Skessuhorn


Skessuhorn - 21.11.2012, Blaðsíða 32

Skessuhorn - 21.11.2012, Blaðsíða 32
s m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Ykkur er boðið í 140 ára afmæli! • Tilboðsverð á 140 nýjum barnabókatitlum. • Hallbera Jóhannesdóttir les upp úr stórskemmtilegri barnabók sinni Á ferð og flugi með ömmu kl. 13.00. • Léttar veitingar. lauGarDaGiNN 24. NÓVember í eYmuNDSSoN akraNeSi Skemmtum okkur saman og látum gott af okkur leiða. Allur ágóði seldra barnabóka á 140 ára afmælis- daginn renna til Barnaheilla. Opið frá kl. 10-16 að Dalbraut 1, 300 Akranesi. Rík is stjórn in hef ur sam þykkt til­ lögu Guð bjart ar Hann es son­ ar vel ferð ar ráð herra um verk efn­ ið „ Vinna og virkni ­ átak til at­ vinnu 2013." Það eru ís lensk fyr ir­ tæki sem greiða trygg inga gjald sem standa í raun straum af kostn aði við stór an hluta þessa á taks, þann hluta sem greidd ur er í gegn um At vinnu leys­ is trygg inga sjóði, sem legg ur fram 2,7 millj­ arða króna. Með á tak­ inu á að finna rúm lega 3000 vinnu mark aðsúr­ ræði fyr ir at vinnu leit­ end ur sem hafa full nýtt eða munu á næst unni full nýta rétt sinn til at­ vinnu leys is bóta. „Í kjöl­ far efna hags hruns ins var rétt ur til at vinnu­ leys is bóta fram lengd ur tíma bund ið úr þrem ur árum í fjög ur. Um ára­ mót in verð ur hann aft ur þrjú ár og er reikn að með að á tíma bil inu 1. sept em ber 2012 ­ árs loka 2013 hafi um 3.700 at vinnu leit end ur full nýtt rétt sinn inn an at vinnu leys is trygg­ inga kerf is ins," seg ir í til kynn ingu frá vel ferð ar ráðu neyt inu. Guð bjart ur Hann es son vel ferð­ ar ráð herra seg ir verk efn ið í þeim til gangi að tryggja vinnu og virkni at vinnu leit enda og dæmi um hvern­ ig ríki, sveit ar fé lög og að il ar vinnu­ mark að ar ins geti lyft grettistaki þeg ar all ir eru sam mála um verk­ efn ið og til gang þess: „Frá því að erf ið leik arn ir riðu yfir hef ur ríkt þjóð ar sátt um að berj ast með öll­ um ráð um gegn lang tíma at vinnu­ leysi og nei kvæð um af leið ing um þess. Við höf um á ork að miklu sam­ an og þetta eru verk efni sem mun gera sam fé lag ið miklu sterkara og betra þeg ar upp verð ur stað ið en ella hefði orð ið," seg ir Guð bjart ur. Vinna og virkni ­ átak til at vinnu 2013 Í til kynn ingu frá ráðu neyt inu seg­ ir að ljóst sé að án þess ara að­ gerða myndi um tals verð ur hóp ur fólks ekki eiga ann arra úr kosta en að sækja um fjár hags að stoð sveit­ ar fé laga, end ur hæf ing ar líf eyri eða ör orku bæt ur. „Með á tak inu er öll á hersla lögð á að að stoða fólk til vinnu og virkni á nýj an leik og stuðla að fullri þátt töku þess í at­ vinnu líf inu. Að il ar sam komu lags ins skuld binda sig til að leggja verk efn­ inu til 2.200 starfstengd vinnu mark­ aðsúr ræði sem skipt ist þannig að al menni vinnu mark að ur inn legg­ ur til 1.320 starfstengd vinnu mark­ aðsúr ræði (60%), sveit­ ar fé lög leggja til að lág­ marki 660 starfstengd vinnu mark aðsúr ræði (30%) og rík ið legg­ ur til 220 starfstengd vinnu mark aðsúr ræði (10%). Stærst ur hluti þeirra 2,7 millj arða sem lagð ar verða til verk­ efn is ins úr At vinnu­ leys is trygg inga sjóði nýt ast sem mót fram lag til launa í sex mán uði fyr ir fram an tal in störf." Loks seg ir í til kynn ing unni að feng in reynsla sýni að allt að 25% at vinnu leit enda geta ekki nýtt sér starfstengd vinnu mark aðsúr ræði og þurfa því á end ur hæf ingu að halda. Því er mið að við að um 900 manns fái at vinnu tengda end ur hæf ingu, að hluta til fólk með rétt indi inn­ an At vinnu leys is trygg inga sjóðs, en jafn framt um 520 ein stak ling ar sem hafa full nýtt rétt sinn og verð ur þeim tryggð ur fram færslu styrk ur úr At vinnu leys is trygg inga sjóði. mm Bor an ir eft ir heitu vatni á bæn­ um Geld ingaá í Mela sveit, sem stað ið hafa yfir með hlé um í eitt og hálft ár, báru ár ang ur í síð ustu viku þeg ar kom ið var nið ur á veru­ lega heitt vatn á 657 metra dýpi. Að sögn Haf steins Dan í els son ar verk­ taka sem býr á Geld ingaá renna nú 14 mín útu lítr ar upp úr hol unni en frek ari mæl ing ar á hita og vatns­ magni úr henni verða gerð ar eft­ ir nokkra daga. Haf steinn seg ir að þetta magn sé nóg fyr ir hús og rekst ur á Geld ingaá, en hins veg ar sé ekki út séð með hvort frek ari bor­ arn ir verði gerð ar, þar sem skort ur er á heitu vatni í ná grenn inu, m.a. eru ekki nema tveir kíló metr ar í Heið ar skóla frá bor hol unni. Hauk ur Jó hann es son jarð fræð­ ing ur hef ur haft um sjón með bor­ un un um á Geld ingaá. Hann seg ir að hit inn í bor hol unni hafi á reið an­ lega ver ið um 150 gráð ur áður en hún var kæld í síð ustu viku og hit­ inn hafi ver ið að koma upp núna og sé sem stend ur í 65 gráð um. Hauk­ ur tel ur eng an vafa á því að mun meira heitt vatn sé að finna á þessu norð ur/suð ur sprungu svæði í Leir­ ársveit inni og fleiri vatns æð ar komi í ljós við frek ari bor un, mis heit ar. Hann seg ir að vegna mik illa kol­ sýru og út fell inga þurfi varma skipta við notk un á vatn inu til kynd ing ar, en þeir séu ekki dýr ir. Bor an ir við Geld ingaá hafa ekki geng ið án skakka falla. Fyr ir tæk ið Bjarna stað ir ehf. sem byrj aði þær í fyrra fór í þrot, en þá var mik ið um að kjarni brotn aði við bor un ina, en bor að hef ur ver ið ská hallt nið­ ur í berg lög in til að freista þess að hitta á vatns æð ar. Í vor bor aði Árni Kóps son nið ur á 440 metra og þá var kom ið nið ur á 115 gráðu hita en ekk ert vatn. Vatn ið skil aði sér svo í síð ustu viku eft ir 3­4 daga hjá bor­ mönn um Rækt un ar sam bands Flóa og Skeiða. þá Bor an ir eft ir heitu vatni á Geld ingaá bera ár ang ur Byrj að var að bora á Geld ingaá sum ar ið 2011. Sér stakt átak til að tryggja lang tíma at vinnu laus um úr ræði

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.