Skessuhorn


Skessuhorn - 21.11.2012, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 21.11.2012, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2012 Vörur og þjónusta Borg lögmannsstofa ehf. María Magnúsdóttir Héraðsdómslögmaður og löggiltur fasteignasali Bjarnarbraut 8, Borgarnesi Sími: 426 -5300 - 899-5600 • maria@maria.is PARKETLIST PARKETSLÍPUN OG LÖKKUN Sigurbjörn Grétarsson GSM 699 7566 parketlist@simnet.is Borgarbraut 55 • 310 Borgarnesi • Sími 568 1930 TRÉSMIÐJAN AKUR EHF. Trésmiðjan Akur ehf. • Smiðjuvöllum 9 300 Akranesi Sími 430 6600 • akur@akur.is • www.akur.is ÖLL ALMENN TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA Endurbætur og nýsmíði Þök – Klæðningar – Gluggar – Útihurðir – Sólpallar Vélabær ehf. Bæ í Bæjarsveit Alhliða viðgerðarþjónusta á bílum, dráttarvélum og vélum tengdum landbúnaði Smur og hjólbarðaþjónusta 435-1252 • 893-0688 • velabaer@vesturland.is S K E S S U H O R N 2 01 2 www.skessuhorn.is Þjónustuauglýsingar Skessuhorns Auglýsingasími: 433 5500 R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 Á fundi sveit ar stjórn ar Borg ar­ byggð ar þann 15. nóv em ber sl. var sam þykkt til laga for seta sveit ar­ stjórn ar að óska eft ir að Vega gerð in geri arð sem is­ og um ferð ar ör ygg­ is mat á lagn ingu nýs tengi veg ar og brú ar yfir Hvítá við Staf holts ey. Sam kvæmt leið bein ing um Vega­ gerð ar inn ar um hönn un vega skal bera sam an arð semi (e. cost benefit ana lys is) allra kosta. Raun hæft mat á arð semi fram kvæmda er með­ al lyk il at riða sem stjórn völd nota til að for gangs raða fram kvæmd um. Því skipt ir arð sem is mat­ ið tölu verðu máli og ekki síð ur þær upp lýs­ ing ar sem arð sem is­ mat ið bygg ir á. Ýms ir um hverf is þætt ir hafa breyst á sl. ára tug og því er vert að skoða mál ið út frá breytt um for send um. Kanna þarf arð­ semi og um ferð ar ör­ yggi á nýj um tengi­ vegi yfir Hvítá við Staf holts ey. Nýr veg­ ur yfir Hvítá og upp­ bygg ing Uxa hryggja­ leið ar mun gefa veg­ far end um aðra mögu­ leika til að kom ast til Reykja vík ur og Suð ur lands, jafn framt mun veg­ ur inn skapa mik il væga teng ingu inn an Borg ar byggð ar og hafa já­ kvæð hag ræn á hrif á sam fé lag ið. Leið ir munu stytt ast á milli skóla­ sam fé laga og sömu leið is leið ir til vinnu. Í að al skipu lagi Borg ar byggð­ ar 2010­2022 er stefnt að því að byggð verði ný brú yfir Hvítá við Staf holts ey og nýr veg ur lagð ur beggja vegna ár inn ar. Stað hætt­ ir á nýju vegstæði eru á kjós an leg­ ir, enda er land svæð ið sunn an við Hvítá gam all ár far veg ur, norð an við Hvítá eru klapp ar holt með mó­ lendi á milli holt anna, land svæð­ ið er nokk uð flatt og góð ar sjón lín­ ur eru fyr ir veg far end ur. Nýr veg­ ur um Staf holts ey og Hvítá er ekki inni á sam göngu á ætl un og hef­ ur Vega gerð in því ekki skoð að ná­ kvæma brú ar lengd eða kostn að við fram kvæmd ina. Heild ar vega lengd nýs veg ar um Staf holts ey yrði um 7,5 km, þ.e. frá Borg ar fjarð ar braut við Norð urá um Hvítá að Borg ar­ fjarð ar braut við Bæj ar sveit. Ef mið­ að er við 200 metra langa brú þá er kostn að ur um 400 millj ón ir króna. Heild ar kostn að ur gæti því numið um ein um millj arði króna. Marg ir Vest lend ing ar hafa bent á að vega gerð á Suð ur landi sé mun betri en okk ar. Þar eru víða tengi­ og hér aðs veg ir með bundnu slit­ lagi. Á síð asta ári var t.d. opn að ur nýr tengi veg ur, Bræðra tungna veg­ ur, en hann ligg ur á milli Flúða og Reyk holts í Ár nes sýslu. Veg ur inn er 7,5 km á lengd með 200 metra langri brú með tveim ur ak braut um. Sam an lögð breidd þeirra er níu metr ar, auk þess sem tveggja metra breið göngu/reið leið er á brúnni. Mark mið með þeirri fram kvæmd var að bæta að gengi ferða manna og sum ar bú staða gesta að ferða manna­ stöð um á Suð ur landi. Veg fram kvæmd in um Staf holts ey og brú ar gerð yfir Hvítá hef ur mun fleiri mark mið: 1. Að stytta og bæta sam göng ur í Borg ar byggð og auka um ferð ar ör­ yggi. T.d. stytt ir leið in vega lengd­ ina á milli Varma lands og Bæj ar­ sveit ar um 20 km. 2. Að bæta að gengi ferða manna og sum ar húsa gesta að vin sæl um án ing ar­ og ferða manna stöð um í Borg ar byggð og ná grenni. 