Skessuhorn


Skessuhorn - 21.11.2012, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 21.11.2012, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2012 Síð ast lið inn laug ar dag fögn uðu fé­ lag ar í KFUM og K á Akra nesi 50 ára af mæli fé lags ins, en fé lög in tvö voru sam ein uð 1987. Af mæl is fagn­ að ur inn fór fram í fé lags heim il inu að Garða braut 1 og var vel sótt­ ur. Á hann komu marg ir sem tek­ ið hafa þátt í starf inu á þess um tíma og nokkr ir þeirra röktu skemmti­ leg ar minn ing ar frá þátt töku í starf inu þeg ar þeir voru börn og ung ling ar. Þetta voru þau Hörð­ ur Geir laugs son, Hörð ur Kjart ans­ son, séra Irma Sjöfn Ósk ars dótt ir og Jón Jó hanns son djákni. Auk for­ manns Sam bands ís lenskra kristni­ boðs fé laga sem færði fé lag inu Bibl­ íu að gjöf og for manns KFUM og KFUK á Ís landi sem gaf fé lag inu ýmis spil og leik tæki. Af mæl is fund­ in um lauk síð an með kaffi sam sæti. Lengst af hef ur Jó hann es Ingi­ bjarts son gegnt for mennsku í KFUM á Akra nesi, fyrst í KFUM og síð an af og til í sam ein uðu fé­ lagi eft ir að þau voru sam ein uð á átt unda ára tugn um. Fram kom á af mæl is fund in um að Jó hann es var helsti hvata mað ur að stofn un fé­ lags ins og ó skor að ur leið togi til fjölda ára. Sá mað ur sem marg ir leit uðu til, bæði þeir yngri og eldri. Blaða mað ur Skessu horns átti spjall við Jó hann es í til efni þess ara tíma­ móta hjá fé lag inu, en sjálf ur flutti hann til Akra ness árið áður en fé­ lag ið var stofn að. Löng saga æsku lýðs­ starfs á Akra nesi Jó hann es seg ir að æsku lýðs starf í anda KFUM og K eigi sér mun lengri sögu á Akra nesi en þau 50 ár sem lið in eru frá fé lags stofn un­ inni. „ Þessa sögu má rekja aft ur til árs ins 1935 að séra Frið rik Frið­ riks son kom til starfa á Akra nesi, þeg ar hann hljóp í skarð ið fyr ir sr. Þor stein Briem al þing is mann sem seinna varð ráð herra. Á þess­ um tíma voru þau hjón Jón Þór ar­ ins son og Kristrún Ó lafs dótt ir ný­ bú in að byggja hús sitt að Vest ur­ götu 35, sem var kall að Frón eft ir sam nefndri versl un, sem þau ráku á samt öðr um á neðri hæð húss ins. Jón var m.a. skáta for ingi til fjölda ára. Séra Frið rik fékk leigð ar tvær stof ur til hlið ar við íbúð þeirra á efri hæð Fróns og safn aði þar sam an drengj um á æsku lýðs fundi. Fljót lega varð þetta all stór hóp ur, lík lega um hund rað dreng ir þeg ar mest var. Ekki fór alltaf lít ið fyr­ ir drengj un um og einu sinni mun það hafa gerst að þeir tóku með sér hand rið ið þeg ar þeir fóru nið­ ur stig ann. Jón Þór ar ins son dó árið 1941. Sr. Frið rik hvatti Kristrúnu til að halda starf inu á fram á Akra­ nesi, sem hún gerði held ur bet ur en það og lét mik ið að sér kveða næstu ára tug ina. Með al ann ars var hún frum kvöð ull að sum ar búð um í Öl veri und ir Hafn ar fjalli. Fljót­ lega eft ir að Kristrún varð ekkja tók hún þá af drifa ríku á kvörð un að hætta versl un ar rekstri og breyta hús næð inu í sam komu sal. Þar hafði KFUM og K starf ið heim ili eft ir það, allt þar til hús fé lags ins við Garða braut var tek ið í notk un árið 1977. Öfl ugt starf Jó hann es seg ir að góð ur jarð veg ur hafi ver ið fyr ir KFUM og K starf­ ið á Akra nesi og Kristrún leitt það starf með mynd ar skap. Sam kom­ ur voru haldn ar reglu lega, sunnu­ daga skóli var vel sótt ur og stofn að­ ar voru yngri deild ir fyr ir börn frá 7­12 ára aldri. Jó hann es seg ir að Kristrún hafi í starfi sínu not ið lið­ sinn is trú aðs á huga fólks sem lét sig mál efni ungs fólks miklu varða, eins og Geir laugs Árna son ar og konu hans Svein