Skessuhorn


Skessuhorn - 21.11.2012, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 21.11.2012, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2012 Stjórn ar skrá in kveð ur skýrt á um stöðu þjóð kirkju á Ís landi: „62. gr. Hin evang eliska lút erska kirkja skal vera þjóð kirkja á Ís landi, og skal rík is vald ið að því leyti styðja hana og vernda". Marg ir hafa sótt að kirkj unni á síð­ ustu miss er um, starfi henn ar og stöðu í sam fé lag inu. Þrátt fyr ir mann lega brot sjói hef ur hún stað ið það af sér og nú síð ast í ráð gef andi at kvæða greiðslu um breyt ing ar á stjórn ar skránni. Þar var spurt: „Vilt þú að á kvæði um þjóð­ kirkju sé í stjórn ar skrá Ís lands?" Tæp 60% svar enda sögðu já við þeirri spurn ingu. Ekki er ó eðli legt að um þetta geti ver ið skipt ar skoð an ir sem ekki tengj ast beint krist inni trú held ur al veg eins stjórn sýslu legri stöðu kirkj­ unn ar sem stofn un ar. Ég sagði já við þess ari spurn ingu og þar með leit ég svo á að þar með væri ég að stað festa ó breytta nú ver andi stöðu þjóð kirkju Ís lands í stjórn ar skránni. Þjóð kirkj an er okk ar allra „Eitt af ein kenn um þjóð kirkju er að hún stend ur öll um opin. Jesús fór ekki í mann grein ar á lit og það ger ir kirkja hans ekki held ur. Er indi henn ar er öll­ um ætl að. Öll um lands mönn um gefst kost ur á henni óháð trú fé lags að ild." Þannig mælt ist nýj um bisk upi Ís lands, frú Ag n esi M. Sig urð ar dótt ur, í vígslu­ ræðu sinni í Hall gríms kirkju 24. júní sl. Hún á rétt aði mik il vægi kirkj unn ar sem einn ar af grunn stoð um sam fé lags ins og þjón ustu henn ar um allt land: "Kirkj­ an hef ur haft mót andi á hrif á sam fé lag­ ið alla tíð, ekki vegna sjálfr ar sín held ur vegna þess er ind is sem henni er ætl að að koma á fram færi. Það er indi er gef­ andi og gott, líf gef andi og styrkj andi. Þess vegna er kirkj an ein af grunn stoð­ um sam fé lags ins. Krist in hugs un hef­ ur mót að menn ingu okk ar í meira en 1000 ár og á þeim arfi bygg ist sam fé lag okk ar." Var það ekki einmitt þetta sem ver ið var að á rétta í þjóð ar at kvæða­ greiðsl unni? Horn stein ar sam fé lags ins mega ekki bresta Kirkj an og safn að ar starf ið eru horn­ stein ar fjöl breytts menn ing ar lífs víða, ekki síst í minni sam fé lög um úti á landi. Má þar sér stak lega nefna söng­ og tón list ar líf og barna­ og ung linga­ starf sem fjöl skyld an öll er virk ur þátt­ tak andi í, að ó gleymd um hlut starfs eldri borg ara. Fjöldi barna, ung linga og full orð inna um land allt syng ur í kirkjukór um eða tek ur þátt í tón list ar­ lífi og upp byggi legu trú ar lífi í kring um kirkj urn ar. Fjöl þætt á byrgð um land allt Kirkju stað irn ir eru ein stæð ar vörð ur í sögu, at vinnu­ og menn ing ar lífi þjóð­ ar inn ar og sam ofn ir ör lög um henn ar. Kirkj urn ar vítt og breitt um land ið eru bygg ing ar sögu leg ir dýr grip ir og bún­ að ur þeirra hluti af lista sögu lands ins. Þess um verð mæt um verð ur að halda til haga og gera sýni leg í nú tím an um. Þarna ber þjóð kirkj an og við öll víð tæk­ ar sam fé lags skyld ur. Kirkju sag an og kirkju