Skessuhorn


Skessuhorn - 21.11.2012, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 21.11.2012, Blaðsíða 9
9MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2012 Hunda- og kattahreinsun 2012 - Hvanneyri mánudaginn 26. nóvember í slökkvistöðinni kl. 17:00 – 19:00. Edda Þórarinsdóttir annast hreinsunina. - Bifröst þriðjudaginn 27. nóvember í kyndistöðinni kl. 16:00 – 18:00. Gunnar Gauti Gunnarsson annast hreinsunina. - Borgarnesi miðvikudaginn 28. nóvember í slökkvistöðinni við Sólbakka. Fyrir hunda með skráningarnr. 1- 200 kl. 16:30 -17:30. Fyrir hunda með skráningarnr. 201- 400 kl. 17:30 – 19:00. Fyrir ketti kl. 19:15 – 20:15. Þeir sem ætla að skrá hunda sína á staðnum eða muna ekki númer hundsins sem þeir eru með á skrá geta valið á milli þeirra tíma sem eru í boði. Gunnar Gauti Gunnarsson annast hreinsunina. - Reykholt og Kleppjárnsreykir. Til að þjónusta eigendur gæludýra á þessum tveimur þéttbýlisstöðum mun verða komið við hjá eigendum skráðra gæludýra eftir samkomulagi þar sem þau eru svo fá. Edda Þórarinsdóttir annast hreinsunina. Þeir sem eiga eftir að skrá dýr sín á þessum tveimur stöðum og vilja fá þessa þjónustu er bent á að hafa samband við skrifstofu Borgarbyggðar. Af gefnu tilefni eru hundaeigendur vinsamlegast beðnir að hirða saur eftir hunda sína fyrir utan viðkomandi húsnæði að lokinni heimsókn. Þeir eigendur hunda og katta í þéttbýli Borgar- byggðar sem ekki mæta með dýr sín til þessarar hunda- og kattahreinsunar eru beðnir um að skila vottorði á skrifstofu Borgarbyggðar fyrir áramót um að dýr þeirra hafi verið hreinsuð annars staðar. Samkvæmt hollustuháttareglugerð nr. 941/2002, 15. kafla, er hunda- og kattaeigendum skilt að láta ormahreinsa dýr sín árlega. Skilt er að ormahreinsa alla hunda 4 mánaða og eldri og nýgotnar tíkur og 3-4 vikna hvolpar skulu spóluormahreinsaðir sérstaklega. Skilt er að ormahreinsa alla ketti 4 mánaða og eldri. Öllum hunda- og kattaeigendum í Borgarbyggð býðst að nota sér þessa þjónustu. Árleg hreinsun fer að jafnaði fram milli loka október og byrjun desember. Skráningareyðublöð verða á staðnum fyrir þá sem ekki hafa skráð dýr sín nú þegar, en skráningar- skylda er á öllum hundum og köttum í þéttbýli Borgarbyggðar. Ormahreinsun hunda og katta er innifalin í leyfis- gjöldum sveitarfélagsins. Með öðrum orðum þurfa þeir sem þegar hafa skráð hunda sína og ketti hjá sveitarfélaginu og greitt hafa leyfisgjaldið fyrir árið 2012 ekki að greiða sérstaklega fyrir ormahreinsunina. Hinsvegar þarf að greiða fyrir aðra dýralæknaþjón- ustu sem dýralæknar bjóða upp á við þetta tækifæri s.s. ormahreinsun gæludýra í dreifbýli, smáveiru- sóttarbólusetningu, ófrjósemissprautu, örmerkingu og sprautu gegn kattarfári (gera má ráð fyrir að sá kostnaður sé 3.000 – 4.500 kr. fyrir hverja bólu- seningu, ófrjósemissprautu, ormahreinsun gæludýra frá lögbýlum og örmerkingu). Upplýsingar um samþykktir um hunda- og kattahald í Borgarbyggð ofl. er að finna á heimasíðu Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is undir hreinlætismál. Einnig er hægt að hafa samband við umhverfis- og landbúnaðarfulltrúa Borgarbyggðar í síma 433 7100 eða gegnum netfangið bjorg@borgarbyggd.is. Lögbundin hunda- og kattahreinsun verður í Borgarbyggð á eftirtöldum stöðum. Sunnu dag inn 25. nóv em ber verð ur stofn fund ur kjör dæm is fé lags Dög­ un ar í Norð vest ur kjör dæmi hald­ inn í Bjark ar lundi frá kl. 14­18. Í til kynn ingu frá Dög