Skessuhorn


Skessuhorn - 21.11.2012, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 21.11.2012, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2012 Ljóð unga fólks ins LAND IÐ: Þöll, sam starfs­ hóp ur um barna­ og ung­ linga menn ingu á bóka söfn­ um, gengst nú í sjö unda skipti fyr ir ljóða sam keppni sem nefn ist "Ljóð unga fólks ins". Gef in verð ur út bók með verð launa ljóð un um á samt úr vali ljóða úr keppn inni. Þátt tak end um í ljóða keppn­ inni er skipt nið ur í tvo ald­ urs hópa, 9­12 ára og 13­16 ára, og get ur hver þátt tak­ andi skil að inn mest þrem­ ur ljóð um. Verð laun verða af hent í tengsl um við "Dag bók ar inn ar" 23. apr íl. Skila­ frest ur ljóða í sam keppn ina er til 1. des em ber nk. „For­ eldr ar eru hvatt ir til að vekja at hygli barna sinna á sam­ keppn inni og nota tæki fær ið til að heim sækja bóka safn ið sitt til að velja ljóða bæk ur og lesa og skoða ljóð með börn­ um sín um," seg ir í til kynn­ ingu. Þar er jafn framt hægt að fá nán ari upp lýs ing ar um frá gang ljóð anna og hægt að skila inn ljóð um í sam keppn­ ina þar. Til að skoða meira um sam keppn ina má fara á leit ar vél ar á net inu með leit­ ar stikunni "Ljóð unga fólks­ ins" sam keppni. Í Gegni.is er auð velt að finna hvaða bóka­ söfn eiga bæk urn ar. -mm Eng ar breyt ing­ ar hjá N1 VEST UR LAND: Í gær til­ kynnti N1 um breyt ing ar á starf semi fyr ir tæk is ins, sem helst eru fólgn ar í því að sér­ versl an ir fé lags ins með vara­ hluti, auka hluti í bíla og rekstr ar vör ur verða færð­ ar í dótt ur fé lag, sem rek­ ið verð ur sem sjálf stæð ein­ ing frá og með ára mót um. Dótt ur fé lag ið mun bera hið gam al gróna nafn Bíla naust. Sök um breyt ing anna var 19 starfs mönn um fyr ir tæk is ins í versl un um og höf uð stöðv­ um sagt upp störf um. Að sögn Krist jáns Sveins son­ ar við skipta stjóra N1 á Vest­ ur landi munu breyt ing arn­ ar ekki ná til versl ana N1 á Vest ur landi, sem starf rækt ar eru á Akra nesi og í Ó lafs vík, og því hef ur eng um ver ið sagt upp störf um þar. Einnig til kynntu stjórn end ur fyr ir­ tæk is ins að stefnt er á að skrá N1 á mark að í Kaup höll Ís­ lands á næsta ári. -hlh Krefj ast af náms verð trygg ing ar LAND IÐ: Fullt var út úr dyr um sl. þriðju dags kvöld í Há skóla bíói þeg ar Hags­ muna sam tök heim il anna stóðu fyr ir borg ara fundi um á hrif verð trygg ing ar inn­ ar. Um eitt þús und manns mættu og var svohljóð­ andi á lykt un sam þykkt: „Al­ menn ur fund ur í Há skóla bíó 13. nóv em ber 2012 krefst þess að Al þingi tryggi taf­ ar laust af nám verð trygg ing­ ar á láns fé og að gild andi lög um neyt enda vernd séu virt." -mm Vilja að fyr ir tæki borgi lýs ing ar AKRA NES: Þessa dag ana er fyr ir tækj um á Akra nesi að ber­ ast í tölvu pósti er indi frá Akra­ nes kaup stað, þar sem kann að­ ir eru mögu leik ar á þátt töku þeirra í upp setn ingu og rekstri jóla ljósa í bæn um um kom­ andi jól og ára mót, en gert er ráð fyr ir að heild ar kostn að­ ur vegna þeirra geti orð ið um þrjár millj ón ir króna. Í tölu­ bréf inu seg ir að þetta fyr ir­ komu lag hafi reynst vel t.a.m. í Borg ar byggð um síð ustu jól þar sem fyr ir tæki og bæj ar yf ir­ völd tóku hönd um sam an um upp setn ingu og rekst ur jóla­ skreyt inga í Borg ar nesi. Fyr­ ir tækj um á Akra nesi er í sjálf­ vald sett með stuðn ing inn til lýs ing ar inn ar, en að fengn­ um svör um sem mælst er til að ber ist fyr ir 26. nóv. „verð­ ur gerð op in ber lega grein fyr­ ir því heild ar fjár magni sem stofn an ir og fyr ir tæki leggja til verk efn is ins, án þess þó að ein stakra fram laga verði get­ ið. Hér gild ir að marg ar hend­ ur vinna létt verk og hvert fram lag skipt ir máli. Í kjöl far­ ið verð ur einnig birt aug lýs­ ing með nafni allra styrkt ar að­ ila bæði á heima síðu kaup stað­ ar ins og í