Skessuhorn


Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 2013 Hesta manna fé lag ið Glað ur í Döl­ um hélt sína ár legu vetr ar leika á reið vell in um í Búð ar dal laug ar dag­ inn 6. apr íl sl. Frá bær þátt taka var á mót inu og var keppt í fjór gangi, fimm gangi, tölti og 100m skeiði í öll um flokk um. Stiga keppn in í móta röð fé lags ins held ur á fram að vera spenn andi og náði Norð ur­ sveit in for yst unni af Búð ar dalslið­ inu eft ir vetr ar leik ana og er stað­ an nú: Norð ur sveit in ­ lið Verk loka 237 stig Búð ar dal ur ­ lið Ár brún ar 219 stig Suð ur sveit in ­ lið KM­Þjón ust unn ar 118 stig. Í stiga keppni ein stak linga er Birta Magn ús dótt ir með for yst una í barna flokki með 24 stig, í ung linga­ flokki er Þór anna Hlíf Gil berts­ dótt ir efst með 46 stig og Á gústa Rut Har alds dótt ir er efst í ung­ menna flokki með 20 stig. Í opn um flokki er Skjöld ur Orri Skjald ar son efst ur með 36 stig, næst ur er Har­ ald Ó. Har alds son með 32 stig og þá Mon ika Back man með 25 stig. Næsta mót er Í þrótta mót Glaðs og verð ur það hald ið laug ar dag inn 20. apr íl nk. ss Helstu úr slit: Tölt ­ 1. flokk ur 1. Ey þór Jón Gísla son og Dag skrá frá Hrapps stöð um 6,33 2. Skjöld ur Orri Skjald ar son og Fjöl frá Búð ar dal 6,17 3. Drífa Frið geirs dótt ir og Tíg ul­ stjarna frá Bakka 5,67 Tölt ­ ung menna flokk ur 1. Á gústa Rut Har alds dótt ir og Fljóð frá Ási 1 5,17 2. Gylfi Björg vin Guð munds son og Ása frá Fremri­Gufu dal 4,83 Tölt ­ ung linga flokk ur 1. Þór anna Hlíf Gil berts dótt ir og Kol bak ur frá Syðri­Reykj um 4,00 2. El ísa Katrín Guð munds dótt ir og Dulúð frá Hlíð 3,83 3. Ein ar Hólm Frið jóns son og Von frá Litlu­ Tungu 2 3,67 Tölt ­ barna flokk ur 1. Þórey Anna Frið jóns dótt ir og Lýs ing ur frá Kíl hrauni I 4,17 2. Frið jón Krist inn Frið jóns son og Amor frá Vorsa bæj ar hjá leigu 3,17 3. Katrín Ein ars dótt ir og Skíma frá Kópa vogi 2,83 Fjór gang ur ­ 1. flokk ur 1. Skjöld ur Orri Skjald ar son og Fjöl frá Búð ar dal 6,20 2. Har ald Ósk ar Har alds son og Álf­ rún frá Svarf hóli 5,90 3. Mon ika Back man og Kvika frá Svarf hóli 5,80 Fjór gang ur ­ ung menna flokk ur 1. Á gústa Rut Har alds dótt ir og Tví fari frá Sauða felli 5,40 2. Her mann Jó hann Bjarna son og Bú bót frá Norð ur­ Hvammi 2,30 Fjór gang ur ­ ung linga flokk ur 1. Þór anna Hlíf Gil berts dótt ir og Kol bak ur frá Syðri­Reykj um 5,20 2. Ein ar Hólm Frið jóns son og Von frá Litlu­ Tungu 2 4,50 3. El ísa Katrín Guð munds dótt ir og Skjóni frá Sel koti 4,40 Fimm gang ur ­ 1. flokk ur 1. Sjöfn Sæ munds dótt ir og Þrótt ur frá Lind ar holti 6,86 2. Styrm ir Sæ munds son og Ögn frá Hof akri 5,57 3. Skjöld ur Orri Skjald ar son og Mylla frá Borg ar nesi 5,00 Skeið 100 m 1. Styrm ir Sæ munds son og Skjóni frá Stapa 8,27 2. Gylfi Björg vin Guð munds son og Ása frá Fremri­Gufu dal 8,75 3. Skjöld ur Orri Skjald ar son og Mylla frá Borg ar nesi 10,01 Fjög ur börn úr Dans skóla Evu Karen ar í Borg