un kem ur fram að 257 af 2.253 skráð um fé­ lög um Dög un­ ar sé að finna í kjör dæm inu. „Fund ur inn fer fram mið svæð­ is í kjör dæm­ inu, í Bjark ar­ lundi í Reyk­ h ó l a h r e p p i . Á dag skrá er á kvörð un um stjórn ar­ kjör. Kosn ing í stjórn eða á kvörð un um póst kosn­ ingu, sem lok ið yrði fyr ir þriðju­ dag inn 11. des em ber. Um ræð ur verða um að ferð ir um val á fram­ boðs lista í kjör dæm inu, sbr. 39. gr. laga Dög un ar og önn ur mál rædd. Fé lags menn eru hvatt ir til að kynna sér hvað Bjark ar lund ur hef ur upp á að bjóða, en nefna má að kvöld ið fyr ir fund inn fer fram villi­ bráð ar veisla á staðn um með t i l h e y r a n d i skemmti dag­ skrá og dans­ leik; ef fólk vill mæta á laug ar deg in­ um, hafa það gott og gista." Fólk sem ráð­ ger ir að sækja s t o f n f u n d ­ inn er beð ið að hafa sam band við ein hvern úr und ir bún ings hópn­ um. Nán ari upp lýs ing ar má finna á www.xdogun.is mm Sex fram bjóð end­ ur til kynntu fram boð sitt í fjög ur efstu sæt­ in á lista Sjálf stæð is­ flokks ins í Norð vest­ ur kjör dæmi, áður en frest ur til þess rann út föstu dag inn 9. nóv em ber sl. Það er tvö falt kjör dæm is­ ráð flokks ins í kjör­ dæm inu sem rað ar á list ann. Ráð ið mun funda laug ar dag­ inn 24. nóv em ber í Hjálma kletti í Borg­ ar nesi þar sem kos­ ið verð ur um röð­ un í fjög ur efstu sæt­ in. Þeir sem gáfu kost á sér eru: Berg þór Óla son fjár mála stjóri á Akra nesi, Ein ar Krist inn Guð finns­ son al þing is mað ur í Bol ung ar vík, Eyrún Ingi björg Sig þórs­ dótt ir sveit ar stjóri á Tálkna firði, Guð­ mund ur Kjart ans son rekstr ar stjóri og hag­ fræð ing ur Borg ar­ firði, Har ald ur Bene­ dikts son bóndi og for mað ur Bænda sam­ taka Ís lands Vestra Reyni og Sig urð ur Örn Á gústs son for­ stjóri á Blöndu ósi. hlh Til laga um sam ein ingu Garða­ presta kalls á Akra nesi og Saur­ bæj ar presta kalls í Hval fjarð ar­ sveit var ekki með al þeirra mála sem sam þykkt voru á Kirkju þingi fyr ir síð ustu helgi áður en hlé var gert á störf um þings ins. Hins veg­ ar var sam þykkt til laga þess efn­ is að kynna til lögu um sam ein ingu presta kall anna á Vest ur landi með­ al sókn ar barna, en ekki kveð ið á um gild is töku í með för um Kirkju­ þings að þessu sinni. Þá var til lögu um stór felld ar breyt ing ar á skip an presta kalla á höf uð borg ar svæð inu vís að til frek ari skoð un ar þings ins. Kirkju þing sam þykkti hins veg ar að sam eina tvö presta köll á Vest fjörð­ um um næstu ára mót, Pat reks fjarð­ ar presta kall og Tálkna fjarð ar­ og Bíldu dals presta kall. Eins og Skessu horn hef ur greint frá kom fram í grein ar gerð Agn es­ ar M. Sig urð ar dótt ur bisk ups Ís­ lands með til lög unni um sam ein­ ingu Garða presta kalls og Saur bæj­ ar presta kalls að bisk upa fund ur hafi rætt mis mun andi þjón ustu byrði í presta köll un um. Í Garða presta kalli búa 6.625 í bú ar þar af 5.791 í þjóð­ kirkj unni en í Saur bæj ar presta kalli búa 585 í bú ar þar af 486 í þjóð­ kirkj unni. Til laga bisk ups fól í sér jöfn un þjón ustu byrði milli presta­ kall ana og að hún verði í fullu sam­ ræmi við stefnu mörk un Kirkju­ þings frá 2010 um þjón ustu kirkj­ unn ar. þá Stofn fund ur Dög un ar í Norð vest ur kjör dæmi Fyr ir hug uð sam ein ing presta kalla að Görð um og Saur bæ verð ur kynnt Sex gefa kost á sér hjá Sjálf stæð is flokkn um í Norð vest ur kjör dæmi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.