Skessuhorn


Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 2013 Vorhátíð Samkórs Mýramanna verður í Lyngbrekku föstudagskvöldið 19. apríl og hefst kl. 20.30. Gestakór er Þorrakórinn úr Dalasýslu. Drekkhlaðið kaffihlaðborð að hætti Mýramanna! Aðgangseyrir er kr. 3.000-, ekki posi á staðnum. Vorhátíð S ke ss uh or n 20 13 www.skessuhorn.is Ertu áskrifandi? Áskriftarsími: 433 5500 Inga Dóra Þor kels dótt ir er fædd og upp al in á Hólma vík en flutti á samt eig in manni sín um á Akra­ nes snemma á sjö unda ára tugn­ um. Hún starf aði í tutt ugu ár á Dval ar heim il inu Höfða og ól upp fjög ur börn á Skag an um. Þeg­ ar prjóna hóp ur Rauða kross ins á Akra nesi var stofn að ur fyr ir fá ein­ um árum gerð ist hún hluti af hon­ um en fyr ir tæp um tveim ur árum flutt ist hún aft ur á heima slóð irn­ ar til þess að vera nær fjöl skyld­ unni. Dótt ir henn ar, Sig ríð ur Óla­ dótt ir, er sókn ar prest ur á Hólma­ vík en syn irn ir búa á höf uð borg ar­ svæð inu. Samt sem áður hélt Inga Dóra á fram að prjóna og hekla fyr ir Rauða kross inn og er í dag ein hver af kasta mesti þátt tak and inn í verk­ efn inu „Föt sem fram lag". Rétt fyr­ ir páska fékk Akra nes deild in til að mynda stóra send ingu frá henni, þrjá stóra poka og eina ferða tösku fulla af heima prjón uð um fatn aði og öðru sem þarf í pakk ana sem send ir eru til Hvíta Rúss lands. „Ég verð að hafa eitt hvað að gera. Ekki get ég set ið og gónt út í loft ið all an dag inn," sagði Inga Dóra hóg vær þeg ar blaða mað ur sló á þráð inn til henn ar í síð ustu viku. „Ég hef alltaf prjón að mik ið og hekl að og það bjarg ar mér al gjör­ lega að hafa eitt hvað á milli hand­ anna. Ann ars myndi ég bara sitja að gerða laus," seg ir hún. Inga Dóra, sem er 82 ára göm ul, á þrjú barna­ börn og sex langömmu börn en það elsta fermd ist nú í mars. Börn in eru því ekki mörg í fjöl skyld unni um þess ar mund ir og njóta börn in í Hvíta Rúss landi góðs af því. Í pakk ana til Rauða kross ins set ur Inga Dóra hekluð teppi, prjón a ð ar peys ur, sokka og húf ur. Skemmti­ leg ast þyk ir henni að prjóna litl ar ung barna peys ur og að hekla dúllu­ teppi sem hún seg ist gjarn an nýta af gang ana í. „Ég er þeg ar far in að prjóna fyr ir næstu send ingu og mun halda því á fram á með an ég held heilsu," sagði Inga Dóra Þor­ kels dótt ir að lok um. ákj Inga Dóra með hluta af því sem hún hef ur prjón að fyr ir Rauða kross inn. „Mun halda á fram að prjóna fyr ir Rauða kross inn á með an ég held heilsu“ Seg ir Inga Dóra Þor kels dótt ir á Hólma vík

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.