3. Að gefa veg far end um sem aka þjóð veg 1 um Norð ur ár dal nýj an val kost í sam göng um á milli Vest­ ur lands ­ Reykja vík ur / Suð ur­ lands (Uxa hrygg ir). Á sumr in mynd ast stund um um ferð ar­ hnút ar við Hval fjarð­ ar göng og Borg ar­ nes, þá er gott að geta beint hluta um ferð­ ar inn ar um tengi veg­ ina við Staf holts ey og Uxa hryggi. 4. Að bæta um ferð ar­ ör yggi á stofn leið um Borg ar nes og Hval­ fjörð. Veg ur yfir Hvítá við Staf holts ey hef­ ur ver ið til um­ ræðu í sveit ar stjórn­ um Borg ar fjarð ar í tugi ára, en því mið­ ur hef ur veg ur inn ekki ver ið sett ur inn á vega á ætl­ un. Með því að láta gera arð sem­ is mat á fyr ir hug aðri fram kvæmd þá er hægt að meta kosti lagn ing­ ar tengi veg ar á milli Bæj ar sveit ar og Staf holtstungna. Ég bind mikl­ ar von ir við að út koma úr ör ygg­ is­ og arð sem is mat inu sýni fram á að tengi veg ur inn eigi fullt er indi inn á nýja sam göngu á ætl un. Upp­ bygg ing Uxa hryggja veg ar og betri sam göng ur inn an Borg ar byggð­ ar mun hafa já kvæð á hrif fyr ir allt Vest ur land. Virð ing ar fyllst, Ragn ar Frank Krist jáns son. Höf. er for seti sveit ar stjórn ar Borg ar byggð ar. Nýr tengi veg ur yfir Hvítá um Staf holts ey yrði vænt an lega inn an rauða hrings ins á mynd inni. Arð sem is­ og ör ygg is mat á nýj um vegi yfir Hvítá við Staf holts ey Pennagrein Gæða stjórn un ar kerfi Norð ur áls á Grund ar tanga hef ur ver ið vott­ að sam kvæmt ISO 9001 staðl in um. Ít ar lega var fjall að um vott un ina í síð asta tölu blaði Skessu horns. „Hjá Norð ur áli hef ur ver ið kapp kost­ að að verk ferl ar séu vel skil greind­ ir og skýr ir og hef ur það nú feng ist stað fest. Til gang ur Norð ur áls með vott un inni er marg þætt ur. Hún styð ur við hlut verk og gildi fyr ir­ tæk is ins og eyk ur sam keppn is hæfni þess. Norð urál naut ráð gjaf ar Sig­ urð ar M. Harð ar son ar hjá NorCon við inn leið ingu gæða kerf is ins. Brit­ ish Stand ards Institu te, sem er al­ þjóð leg ur vott un ar að ili, ann að ist vott un ar ferl ið. Eng ar at huga semd­ ir komu fram við út tekt ina sem telst fram úr skar andi ár ang ur. ISO staðl­ ar eru al þjóð leg við mið í við skipt­ um milli fyr ir tækja og við ur kennd­ ir til að auka hag kvæmni og skil­ virkni í rekstri. Hjá Norð ur áli er haf inn und ir bún ing ur að inn leið­ ingu ISO 14001 um hverf is stað als­ ins og OHSAS 18001 ör ygg is stað­ als ins og er stefnt að vott un árið 2013," seg ir í frétta til kynn ingu frá fyr ir tæk inu. mm Frá vinstri talið: Gunn ar Guð laugs son fram kvæmda stjóri Norð ur áls Grund ar­ tanga, Árni H. Krist ins son fram kvæmda stjóri BSI á Ís landi, Berg þór Guð munds son gæða stjóri Norð ur áls, Ragn ar Guð munds son for stjóri Norð ur áls og Sandra M. Sig­ ur jóns dótt ir fjár mála stjóri Norð ur áls. Norð ur áli ver ið af hent vott un in Söngvaskáldið Svavar Knútur heldur tónleika í Landnámssetrinu í Borgarnesi fimmtu­ daginn 22. nóvember. Tónleikarnir eru á vegum Tónlistarfélags Borgarfjarðar og hefjast klukkan 20.00. Svavar Knútur hefur undanfarin ár getið sér gott orð, jafnt innanlands og utan, með skemmtilegri sagnamennsku, frum­sömdum lögum og nýjum og innilegum útgáfum af íslenskum sönglögum. Nýjasta Plata hans, Ölduslóð er nýútkomin og hefur fengið góða dóma, bæði hjá íslenskum gagnrýn­ endum og erlendis. Síðasta sólóplata Svavars, Amma, naut og nýtur enn mikilla vinsælda, en þar er að finna nokkrar perlur íslenskra sönglaga í einstökum og hlýjum trúbadorútsetningum. Sveitin milli stranda, sem skipuð er borgfirskum ung­ mennum, hitar upp fyrir Svavar Knút. Aðgangseyrir er 1500 krónur, 1000 krónur fyrir nema og eldri borgara og ókeypis fyrir yngri en 18 ára. -fréttatilkynning Svavar Knútur gestur Tónlistarfélagsins

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.