Skessuhorn


Skessuhorn - 17.04.2013, Síða 20

Skessuhorn - 17.04.2013, Síða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 2013 Nem end ur úr Grunda skóla á Akra­ nesi verða að þessu sinni full trú ar Vest ur lands í úr slita keppni Skóla­ hreysti sem fram fer í Laug ar dals­ höll fimmtu dag inn 2. maí næst­ kom andi. Grunda skóli fór þannig með naum an sig ur af hólmi þeg­ ar skól ar af Vest ur landi öttu kappi 14. mars síð ast lið inn. Grunn skóli Borg ar fjarð ar hafn aði í öðru sæti en að eins eitt stig skildi efstu lið­ in að. Brekku bæj ar skóli á Akra­ nesi varð í þriðja sæti. Blaða mað­ ur Skessu horns hitti fyr ir hraustu krakk ana í sig ur liði Grunda skóla fyrr í vik unni, þau Atla Vik ar Ingi­ mund ar son, Magða lenu Láru Sig­ urð ar dótt ur, Júl íu Björk Gunn­ ars dótt ur, Bak ir Anw ar Nass ar og Krist in Braga Garð ars son. Sjötti liðs fé lag inn, Hrafn hild ur Arín Sig fús dótt ir, var hins veg ar fjar­ ver andi þeg ar blaða mann bar að garði. Braut ljós á æf ingu En hvern ig er val ið í keppn islið skól ans? „Í byrj un skóla árs ins voru haldn ar æf ing ar einu sinni í viku fyr ir alla sem vildu til að byrja með. Síð an var tek inn tími á okk­ ur og til dæm is fund in sú sem ger­ ir flest ar arm beygj ur, sá sem ger­ ir flest ar upp híf ing ar og svo fram­ veg is," út skýr ir Atli og Krist inn bæt ir við: „Hóp ur inn var minnk­ að ur jafnt og þétt þar til við stóð­ um sex eft ir." Lið ið hef ur því æft í hverri viku frá því síð asta haust, fyrst einu sinni í viku en nú hitt ast krakk arn ir þrisvar sinn um í viku og æfa sig fyr ir úr slita keppn ina. „Þeg ar keppn in nálg að ist bætt­ ust við æf ing ar og við feng um að sleppa við val í skól an um til þess að mæta á þess ar æf ing ar," seg ir Júl­ ía. Þeg ar blaða mað ur inn ir krakk­ ana eft ir skemmti leg um at vik um af æf ing um líta fjög ur þeirra yfir til Atla Vik ars og hlæja, en hann veit aug ljós lega um hvað þau eru að hugsa. „Ætli það sé ekki einna Fræk inn hóp ur frá Sund fé­ lagi Akra ness tók þátt í Ís lands­ meist ara mót inu í 50 metra laug sem fram fór í Laug ar dals laug í Reykja vík um síð ustu helgi. Ungt lið SA stóð sig vel á mót­ inu og bætti sund fólk ið tíma sína í meiri hluta sund anna. Úr slita­ sund in hjá SA fólki urðu fjög ur á mót inu, tvö í kvenna boðs sundi og tvö í ein stak lings grein um, en þar voru það þau Atli Vik ar Ingi­ mund ar son og Júl ía Björk Gunn­ ars dótt ir sem syntu. Ís lands mót ið stóð í fjóra daga, und an rás ir voru að morgni og átta fljót ustu sund­ menn irn ir í hverri grein syntu til úr slita seinni part dags. Und an­ far in ár hef ur lið Sund fé lags Akra­ ness far ið mik inn á þessu móti og skil að fjölda Ís lands meist aratitla, en nú er ný kyn slóð að taka við. Mun unga sund fólk ið án efa láta til sín taka á næstu árum. Í þrótta­ mað ur Akra ness, Inga Elín Cryer, hef ur haft fé lags skipti og æfir nú og kepp ir með sund fé lag inu Ægi. Hún tók ekki þátt í Ís lands meist­ ara mót inu að þessu sinni. þá Lið Sund fé lags Akra ness sem keppti á Ís lands mót inu í 50 metra laug um helg ina. Kyn slóða skipti hjá Sund fé lagi Akra ness „Við ætl um að sigra þetta“ Atli Vik ar Ingi mund ar son á spretti í hraða þraut inni. eft ir minni leg ast þeg ar ég var að æfa mig í því að fara yfir súl una og braut ljós í leið inni," seg ir hann og bros ir. Frá fyrstu við kynn ingu er ljóst að hér er um góð an vina­ hóp að ræða. Til bú in í slag inn Hraða þraut in í Skóla hreysti er fyr ir löngu orð in lands þekkt en kepp end ur þurfa að stíga í tólf dekk, hlaupa upp rimla, príla yfir fimm metra rör, klifra upp neta­ vegg, skríða und ir neta pall, bera þunga sekki og kúl ur, sippa og að lok um klifra upp kað al. Því mið­ ur geta krakk arn ir þó ekki end ur­ gert braut ina að öllu leyti fyr ir æf­ ing arn ar. All ir krakk arn ir eru þó að auki að æfa aðr ar í þrótt ir sem þau telja að hjálpi sér við þraut­ irn ar. Atli, Magða lena og Júl ía eru öll í sundi og Júl ía er einnig í fim­ leik um. Þá æfir Bak ir fót bolta en Krist inn hef ur æft park o ur, hálf­ gerða götu fim leika, í þrjú ár. Að spurð um keppn is dag inn sjálf an við ur kenna krakk arn ir að hann ein kenn ist af miklu stressi. „Við fór um ein um degi fyrr suð ur og feng um að prófa braut ina áður en keppn in hófst. Svo mætt um við bara til bú in í slag inn næsta dag," rifja krakk arn ir upp. Ekki hafi held ur skemmt fyr ir að um 130 krakk ar úr ung linga deild Grunda­ skóla voru mætt ir á á horf enda­ pall ana og hvöttu lið ið á fram. En bjugg ust þau við að vinna? „Við von uð um alla vega það besta," segja þau. Krakk arn ir segja lyk il­ at riði að æfa sig vel fyr ir keppn ina og hafa á huga á því sem þau gera. „Við ætl um að sigra þetta," segja þau á kveð in að lok um. ákjHóp ur inn frá vinstri; Krist inn Bragi, Júl ía Björk, Magða lena Lára, Atli Vik ar og Bak ir Anw ar. Á mynd ina vant ar Hrafn hildi Arín. Um 130 krakk ar úr ung linga deild Grunda skóla mættu á á horf enda pall ana og hvöttu lið ið á fram. Magða lena Lára Sig urð ar dótt ir tók flest ar arm beygj ur kepp enda á Vest ur landi, eða alls 54. Krist inn Bragi Garð ars son tók flest ar dýf ur eða 55 alls. Hér má hins veg ar sjá hann keppa í upp híf ing um þar sem hann hafn aði í öðru sæti. segja skóla hreystikrakk ar úr Grunda skóla

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.