Skessuhorn


Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 16. tbl. 16. árg. 17. apríl 2013 - kr. 600 í lausasölu Bláa kortið borgar sig Með Bláa kortinu færð þú afslátt hjá fjölda fyrirtækja um allt land. Kortið færir þér aðgang að Hringtorgi, öflugri upplýsingaveitu sem heldur utan um öll fríðindi Bláa kortsins. Korthöfum bjóðast betri kjör m.a. í bíó, á veitingastöðum, af flugferðum, heilsurækt, bensíni og ýmsum viðburðum. Sæktu um Bláa kortið á hringtorg.is. Kakibuxur Margir litir og snið Verð frá 12.990,- Nýtt N J Ó T U M Þ E S S A Ð H R E Y F A O K K U R Það fæst í Kaupfélaginu Sími: 430-5500 www.kb.is Leið sögu mað ur sem fór fyr ir hópi ferða fólks að Hraun foss um í Borg­ ar firði fyrr í vik unni lýs ir á hyggj­ um sín um af slysa hættu við hinn fjöl farna ferða manna stað. „ Þarna er veru lega mik il slysa gildra. Ofan við út sýnis pall inn er göngu leið af­ mörk uð með bandi til að fólk skaði ekki gróð ur. Göngu leið in ligg ur hins veg ar beint að bjarg brún þar sem ekk ert hindr ar að fólk geti fall­ ið ofan í ána," sagði hann í sam­ tali við Skessu horn og bætti við að þá þyrfti ekki að spyrja að leikslok­ um. Leið sögu mað ur inn hef ur gert lög reglu við vart um þessa hættu og kveðst treysta því að brugð ist verði skjótt við með að hlut að eig­ andi yf ir völd girði fyr ir þessa aug­ ljósu slysa gildru. mm Kos ið verð ur til Al þing is Ís lend inga laug ar dag inn 27. apr íl nk., þriðja dag sum ars. Skessu horn í næstu viku verð ur af þeim sök um að stór­ um hluta helg að kosn ing un um. Þar verða nokkr ir kjós end ur spurð ir um hags muna mál sín, sveit ar stjór ar spurð ir um hvað þeirra sveit ar fé lög þarfn ist mest að gert verði á lög­ gjaf ar þing inu og síð ast en ekki síst verða odd vit ar fram boð anna tólf sem bjóða fram krafta sína í Norð­ vest ur kjör dæmi spurð ir „þægi­ legra" spurn inga sem snúa að Vest­ ur landi, landi tæki fær anna. mm Ung versk ur rík is borg ari, bú sett ur í Ó lafs vík, hef ur ver ið úr skurð að ur í far bann. Að sögn lög regl unn ar á Snæ fells nesi vakti mað ur inn grun­ semd ir fyr ir að hafa mik ið fé í fór­ um sín um og í kjöl far ið hafi lög­ regl an á kveð ið að grennsl ast frek ar fyr ir um hann. Kom þá í ljós mað­ ur inn er eft ir lýst ur í heima landi sínu en hann hef ur búið í Ó lafs vík í nokk ur ár. Mað ur inn, sem er á sjö­ tugs aldri, er hvorki tal inn hættu­ leg ur né lík leg ur til að flýja og er því ekki í haldi lög reglu. ákj Við þriðju út hlut un á þessu ári úr Fram kvæmda sjóði ferða manna­ staða var sam þykkt að veita Um­ hverf is stofn un hæsta styrk inn að þessu sinni, 75 millj ón um króna, til bygg ing ar fyrsta á fanga Þjóð­ garðsmið stöðv ar á Hell issandi. Á ætl að ur heild ar kostn að ur við verk ið á þessu ári er 200 millj ón­ ir króna sem er um 66% af sam an­ lögð um heild ar kostn aði við bygg­ ing una. Þjóð garðsmið stöð á Hell­ issandi er verk efni sem lengi hef­ ur ver ið í bí gerð en ekki tek ist að fram kvæma vegna skorts á pen ing­ um frá rík inu. Með Þjóð garðsmið­ stöð á Hell issandi mun þjóð garð­ ur inn geta bet ur sinnt hlut verki sínu við vernd un nátt úr unn ar, mót­ töku gesta, upp lýs inga gjöf, rann­ sókn um og fræðslu. Með til komu Þjóð garðsmið stöðv ar inn ar er gert ráð fyr ir að fleira ferða fólk heim­ sæki Snæ fells nes og dvelji þar leng­ ur. Þá er gert ráð fyr ir að með efl­ ingu þjóð garðs ins skap ist ýmis af­ leidd störf og tekj ur fyr ir heima­ menn. Bygg ing Þjóð garðsmið­ stöðv ar á Hell issandi er mik il væg­ ur lið ur í að styrkja Snæ fells nes og Vest ur land sem heils árs á fanga stað ferða manna, seg ir í nið ur stöð um at vinnu vega ráðu neyt is ins vegna út­ hlut un ar úr sjóðn um. Auk styrkj ar til Þjóð garðsmið­ stöðv ar á Hell issandi fengu verk efni í þjóð garð in um á Þing völl um og Vatna jök uls þjóð garði styrki, sam­ tals að svip aðri upp hæð og styrk ur­ inn til Hell issands. Fram kvæmda­ sjóð ur ferða manna staða er fjár­ magn að ur að 3/5 með gistinátta­ gjaldi en að 2/5 hlut ar renna til Um hverf is stofn un ar vegna fram­ kvæmda í þjóð görð um. Því hef ur Fram kvæmda sjóð ur inn ekki veitt styrki til fram kvæmda í þjóð görð­ um í tveim ur fyrstu út hlut un um sín um. Með á kvörð un rík is stjórn­ ar inn ar um 500 millj óna króna auka fram lag til sjóðs ins var talið eðli legt að hluti þess færi einnig til fram kvæmda í þjóð görð um. mm Úr slita keppni Skóla hreysti fer fram í Laug ar dals höll inni 2. maí næst kom andi. Skól ar á Vest ur landi öttu kappi 14. mars síð­ ast lið inn og var það Grunda skóli á Akra nesi sem bar sig ur úr být um og verð ur því full trúi lands hlut ans í loka keppn inni. Hér eru þau Hrafn hild ur Arín, Magða lena Lára, Júl ía Björk, Atli Vik ar, Krist inn Bragi og Bak ir Anw ar við verð launa af hend ing una. Rætt er við full trúa Vest ur lands í Skóla hreysti 2013 á bls. 20. Opin sam keppni fór fram árið 2006 um þjóð garðsmið stöð á Hell issandi fyr ir Snæ­ fells jök uls þjóð garð. Þessi sam keppni var lið ur í upp bygg ingu á þjóð garðsmið­ stöðv um á Ís landi. Til laga Ar kís að þjóð garðsmið stöð á Hell issandi var hlut­ skörpust þetta ár en ó víst hvort hún verð ur not uð nema þá að hluta. Fyrsta stóra út hlut un til bygg ing ar Þjóð garðsmið stöðv ar á Hell issandi Slysa hætta við Hraun fossa Íbúi í Ó lafs vík eft ir lýst ur í Ung verja landi Kosn inga blað í næstu viku

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.