Skessuhorn


Skessuhorn - 21.11.2012, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 21.11.2012, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2012 Í mars á þessu ári var skrif að und­ ir sam komu lag um stofn un svæð­ is garðs á Snæ fells nesi eft ir und ir­ bún ing á síð asta ári. Að verk efn inu standa sveit ar fé lög in fimm á Snæ­ fells nesi og fé lög sem eru sam nefn­ ar ar í at vinnu lífi á svæð inu, svo sem þrjú bún að ar fé lög, Ferða mála sam­ tök Snæ fells ness og Snæ fell, fé lag smá báta eig enda, auk eins stétt ar­ fé lags, Starfs manna fé lags Dala­ og Snæ fells nes sýslu. Unn ið hef ur ver­ ið að mót un og und ir bún ingi svæð­ is garðs ins á þessu ári. Mik il væg ur hluti vinn unn ar á sér stað í gegn um svæð is skipu lag, sem nýtt er sem far­ veg ur fyr ir hluta af þess ari vinnu. Á næst unni verða fund ir þar sem þrír vinnu hóp ar íbúa munu halda á fram með und ir bún ings starf ið og ræða mik il væg við fangs efni svæð is garðs, þ.e. hvern ig nýta megi auð svæð­ is ins til frek ari verð mæta sköp un ar. Ragn heið ur Sig urð ar dótt ir er vara­ for mað ur svæð is skipu lags nefnd ar. Rætt var við hana um und ir bún ing stofn un ar svæð is garðs og hvað felist í hug tak inu svæð is garð ur. Hópa vinna far in af stað Ragn heið ur seg ir að leit að hafi ver­ ið til hags muna að ila; fé laga, fyr ir­ tækja og stofn ana um til nefn ing ar í vinnu hópana og reynt var að end­ ur spegla sam fé lag ið. „Einn hóp­ ur inn tek ur fyr ir snæ fellsk an nátt­ úru auð, ann ar tek ur fyr ir snæ fellsk­ an menn ing ar auð, sög ur, lands lag og fleira og sá þriðji snæ fellsk an mannauð, rann sókn ir, þekk ingu og miðl un henn ar. Stýri hóp ur verk efn­ is ins var sam mála um að við þyrft­ um að finna rétta tíma punkt inn til að bjóða í bú um og hags muna að­ il um að borð inu, þeg ar við vær um sátt við þau grunn gögn sem hægt væri að leggja fram. Nú von umst við til þess að koma gras rót ar vinn­ unni á skrið. Nú segj um við með stolti: „Á gætu í bú ar, hér er kom in sam an tekt á efni sem snert ir svæð ið okk ar, byggð á vinnu og hug mynd­ um sem fram hafa kom ið á liðn um árum hjá ýms um að il um, frá í búa­ fund um, úr stefnu mót un og úr hin­ um ýmsu verk efn um sem unn in hafa ver ið. Við höf um skoð að þessi gögn og nýtt þau, því við þurf um að byggja á því besta sem gert hef ur ver ið til þessa, við byrj um ekki með autt blað. Þannig náum við lengra," seg ir Ragn hild ur og bæt ir við: „Hóp arn ir skila af sér nið ur stöð um sem hægt verð ur að vinna á fram. Með því við erum við að leggja upp í lang tíma sam vinnu á svæð inu. Ég mun stýra hópn um sem fjall ar um snæ fellsk ar sög ur og við fangs efn ið er hvern ig get um við not að menn­ ing ar arf inn okk ar, sög urn ar á Snæ­ fells nesi til að skapa meiri arð. Arð­ inn má m.a. mæla í lífs gæð um íbúa, ný sköp un og fram þró un í at vinnu­ lífi. Leng ingu ferða manna tím­ ans, sam vinnu í sam keppni og efl­ ingu þeirra fyr ir tækja sem fyr ir eru. Upp á kom um, við burð um o.s.frv., hvað vilj um við gera?" Hvað er svæð is garð ur? Svæð is garð ur er með al ann ars vett­ vang ur fyr ir fjöl þætta sam vinnu á milli sveit ar fé laga, fyr ir tækja, fé­ laga sam taka og íbúa á svæði sem mynd ar sam stæða lands lags­ og menn ing ar lega heild. En hver er þá mun ur inn á þjóð garði og svæð­ is garði? „Í