Skessuhorn


Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 2013 Ný lega var aug lýst eft ir til boð um í rekst ur tjald svæð is og al menn­ ings sal erna á Akra nesi. Hin 22 ára heima kona Katla Mar ía Ket ils dótt­ ir var ein þeirra sem sá sér gott til glóð ar inn ar og sendi inn til boð. „Þeg ar ég sá aug lýs ing una hugs­ aði ég með mér að þetta væri kjör ið tæki færi fyr ir mig," sagði hún með­ al ann ars í sam tali við Skessu horn, en Katla er á fyrsta ári í ferða mála­ fræði við Há skóla Ís lands. Svo fór að fram kvæmda ráð Akra nes kaup­ stað ar sam þykkti að geng ið yrði til samn inga við Kötlu og gerði við hana þriggja ára samn ing. Hún seg ir fjöl mörg tæki færi til ferða­ þjón ustu á Akra nesi og hyggst sjálf bjóða upp á ýmsa nýja af þrey ing ar­ mögu leika frá tjald svæð inu. Mun bjóða upp á skipu lagð ar ferð ir Katla hef ur þrátt fyr ir ung an ald­ ur þó nokkra reynslu af ferða þjón­ ustu en síð ast lið in þrjú sum ur hef­ ur hún starf að hjá ferða þjón ust­ unni Snjó felli á Arn ar stapa á Snæ­ fells nesi. „Starf ið þar fólst í því að sjá um tjald svæð ið, gisti hús in og al­ menna af greiðslu. Það má því segja að ég hafi svolitla reynslu," seg ir Katla. Hún seg ist hafa gjör sam lega heill ast af ferða þjón ust unni þarna á Arn ar stapa sem hafi gert val henn ar á námi að loknu stúd ents prófi við Fjöl brauta skóla Vest ur lands síð asta vor afar auð velt. Hún seg ist vilja auka ferða­ manna straum inn til Akra ness. „Eins og stað an er í dag keyra bara all ir fram hjá," seg ir hún. „Ég stefni á að bjóða upp á ýmsa af þr ey ingu til þess að laða fleiri ferða menn á svæð ið. Til dæm is mun ég halda á fram með reið hjóla leig una sem ver ið hef ur und an far in ár og bjóða jafn vel upp á skipu lagð ar hjóla ferð­ ir. Einnig hafði ég hugs að mér að bjóða upp á göngu ferð ir með leið­ sögn á Akra fjall ið, um Kalm ans vík­ ina og bæ inn og nið ur að vita. Hug­ mynd irn ar eru svo marg ar," seg­ ir Katla sem seg ist bú ast við því að fjöl skyld an muni öll leggja hönd á plóg með henni í sum ar. Tal ar ítölsku reiprenn andi Á samt ferða mála fræð inni tel­ ur Katla dvöl sína er lend is nýt­ ast í þess um rekstri. „Ég bjó á Ítal­ íu í tvö og hálft ár á samt fjöl skyldu minni fyr ir nokkrum árum og tala þar af leið andi reiprenn andi ítölsku. Stór hluti er lendra ferða manna sem heim sækja Ís land koma frá Ítal íu og þessi hóp ur er alltaf að stækka. Ítal­ ir kunna marg ir hverj ir ekki ensku og eru afar þakk lát ir þeg ar þeir finna ein hvern sem tal ar ítölsku. Ég fann það með al ann ars þeg ar ég vann á Arn ar stapa. Þá get ég einnig bjarg að mér í spænsk unni og öðr­ um lík um tungu mál um svo þetta er orð inn afar stór hóp ur. Þess vegna mun ég með al ann ars stíla inn á að fá þessa ferða menn hing að," seg ir Katla en tek ur þó fram að ís lensk ir ferða menn séu ekki síð ur mik il væg­ ir á tjald svæð um lands ins. „Ég hef tek ið eft ir því að Ís lend ing ar eru sí fellt dug legri við að ferð ast