Skessuhorn


Skessuhorn - 21.11.2012, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 21.11.2012, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2012 Arn ar stapi skák ar af einni fal leg ustu höfn lands ins. Í haust var höfn in lok uð um tíma vegna fram kvæmda. Fyr ir síð ustu helgi var hún opn uð að nýju og gátu bát ar þá aft ur róið frá Arn ar stapa. Í norð aust an átt inni sem hef ur ver ið við Breið ar fjörð að und an förnu hafa smærri bát ar ekki get að róið vegna veð urs. Þá fóru nokkr ir línu bát ar að róa frá Arn­ ar stapa þar sem skjól er betra fyr ir vindi og sjáv ar gangi. Þeir línu bát ar sem réru um helg ina frá Arn ar stapa fisk uðu mjög vel. Að sögn Guð mund ar Más Ívars­ son ar starfs manns Fisk mark að­ ar Ís lands komu 55 tonn að landi á sunnu dag inn af fjór um bát­ um á Stap an um. Þeg ar frétta rit ari Skessu horns kom þar við á bryggj­ unni fyrri parts dags var línu bát ur­ inn Tryggvi Eð varðs SH að koma að landi með átta tonn á 28 bala. Arn ar Lax dal skip stjóri hafði lít­ inn tíma til þess að spjalla. „Ég er að fara að ná í fleiri bala á Rif," sagði Arn ar; „verð að ná í fisk inn með an hann tek ur." Arn ar sagði að þeir hefðu skil ið 28 bala eft ir í sjó þarna um miðj an dag á sunnu dag­ inn. „Við nenn um ekk ert að vera að tína fisk inn. Þetta er allt í kör um hjá okk ur. Auk þess erum við ekki nema 15 mín út ur á mið in frá landi þeg ar við erum hérna," sagði Arn ar og var rok inn af stað til þess að ná í fleiri bala inn á Rif, en hin ir skips­ verjarn ir tveir, þeir Gunn ar Örn Bald urs son og Börk ur Árna son, byrj uðu þeg ar í stað vinn una við að koma afl an um á land. Skömmu síð­ ar kom Arn ar aft ur með 24 bala frá Rifi og var þá hald ið strax á mið in á ný. Þeg ar yfir lauk voru drengirn­ ir á Tryggva Eð varðs bún ir að landa fimmt án og hálfu tonni á Arn ar­ stapa. af Góð ur afli var hjá línu bátn um Ebba AK þeg ar hann land aði á Akra nesi á mánu dag inn. Afl inn var rúm sjö tonn og að al lega ýsa sem fékkst á 29 bjóð stutt út af Akra nesi. Á þess­ um árs tíma er helst von á ýsu á grunn slóð við Akra nes og því hef­ ur stöðug skerð ing á afla heim ild­ um til ýsu veiða síð ustu árin kom­ ið sér mjög illa fyr ir smá báta út gerð á Akra nesi. Þá land aði Em il ía AK 1.300 kíló um af línu fiski, að al lega ýsu sem fékkst í Hval firði. Frek ar tregt hef ur hins veg ar ver­ ið í þorska net hjá Ísak AK en hann land aði 1.600 kíló um af stór þorski á mánu dag. hb Í ný leg um dómi Hér aðs dóms Vest ur lands eru Stein ari Mart­ eins syni íbúa í Hval fjarð ar sveit dæmd ar bæt ur vegna ým is legs sem á bóta vant þótti við bygg ingu húss hans á Haga mel 5 í Hval fjarð ar­ sveit, sem gef ið var út bygg ing­ ar leyfi fyr ir árið 2001. Stein­ ar keypti hús ið rúm lega fok helt árið 2007 en fljót lega eft ir kaup­ in komu í ljós gall ar á því. Hér aðs­ dóm ur komst að þeirri nið ur stöðu að Þráni Gísla syni bygg inga meist­ ara á Akra nesi bæri að greiða 4,7 millj ón ir króna í bæt ur sem bygg­ ing ar stjóra húss ins, þar sem hon­ um hafi