stað irn ir eru sam of in þeim verð mæt um sem reynt er að miðla og laða fram, t.d. í menn ing­ ar tengdri ferða þjón ustu. Kirkju starf ið er mik il væg ur hlekk ur í byggða mál um og ó met an legt í öllu fé lags­ og menn­ ing ar lífi. Það er mik il vægt að við höf um þessa fjöl þættu á byrgð í huga. Nú kall ar kirkj an á hjálp fyr ir mig og þig Hart hef ur ver ið sótt að fjár hags leg­ um grund velli kirkju starfs ins. Stjórn­ völd hafi kraf ið kirkj una um nið ur skurð á starf semi sinni og skert fjár fram lög og lögvarða tekju stofna henn ar. Kirkj an hef ur brugð ist við og axl að sinn hlut í efna hags leg um þreng ing um þjóð ar inn­ ar. En hjá henni eins og í allri annarri starf semi kem ur að þol mörk um. Tek­ ið er að bresta í grunn stoð un um. Það var ræki lega á rétt að svo á ný af stöðnu kirkju þingi unga fólks ins: „Kirkju þing unga fólks ins skor ar á stjórn völd að leið rétta þann nið ur skurð sem átt hef ur sér stað á sókn ar gjöld­ um til kirkj unn ar þar sem grunn stoð ir í starf semi safn aða þjóð kirkj unn ar eru að hruni komn ar vegna fjár hags vanda." Starf semi kirkj unn ar, presta og safn­ að ar fólks um allt land er einn af horn­ stein um vel ferð ar þjón ust unn ar. Fari nú sem horf ir í nið ur skurði til kirkj­ unn ar er hætt við að hún sem stofn un verð að grípa til ör þrifa ráða. Það mun bitna ekki hvað síst á æsku lýðs starf inu og starf sem inni úti á lands byggð inni, einmitt þar sem hún er við kvæmust fyr­ ir. Er það for gangs röð un í nið ur skurði vel ferð ar þjón ustu, sem þjóð in vill? Ég held ekki. Hér verða stjórn völd að koma til, standa við sinn hlut og færa kirkj unni þá fjár muni sem inn heimt er nú með sókn ar gjöld um. Kom ið er að þol mörk um í kirkju­ starfi víða um land vegna nið ur skurð ar fjár veit inga. Staða, hlut verk og á byrgð kirkj unn ar og fjöl þætt starf á henn ar veg um er með þeim hætti að við hljót­ um að leggja við hlust ir og bregð ast við þeg ar hún kall ar á hjálp, ekki sjálfr ar sín vegna held ur fyr ir okk ur, mig og þig. Jón Bjarna son, al þing is mað ur. Pennagrein Við köll um á kirkj una Burt er köll uð heið urs kon an Hall­ dóra Þor valds dótt ir, hún Dóra í Reyk holti. Með frá falli henn ar er geng inn síð asti full trúi þess Reyk­ holts sam fé lags sem við þekkt um sem enn mun um aft ur til miðr­ ar síð ustu ald ar og rúm lega það sum hver. Það sam fé lag átti ræt ur í um breyt ingu Reyk holts stað ar við upp haf Hér aðs skól ans í Reyk holti 1931. Kjarn ar þess voru prests­ hjón in séra Ein ar Guðna son og frú Anna Bjarna dótt ir ann ars veg­ ar og hins veg ar Þór ir Stein þórs­ son kenn ari og síð ar skóla stjóri og hans góða kona Lauf ey Þór­ munds dótt ir ( Lulla). Þetta fólk átti eft ir að helga Reyk holts stað og skól an um krafta sína með festu og far sæld um ára tuga skeið allt til starfs loka. Áður en fyrsti ára tug ur­ inn í lífi skól ans var lið inn birt ist Dóra á vett vangi, korn ung, kom­ in sunn an úr Grinda vík, að eins 17 ára göm ul, til að stoð ar frænku sinni frú Önnu, prests frú og kenn­ ara. Grun laus hef ur hún á reið an­ lega ver ið um