inn­ an lands, sér stak lega eft ir hrun ið. Þeir vilja gjarn an vera á tjald svæð­ un um og hafa þá allt sem flott ast, hafa til dæm is að gang að þvotta vél og þurrkara. Ís lend ing ar ættu því að finna allt sem þeir þarfn ast hér á Akra nesi." Vant ar upp á mark aðs setn ingu Akra nes kaup stað ur hef ur ver­ ið gagn rýnd ur fyr ir að leggja ekki nógu mikla á herslu á tæki fær in í ferða þjón ustu en Katla seg ir mikla vit und ar vakn ingu í þeim efn um. „Ég finn fyr ir mjög mikl um á huga með al bæj ar búa á því að gera meira fyr ir ferða menn. Þá hafa starfs­ menn bæj ar ins sýnt því sem ég hef í hyggju mik inn á huga." Að spurð hvað henni finn ist helst vanta í ferða þjón ust una á Akra nesi seg­ ir Katla: „Enn vant ar tölu vert upp á af þr ey ingu fyr ir ferða menn en fyrst og fremst finnst mér skort ur í kynn ing ar mál un um. Við eig um svo marga fal lega staði, til dæm­ is Langa sand, skóg rækt ina, gamla bæ inn, sveit irn ar hér í kring og byggða safn ið, en ferða menn irn ir vita ekki endi lega af þeim." Tjald svæð ið á Akra nesi er í þriðja sæti yfir vin sæl ustu tjald­ svæð in á Ís landi sam kvæmt vef­ síð unni tjalda.is en það er eink um nátt úru feg urð, góð þjón usta og gott verð sem not end ur síð unn ar til greina. Kötlu er því kapps mál að halda bæði þjón ust unni og verð inu góðu á fram. „Ég lít á þetta sem mjög stórt tæki færi fyr ir mig og ég held að ég geti gert góða hluti fyr ir Akra nes," seg ir Katla Mar ía Ket­ ils dótt ir að lok um. ákj „Búð ar dal ur ­ Augna blik in heima," er hluti af loka verk efni Dag bjart ar Drífu Thor laci us í hag nýtri menn­ ing ar miðl un við Há skóla Ís lands. Miðl un ar verk efn ið er sýn ing sem bygg ir á ljós mynd um af í bú um Búð ar dals. Mynd irn ar voru tekn ar á tíma bil inu frá sept em ber 2012 fram í mars á þessu ári. „ Þetta er hvers­ dags leg stemn ing um venju bund ið líf fólks á heim il um sín um. Heim­ ur inn heima, er sá heim ur sem mót ar um gjörð utan um líf okk ar og at hafn ir. Á hrif in það an koma úr nán asta um hverfi og end ur spegla tíð ar and ann hverju sinni. Tím arn ir breyt ast hratt og fólk kem ur og fer á einn eða annan hátt. Mynd irn ar á sýn ing unni eru per sónu legar skrá­ setn ingar á um hverfi, mann gerð­ um og sam fé lagi," seg ir Dag björt Drífa. Hún fór hús úr húsi með það að mark miði að mynda feg urð hvers dags leik ans. Sýn ing in verð ur opn uð í Menn­ ing ar­ og safna hús inu Leifs búð í Búð ar dal, laug ar dag inn 20. apr­ íl kl. 16. Verk efn ið er m.a. styrkt af Menn ing ar ráði Vest ur lands en sýn ing in mun standa yfir í sum ar. Með fylgj andi mynd ir eru hluti af sýn ing unni. mm Bald ur og Trist an. Ljós mynda sýn ing in Augna blik in heima í Búð ar dal Ás dís og Jó hann es. Hjört ur. Gróa og Toni. Vill auka ferða manna straum inn á Akra nes Hin 22 ára Katla Mar ía Ket ils dótt ir er tek in við rekstri tjald svæð is ins á Akra nesi Katla Mar ía Ket ils dótt ir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.