þjóð garði er nátt úru­ vernd í fyrsta sæti en svæð is garð ur snýst meira um hag nýt ingu, byggða á gæð um svæð is ins og leik regl urn­ ar koma frá í bú um og at vinnu líf­ inu á hverj um stað. Vinna í svæð­ is garði snýst því um að greina sér­ kenni og nýta þau í mark aðs setn­ ingu og vöru þró un. Í októ ber var ég svo hepp in að sitja fund sam­ taka svæð is garða í Nor egi, For­ en ingen Nor ske Park er. Þar voru for svars menn svæð is garða á öll­ um stig um; rót grón ir svæð is garð ar og aðr ir sem eru að taka sín fyrstu skref. Einn er að reyna að kom ast inn á heimsminja skrá Unesco og ann ar legg ur mikla á herslu á sög ur eins og við ætl um að gera. Í mót­ un er svæð is garð ur i Finnskogen, sem ligg ur á landa mær um Nor­ egs og Sví þjóð ar. Svæð is garð­ ar geta þannig bæði unn ið þvert á sveit ar fé lög og þvert á landa mæri. Við fund um „svæð is garða vinda" leika um sal inn. Fólk var sam an­ kom ið til að deila reynslu og læra Það eru ýms ir sem eiga við­ komu á Dval ar heim il inu Höfða á Akra nesi í skamm deg­ inu til að létta fólki stund ir. Á fimmtu dag inn í síð ustu viku hélt kór mið stigs Grunda skóla söng skemmt un á Höfða. Þetta voru fyrstu op in beru tón leik­ ar kórs ins í haust, en hon um stjórn ar af mynd ug leika Val­ gerð ur Jóns dótt ir tón mennta­ kenn ari. Með fylgj andi mynd ir voru tekn ar við þetta tæki færi. mm Sungu fyr ir íbúa á Höfða Sam vinna inn an svæð is ins er lyk ill inn að auk inni verð mæta sköp un Rætt við Ragn hildi Sig urð ar dótt ur lekt or og vara for mann svæð is skipu lags nefnd ar Snæ fells ness hvert af öðru, mis langt á veg kom­ ið og með mis mun andi á hersl ur en vann á sömu for send um. Þarna var mik il þekk ing sam an kom in og dýr mætt að fá að læra af reynslu Norð manna, sem búa um margt við lík ar að stæð ur og við hér á Ís­ landi. Það var gam an að sjá í saln­ um full trúa rík is stofn ana sem mál­ ið varð ar, ís lensk ar syst ur stofn an ir t.d. Um hverf is stofn un, Forn leifa­ vernd rík is ins o.fl. og tóku full trú­ ar þeirra þátt í um ræð um. Norsk stjórn völd sjá tæki fær ið sem felst í svæð is görð um sem öfl ugri að­ ferð til byggða þró un ar inn an frá þ.e. sem leidd er af heima mönn um sjálf um, með á herslu á stað bund­ in gæði." Ragn heið ur seg ir að á fund­ in um í Nor egi hafi ver ið kynnt­ ir ó lík ir garð ar, þ.e. svæð is garð ar, lands lags garð ar, jarð vang ar o.fl. „Marg ar heima síð ur voru kynnt­ ar, upp lýsandi mynd bönd og ein­ stök verk efni tengd svæð is görð­ um. Mis mun andi er hversu mik­ ið af grunn gögn um ligg ur fyr ir í vinnu að il anna, sum ir hafa þurft að leggja í mikla vinnu til að út búa not hæf gögn. Á huga verð dæmi um sam vinnu voru t.d. um píla gríma­ leið ir, þetta er eitt hvað sem við eig um að gera hér heima á Ís landi. Tengsla net er mik il vægt. Við erum að vinna í því á Snæ fells nesi, bæði okk ar á milli en líka við svæð­ is garða í öðr um lönd um," seg ir Ragn hild ur. Spenn andi verk efni Ragn hild ur hef ur skiln ing á því að fólki finn ist mörg verk efni í gangi á Snæ fells nesi. „En er það ekki lúx­ usvið fangs efni? Auð vit að verð um við að stilla sam an strengi og vinna sam an eft ir því sem við á, en það er gott að fólk hafi á huga á sam fé­ lag inu sínu og vilji byggja það upp. Svæð is garð ur mun hafa til tek­ ið hlut verk sem ekki ætti að skar­ ast við það sem aðr ir eru að gera. Svo ég vitni aft ur í Nor egs fund­ inn, þá sperrti ég eyr un yfir er indi frá ein um svæð is garði sem var með tvo þjóð garða inn an síns svæð is. Við erum með þjóð garð inn Snæ­ fells jök ul og það er bara já kvætt. Það var líka garð ur í Nor egi sem er með jarð vang inn an sinna vé­ banda en hug mynd ir eru uppi um stofn un jarð vangs á hluta af Snæ­ fells nesi núna og það er líka mjög spenn andi verk efni. Inn an svæð is­ garðs á Snæ fells nesi verð ur hægt að vinna á fram með öfl ug verk­ efni. Við erum með fimm sveit ar­ fé lög og um 4000 íbúa á Snæ fells­ nesi. Svæð is garð ur er í raun ekki verk efni held ur lang tíma sam vinna og upp bygg ing. Mun ur inn er sá að það þarf að hugsa lengra og í stærra sam hengi en venj an er. Mér finnst mjög á huga vert hvern ig svæð is­ garð ar í Nor egi eru að vinna með öðr um verk efn um og gera lang­ tíma samn inga þar sem þeir eru að hugsa í það minnsta tíu ár fram í tím ann en ekki bara út kjör tíma bil. Mik il vægt er að við kom andi sveit­ ar stjórn ar full trú ar séu með á nót­ un um og eins þarf að virkja sum­ ar húsa eig end ur og aðra sem vilja vera með í sam fé lag inu en eru ekki sjálf krafa tekn ir með þeg ar unn ið er með nær sam fé lag inu. Radd ir at­ vinnu lífs ins þurfa líka að vera eins sterk ar og hægt er. Eins er um að gera að nýta nú tíma tækni, App og aðr ar lausn ir, t.d. í sam bandi við mat, ferða til boð, hand verk o.fl," seg ir Ragn hild ur. Tæki færi eru til stað ar Ragn hild ur trú ir því að mörg tæki­ færi til at vinnu upp bygg ing ar séu á Snæ fells nesi og að svæð is garð ur­ inn geti hjálp að til við að nýta þau tæki færi bet ur. „Við erum lít il og það get ur ver ið styrk leiki. Hér er mik ið af litl um fjöl skyldu ein ing­ um bæði í land bún aði, sjáv ar út­ vegi og ferða þjón ustu. Lyk ill inn er oft sam vinna í sam keppni, inn­ an at vinnu greina og milli at vinnu­ greina. Hvern ig get um við tengt sög urn ar vöru þró un og mark aðs­ setn ingu, hvern ig get um við tengt ferða þjón ustu og mat væla fram­ leiðslu, hvern ig geta ferða þjón­ ustu að il ar boð ið holl an og góð­ an mat sem er fram leidd ur hérna á svæð inu, hvort sem er í land bún aði eða sjáv ar út vegi. Ferða menn þurfa líka að geta geng ið á milli gisti­ staða, t.d. eft ir forn um þjóð leið­ um, helst í fylgd heima manns sem les sög ur úr lands lag inu. Tæki fær­ in eru til stað ar. Mér finnst mjög gam an að taka þátt í þess ari vinnu. Kröft ug ur hóp ur leið ir starf ið, frá öll um sveit ar fé lög um á Snæ fells­ nesi. Það er þannig að sveit ar fé lög mynda ramma utan um sitt sam fé­ lag og skóla hverfi. Nú er ég búin að búa hér í 14 ár og hef kynnst fólki víða að af Snæ fells nesi í gegn um fé lags störf. Í þess ari vinnu leggja menn nið ur alla veggi og horfa á Snæ fells nes sem eina heild og þau tæki færi sem þar er að finna, fyr ir ný sköp un og fram þró un og til enn betri bú setu skil yrða fyr ir í bú ana. Ég vil búa í nær andi sam fé lagi og tek þess vegna þátt í þess ari vinnu. Fram tíð in kem ur ekki bara. Við sköp um hana," seg ir Ragn hild ur að end ingu. sko Hér eru dæmi um verk efni á Snæ fells nesi sem gætu pass að inn an svæð is garðs. Ragn hild ur Sig urð ar dótt ir fór ný ver ið á fund sam taka svæð is garða í Nor egi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.