Skessuhorn


Skessuhorn - 21.11.2012, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 21.11.2012, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2012 Stúdentsnám með vinnu Hefur þú lokið starfsnámi á framhaldsskólastigi? Viltu bæta við námi til stúdentsprófs? Á vorönn 2013 og næstu tvær til þrjár annir býður Fjölbrautaskóli Vesturlands upp á áfanga sem þarf að bæta við iðnnám eða annað starfsnám til að ljúka stúdentsprófi. Staðbundnar lotur verða utan dagvinnutíma og fjarkennsla þess á milli. Umsóknareyðublað er á vef skólans, www.fva.is. Einnig er hægt að sækja um með því að skrifa á skrifstofa@fva.is, hringja í síma 433 2500 eða koma við á skrifstofutíma milli klukkan 8 og 15. Innritun í þetta nám stendur til 5. desember. Kennsla á vorönn hefst 7. janúar. Upplýsingar í síma 433 2500. Fjölbrautaskóli Vesturlands Vogabraut 5, 300 Akranes. Sími: 433-2500. Póstur: skrifstofa@fva.is Umsóknarfrestur framlengdur til 30.nóvember 2012 Fjölbrautaskóli Snæfellinga býður upp á fjölda áfanga í fjar- eða dreifnámi á vorönn 2013 Kennsluaðferðir FSN eru verkefnamiðaðar og námsmatið leiðsagnarmat. Fjar- eða dreifnemendum stendur til boða að mæta í tíma með dagskólanemendum í Grundarfirði eða á Patreksfirði. Kennarar aðstoða nemendur m.a. á MSN og á Skype. Nemendum yngri en 18 ára stendur ekki til boða að gerast fjar- eða dreifnemendur við FSN. Nemendur í fjar- eða dreifnámi greiða skólagjöld kr. 10.000, en auk þess greiða þeir áfangagjald kr. 10.000 fyrir fyrstu tvo áfangana. Allar frekari upplýsingar fást hjá námsráðgjafa helgal@fsn.is og aðstoðarskólameistara hrafnhildur@fsn.is FSN í síma 4308400. Skólameistari FSN Innritun á vorönn 2013 stendur yfir Nafn: Páll Matth í as son. Starfs heiti/fyr ir tæki? Bak ari og eig andi Harð ar bak arís á Akra nesi. Fjöl skyldu hag ir/bú seta? Gift­ ur Gunn vöru Braga Jóns dótt ur og eig um við fjóra stráka á aldr in um 10­19 ára. Á huga mál? Eins og er þá er vinn­ an mín af skap lega gef andi og skemmti leg, en tíma frek. Því gefst minni tími eins og er til að stunda á huga mál. Vinnu dag ur inn: Föstu dag ur inn 16. nóv em ber 2012. Ég mæti til vinnu rétt fyr ir klukk­ an 04:00 og byrja á því að kveikja á ofn um og at huga stöðu á pönt­ un um dags ins svona til að fyr ir­ byggja að eng ar pant an ir gleym­ ist. Tveir sam starfs menn mín ir tín ast inn til vinnu og fjör ið hefst á brauð bakstri dags ins. Klukk an 6:30 mæt ir starfs fólk mitt sem sér um af greiðslu pant ana og versl un okk ar. Við för um yfir það sem á að af greiða þann dag inn, en við keyr­ um út vör um okk ar í mat vöru­ versl an ir, en á samt því að Ein ars­ búð fái ný bak að ar vör ur frá Harð­ ar bak aríi, höf um við ný lega bætt við vör um okk ar í versl un um Krón unn ar og Bón uss hér á Akra­ nesi. Einnig sinn um við nokkrum fyr ir tækj um bæj ar ins sem fá ný­ bak að með morg un kaff inu. Búð­ in okk ar er opn uð klukk an 7:00 og það er byrj að að tína fram í af­ greiðsl una þær vör ur sem við ætl­ um að bjóða upp á þann dag inn. Um klukk an 8 var byrj að á því að út búa smurða brauð ið okk ar en það hef ur ver ið að vinda uppá sig að bjóða upp á smurt brauð auk þess sem við bjóð um súpu dags­ ins, pasta rétti og pizz ur. Við bú­ umst við tals verðu að gera þenn