Skessuhorn


Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 2013 Skarp héð inn Berg Stein ars son er á samt Ás geiri Ás geirs syni að vinna að opn un Harbo ur hostel í Stykk­ is hólmi. Gisti heim il ið er stað­ sett í gamla hús næði Sjáv ar borg ar við höfn ina og upp runa lega átti að opna um pásk ana en það tafð ist og verð ur í byrj un maí. „ Alltaf þeg ar ver ið er að gera upp eitt hvað nýtt geta kom ið upp at riði sem tefja," seg ir Skarp héð inn. Byrj að er að selja inn á gisti heim il ið og bók an­ ir byrj að ar að koma í hús. „Af því sem búið er að bóka nú þeg ar eru um 90% út lend ing ar. Í stað þess að svo stór hluti gesta okk ar verði er lend ir ferða menn held ég að Ís­ lend ing ar séu seinni að bóka," seg­ ir Skarp héð inn. Flest ir þeirra sem þeg ar hafa bók að sér gist ingu koma frá Evr ópu en einnig eru gest ir frá Kína og Am er íku. Ferða menn með meiri tíma Á neðri hæð húss ins þar sem áður var bíl skúr verð ur nú bar. Hug mynda­ fræði gisti heim il is verð ur ráð andi í starf semi Harbo ur hostel. „ Þetta er hostel. Mik il aukn ing hef ur ver ið á hostel túrisma, því fólk hef ur meiri og meiri tíma fyr ir ferða lög en hef­ ur ekki hærri ráð stöf un ar tekj ur. Því leita ferða menn meira eft ir ó dýr ari gist ingu. Með því að hafa fleiri rúm í hverju her bergi er hægt að selja hvert rúm ó dýr ara. Þann ferða máta er ungt fólk far ið að not færa sér í aukn um mæli. Það er í raun þrennt sem þau vilja: Gott rúm, ó keyp­ is netteng ingu og bjór. Ef það fær þetta þrennt er það í nokk uð góð um mál um," seg ir Skarp héð­ inn og bæt ir við: „Við erum með mjög góð rúm sem voru sér smíð­ uð fyr ir okk ur á Blöndu ósi og al­ vöru dýn ur, ekk ert svamp dót. Það er fín netteng ing hérna og svo get­ ur fólk tyllt sér nið ur og feng ið sér bjór, kaffi eða hvað sem það vill." Gisti að stað an í Harbo ur hostel er þó ekki ein ung is fyr ir yngri ferða­ menn. „Við erum auk heima vist ar­ her bergj anna með fjöl skyldu her­ bergi, sem hent ar hefð bund inni ís­ lenskri fjöl skyldu sem er að ferð ast um land ið. Þar er tví breytt rúm og koj ur fyr ir börn in. Ef fleiri og eldri krakk ar eru með geta þau kom­ ið sér fyr ir í heima vist ar her bergj­ un um með öðru ungu fólki," seg ir Skarp héð inn. Ferða mönn um fjölg ar ört Upp hafa kom ið radd ir um að öll sú upp bygg ing sem á sér stað í ferða­ manna þjón ustu á Ís landi sé of mik­ il. Skarp héð inn tel ur að vel muni úr ræt ast, verði rétt hald ið á spöð un­ um. „Það hef ur ver ið tals verð upp­ bygg ing á gist ingu úti á landi og mörg flott hostel ver ið byggð. Við ætl um að vera með í því. Það er heil­ mik il aukn ing, en ef stað ið er skyn­ sam lega að sölu og mark aðs mál­ um og ferða þjón ustu fyr ir tækj um á þessu svæði tekst að teygja ferða­ þjón ustu tím ann eins og gert hef ur ver ið t.d. á Suð ur landi. Þá er ekk ert sem bend ir til ann ars en að þetta verði í góðu lagi. Ég hef trú á því, og það eru merki um það nú þeg ar, að ferða þjón ust an hérna geti kom­ ist vel af all an árs ins hring. Á fyrstu þrem ur mán uð um þessa árs er 40% aukn ing á fjölda ferða manna til Ís­ lands, sam an bor ið við árið áður. Það er ó trú leg aukn ing og hún get­ ur ekki hald ið á fram yfir sum ar ið því það er ekki til gist ing fyr ir slík­ an fjölda. Ef okk ur tekst að halda fjölda ferða manna stöð ug um yfir vetr ar mán uð ina mun þessi fjár fest­ ing á Ís landi nýt ast," seg ir Skarp­ héð inn og bæt ir við: „Það er ekki nóg að byggja upp að stöð una og bíða eft ir að fólk komi. Það verð­ ur að fara og selja, vekja at hygli og kynna sig. Það sem er aft ur á móti erf ið ast er að hafa út hald í að hafa opið þeg ar eng inn kem ur. Gest­ gjaf inn mæt ir fyrst ur og svo gest ur­ inn, en ekki öf ugt. Þeir sem ætla að hafa opið all an árs ins hring munu sitja yfir tómu húsi í marga daga. Það þarf hins veg ar til að byggja upp ferða þjón ustu allt árið." Vinna með öðr um fyr ir tækj um „Við vilj um hafa sam gang á milli fólks og góða að stöðu þar sem gest­ ir geta sest nið ur sam an og spjall­ að. Hostel hug mynda fræð in geng­ ur að miklu leyti út á það og þeir sem eru í fjöl skyldu her bergj un um geta líka not ið ná býl is við þá sem eru í heima vist ar her bergj un um og eru jafn vel komn ir langt að. Auk þess leggj um við upp með að vinna með öðr um fyr ir tækj um og sem Sam starf mennta stofn ana rætt á Mennta þingi í Borg ar byggð Næst kom andi föstu dag verð­ ur efnt til Mennta þings í Borg ar­ byggð sem fram fer í Hjálma kletti í Borg ar nesi. Mark mið þings­ ins eru fjöl þætt en meg in mark­ mið ið er að fá þátt tak end ur til að velta fyr ir sér og svara spurn ing­ unni: „Hvern ig geta mennta stofn­ an ir í Borg ar byggð unn ið sam­ an?" Fjór ir stjórn end ur borg fir­ skra mennta stofn ana hafa unn ið að skipu lagn ingu mennta þings ins und an far in miss eri á samt fleir um. Þetta eru þær Stein unn Bald urs­ dótt ir leik skóla stjóri í Kletta borg í Borg ar nesi, Theo dóra Þor steins­ dótt ir skóla stjóri Tón list ar skóla Borg ar fjarð ar, Krist ín Gísla dótt ir leik skóla stjóri í Uglu kletti í Borg­ ar nesi og Ingi björg Inga Guð­ munds dótt ir skóla stjóri Grunn­ skóla Borg ar fjarð ar. Mennta þing­ ið er að stofn in um til loka af urð verk efn is sem þær unnu að í nám­ inu Sterk ari stjórn sýsla við Há­ skól ann á Bif röst sl. vor og fólst í því að skipu leggja slíkt þing. Eft­ ir að þær kynntu verk efni sitt fyr ir fræðslu nefnd Borg ar byggð ar var af ráð ið að halda þing ið og er það nú að verða að veru leika. Ræða hvar tæki færi leyn ast Í sam tali við Skessu horn segja þær stöll ur að mörg tæki færi séu til stað ar til að auka sam starf mennta­ stofn ana í Borg ar byggð. Mik­ il þekk ing og reynsla búi inn an allra stofn ana sveit ar fé lags ins sem gjarn an megi miðla í meira mæli milli þeirra og um leið styrkja og þróa starf skól anna í leið inni. Mark mið þings ins er að ræða hvar þessi tæki færi leyn ast og kalla fram hug mynd ir að mögu leg um út færsl­ um þeirra. Einnig vilja þær draga fram það sam starf sem nú þeg ar er í gangi. Sem dæmi hef ur ver ið far­ sælt sam starf milli grunn skóla og leik skóla þar sem leik skóla börn­ um er kynnt næsta náms stig, tón­ list ar skól inn hef ur í mörg ár ver ið tengd ur starfi grunn skól anna og þá hef ur sam starf ver ið byggt upp milli Mennta skóla Borg ar fjarð ar og grunn skól anna í Borg ar byggð þar sem nem end ur á efsta stigi hafa stund að nám á mennta skóla­ stigi í ein stök um á föng um. Einnig hef ur MB átt í sam starfi við Land­ bún að ar há skól ann á Hvann eyri einnig sem leik skól ar í hér að inu hafa átt í sam starfi við mennta­ skól ann og há skól ana. Hér að ið er mennta hér að Að auki er mark mið þings ins að draga fram í dags ljós ið þá miklu flóru af mennta stofn