Skessuhorn


Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 15
15MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 2013 Ungmennasamband Borgarfjarðar auglýsir eftir kraftmiklum og metnaðarfullum framkvæmdastjóra. Leitað er að dugmiklum og drífandi einstaklingi til að leiða UMSB inn í nýja tíma í kjölfar viðamikillar vinnu við stefnumótun UMSB og samstarfssamning við Borgarbyggð um skipulag íþróttamála. Þar mun UMSB gegna lykilhlutverki í samskiptum við íbúa, aðildarfélög og sveitarfélög á sínu svæði í þeim tilgangi að efla og styrkja starfsemina á svæðinu. Upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Helstu verkefni • Yfirumsjón með rekstri sambandsins • Fjármála- og starfsmannastjórnun • Umsjón með rekstri þjónustumiðstöðvar UMSB • Samskipti við aðildarfélög og sveitarfélög á starfssvæði UMSB um íþróttamál samkvæmt fyrirliggjandi samningi við Borgarbyggð • Frumkvæði að aukinni samvinnu og samlegð milli félaga á starfssvæði UMSB • Markaðssetning og kynning á starfi aðildarfélaga og UMSB Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur • Reynsla af stjórnun og rekstri er æskileg • Haldgóð tölvukunnátta • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Jákvæðni og hæfni í samskiptum • Þekking á íþrótta- og ungmennafélagsstarfi er kostur Framkvæmdastjóri UMSB er 100 ára héraðssamband með 13 aðildarfélög, allt íþrótta- og ungmennafélög í Borgarfirði. Fyrir liggur samstarfssamningur við Borgarbyggð um aukin og krefjandi verkefni UMSB á næstu árum. Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar. Að auka aaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði. Að stöðva útutning á óunnum gámaski, en slíkt myndi skapa ölmörg störf hér á landi. Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar. Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er þeim að blæða út. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og ea atvinnulíð. Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum. Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið. Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja okkur vera hryðjuverkamenn. Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar. Að stórea upplýsingaæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að gera og hvað hyggist þið gera. Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakersins og þar verði hverjum steini velt við. Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan rannsókn fer fram á hruni bankakersins. Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki. Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á ríkisstjórn Íslands Stjórn Verkalýðsfélags Akraness www.vlfa.is                Verkalýðsfélag Akraness Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar. Að auka aaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði. Að stöðva útutning á óunnum gámaski, en slíkt myndi skapa ölmörg störf hér á landi. Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar. Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er þeim að blæða út. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og ea atvinnulíð. Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum. Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið. Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja okkur vera hryðjuverkamenn. Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar. Að stórea upplýsingaæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að gera og hvað hyggist þið gera. Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakersins og þar verði hverjum steini velt við. Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan rannsókn fer fram á hruni bankakersins. Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki. Stjór Verkalýðsfél gs Akr ness skorar á ríkisstjórn Íslands Stjórn Verkalýðsfélags Akraness www.vlfa.is                Verkalýðsfélag Akraness Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is Aðalfundur Verkalýðsfélag Akraness verður h ldinn mán da inn 29. apríl kl. 18:00 á Gamla Kaupfélaginu, Kirkjubraut 11, Akranesi. Dagskrá: Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár.• Endurskoðaðir reikningar félagsins lagðir fram til afgreiðslu.• Kosningar sem þurfa að fara fram á aðalfundi samkvæmt 28. grein laga félagsins.• Ákvörðun félagsgjalda.• Önnur mál.• Á aðalfundi verða ekki afgreiddar með atkvæðagreiðslu aðrar tillögur og ályktanir en þær sem borist hafa til skrifstofu félagsins 5 dögum fyrir aðalfu d eins og 28. grei laga félagsins kveður á um. Ársreikningur félagsins mun liggja frammi á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfund. Komi tillögur eða ályktanir fram þá munu þær liggja frammi á skrifstofu félagsins og verða einnig kynntar á heimasíðu félagsins. Félagsmenn eru eindregið hvattir til að mæta. Boðið verður upp á kvöldverð eftir fundinn. www.vlfa.is Verkalýð fél g kr ness Aðalfundu S K E S S U H O R N 2 01 3 Kirkjubraut 11 / 300 Akranesi / s: 431-4343 Fjölbreytt úrval við allra hæfi. Tandoori Samlokur Salöt Hamborgarar Pasta Pizzur . .. .. . Skessu horni bár ust í síð ustu viku á bend ing ar veiði á huga manns um að mal ar tekja í Fitjaá í Skorra­ dal raskaði e.t.v. hrygn ing ar svæði urrið ans í Skorra dals vatni. Frétt þess efn is var birt á vef Skessu horns sl. fimmtu dag þar sem rætt var m.a. við máls hefj anda og land eig anda á Fitj um. Í fram haldi af því að frétt in birt ist fór skipu lags full trúi Skorra­ dals hrepps á samt Jóni Krist jáns syni fiski fræð ingi á svæð ið um síð ustu helgi og könn uðu vett vang nefndr­ ar mal ar tekju. Jón Krist jáns son gaf á sín um tíma um sögn um mal ar tekju í landi Fitja en Fiski stofa veitti fyr­ ir sitt leyti heim ild til að þar mætti taka allt að 5000 rúmmetra af möl til vega gerð ar. Að sögn Jóns Ein­ ars son ar for manns skipu lags­ og bygg inga nefnd ar Skorra dals hrepps var þó ekki búið að gefa út form­ legt fram kvæmda leyfi vegna mal ar­ tekj unn ar. Eft ir vett vangs ferð um síð ustu helgi sagði Jón Ein ars son for mað­ ur skipu lags nefnd ar í sam tali við Skessu horn að varð andi mál efni í Fitjaá þá vilji hann taka fram að sú vinna sem hef ur ver ið fram kvæmd þar sé ekki á nokkurn hátt tengd námu vinnslu sem fyr ir hug uð er á svæð inu. „ Þarna er ein göngu um að ræða varn ir gegn land broti sem land eig andi hugð ist stöðva og er unn in í sam ráði við Land græðslu rík is ins. Hins veg ar er sú námu­ vinnsla sem fyr ir hug uð hef ur ver­ ið á svæð inu, þó tals vert neð ar í ánni, ekki haf in og ekki hef ur ver ið veitt fram kvæmd ar leyfi fyr ir henni. Mun skipu lags­ og bygg inga nefnd Skorra dals hrepps á samt skipu lags­ full trúa fara frek ar ofan í saumana á mál inu í fram haldi af um ræð unni." Í um söng Jóns Krist jáns son ar fiski fræð ings vegna vett vangs ferð­ ar á svæð ið um síð ustu helgi seg ir m.a. að hún hafi ver ið far in í kjöl far frétta í Skessu horni og á vef SVFR, þar sem haft var eft ir máls hefj anda að mal ar tekja hefði eyði lagt 2/3 af hrygn ing ar stöð um ur riða í Fitjaá. „Í ljós kom að um merki og þar með skað semi af mal ar töku voru mikl­ um mun minni er hald ið var fram í frétt inni. Gröfu mað ur inn hef ur ekki vald ið um tals verð um skemmd­ um og ekki meiri en við var að bú­ ast. Þarna renn ur áin eins og hún gerði og um rædd ur kafli mæld­ ist um 70 metra lang ur, en ur rið­ inn hef ur að gang að um þriggja km kafla til hrygn ing ar og kemst upp að Keilu fossi. Seiða rann sókn ir hafa sýnt að ur rið inn nýt ir alla ána ofan við stað inn þar sem möl in var tek in. Ég álít að á hrif in af þess um fram­ kvæmd um séu hverf andi lít il. Auk þess hafa rann sókn ir á Skorra dals­ vatni sýnt að þar er nú nóg af ur­ riða og eng in á stæða til að reyna að fjölga hon um. Hann er bú inn að vinna sitt verk, sem var að éta og grisja bleikju og held ur því á fram," seg ir Jón Krist jáns son fiski fræð ing­ ur. mm Á um 70 metra kafla, til hægri á mynd inni, er búið að lag færa ár bakk ann til að varna land broti. Rask í Fitjaá á hrygn­ ing ar svæði ur riða

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.