hví lík ör laga ráð stöf­ un þetta var því í Reyk holti biðu henn ar starfs dag ar, ekki fáir, lífs­ göng una alla að heita má. Í Reyk­ holti mætti Dóra lífs föru nauti sín­ um Jóni Þór is syni og er frá þeim kom inn stór og gjörvu leg ur ætt­ bogi. Dóra og Jón lifðu ævi skeið Reyk­ holts skóla allt og voru þar þátt tak­ end ur og ger end ur hvort með sín­ um hætti á blóma skeiði hans; urðu vitni að því hvern ig fjar aði und an skól an um und ir lok ald ar inn ar en jafn framt hvern ig upp úr því þroti reis nýr Reyk holts stað ur fræða og þekk ing ar með nýrri kirkju og Snorra stofu; að gamla skóla hús­ ið, sú hamra höll, hlaut nýtt hlut­ verk í varð veislu menn ing ar verð­ mæta, ó líkt hljóð lát ara þó en ys inn og þys inn fyrr um. Aðr ar bygg ing­ ar skól ans þjóna svo hinu ört vax­ andi lifi brauði þjóð ar inn ar og því efni gegn ir stað ur inn all ur miklu hlut verki. Jón var kenn ari við skól ann til starfs loka, Dóra hús freyja og stöðv ar stjóri Pósts og síma. Sam­ an stóðu þau að bú rekstri í Reyk­ holti, fyrst í fé lagi með Þóri föð­ ur Jóns og síð ar með Þor valdi syni þeirra og konu hans Ó löfu. Einnig voru þau hjón in, Dóra og Jón, virk ir þátt tak end ur í fé lags­ lífi sveit ar inn ar með marg vís leg­ um hætti. Ekki hvað síst er okk ur í minni sem nut um, eft ir minni leg fram ganga Dóru á svið inu í Loga­ landi. Henni var sann ar lega leik­ list in í blóð bor in sem hef ur sann­ ast að vera arf geng. Sam eig in legt á huga mál þeirra var bridds spil­ un með viku leg um spila kvöld um í Loga landi. Á minni tíð sem nem­ andi við Reyk holts skóla í tvo vet­ ur í lok sjötta ára tug ar ins voru þau kvöld oft at hafna meiri og eft ir­ minni legri en önn ur. Fyrri vet ur inn var ég á Norð­ ur vist inni en á hæð inni þar fyr ir ofan bjuggu Dóra og Jón við vax­ andi þrengsli með börn in sín fjög­ ur, sím stöð ina og póst af greiðsl­ una. Leið in upp á efri hæð ina lá um vist ar gang inn að hluta og vafa­ laust hef ur ver ið hljóð bært á milli hæða en lík lega frem ur upp en nið ur. Nokk ur er ill og um gang ur fylgdi sím stöðv ar rekstr in um. Þó minn ist ég þess ekki að við hefð­ um ó næði af þessu sam býli. Ekki held ur að kvart að hafi ver ið und an fram göngu okk ar í bú anna á neðri hæð inni sem þó var ekki alltaf gæti leg. En fyr ir kom að vær um minnt ir á af mildi að sýna til lits­ semi. Hitt er mér ríkt í minni, en er síð ur en svo til lasts um við ur­ gern ing inn í mötu neyti skól ans, að oft fékk mað ur vatn í munn inn vegna mat ar ilms ins sem lagði ofan af efri hæð inni. Ég hafði slys ast til að sækja um skóla vist í öðru hér­ aði en var svo lán sam ur að fá synj­ un. Ella hefði ég misst af því að kynn ast því góða fólki sem lifði og starf aði í Reyk holti, í það minnsta með þeim hætti sem mað ur ger­ ir sem "heima mað ur" um tveggja vetra skeið. Þá er einnig með öllu ó víst að ég hefði haft það happ af sím stöðv ar rekstr in um sem raun varð á seinna. Um það er þó ekki hægt að full yrða en víst er að fyr­ ir aðra 17 ára stúlku sem hleypti heim drag an um vest an af Fjörð­ um til at vinnu sókn ar í Reyk holt var