Skessuhorn


Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 30

Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 2013 Hvaða flokka vilt þú í rík is stjórn? Odd ur Brynjars son Sjálf stæð is flokk inn ein an. Guð björg Jóns dótt ir Ég er ekki búin að mynda mér skoð un. Þor steinn Hauks son Ég vil Fram sókn ar flokk inn og Sjálf stæð is flokk inn. Harpa Björns dótt ir Fram sókn og Bjarta fram tíð. Eg ill Þrá ins son Ég vil Sjálf stæð is flokk inn. Spurning vikunnar (Spurt í Ó lafs vík) Úr vals deild ar lið Vík ings Ó lafs víkur mun, eins og flest ir vita, spila í efstu deild Ís lands móts ins í knatt spyrnu í sum ar í fyrsta sinn. Fyrsti leik ur fé lags ins verð ur í Ó lafs vík 5. maí gegn Fram og verð ur sýnd ur beint á Stöð 2 Sport. Blaða mað ur Skessu­ horns ræddi við Ejub í í þrótta húsi Ó lafs vík ur um fót bolt ann í sum ar, hvern ig tíma bil ið legg ist í þá Vík­ inga og fleira. „ Þetta verð ur mjög spenn andi og leggst á gæt lega í okk­ ur. Við mun um taka einn leik í einu og hlökk um til að öðl ast reynslu af því að spila í úr vals deild inni. Við mun um fara í hvern leik með það hug ar far að gera okk ar besta. Upp­ gang ur inn hef ur verið hraður hjá okk ur og fyr ir þetta litla lið eru all­ ir leik ir stór leik ir," seg ir Ejub. Erfitt að fá leik menn út á land Vík ingi hef ur geng ið vel á und­ ir bún ings tíma bil inu og í Lengju­ bik arn um end aði lið ið í efsta sæti í sín um riðli, þar sem það vann sex af sjö leikj um. Í átta liða úr slit um mæt ir Vík ing ur ÍA næst kom andi fimmtu dag á Akra nesi. Lið Vík ings hef ur að mestu ver ið skip að leik­ manna hópn um frá síð asta sumri. Ekki gekk að ósk um að fá leik­ menn til Ó lafs vík ur fyr ir sum ar ið sem styrkja myndu lið ið. Yfir vet­ ur inn fóru sex leik menn frá Vík ingi og fimm leik menn gengu í rað ir fé­ lags ins. „Það var ekk ert vanda mál í fyrra og árið áður, þeg ar við vor­ um að spila í fyrstu deild, að fá nýja leik menn en nú er það erf ið ara. Marg ir leik menn fara til út landa að spila og þeir verða sí fellt yngri sem fara þang að. Ég væri ekki hissa ef byrj að væri að selja krakka beint úr leik skól an um," seg ir Ejub og held­ ur á fram: „Þeg ar hlut irn ir ganga svona er eina mögu lega lausn in að fá góða út lend inga en það kost ar meiri pen inga. Það var slæmt hvað við misst um marga leik menn eft ir síð asta tíma bil. Við get um ekki far­ ið í mikl ar launa hækk an ir og þetta er flók ið. Það er líka ekki hægt að líta á lið út á landi og lið á höf uð­ borg ar svæð inu í sama sam hengi. Þau hafa lít ið sam eig in legt, eins og t.d. fjár magn, á horf enda fjölda, að­ stæð ur og yngri flokka." Vegna mik ils fjölda ís lenskra fót­ bolta manna sem fóru til út landa í vet ur seg ir Ejup fáa leik menn á mark aði. „Í vet ur voru þrír eða fjór ir leik menn á mark aði hérna á Ís landi og fimm til sex fé lög á eft­ ir hverj um. Það er ekki auð velt að fá leik menn til okk ar þeg ar lið eins og KR er á eft ir þeim líka," seg ir Ejub. Vant ar æf ing aað stöðu yfir vet ur inn Lið Vík ings fór ný lega til Oliva Nova á Spáni í viku æf ing ar­ og hópefli ferð. Þar var spil að ur æf­ ing ar leik ur við spænska lið