Skessuhorn


Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 5

Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 5
5MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 2013 wwww.fossatun.is – Sími: 433 5800 Sumarfólk óskast Erum með nokkrar stöður ómannaðar fyrir næsta sumar. Eldhússtarf - Afgreiðsla – Tjaldsvæði Einnig óskum við eftir að fá fólk í hlutastarf. Frekari upplýsingar í síma 893 9733 eða steinar@fossatun.is virka daga kl. 10-18 og á laugardögum í apríl kl. 11-14. Sýningin er opin á afgreiðslutíma bókasafnsins, Dalbraut 1 300 Akranes Sími: 433 1200 • bokasafn@akranes.is • bokasafn.akranes.is S K E S S U H O R N 2 01 3 Afmælissýning Helga Dan Yfirlitssýning á ljósmyndum Helga Daníelssonar verður opnuð föstudaginn 19. apríl kl. 16.00 á Bókasafni Akraness. Allir velkomnir. Sýningin stendur yfir til föstudagsins 31. maí. Kjörskrá vegna alþingiskosninga 27. apríl 2013 Kosningar til Alþingis fara fram 27. apríl nk. Kjörskrá á Akranesi hefur nú verið lögð fram og samþykkt. Alls hafa 2368 karlar og 2304 konur, eða alls 4672 einstaklingar rétt samkvæmt henni til að kjósa hér á Akranesi. Á kjörskrá eru þeir sem tilkynnt hafa lögheimilisflutning fyrir 23. mars sl. Kjörskráin liggur nú frammi í þjónustuveri Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18, 1. hæð, og er þar opin almenningi til sýnis á almennum skrifstofutíma fram til kjördags. Þeim sem vilja koma athugasemdum á framfæri vegna kjörskrár er bent á að snúa sér til þjónustu- og upplýsingastjóra. Athygli er vakin á því að sveitarstjórn getur allt til kjördags gert leiðréttingar á kjörskrá ef við á. FYRIR FÓLKIð Í LANDINU ALLIR VELKOMNIR LILJA RAFNEYLÁRUS ÁSTMARÞÓRA GEIRLAUG Í BORGARNESI KOSNINGAMIÐSTÖÐ VINSTRI GRÆNNA Vinstri græn opna kosningamiðstöð að Sólbakka 2 í Borgarnesi (gengt Frumherja) sunnudagskvöldið 21. apríl næstkomandi kl. 20. Kosningakaffi og frambjóðendur verða á staðnum. Allir velkomnir. Rætt um hvern ig bæta megi þjón ustu Borg ar byggð ar Sveit ar stjórn og starfs menn Borg­ ar byggð ar stóðu fyr ir í búa fundi í Hjálma kletti í Borg ar nesi síð ast­ lið inn mánu dag þar sem til um­ ræðu var þjón ustu fram boð sveit ar­ fé lags ins. Til gang ur fund ar ins var að kalla eft ir sam ráði við íbúa og ræða það sem bet ur má fara í starf­ semi sveit ar fé lags ins m.a. á grund­ velli nið ur stöð u þjón ustukönn un­ ar Capacent sem gerð var með al íbúa sl. haust. Þar kom fram að í bú­ ar höfðu ýms ar á bend ing ar varð­ andi starf semi sveit ar fé lags ins og hug mynd ir um verk efni sem hrinda þyrfti í fram kvæmd. Um 70 manns mættu til fund ar ins og unnu sam an í þrem ur hóp um sem fjöll uð um um um hverf is mál, þjón ustu fram boð al­ mennt og at vinnu­ og menn ing ar­ mál. Þar fékk hver og einn íbúi að koma með sín ar á hersl ur sem hóp­ ur inn ræddi síð an sín á milli og skráði. Páll Brynjars son sveit ar­ stjóri stýrði í búa fund in um en hóp­ stjór ar og rit ar ar í hverj um hópi voru fé lag ar í svoköll uð um Sjéntil­ manna klúbbi Bif rast ar, fé lags skap ur nem enda í Há skól an um á Bif röst. Fram kom í tölu Páls Brynjars son­ ar á fund in um að klúbb ur inn hafði í síð ustu viku sótt um styrk frá sveit­ ar fé lag inu til að setja upp ný leik­ tæki á Bif röst og hafði orð ið úr að klúbb fé lag ar ynnu fyr ir hon um með því að starfa á fund in um sem þeir og gerðu með sóma. Fjöl marg ar hug mynd ir komu fram á fund in um um hvern ig megi bæta þjón ustu stig ið í Borg ar­ byggð. Fund ar menn köll uðu m.a. eft ir betri og mark viss ari vinnu í skipu lags mál um, aukn um stuðn­ ingi við ferða þjón ust una í hér að inu sem væri einn helsti vaxt ar brodd ur þess, efla mark aðs­ og kynn ing ar­ mál, styðja við sér hæfða stoð þjón­ ustu í grunn skól um og halda á fram að snyrta opin svæði og byggja upp göngu stíga. All ar þær hug mynd ir sem komu fram á fund in um verða lagð ar til grund vall ar vinnu starfs­ hópa sveit ar stjórn ar sem hafa það að mark miði að vinna að til lög um til að bæta þjón ustu sveit ar fé lags­ ins. Til lög ur starfs hópanna verða lagð ar fram í maí. hlh Um ræða á fund in um fór fram í hóp um og komu marg ar hug mynd ir fram. Full trú ar Sjentil manna klúbbs Bif rast ar stýrðu um ræð um í hóp um. Þeir fengu að laun um styrk til að setja upp ný leik tæki á Bif röst.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.