bor ið að fylgj ast með og tryggja að hús ið væri byggt í sam­ ræmi við sam þykkta upp drætti, lög og reglu gerð ir. Elj an ehf., fé lag í eigu Þrá ins, beri á byrgð á tjóni stefn anda. Auk þess greiði Elj an ehf. og Þrá inn Gísla son hvor um sig 600.000 krón ur í máls kostn­ að sem renni til rík is sjóðs. Stein­ ar höfð aði mál ið einnig gegn Fast­ eigna söl unni Gimli á Akra nesi og Há kon Svav ars syni sem sölu að ila húss ins og sveit ar fé lag inu Hval­ fjarð ar sveit. Þeir að il ar voru all­ ir sýkn að ir af kröfu Stein ars. Nið­ ur staða mats manns leiddi í ljós að hús ið að Haga mel 5 stóð 17 senti­ metr um of lágt í lóð og er það m.a. talið or sök fyr ir tjóni sem varð á hús inu. Í dóms skjöl um seg ir m.a. að um kröf ur á hend ur Hval fjarð­ ar sveit ar sé það að segja að sveit­ ar fé lag ið sem vinnu veit andi bygg­ inga full trúa ber ekki á byrgð á meintu tjóni mats beið anda á þeim for send um að bygg inga full trúi hafi van rækt skyld ur sín ar. Fram kem ur einnig í dóms skjöl­ un um að selj anda húss ins, Elj­ an ehf., fé lag Þrá ins Gísla son ar, hafi ekki gef ist tæki færi til að bæta á galla á hús inu vegna ó sam komu­ lags við kaup anda, það er Stein­ ar Mart eins son. Stein ari er gert að greiða Há koni Svav ars syni og Gimli fasteigna sölu ehf. ó skipt eina millj ón króna í máls kostn að og Hval fjarð ar sveit sömu upp hæð einnig í máls kostn að. Gjaf sókn ar­ kostn að ur stefn anda 1,8 millj ón greið ist úr rík is sjóði. þá Heild ar afli ís lenskra skipa í októ­ ber síð ast liðn um var 19,5% meiri en í októ ber 2011, met inn á föstu verði. Það sem af er ár inu hef ur afl inn auk ist um 15,6% mið að við sama tíma bil 2011, sé hann met­ inn á föstu verði. Þetta kem ur fram á vef Hag stofu Ís lands. Í októ ber á þessu ári nam heild ar afl inn 99.264 tonn um en í októ ber 2011 var hann 77.062 tonn. Þar mun ar mestu um afla upp sjáv ar teg unda sem jókst um 13.200 tonn. Botn fisks afli jóskt um tæp 8.600 tonn. skoBygg ing ar meist ari dæmd ur til greiðslu skaða bóta Hvert kar ið af öðru fyllt af ýsu á bryggj unni. Góð ýsu veiði í Faxa flóa Það eru fleiri en ein ung is síld veiði skip lands manna sem voru á eft ir síld inni í Grund ar firði um liðna helgi. Há hyrn ing arn ir eru mætt ir aft ur til að gæða sér á krás un um enda virð ist vera nóg fyr ir alla. Ljósm. tfk. Afli ís lenskra skipa jókst mik ið Náum í fisk inn með an hann tek ur Gunn ar Örn að landa. Pét ur Boga son hafn ar vörð ur í Ó lafs vík var mætt ur til að stoð ar. Var hann í góðu stuði á með an Guð mund ur Ívar hafði eitt hvað skemmti legt að segja í sím ann. Tryggvi Eð varðs SH kem ur að landi á Arn ar stapa. „Ég má ekk ert vera að því að tala núna, verð að ná í fleiri bala," sagði Arn ar Lax­ dal skip stjóri og var rok inn. Börk ur Árna son um borð að landa úr Tryggva Eð varðs. Slapp að af milli landana. Pét ur hafn ar vörð ur á samt Andra og Sig urði starfs­ mönn um Fisk mark að ar Ís lands á kaffi stof unni að ræða afla brögð in.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.