ið CF Gand ía sem tap að ist 2­0. „ Þetta er á gætt fyr ir okk ur þar sem sum­ ir leik menn æfa í Reykja vík og aðr ir hér í Ó lafs vík. Svona þjapp ast hóp­ ur inn sam an og leik menn kynn­ ast bet ur. Þetta hef ur reynst okk­ ur á gæt lega hing að til," seg ir Ejub. Við heim komu liðs ins neydd ist það til að fara á æf ingu í í þrótta hús inu þar sem snjór lá yfir öllu á Snæ fells­ nesi. „Við vor um að von ast til að geta hald ið á fram úti æf ing um. Að þurfa að vera með æf ing ar í í þrótta­ húsi þrem ur vik um áður en deild in hefst er ekki gott," seg ir Ejub. Að stöðu til æf inga á vet urna vant­ ar sár lega á Snæ fells nes. „Við höf­ um reynt að reka fé lag ið skyn sam­ lega og ver ið spar sam ir, en ef mark­ mið ið er að halda á fram með lið í efstu deild er nauð syn legt að hafa góða æf ing a að stöðu yfir vet ur inn. Ann ars er þetta nán ast ó mögu legt. Þetta er stóra spurn ing in, hvað er það sem við vilj um og hvað vant ar okk ur til þess?" seg ir Ejub. Besti ár ang ur liðs ins frá upp hafi Vík ing ur Ó lafs vík þarf að læra mik­ ið af síð asta sumri, seg ir Ejub. „Það er ó venju legt fyr ir svona lít inn stað að vera í úr vals deild og auð vit að er margt nýtt sem við þurf um að fást við. Eitt sem fólk má þó ekki gleyma, sama hvern ig lið inu reið ir af í sum ar, þá verð ur það besti ár­ ang ur fé lags ins frá upp hafi. Það er ekki lít ið og ef þetta er hægt einu sinni er það hægt aft ur," seg ir Ejub og bæt ir við: „Það er ör ugg lega margt sem á eft ir að koma okk ur á ó vart og við þurf um að nota þetta sum ar til að læra. Þetta er stórt og öðru vísi verk efni fyr ir okk ur og við mun um nota það til að setja í reynslu bank ann og byggja upp til fram tíð ar. Auð vit að mun um við þó fara inn í hvern leik til að gera okk­ ar besta og með það hug ar far að við get um unn ið." Alltaf feng ið góð an stuðn ing Að spurð ur hvort tólfti leik mað ur­ inn, á horf end urn ir, þurfi ekki að láta á sér bera í sum ar seg ir Ejub: „Við höf um alltaf feng ið góð­ an stuðn ing, bæði hérna heima og á úti velli. Í flest um leikj um hafa á horf end ur ver ið í úr valds deild­ ar klassa í um gengni, mæt ingu og stemn ingu." Ejub skrif aði ný ver ið und ir samn ing við Vík ing um að þjálfa lið ið til árs ins 2015. Auk þess að þjálfa meist ara flokk inn, er hann yf­ ir þjálf ari allra flokka. Í samn ingi leik manna meist ara flokks er að þeir hjálpi til við þjálf un yngri flokka fé­ lags ins og verða nokkr ir úr lið inu iðu lega á æf ing um hjá þeim yngri. Þeg ar Ejub hóf þjálf un ar störf hjá Vík ingi árið 2003, var einn flokk­ ur fé lags ins sem keppti á Ís lands­ móti. Nú eru keppn islið í öll um flokk um og seg ir Ejub að ár ang­ ur yngri flokka Vík ings vera langt yfir ár angri sam bæri legra sveit ar fé­ laga að stærð. All marg ir úr Ó lafs­ vík hafi einnig spil að með lands lið­ um Ís lands og í úr vals deild. sko Rætt við Ejub Purisevic þjálf ara Vík ings Ó lafs víkur Mik il vinna stend ur nú yfir á Ó lafs vík ur velli fyr ir tíma bil ið. Ejub Purisevic þjálf ari Vík ings í nýj um bún ingi liðs ins. Munu gera sitt besta í hverj um leik

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.