prent miðl um," seg ir í skeyti frá starfs manni Akra­ nes kaup stað ar til fyr ir tækja í bæn um. -þá Afla töl ur fyr ir Vest ur land 10. ­ 16. nóv. Töl ur (í kíló um) frá Fiski stofu: Akra nes 4 bát ar. Heild ar lönd un: 17.934 kg. Mest ur afli: Ebbi AK: 8.083 kg í þrem ur lönd un um. Arn ar stapi 6 bát ar. Heild ar lönd un: 34.709 kg. Mest ur Afli: Krist inn II SH: 11.117 kg í einni lönd un. Grund ar fjörð ur 16 bát ar. Heild ar lönd un: 269.539 kg. Mest ur afli: Hring ur SH: 68.130 kg. í einni lönd un. Auk þess land aði Vil helm Þor steins son EA: 591.515 kg. Ó lafs vík 16 bát ar. Heild ar lönd un: 117.251 kg. Mest ur afli: Brynja SH: 21.183 kg í þrem ur lönd un­ um. Rif 16 bát ar. Heild ar lönd un: 152.767 kg. Mest ur afli: Sax ham ar SH: 41.509 kg í einni lönd un. Stykk is hólm ur 14 bát ar. Heild ar lönd un: 24.569 kg. Mest ur afli: Fjóla SH: 4.756 kg í fjór um lönd un um. Topp fimm land an ir á tíma­ bil inu: 1. Hring ur SH ­ GRU: 68.130 kg. 14. nóv. 2. Helgi SH ­ GRU: 45.307 kg. 11. nóv. 3. Grund firð ing ur SH ­ GRU: 44.871 kg. 14. nóv. 4. Sól ey SH ­ GRU: 42.563 kg. 14. nóv. 5. Sax ham ar SH ­ RIF: 41.509 kg. 15. nóv. sko Verk efn is stjórn Vaxt ar samn­ ing Vest ur lands fund aði á Akra­ nesi síð ast lið inn föstu dag. Vaxt­ ar samn ing ur inn er milli iðn að ar­ ráðu neyt is ins og Sam taka sveit ar­ fé laga á Vest ur landi. Gert er ráð fyr ir 25 millj óna króna fjár fram­ lagi á hverju ári, sem er að mestu ráð staf að í styrki til ný sköp un­ ar­ og at vinnu þró un ar verk efna í lands hlut an um. Níu um sókn ir um styrki voru tekn ar fyr ir á fund in um og voru ein ung is tvær þeirra sam­ þykkt ar, tveim ur var hafn að og af­ greiðslu fimm var frestað til næsta fund ar sem mun verða í fyrri hluta des em ber mán að ar. Þær tvær um­ sókn ir sem sam þykkt ar voru eru ann ars veg ar til Land bún að ar há­ skóla Ís lands sem fékk 1,3 millj ón króna til að vinna IPA­verk efna­ til lögu. Hins veg ar fékk Mark aðs­ stofa Vest ur lands um eina og hálfa millj ón króna í styrk til að efla þjón ustu við ferða menn á Vest ur­ landi yfir vetr ar tím ann. Úr vinnslu fimm um sókna var frestað til næsta fund ar. Fé lag ferða þjón ustu að ila á Akra nesi sótti um 1,1 millj ón fyr ir verk efn­ ið „Akra nes í al fara leið, staða og stefna." Verk efn ið geng ur út á að gera heild stæða stefnu mót un fyr­ ir upp bygg ingu ferða þjón ustu á Akra nesi og mark aðs­ og kynn­ ing ar efni fyr ir ferða menn sem nýta sér al menn ings sam göng­ ur á ferða lagi sínu um Vest ur­ land. Fyr ir tæk ið Ís land Tr ea sures á Akra nesi sótti um styrki vegna tveggja verk efna. Önn ur um sókn­ in var upp á 2,3 millj ón króna til að mark aðs setja ís lenskt sæl gæti í Kína. Fyr ir tæk ið sótti einnig um 2.250.000 krón ur til að hanna og þróa um búð ir fyr ir sæl gæti sem ætl að er til gjafa á til dæm is ráð­ stefn um eða til kynn ing ar á fyr­ ir tækj um. Úr vinnslu beggja um­ sókna var frestað. Sonja Karen Mar in ós dótt ir sótti um eina millj­ ón króna til að hanna gjafa vör­ ur úr Hegg staða víði, birki, plexí­ gleri, ull og áli. Af greiðslu þeirr ar um sókn ar var sömu leið is frestað. Fyr ir tæk ið Skref fyr ir skref ehf. sótti um eina og hálfa milj ón króna til örklasa verk efn is inn an ferða­ þjón ust unn ar, sem er þjálf un ar­ verk efni sem bygg ir á jafn ingja­ fræðslu. Af greiðslu um sókn ar inn­ ar var frestað. Þá sótti Skref fyr ir skref einnig um ann an styrk upp á 1.800.000 krón ur til að und ir búa og mark aðs setja Un aðs daga eldri borg ara í Stykk is hólmi, en þeirri um sókn var hafn að þar sem verk­ efn ið upp fyllti ekki skil yrði fyr­ ir sam þykkt. Einnig var um sókn fyr ir tæk is ins Seiglu ehf., sem er skipa smíða stöð á Ak ur eyri í smíði plast báta, hafn að. Seigla sótti um tvær millj ón ir króna til að skoða mögu