það happ að eign ast jafn framt sitt at hvarf á heim ili vinnu veit and­ ans hjá Dóru og Jóni. Þess minn­ ist kona mín Guð rún með hlý hug og þökk. Þær áttu það sam eig in­ legt að hafa kom ið ung ar í Borg ar­ fjörð inn og festa þar ræt ur. Sam an eig um við hjón in ríka teng ingu við Reyk holt sem ylj ar. Síð ustu miss er in bjó Dóra á dval ar­ og hjúkr un ar heim il inu Brák ar hlíð í Borg ar nesi og lést þar 9. nóv em ber sl. á 92. ald ursári. Jón lést 5. des em ber 2001. Blessuð sé minn ing þeirra. Jón G. Guð björns son, Lind ar hvoli. Hjóna minn ing Hall dóra Þor valds dótt ir og Jón Þór is son í Reyk holti Fyr ir rúm um tveim ur árum opn­ aði Íris Ósk Ein ars dótt ir dans­ kenn ari dans skóla á Akra nesi sem hún nefndi Dans stúd íó Írisar. Fyrst um sinn var skól inn með að stöðu í kjall ara í þrótta húss ins við Vest­ ur götu. Dans stúd íó ið flutti síð­ ar í hús næði á efri hæð í Still­ holti 23 þar sem það er nú til húsa í mynd ar legri að stöðu. Í sam­ tali við Skessu horn sagði Íris, sem er fædd ur og upp al inn Ak ur nes­ ing ur, að við tök ur dans stúd íós ins séu mjög góð ar. Hún bjóði á þess­ ari önn upp á kennslu í sam kvæm­ is döns um og nám skeið í freestyle og zumba dansi fyr ir fólk á öll um aldri. „Að sókn er góð á náms skeið­ in hjá mér og greini legt að það er tölu verð ur á hugi fyr ir dansi á Akra­ nesi," seg ir Íris en hún sinn ir sjálf allri kennslu. „Krakk ar á öll um aldri stunda til dæm is sam kvæm is­ dans hjá mér, bæði strák ar og stelp­ ur. Tvö danspör af þeim tóku þátt í Lottó Open danskeppn inni sem fór fram í Hafn ar firði í byrj un nóv em­ ber og stóðu þau sig vel. Þá sýndu einnig sex pör dans á mót inu og var ég mjög stolt af krökk un um með þeirra ár ang ur. Þannig að þetta er allt á réttri leið," seg ir Íris sem von­ ar að dans inn sé að skjóta rót um á Akra nesi. Íris lærði til dans kenn ara hjá Auði Har alds dótt ur í Hafn ar firði en hún hef ur stund að dans meira og minna síð an hún var þriggja ára göm ul. Hún seg ir þá full orðnu líka dug lega að sækja dans nám skeið hjá sér og er góð að sókn á nám skeið í sam kvæm is döns um sem hef ur ver ið í gangi á yf ir stand andi önn. Í des­ em ber munu nem end ur Írisar loks sýna af rakst ur sinn við sér stakt til­ efni á sviði Bíó hall ar inn ar á Akra­ nesi. „Í Bíó höll inni verð ur önn­ in gerð upp og þar sýna nem end­ ur for eldr um og vin um sam kvæm­ is dans og freestyle. Nem end ur í Vax andi að sókn hjá Dans stúd íói Írisar Ragna Rut Ing ólfs dótt ir og Gísli Fann ar Ottesen, Rósa Krist ín Haf steins dótt ir og Trist an Sölvi Jó hanns son, sem kepptu á Lottó mót inu. Ljósm. Íris Ósk. freestyle munu til dæm is sýna dans eft ir þeirra eig in höfði, en ég gef þeim tæki færi til að þróa dans inn sjálf. Ég á ekki von á öðru en að þá verði mik ið fjör," seg ir dans kenn ar­ inn Íris Ósk að lok um. hlh Íris Ósk Ein ars dótt ir dans kenn ari á Akra nesi. Ljósm. hlh. Nem end ur Írisar í hópn um Börn 3 á aldr in um 6­8 ára, en mörg þeirra sýndu dans á Lottó Open í Hafn ar firði. Ljósm. Íris Ósk.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.