Skessuhorn


Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 11
11MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 2013 Karlakórinn Fóstbræður heldur tónleika í Stykkishólmskirkju laugardaginn 20. apríl kl. 16.00 Píanó Steinunn Birna Ragnarsdóttir Stjórnandi Árni Harðarson Gestir á tónleikunum verða Karlakórinn Kári undir stjórn Hólmfríðar Friðjónsdóttur Verð aðgöngumiða 2.000 kr. Miðasala við innganginn. n STARFSMAÐUR Í BORGARNESI Starfssvið Stjórnun slitlagsviðgerðatækis• Viðhald og lagfæringar á vinnuvélum • Vegagerðarinnar Viðhald og lagfæringar á vegbúnaði, m.a. • veðurstöðvum og myndavélum Ýmis vinna í starfsstöð • Menntunar- og hæfniskröfur Bifvélavirki eða vélvirki æskilegt• Reynsla í viðgerðum á vinnuvélum krafa• Meirapróf bifreiðastjóra, (D eða CE réttindi)• Vinnuvélaréttindi• Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt• Góðir samstarfshæfileikar• Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum og í samræmi við starfsmannastefnu Vegagerðarinnar eru konur með tilskyldar hæfniskröfur sérstaklega hvattar til að sækja um starfið. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 29. apríl 2013. Umsóknir berist mannauðsstjóra Vegagerðarinnar netfang starf@vegagerdin.is. Umsóknareyðublað má finna á slóðinni http:// www.vegagerdin.is/umsoknir-og-leyfi/ymislegt/ en ekki er gerð krafa um að það sé notað. Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um þær hæfniskröfur sem gerðar eru. Nánari upplýsingar um starfið veitir Erlendur Breiðfjörð í síma 5221550. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Starfsmaður óskast á starfsstöð Vegagerðarinnar í Borgarnesi. Um er að ræða 100% starf. Óskað er eftir starfsmanni með menntun í málmiðnaði en starfsmaður með reynslu af vélaviðgerðum kemur einnig til greina. Mat ur er manns gam an er heit­ ið á fjöl breyttri sýn inga röð sem fer af stað næst kom andi laug ar­ dag í húsa kynn um Leir 7 í Stykk­ is hólmi. Fyrsta sýn ing in stend­ ur til 26. maí en þar verð ur til sýn­ is ker am ik hönn un eft ir Sig ríði Erlu Guð munds dótt ur, eig anda Leirs 7, og textíll eft ir Ingiríði Óð ins dótt­ ur. Opn un in verð ur milli kl. 14 og 16 en heima mað ur inn Sæ þór Þor­ bergs son mun með al ann ars reiða fram fersk an mat úr firð in um sem mun standa sýn ing ar gest um til boða. Vill gera hand verki hærra und ir höfði Við flutn ing fyr ir tæk is ins Leirs 7 frá Hamra end um að Að al götu 20 á síð asta ári opn að ist mögu leiki á sýn inga rými. Á menn ing ar há tíð sem hald in var í Stykk is hólmi síð­ ast lið ið haust var fyrsta sýn ing in hald in en hún bar heit ið Ljósa ljós. Nú verð ur rým ið nýtt enn frek­ ar en alls verða þar sjö sýn ing ar á tíma bil inu 20. apr íl til 27. októ ber næst kom andi. „Frá því ég flutti í Stykk is hólm hafa ekki ver ið haldn­ ar marg ar sýn ing ar af þessu tagi. Mig lang aði að gera hand verki og hönn un, og þá sér stak lega ker am ik­ hönn un, að eins hærra und ir höfði. Þannig kvikn aði þessi hug mynd. Hún fékk síð an styrk frá Menn ing­ ar ráði Vest ur lands sem gerði mér kleift að koma hug mynd inni end­ an lega á kopp inn," seg ir Sig ríð ur Erla í sam tali við Skessu horn. Eins og kunn ugt er orð ið er Leir 7 fyr ir­ tæki sem var stofn að í Stykk is hólmi árið 2007 af Sig ríði Erlu. Meg in­ mark mið henn ar er að fram leiða vör ur úr ís lensk um leir sem kem­ ur frá Fagra dal á Skarðs strönd og legg ur hún þar með á herslu á að kynna og auka nýt ing ar mögu leika ís lenska leirs ins. Ár leg ur við burð ur Fjöl breytt ur hóp ur hönn uða og mynd list ar manna standa að sýn ing­ un um og all ar taka þær mið af mat og um hverfi hans. En hvers vegna var mat ur val inn sem þema sýn­ ingar að ar inn ar? „Ég hef sjálf unn­ ið að afar mat ar tengd um verk efn­ um, sér stak lega eft ir að ég flutti til Stykk is hólms og komst í ná vígi við mat ar kist una sem Breiða fjörð ur inn er, sem hef ur síð an kynt und ir minn eig in mat ar á huga," svar ar Sig ríð ur Erla. „ Fyrstu sex sýn ing arn ar eru hand verks sýn ing ar, þar sem ker­ am ik hönn un er yf ir leitt í önd vegi, en síð asta sýn ing in er ljós mynda­ sýn ing um hin ar sex sýn ing arn ar. Ein ar Fal ur Ing ólfs son ljós mynd­ ari mun taka mynd ir á öll um sýn­ ing un um, sem síð an verða til sýn­ is í lok októ ber," seg ir Sig ríð ur Erla en stefnt er að því að sýn inga röð in verði ár leg ur við burð ur hjá Leir 7. „Sýn ing arn ar eru sjö tals ins í ár, að­ al lega vegna sér visku minn ar með töl una sjö, en það er aldrei að vita hvað þær verða marg ar á næsta ári. Það verð ur spenn andi að sjá hvern­ ig þetta tekst til." ákj Boð ið var upp á mat, harð fisk, smjör og söl, á sýn ing unni síð asta haust. Fjöl breytt sýn inga röð framund an hjá Leir 7 Sig ríð ur Erla Guð munds dótt ir hjá Leir 7.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.