang ur há hyrn ing ur hafði þar end að líf sitt. Mik ið hef ur ver ið af há­ hyrn ing um á mið un um í Breiða firði í haust og því kem ur það ekki á ó vart þótt einn og einn álp ist upp í fjöru og verði sér að voða. Um síð ustu helgi sást mik ið af há hyrn ing um í kring um síld ar torf urn ar. Á með fylgj andi mynd er Skúli Al ex and ers son á Hell issandi að mynda há hyrn ing inn í fjör unni. af Frum varp að fjár hags á ætl un næsta árs hjá Akra nes kaup stað var lagt fram til fyrri um ræðu í bæj ar stjórn 13. nóv em ber sl. Einnig var lagt fram frum varp að þriggja ára á ætl­ un fyr ir árin 2014­2016. Í grein­ ar gerð Jóns Pálma Páls son ar bæj­ ar stjóra með frum varp inu seg ir að meg in for send ur fjár hags á ætl un­ ar inn ar sé að við halda lög boð inni þjón ustu og al veg sér í lagi vel ferð­ ar­ og sam fé lags þjón ustu, að hlut­ fall skulda þaks fari lækk andi og að á ætl un in skili já kvæðri rekstr ar af­ komu og auk inni fram legð. Á næsta ári er gert ráð fyr ir að heild ar tekj ur bæj ar sjóðs verði 3,7 millj arð ar og kostn að ur verði 3,6 millj arð ar. Því er stefnt að rétt inn an við 100 millj­ Há hyrn ing rak á land Lions klúbb ur inn Eðna færði HVE tæki til kvið sjárað gerða Tæk ið af hent. F.v. Svan hild ur, Krist jana og Fritz. Ljósm. Hilm ar Sig valda son. Að halds söm fjár hags á ætl un lögð fram á Akra nesi óna króna tekju af gangi. Tekju hlið á ætl un ar ger ir ráð fyr­ ir að gjald skrá þjón ustu gjalda hækki um 4,5% en dag vist ar gjöld um 7,5%, eink um vegna kostn að ar hækk ana um­ fram verð lag. Á lagn ing ar hlut fall út­ svars verð ur ó breytt á næsta ári eða 14,48% og þá verði arð greiðsl ur sam­ bæri leg ar og á ár inu 2012. Á út gjalda­ hlið inni er gert ráð fyr ir á fram hald­ andi að haldi í rekstr ar lið um með til­ heyr andi sparn aði. Einnig er leit ast við að halda í horf inu nú ver andi þjón ustu­ stigi og um fangi stofn ana kaup stað ar­ ins. Þá hef ur fé ver ið eyrna merkt til nokk urra fram kvæmda. 88,2 millj ón ir króna verð ur var ið til við halds á fast­ eign um Akra nes kaup stað ar, 70 millj­ ón ir fara í við hald gatna, gang stétta og op inna svæða. Ráð gert er að 11 millj­ ón um verði út hlut að vegna rekstr ar­ samn inga við fé laga sam tök og að auki er gert ráð fyr ir 8 millj óna króna fram­ lagi vegna bygg ing ar véla skemmu fyr­ ir Golf klúbb inn Leyni á Garða velli. Að lok um er á ætl að að um 82 millj ón­ ir verði lagð ar til hlið ar vegna við halds á halda, lang tíma veik inda og ó vissra út gjalda, en um er að ræða ráð stöf un vegna ó fyr ir séðra út gjalda sem geta kom ið til af ýms um or sök um. Nú ver andi þjón ustu stig var ið Sam kvæmt á ætl un A­ hluta rekstr ar­ reikn ings Akra nes kaup stað ur verða 288 millj ón ir not að ar til nið ur greiðslu lána og þá verða 221 millj ón króna lán­ að ar til Orku veitu Reykja vík ur vegna vanda fyr ir tæk is ins. Í B­ hluta, þar sem rekst ur hjúkr un ar­ og dval ar heim il is ins Höfða er fyr ir ferða mest ur, er bú ist við 15 millj óna króna nei kvæðri rekstr ar­ af komu, af koma sem bæj ar stjórn þarf að brúa með ein hverju móti í um fjöll­ un sinni um á ætl un ina á næstu vik um. Að sögn Jóns Pálma Páls son ar bæj ar­ stjóra ber fjár hags á ætl un in merki að­ halds. Ekki verði ráð ist í stór ar fram­ kvæmd ir á næsta ári og ekki verð ur ráð ist í frek ari lán tök ur. Aft ur á móti verð ur hús næð is þörf grunn skól anna á Akra nesi tek in til skoð un ar á næsta ári og seg ir Jón Pálmi að starfs hóp ur verði skip að ur til að fjalla um mál ið og skoða hvaða lausn ir eru heppi leg ast ar til að mæta aukn um þörf um sam hliða fjölg­ un barna í bæn um. Þá eru gjald skrár­ hækk an ir ó um flýj an leg ar vegna verð­ lags hækk ana. Mark mið á ætl un ar inn ar er þó fyrst og fremst að verja vel ferð og þjón ustu við íbúa bæj ar ins og tel­ ur Jón Pálmi að það mark mið ætti að nást á grunni fyr ir liggj andi frum varps að fjár hags á ætl un. hlh

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.