Skessuhorn


Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 19
19MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 2013 Guðrún Dadda Ásmundardóttir 1. sæti Norðvesturkjördæmi Saman getum við tryggt arð af auðlindum og haldið þeim í þjóðareigu Um þetta leyti árs fyr ir fimm­ tíu árum fékk fimmt án ára pilt­ ur upp hring ingu frá skóla bróð­ ur með boð um að reyna sig sem söngv ara með tveggja ára gam alli hljóm sveit sem ver ið var að end­ ur skipu leggja. Mark mið ið var að kom ast á sveita ball a mark að inn í Borg ar firð in um. Pilt ur sló til og varð strax mjög vin sæll. Fjór um árum síð ar var hann orð inn einn dáð asti dæg ur laga söngv ari lands­ ins og hljóm sveit in sömu leið is ein sú allra vin sælasta. Þetta er auð vit­ að Sig ur steinn Há kon ar son, alltaf kall að ur Steini, og nú ætl ar hann og hljóm sveit in sem er að sjálf­ sögðu Dúmbó sextett að halda uppá 50 ára söngafmæli Steina og sömu leið is 50 ára af mæli Dúmbó sextetts með tón leik um í Bíó höll­ inni á Akra nesi þann 17. maí n.k. Tón leik arn ir hefj ast kl. 21. Þar munu Dúmbó sextett og Steini rifja upp fullt af skemmti leg um lög um frá fyrstu ár un um sem og lög um af hljóm plöt un um sem þeir fé lag ar gáfu út síð ar. Í þessi fimm­ tíu ár hef ur Steini ver ið nán ast stöðugt syngj andi með hljóm sveit­ um og söng hóp um og ver ið starf­ andi í Kór Akra nes kirkju í ára tugi, iðu lega sem ein söngv ari. Dúmbó og Steini komu síð ast fram op in ber lega 17. júní 2012 þar sem hljóm sveit in lék og nokk ur lög á há tíð ar skemmt un í Garða lundi. Tutt ugu og fimm ár voru þá lið in frá því að þeir fé lag ar, sem lengst­ um skip uðu hljóm sveit ina, stigu síð ast á svið sam an og þá í fyrsta skipti í langri sögu sveit ar inn ar án Finn boga Gunn laugs son ar, gít ar­ leik ara, söngv ara og laga höf und­ ar en hann lést í nóv em ber 2011 í Dan mörku þar sem hann hafði ver ið bú sett ur í rúma tvo ára tugi. Miða sala hefst 26. apr íl í versl un Ey munds son Akra nesi og á miði. is. þá Vor tón leik ar Tón list ar fé lags Borg­ ar fjarð ar verða að þessu sinni haldn ir að kvöldi síð asta vetr ar­ dags, mið viku dag inn 24. apr íl. Þá munu norski ten ór söngv ar inn Har­ ald Björköy og Selma Guð munds­ dótt ir pí anó leik ari fagna vor inu með ljóða tón leik um í Borg ar nes­ kirkju. Á efn is skránni verða eink­ um laga perl ur sem lof syngja ást­ ina, draumana og vor ið. Þar á með­ al verða sönglög eft ir Si beli us, Grieg og nokk ur önn ur norsk tón­ skáld, auk laga flokks ins An die fer­ ne Geliebte eft ir Beet hoven. Norski ten ór söngv ar inn Har­ ald Björköy hóf fer il sinn árið 1982 og hef ur sung ið á tón leik um víða í Evr ópu og í Banda ríkj un um. Hann hef ur hlot ið hin virtu Grieg verð­ laun fyr ir flutn ing sinn og upp tök­ ur á sönglög um Griegs. Har ald er nú pró fess or í söng við Griegaka­ dem í una í Bergen. Selma hef ur hald ið fjölda tón leika bæði hér heima og er lend is og leik­ ið ein leik með sin fón íu hljóm sveit­ um. Hún hef ur starf að mik ið með söngv ur um og öðr um hljóð færa­ leik ur um m.a. með Kamm er sveit Reykja vík ur, Sig rúnu Eð valds dótt­ ur fiðlu leik ara og Gunn ari Kvar­ an selló leik ara. Selma starfar sem með leik ari við söng deild Lista há­ skóla Ís lands og pí anó kenn ari við Tón list ar skól ann í Reykja vík. Tón leik arn ir eru á veg um Tón­ list ar fé lags Borg ar fjarð ar og hefj­ ast kl. 20.00. Að gangs eyr ir er 1500 krón ur en frítt fyr ir ung menni og fé laga í Tón list ar fé lag inu. -frétta til kynn ing Ást in, draum ar og vor ­ ljóða­ tón leik ar í Borg ar nes kirkju Hljóm sveit in kom síð ast sam an á tón leik um í Garða lundi á Akra nesi á þjóð há tíð­ ar dag inn í fyrra. Stór tón leik ar vegna 50 ára söngafmæl is Steina og Dúmbó sextetts Dúmbó sextett eins og hljóm sveit in var fyrst skip uð 1963: Frá vinstri talið: Sig­ ur steinn Há kon ar son, Trausti Finns son, Jón Trausti Her vars son, Finn bogi Gunn­ laugs son, Sig urð ur Guð munds son, Gunn ar Sig urðs son og Ás geir Guð munds son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.