un um sem er í Borg ar byggð og fá starfs fólk þeirra, for eldra full trúa og sveit­ ar stjórn ar menn til að kynn ast sín í milli. Að þeirra mati er mennta­ starf ein sér staða Borg ar fjarð­ ar og að því verð ur að hlúa. Alls eru mennta stofn an irn ar 13 tals ins, fimm leik skól ar, tveir grunn skól ar, mennta skóli, tveir há skól ar, tón­ list ar skóli, dans skóli og sí mennt­ un ar mið stöð, sem all ar þjóna fólki á öll um aldri. Með þessu von­ ast þær til að góð kynn ing fá ist á hér að inu sem hér að mennta og mið stöðv ar öfl ugs og fram sæk ins skóla starfs á öll um stig um. Sama dag og þing ið fer fram verð ur opið hús í mennta stofn un un um 13 frá kl. 9­11 og eru all ir á huga sam­ ir hvatt ir til að heim sækja þær og kynn ast starf inu sem þar er unn ið. Líf leg dag skrá Dag skrá þings ins verð ur með líf­ legu sniði og leggja skipu leggj­ end ur á herslu á að hafa létt leik­ ann í fyr ir rúmi til að skapa góða stemn ingu. Hús ið opn ar kl. 15 með tón list ar at rið um frá ungu borg firsku tón list ar fólki en rúm­ um hálf tíma síð ar verð ur þing ið sett. Eft ir setn ingu flyt ur Katrín Jak obs dótt ir mennta mála ráð­ herra stutt á varp. Páll Brynjars­ son sveit ar stjóri tek ur þá við kefl inu og stýr ir kynn ingu á öll­ um mennta stofn un um hér aðs ins. Þá tek ur við hópa vinna þar sem starfs menn mennta stofn an anna og aðr ir gest ir þings ins ræða efni þess og skrá nið ur hug mynd ir. Eft ir hópa vinnu verð ur gert grein fyr ir nið ur stöð um hópa vinn unn­ ar, boð ið upp á dans at riði og loks sung inn Mennta þings söng ur inn 2013, sem er lag ið Tondel eyjó við texta Theo dóru Þor steins dótt ur um inn tak þings ins. All ar von ast þær til að eft­ ir þing ið verði til fjöl breytt safn hug mynda um mögu lega sam­ starfs fleti til fram tíð ar sem unn­ ið verð ur að á næstu miss er um. Að lok um benda þær á heima síðu verk efn is ins, www.menntathing. weebly.com, þar sem nálg ast má all ar helstu upp lýs ing ar um mennta þing ið. hlh Skipu leggj end ur mennta þings ins, f.v. Ingi björg Inga Guð munds dótt ir, Stein unn Bald urs dótt ir, Krist ín Gísla dótt ir og Theo dóra Þor steins dótt ir. Opna hostel í byrj un maí Rætt við Skarp héð in Berg Stein ars son í Stykk is hólmi Ás geir Ás geirs son og Skarp héð­ inn Berg Stein ars son sjá um rekst ur Harbo ur hostel í Stykk is hólmi. Harbo ur hostel er við eina fal leg ustu höfn lands ins. dæmi mun Sjáv ar pakk hús ið sjá um morg un mat inn fyr ir okk ar gesti. Ég tel að fyr ir tæki ættu í auknum mæli að líta meira til þeirra mögu leika sem fel ast í sam starfi. Í stað þess að við byggj um upp þá að stöðu sem þarf til að gera morg un mat, þá er veit ing ar hús hérna við hlið ina sem get ur tek ið að sér verk efn ið," seg ir Skarp héð inn. Auk þess að reka hostel ætla þeir Skarp héð inn og Ás geir að setja upp ferða skrif stofu. „Eft ir að við opn um hostel ið mun um við klára að setja upp ferða skrif stof una. Við höf­ um mikla trú á því og allt bend ir til að það gæti orð ið góð ur „bis ness". Við erum að kynn ast öðr um ferða­ þjón ustu fyr ir tækj um á svæð inu og vinna með þeim. Það er góð ur hug­ ur í mönn um og stefn ir í mjög gott sum ar. Það er von andi að það verði nægt gisti rými og af þrey ing fyr ir þá ferða menn sem hing að koma," seg­ ir Skarp héð inn að lok um. sko

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.