bjarg ar Arn munds dótt ur og Sverr is Sverr is son ar skóla stjóra Iðn skól ans. Þetta fólk hafi ver ið helstu hvata menn stofn un ar fé lags­ ins, auk þeirra hjóna; Jó hann es ar og Sig ur bjarg ar Jóns dótt ur. Þann 17. nóv em ber 1962 voru stofn uð í Frón tvö fé lög, KFUM og KFUK á Akra nesi. Jó hann es var kos inn for­ mað ur KFUM, Geir laug ur Árna­ son gjald keri og Sverr ir Sverr is­ son rit ari. Kristrún Ó lafs dótt ir var kos in for mað ur KFUK, Svein björg Arn munds dótt ir gjald keri og Sig­ ur björg Jóns dótt ir rit ari. „Starf ið var mjög öfl ugt á þess­ um tíma og næstu tvo til þrjá ára­ tug ina. Fjöl menn ir hóp ar barna og ung linga tóku þátt og nutu þess að eiga sín ar tóm sund ir í Frón, við spil og leiki og boð un Guðs orðs. Til að taka við börn un um sem komu upp úr yngri deild un um voru fljót lega stofn að ar ung linga deild ir fyr ir 13­ 15 ára og seinna svo eldri deild 16­ 18 ára. Það var eink um á átt unda ára tugn um og í byrj un þess ní unda sem starf ið var hvað öfl ug ast. Þá tóku leið tog ar í ung linga starf inu virk an þátt í barna­ og ung linga­ starf inu og hjálp uðu til við að halda utan um það." Starf ið sprengdi Frón utan af sér Jó hann es seg ir að fljót lega eft ir stofn un fé lag anna 1962 hafi starf­ sem in ver ið orð in svo öfl ug að starf ið hafi sprengt sam komusal inn í Frón utan af sér. Barna fjöld inn í sunnu daga skól an um var oft um eitt hund rað og hóp arn ir þar fyr ir ofan í aldri ver ið jafn an um 40­50 krakk ar. „Við fór um því fljót lega að svip ast um eft ir lóð fyr ir fé lags hús og feng­ um henni út hlut að við Garða braut­ ina árið 1972. Starf séra Frið riks hafði ver ið mik ils met ið á Akra nesi á sín um tíma og þótt hann starf aði hér ekki lengi var hann gerð ur að heið urs borg ara. Frið rik og Har ald­ ur Böðv ars son voru mikl ir vin ir. Í gegn um þann vin skap hafði Frið­ riki á skotn ast tvær bygg ing ar lóð­ ir í bæn um, á svæði við Vest ur göt­ una milli Grund ar túns og Bakka­ túns. KFUM í Reykja vík eign að ist lóð irn ar eft ir daga séra Frið riks, en Reykja vík ur fé lag ið gaf þess ar lóð­ ir til okk ar þeg ar við á kváð um að ráð ast í hús bygg ingu. Það þótti þó hálf gert brjál æði fyr ir ekki stærra fé lag en okk ar að ráð ast í svo mikla fram kvæmd. Okk ur hafði bæst liðs auki í kröft­ ugu fólki sem flutti í bæ inn og tók þátt í starf inu. Þannig komu Gylfi Svav ars son og Jó hanna Sig­ ríð ur Guð munds dótt ir frá Ak ur­ eyri. Gylfi var gjald keri í fé lag inu og bygg ing húss ins hvíldi að miklu leyti á hans herð um. Með al ann arra öfl ugra leið toga sem fluttu í bæ­ inn og tóku þátt í okk ar starfi má nefna hjón in Magn ús Odds son og Svandísi Pét urs dótt ur og Guð jón Guð munds son og Guð rúnu Ell­ erts dótt ur auk Guð bjarts Andr és­ son ar kenn ara. Byggt með Guðs hjálp Jó hann es seg ir ó trú leg an þann kraft og dugn að sem fé lag ar og vel­ unn ar ar sýndu við hús bygg ing una, en fram kvæmd ir hófust 1973. Fram fór söfn un með al bæj ar búa um pen inga og vinnu fram lag við bygg­ ing una, auk þess sem fé lag ar stóðu fyr ir ým issi fjár öfl un, bös ur um og blaða út gáfu, út gáfu síma skrár að ó gleymdri sölu ferm ing ar skeyta. „Svo var það eins og Guð væri alltaf með okk ur. Ef upp komu ein hver vand kvæði þá leyst ust þau alltaf og eng inn vafi á því að þar var ein hver ó sýni leg ur kraft ur að verki. Ég held að á gætt dæmi um leið­ sögn Guðs hafi ver ið að eitt skipt ið barst mér fregn um að ver ið væri að stór hækka verð á sem enti. Ég hafði strax sam band við Gylfa Svav ars son gjald ker ann