ar nesi eru ný­ lega kom in heim úr vel heppn­ aðri keppn is ferð til Black pool á Englandi. Keppni þessi stóð yfir í eina viku. Þetta eru þau Benja mín Karl og Birgitta Björns dótt ir ann­ ars veg ar og hins veg ar Elís Dofri Gylfa son og Lilja Rún Gísla dótt­ ir. Þau voru öll að keppa í flokkn­ um 11 ára og yngri en voru einnig val in sem full trú ar Ís lands í landa­ liða keppn ina á samt tveim ur öðr um danspör um úr Reykja vík. „ Þetta var helj ar mik il ferð og stóðu kepp end ur og for eldr ar sig frá bær lega. Keppt var frá mánu degi til föstu dags og voru krakk arn ir í tvö föld um has ar á fimmtu deg in­ um því þá var para keppni fyrri part­ inn og landa liða keppn in um kvöld­ ið. En þess ir flottu krakk ar fóru létt með það. Þetta var fjórða árið sem ég fer með pör út til Black pool og höf um við aldrei náð eins góð um ár angri og nú í ár, enda leggja þess­ ir krakk ar mik ið á sig til að ná ár­ angri í sinni grein," seg ir Eva Karen í sam tali við Skessu horn. Kepptu krakk arn ir í Jive, Ball room döns­ um, Cha­cha, Vín ar valsi og Lat­ índöns um. Yf ir leitt voru þau fyr ir ofan miðju af um 100 danspör um. mm Gleði skein úr hverju and liti í Akra nes höll inni síð ast lið inn föstu­ dag þeg ar blaða mað ur Skessu­ horns leit þar við með mynda­ vél ina. Þar var í gangi sann köll uð í þrótta há tíð en þátt tak end ur voru öll elstu börn leik skól anna á Akra­ nesi á samt fyrstu bekkj um bæði Grunda skóla og Brekku bæj ar­ skóla. Yfir tvö hund ruð börn tóku þátt í í þrótta deg in um að þessu sinni og hafa aldrei ver ið fleiri. Starfs fólk skól anna hafði út bú­ ið stöðv ar vítt og breitt í höll inni og var börn un um skipt í bland­ aða hópa á hverja stöð. Á stöðv­ un um voru til dæm is fót bolta æf­ ing ar, boð hlaup, kastæf ing ar og hjól böru hlaup. Að nokkrum mín­ út um liðn um mynd uðu börn­ in síð an ein falda röð og gengu yfir að næstu stöð þar sem næsta þraut beið þeirra. Í þrótta dag ur­ inn er lið ur í verk efn inu „Brú um bil ið" sem mið ar að því að tengja skóla stig in sam an, skapa sam fellu í námi og kennslu barna og stuðla að vellíð an og ör yggi barna þeg ar þau fara milli skóla stiga. ákj Vetr ar leik ar Glaðs í Búð ar dal Fimm efstu í fjór gangi, Skjöld ur Orri Skjald ar son, Har ald Ósk ar Har alds son, Mon­ ika Back man, Mál fríð ur Mjöll Finns dótt ir og Signý Hólm Frið jóns dótt ir. Ung menn in Á gústa Rut Har alds dótt ir og Gylfi Björg vin Guð munds son við verð­ launa af hend ingu í tölti. Einnig sést í Þórönnu Hlíf Gil berts dótt ur sig ur veg ara í tölti í ung linga flokki. Í þrótta há tíð í Akra nes höll inni Hjól böru hlaup ið reyndi á sam vinnu barn anna. Á einni stöð héldu börn in blöðru á lofti með bad mint on­ spaða. Hér áttu börn in að láta sem þau væru ein hver dýr. Þessi stúlka er hugs an lega að leika snák. Vel heppn uð keppn is­ ferð til Black pool Stult urn ar reynd ust sum um erf ið þraut.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.