Skessuhorn


Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 2013 Fjöl breytt dag skrá á Jörfa gleði DAL IR: Eins og fram hef­ ur kom ið mun Jörfa gleði Dala­ manna fara fram dag ana 25. til 28. apr íl næst kom andi. Dag skrá há tíð ar inn ar er nú far in að taka á sig mynd og er hún afar fjöl­ breytt að þessu sinni. Má þar til að mynda nefna sann kall að sveita ball með Rikka í Gröf og Ragga Bjarna sem hald ið verð­ ur í Dala búð sunnu dag inn 28. apr íl kl. 17, dans leik á laug ar­ dags kvöld ið með Páli Ósk ari en hann hef ur aldrei áður troð­ ið upp í Búð ar dal, kosn inga vöku í Bjargi, leik sýn ing ar, list sýn ing­ ar, hand verks mark að og spurn­ inga keppni. Dag skrána má finna í heild sinni á vef síð unni www. dalir.is/ jorfagledi­2013 -ákj Stefnu mót un í mál efn um ung menna AKRA NES: Síð ast lið inn mið­ viku dag var und ir rit að ur sam­ starfs samn ing ur Akra nes kaup­ stað ar og rann sókn ar mið stöðv­ ar inn ar Rann sókn ir & grein­ ing. Mark mið sam starfs ins er að vinna hag nýt ar upp lýs ing ar í hend ur for varn ar hópa og bæj­ ar yf ir valda til stefnu mót un ar og á ætl un ar gerð ar í mál efn um ung­ menna á Akra nesi. Tengilið ur fyr ir hönd Akra nes kaup stað ar er Heiðrún Janus ar dótt ir verk efn­ is stjóri og fyr ir hönd R & G, Jón Sig fús son. Rann sókn ir & grein­ ing hef ur sér hæft sig í rann­ sókn um á hög um og líð an ungs fólks í grunn­ og fram halds skól­ um und an far in ár og hafa rann­ sókn irn ar vak ið at hygli langt út fyr ir lands stein ana, seg ir í til­ kynn ingu frá Akra nes kaup stað. Frá upp hafi hafi Rann sókn ir & grein ing lagt á hersla á að afla gagna og vinna úr þeim ann­ ars veg ar vís inda grein ar og hins veg ar hag nýt ar upp lýs ing ar fyr­ ir fólk sem vinn ur að mál efn um barna og ung menna. -þá Hug mynd um kaffi hús við Mið vog AKRA NES: Skipu lags­ og um­ hverf is nefnd Akra ness hef ur borist fyr ir spurn um að stöðu og leyfi fyr ir kaffi húsi við Mið vog, sem er all vin sælt úti vist ar svæði við strönd ina norð an bæj ar ins. Það er Ket ill Björns son, íbúi á Akra nesi, sem stend ur að baki fyr ir spurn inni og tek ur nefnd in já kvætt í er ind ið. Hún fól bygg­ ing ar­ og skipu lags full trúa að afla frek ari upp lýs inga hjá bréf­ rit ara. -þá Flug slysa æf ing á Langjökli BORG AR FJ: Helg ina 27. og 28. apr íl næst kom andi verð ur sett á svið flug slys á Langjökli þar sem bresk her flug vél mun hafa hrap að á jökl in um. Um er að ræða æf ingu björg un ar sveit­ anna á svæð inu; Oks, Brák ar og Heið ars í Borg ar firði, Björg un­ ar fé lags Akra ness, Björg un ar­ sveit ar inn ar El liða í Stað ar sveit og Björg un ar sveit ar breska flug­ hers ins. -ákj Flokk ur heim il anna hef ur birt fram boðs lista sína fyr ir kom andi al­ þing is kosn ing ar en flokk ur inn býð­ ur fram í öll um kjör dæm um og hef­ ur lista bók staf inn X­I. Í Norð vest­ ur kjör dæmi er list inn þannig skip­ að ur: 1. Pálmey Gísla dótt ir, lyfja tækn­ ir/rit ari 2. Ingólf ur V Ing ólfs son, vél­ tækni fræð ing ur 3. Gunn ar P. Ing ólfs son, kjöt iðn­ að ar meist ari 4. Sig urð ur Bjarna son, kerf is­ fræð ing ur 5. Ragn ar Kjar an El ís son, raf­ virki 6. Sig urð ur Sig urðs son, skó smið­ ur 7. Mar ía Krist ín Krist jáns dótt­ ir, bók ari 8. Auð ur Skúla dótt ir, ræsti tækn ir 9. Rún ar Páll Rún ars son, kerf is­ fræð ing ur 10. Guð jón El í as Dav íðs son, bif­ reiða virki 11. Á gústa Árna dótt ir, snyrti­ meist ari 12. Þór dís Magn ús dótt ir, móð ir 13. Bjarni Sig urðs son, nemi 14. Eygló Sig urð ar dótt ir, hús­ móð ir 15. Gunn hild ur Inga Rún ars­ dótt ir, skrif stofu mað ur 16. Mar ía Krist jáns dótt ir, leik­ skóla kenn ari. mm Frest ur til að skila inn fram boð­ um til al þing is kosn ing anna 27. apr­ íl rann út á há degi sl. föstu dag. Að minnsta kosti ell efu fram boðs list­ ar verða í öll um kjör dæm um. Alls verða þó fjórt án list ar í boði þeg­ ar geng ið verð ur til kosn inga. Í Norð vest ur kjör dæmi eru lík­ ur til að fram boð in verði tólf tals­ ins þar sem Lands byggð ar flokk ur­ inn býð ur ein ung is fram þar. Ann­ ars eru list arn ir þess ir: Björt fram­ tíð, Dög un, Flokk ur heim il anna, Fram sókn ar flokk ur, Hægri græn ir, Lýð ræð is vakt in, Pírat ar, Regn bog­ inn, Sam fylk ing, Sjálf stæð is flokk ur og Vinstri hreyf ing in grænt fram­ boð. Loks munu Al þýðu fylk ing­ in og Húman ista flokk ur inn bjóða fram í Reykja vík ur kjör dæm un um. Í Reykja vík ur kjör dæmi Suð ur býð ur svo einnig fram flokk ur inn Sturla Jóns son. Yf ir kjör stjórn ir eiga eft ir að fara yfir fram boðs listana og aug lýs ir lands kjör stjórn fram boðs lista eigi síð ar en í dag, 17. apr íl, eða tíu dög­ um fyr ir kjör dag. mm Inn an rík is ráðu neyt ið hef ur út hlut­ að Lands byggð ar flokkn um lista­ bók stafn um M. Lands byggð ar­ flokk ur inn í Norð vest ur kjör dæmi hef ur jafn framt á kveð ið fram boðs­ lista og er hann þannig skip að ur: 1. Ylfa Mist Helga dótt ir, sjúkra­ liða nemi og söng kona 2. Stein unn Ýr Ein ars dótt ir, hús­ móð ir og nemi 3. Sól ey Vet ur liða dótt ir, þroska­ þjálfi og sér kennslu stjóri 4. Hauk ur Már Sig urð ar son, versl un ar mað ur 5. Svan ur Ingi Björns son, kjöt­ vinnslu mað ur 6. Guð mund ur G. Guð munds­ son, skipa skoð un ar mað ur 7. Björg úlf ur Eg ill Páls son, nemi 8. Þor steinn J. Tóm as son, fram­ reiðslu meist ari og bif reiða stjóri 9. Brynj ar Gunn ars son, sjó mað ur 10. Ing unn Ósk Sturlu dótt ir, tón list ar kenn ari og söng kona 11. Guð rún Guð ný Long, hár­ snyrt ir og ör yrki 12. Dag ný Þrast ar dótt ir, hús­ gagna smið ur 13. Gunn ar Jóns son, mynd list­ ar mað ur 14. Guð ný Sól ey Krist ins dótt ir, snyrti fræð ing ur 15. Magn ús Há varð ar son, tölvu­ og kerf is fræð ing ur 16. Guð laug ur Jóns son, vél stjóri. mm Tólf fram boð verða í Norð vest ur kjör dæmi Lands byggð ar flokk ur inn býð ur fram í NV kjör dæmi Flokk ur heim il anna birt ir fram boðs lista sinn Ósk að eft ir sam ráði vegna tengi vega BORG AR BYGGÐ: Sam þykkt var á fundi byggð ar ráðs Borg ar­ byggð ar í síð ustu viku að óska eft ir sam ráði við Vega gerð­ ina um for gangs röð un á upp­ bygg ingu tengi vega í Borg ar­ byggð. Að sögn Páls Brynjars­ son ar sveit ar stjóra hef ur rík­ ið á kveð ið að setja auk ið fé í upp bygg ingu tengi vega á allra næstu árum. Marga slíka vegi er að finna í sveit ar fé lag inu, vegi sem á eft ir að mal bika. Þá ít­ rek aði byggð ar ráð fyrri á skor­ un sína til Vega gerð ar inn ar að lagt verði bund ið slit lag í sum­ ar á Reyk holts dals veg inn að fé­ lags heim il inu Loga landi. Páll seg ir til val ið fyr ir Vega gerð­ ina að leggja bund ið slit lag að Loga landi þar sem vega vinnu­ vél ar verði á staðn um í sum ar. Ein ung is stend ur til að leggja bund ið slit lag að Ár bergi við Reyk dæla veg í á ætl un um Vega­ gerð ar inn ar en byggð ar ráð von­ ast til að breyt ing verði þar á. -hlh Skrúf uðu ol íu­ tappa úr vinnu vél AKRA NES: Ein hverj ir ó prútt­ n ir lögðu á sig að skríða und­ ir vinnu vél sem stóð við Dal­ braut á Akra nesi og skrúfa úr henni ol íu tappa þannig að ol í an lak nið ur á göt una með til heyr­ andi sóða skap. Að sögn lög regl­ unn ar á Akra nesi er ekki vit að hvað þeim gekk til en ljóst að þetta hef ur ver ið tals verð fyr ir­ höfn og verk færi þurfti til að ná ol íu tapp an um úr vél inni. Í vik­ unni stöðv aði lög regla bif reið sem var á leið inn á Akra nes. Öku mað ur henn ar er grun að ur um að hafa ekið und ir á hrif um kanna bis efna. Við leit sem fram­ kvæmd var í bif reið inni fund ust um 10 grömm af kanna bis efn­ um. Öku mað ur við ur kenndi að eiga þau. -þá

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.