okk ar. Hann rétt náði fyr ir há deg ið þenn an dag nið ur í Sem ents verk smiðju, áður en dyr­ un um var læst. Gylfi sagði að okk ur vant aði sem ent og lagði inn pönt un fyr ir sem enti í alla bygg ing una. Eft­ ir há deg ið kom þessi sem ents hækk­ un til fram kvæmda og við grædd­ um fleiri hund ruð þús und á þessu," seg ir Jó hann es. Fyrri á fangi fé lags heim il is ins var tek inn í notk un árið 1977 og ann ar á fang inn síð an um fimm árum síð­ ar. Jó hann es seg ir að þeg ar KFUM og K hús ið var tek ið í notk un árið 1977 var búið að leggja í það 6000 vinnu stund ir í sjálf boða vinnu og bygg ing ar kostn að ur inn kom inn í átta millj ón ir á verð gildi þess tíma. Enn hef ur þó ekki tek ist að byggja ofan á all an þann stóra hús grunn sem steypt ur var fyr ir fé lags heim­ il ið á sín um tíma. Hef ur þar fjár­ skort ur ráð ið miklu auk þess sem starf ið sein ustu ára tug ina hef ur ekki ver ið jafn kraft mik ið og fram­ an af. Topp ur inn á starf inu um 1980 Jó hann es seg ir að mesti kraft ur inn í starf inu hafi ver ið á sjö unda ára­ tugn um og fram á þann ní unda, en það var sá tími sem öfl ug eldri deild var starf andi og létti und ir starfi í fé lag inu, ekki síst leið toga starf inu. „Við send um ung menni á nor ræn kristi leg æsku lýðs­ og skóla mót, með al ann ars til Finn lands og Nor­ egs. Okk ar ung linga sveit var svo kraft mik il að upp kom sú hug mynd að við sækt um um að halda slíkt mót hérna á Akra nesi. Þetta þótti í mik ið ráð ist hjá okk ur en feng um góð ar und ir tekt ir hjá fé lög um okk­ ar í Reykja vík sem veittu okk ur líka að stoð við und ir bún ing, þótt hann væri að mestu leyti á herð um okk­ ar heima fólks. Það fór ekki gott orð af veð ur far inu á Akra nesi á þess um tíma frek ar en oft, marg ir ótt uð ust rign ingu og rok. Skemmst er frá að segja að mót ið sem var hald ið hérna sum ar ið 1980 og fór að mestu fram í í þrótta hús inu við Vest ur götu, heppn að ist á kaf lega vel. Hing að komu hund ruð gesta frá Norð ur­ lönd um, sem gistu í skól un um og heim il um út um bæ inn. Veð ur blíð­ an var slík um þessa helgi að fólk fór heim á skyrt unni á kvöld in og fyrstu regn drop arn ir féllu ekki fyrr en í þann mund að rút urn ar keyrðu frá húsi. Það var greini legt að Guð var með okk ur líka í móts hald inu sem tókst svona glimr andi vel." Réði sig sem bygg inga­ full trúa á Akra nes Jó hann es er fædd ur í Vest ur bæn um í Reykja vík, en átti heima frá tíu ára aldri í Laug ar nes inu í Reykja­ vík. Þar varð hann virk ur í starfi KFUM. „Við vor um tveir strák ar í KFUM í Laug ar nes inu sem kom­ um úr Vest ur bæn um og voru að stríða Völs ur un um í KFUM á því að við vær um KR­ing ar. Hinn var Magn ús Odds son sem seinna kom hing að á Skag ann, tók þátt í okk­ ar starfi hér og var um tíma bæj ar­ stjóri. Jó hann es varð stúd ent frá MR en starf aði á þeim tíma að sumr inu hjá föð ur sín um sem var bygg inga meist­ Fimm tíu ára af mæli KFUM og KFUK á Akra nesi Jó hann es Ingi bjarts son einn helsti hvata mað ur að stofn un fé lags ins og for mað ur í ára tugi. Hjón un um Guð jóni Guð munds syni og Guð rúnu Ell erts dótt ur var veitt heið ur svið­ ur kenn ing á fund in um fyr ir langt starf í þágu KFUM og K á Akra nesi. Ó laf ur Knúts­ son for mað ur af henti þeim við ur kenn ing una. Hörð ur Geir laugs son, ann ar frá vinstri , var einn þeirra sem flutti minn ing ar brot á af mæl is fund in um. Fjöl mennt var á af mæl is fund in um. Kristrún Ó lafs dótt ur í Frón á samt ung um drengj um í KFUM starfi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.