leika á að flytja starf semi fyr ir tæk is ins á Akra nes. Verk efn­ inu var hafn að á grund velli sam­ keppn is sjón ar miða. sko Að far arnótt sunnu dags ins 11. nóv­ em ber var stór um sendi ferða bíl í eigu Ein ars búð ar á Akra nesi stolið af bíla stæð inu fyr ir aft an versl un­ ina við Skaga braut. Ekki varð öku­ ferð in löng því bíln um var ekið yfir kant steina sem af marka bíla stæð­ ið og skaust einn þeirra langt út á götu við högg ið. Virð ist sem þjóf­ ur inn hafi misst stjórn á bíln um við þetta og end aði för sína með að aka und ir skyggni ofan við versl­ un ar glugg ana og festa bíl inn und­ ir því. Skyggn ið skemmd ist tölu­ vert og rúða í versl un inni brotn­ aði sömu leið is. Bíll inn skemmd ist auk þess mik ið. Sá sem stal bíln um og ók hon um hljóp á brott af vett­ vangi, en tvö vitni sem sáu á rekst­ ur inn veittu hon um eft ir för. Hon­ um tókst þó að stinga menn ina af en var hand tek inn af lög reglu skömmu síð ar. Mað ur inn var yf ir heyrð ur og ját aði hann verkn að inn en hann er grun að ur um ölv un. Hon um var sleppt að lok inni skýrslu töku og á von á kæru. Mildi þyk ir að bíln um hafi ver ið ekið á þetta hús, sem er stein steypt, en ekki á t.d. á hús ið við hlið ina sem er úr timbri. sko Rjúpna skytt ur á tveim ur jeppa bif­ reið um lentu í ó göng um á Arn ar­ vatns heiði sl. sunnu dag. Óku þeir suð ur heið ina en þeg ar kom að vað inu á Norð linga fljóti lögðu þeir ekki í að aka yfir enda ís inn ó trygg­ ur og vatn mik ið í fljót inu. Óku þeir með fram fljót inu til að freista þess að finna leið yfir en misstu þá báða bíl ana á kaf nið ur um ís á bökk um ár inn ar Ref sveinu við Hæð ar sporð, en Ref sveina fell ur í Norð linga­ fljót. Menn irn ir brugðu á það ráð að kalla til að stoð ar fé laga sína úr björg un ar sveit inni Kyndli í Mos­ fells bæ, í stað þess að kalla til að­ stoð ar hag vana menn úr björg un­ ar sveit af svæð inu. Kynd ils menn fóru á tveim ur bíl um úr Mos fells­ bæ og upp á Arn ar vatns heiði til að freista þess að koma mönn un um til að stoð ar. Ekki vildi bet ur til en svo að þeir misstu vel bú inn Econoline jeppa sveit ar inn ar, á 44 tommu dekkj um, nið ur um ís inn á Norð­ linga fljóti og sat hann þar pikk fast­ ur í hálfs ann ars metra djúpu vatni og klaka hröngli. Um mið nætt ið á sunnu dags kvöld ið voru loks menn frá björg un ar sveit inni Oki í Borg­ ar firði kall að ir til að stoð ar. Fóru þeir á vel bún um Ford jeppa Oks manna og náðu bíl fé laga sinna í Kyndli upp úr fljót inu með því að spila hann upp. Björg un bíls ins lauk á mánu dags morg un. Rjúpna­ skytt urn ar fóru síð an með fé lög um sín um suð ur í Mos fells bæ en bíl­ ar þeirra voru á mánu dag inn fast­ ir í vatni og aur norð an við Norð­ linga fljót. Á stæða er til að vara ó vana menn við því að aka yfir Norð linga­ fljót á þess um tíma árs þeg ar var­ huga verð ur ís er tek inn að mynd­ ast. Fljót ið get ur ver ið mjög hættu­ legt yf ir ferð ar enda marg ar volg ar læn ur sem renna í það. Dæmi eru um að fljót ið hafi rutt af sér ís í tíu gráðu frosti enda get ur ver ið ólg­ andi vatn sitt á hvað und ir mis jafn­ lega þykk um ísn um. Hafa menn oft ver ið hætt komn ir á fljót inu við ýms ar að stæð ur í gegn um tíð ina. mm Vaxt ar samn ing ur Vest ur lands af greiddi tvær styrk um sókn ir af níu Bíl arn ir sátu pikk fast ir í vatns falli á Hæð ar sporði sl. mánu dag. Ljósm. bk. Rjúpna skytt ur í ó göng um á Arn ar vatns heiði Eins og sjá má er flutn inga bíll inn illa far inn. Ljósm. ege. Stal bíl og ók á nær liggj andi hús Tölu verð ar skemmd ir urðu á hús inu. Hér er ver ið að setja nýja rúðu í versl­ un ar glugg ann. Skyggn ið ofan við glugg ana var auk þess skemmt. Ljósm. sko. Að kom an var ekki fal leg inni í búð inni. Ljósm. ege.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.