an dag vegna þess að við birt um aug­ lýs ingu deg in um á und an. Klukk­ an 10 vor um við að leggja loka­ hönd á bakst ur dags ins og byrj um und ir bún ing á bakstri helg ar inn­ ar. Helg arn ar eru um fangs mikl­ ar hjá okk ur í sölu auk þess sem nýopn aða kaffi hús ið er vel sótt. Sú breyt ing virð ist fara vel í við­ skipta vin ina okk ar, að geta sest inn og feng ið sér kaffi og með læti. Hvenær hætt og það síð asta sem þú gerð ir í vinn unni? Um klukk an 13:00 eru sam starfs menn mín ir að fara að leggja af stað heim á leið. Ég aft ur á móti þarf að sinna smá papp írs vinnu og út­ rétta ör lít ið. Legg síð an leið mína í Ein ars búð og á spjall við Ein ar um jóla vör ur Harð ar bak arís en við erum að byrja á smáköku bakstri þessa dag ana. Það er vel tek ið í þær vör ur og ættu þær að sjást hjá Ein ari fljót lega. Upp úr klukk an 16 er tek in smá blund ur í svona tvær klukku stund ir. Fast ir lið ir alla daga? Við erum nokk uð sjó uð í þessu og því eru dag arn ir svip að ir hjá okk ur, morg­ un bakst ur inn er yf ir leitt sá sami. Við erum svo hepp in að Harð ar­ bak arí er mjög vel tækj um búið og því get um við fram leitt tölu vert magn af vör um á hverj um degi þannig að all ir ættu að fá eitt hvað við sitt hæfi. Hvað stend ur upp úr eft­ ir vinnu dag inn? Dag ur inn stóð virki lega vel fyr ir sínu, áð ur nefnd aug lýs ing virð ist hafa vak ið at hygli því sala í smurða brauð inu, súpu og pizz um var bara nokk uð góð. Einnig vil ég minn ast á að fyr ir „mis tök" var kveikt á Létt­Bylgj­ unni og því hljóm uðu jóla lög und­ ir þeg ar við tók um smá jóla bakst­ ur þenn an morg un inn. ( Gruna hana Röggu bak arastrump um að hafa ó vart kveikt á þeirri stöð.) Var dag ur inn hefð bund inn? Já og nei. Á þess ari árs tíð er venj­ an að smáköku bakst ur fari af stað og við erum, eins og áður seg ir, að byrja á því þessa dag ana. Þess má geta í fyrra starfi mínu sem fram leiðslu stjóri Kex verk smiðj­ unn ar Frón var ekki óal gengt að hefja smáköku bakst ur í sept em­ ber, þannig að þetta er smá breyt­ ing fyr ir mig. Hvenær byrj að ir þú í þessu starfi? Ég hóf að mæta með nokkru milli bili til Harð ar Páls­ son ar í Harð ar bak arí þeg ar ég var 16­17 ára og reyna að kom ast á samn ing. Það var ekk ert laust nema pláss hjá hon um þannig að hann gafst svo upp á væl inu í mér og sendi mig vest ur á land til kunn ingja síns, Lúð víks í Brauð­ gerð Ó lafs vík ur. Þar hóf ég minn lær dóm, þannig að það má segja að ég hafi ver ið við loð andi bakst­ ur í um 23 ár. Þar til í sum ar þeg­ ar ég lét gaml an draum ræt ast og keypti Harð ar bak arí var ég bú inn að vera fram leiðslu stjóri Kex verk­ smiðj unn ar Frón í 10 ár. Er þetta fram tíð ar starf ið þitt? Það hef ur ver ið lengi draum­ ur minn að eiga bak arí og því má segja að þetta sé fram tíð ar starf­ ið mitt. Hlakk ar þú til að mæta í vinn­ una? Á hverj um degi hlakka ég til þess að koma til vinnu og gera það sem mér þyk ir skemmti leg ast. Ég vona að það sjá ist á því sem við bjóð um uppá. Eitt hvað að lok um? Ég vil þakka öll um þeim við skipta vin um okk­ ar nær og fjær sem hafa átt við­ skipti við okk ur. Mark mið okk­ ar er að þjón usta Ak ur nes inga og nær sveit unga með ný bök uð­ um brauð um og bakk elsi á hverj­ um degi. Dag ur í lífi... Bakara Mennta skóli Borg ar fjarð ar hef­ ur nú ver ið starf andi síð an haust ið 2007. Á þess um tíma hef ur fé lags­ líf í skól an um vax ið og dafn að eins og skól inn sjálf ur. Þessa sér skýr merki í sviðs list un um og nú hef­ ur leik fé lag nem enda fé lags ins sett upp sitt fjórða leik verk. Að þessu sinni var það Litla hryll ings búð in eft ir As hman og Men ken sem varð fyr ir val inu, í þýð ingu Megas ar og Ein ars Kára son ar. Þetta er sag an um plönt una gráð ugu sem nær ist á blóði. Hún verð ur að lok um óseðj­ andi og ekk ert nema heims yf ir ráð upp fylla þarf ir henn ar. Að al per són urn ar eru Bald ur og Auð ur, þau eru full trú ar hins góða sem teflt er á móti hinu illa og vald sjúka. Tón list in í verk inu býr svo til pass leg an bak grunn fyr­ ir þenn an á taka heim. Það er Bjarni Snæ björns son sem leik stýr ir upp­ færsl unni í MB. Hún er í nokk uð hefð bundn um stíl, þ.e. sag an ger­ ist á upp lýstu svið inu og á horf end­ ur sitja í myrkri úti í saln um. Einn helsti kost ur þessa stykk is er fal leg tón list og fær leik fé lag ið hrós fyr­ ir að velja söng leik með allri þeirri á skor un sem því fylg ir. Þarna njóta sín góð ar radd ir svo sem í söng Ís­ fold ar Rán ar Grét ars dótt ur (Auð­ ur) og Magn ús ar Krist jáns son­ ar (Bald ur) sem að öðr um ó löst­ uð um var sér stak lega trú verð ug­ ur í hlut verki þessa hrekklausa ein­ stæð ings. Þess má geta að Magn­ ús á ræt ur að rekja í Borg ar nes þar sem frænd fólk hans og for feð­ ur voru lengi virk ir þátt tak end­ ur í leik starfi. Þar nutu með fædd ir söng hæfi leik ar sín vel eins og hér má líka sjá. Hér stóðu sig reynd­ ar all ir vel, bæði í stór um og litl um hlut verk um. Það er kraft ur í upp­ færsl unni og tón list in náði afar vel til fólks um góð an tækni bún að og hljóm burð sal ar ins. Per són ur Litlu hryll ings búð­ ar inn ar eru full trú ar mis mun andi heima og mjög lit rík ir ein stak­ ling ar stíga fram. Þar á með al er tann lækn ir inn óði sem hald inn er kvala losta og hinn argi búð ar eig­ andi Mús nik, sem hef ur ein stak­ lega ó þægi lega nær veru á svið inu og skap ar þannig skýra and stæðu við hinn mein lausa og æðru lausa Bald ur. Mús nik er sið lít ill tæki­ fær is sinni og þannig full trúi hins spillta eins og plant an mikla sem er í senn vold ug ur og ó hugn an­ leg ur karakt er í með för um Bárð­ ar Jök uls Bjark ar son ar. Ekki má gleyma gervinu, plant an er gerð af Bernd Ogrodnik og ber snilli hans merki. Ým is legt fleira mætti upp telja en í heild er sýn ing in flott og hún er létt og fjörug í með för um leik enda þrátt fyr ir þung an und ir­ tón. Hún flyt ur m.a. boð skap um mik il vægi gagn rýn inn ar hugs un ar og þess að láta ekki stjórn ast af sið­ spillt um öfl um sem skara bara eld að eig in köku. Svo er það held ur ekki sjálf gef ið að ham ingj an felist í að sölsa allt und ir sig. Hún felst miklu frek ar í ein fald leik an um og ást inni og að við eig um ekki að láta glepjast af ó verð ugri gild um. Guð rún Jóns dótt ir. Auð ur og Bald ur, sem leik in eru af Ís fold Rán Grét ars dótt ur og Magn úsi Krist jáns­ syni. Litla hryll ings búð in í Mennta skóla Borg ar fjarð ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.