Skessuhorn


Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 25
25MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 2013 Ég er fædd og upp al in í Ó lafs vík, fædd ist þann 18. á gúst 1981, í Há­ brekku 18, þar sem for eldr ar mín ir búa enn. Þeg ar ég var níu ára byrj­ aði ég að starfa í bæj ar vinn unni og finnst mér skemmti legt að rifja það upp vegna þess að í ár varð son ur minn níu ára. Ef ekk ert hefði breyst á þeim tíma sem er lið inn varð andi vinnu barna væri hann að fara að vinna í allt sum ar. Ég tók bæj ar­ vinn una mjög al var lega og mætti á hverj um morgni klukk an átta og vann til fimm. Þeg ar ég fékk svo fyrsta launa umslag ið mitt, með laun in sjálf í um slag inu, fyllt ist ég stolti. Æsku ár in mín í Ó lafs vík hafa mót að mig og tel ég það hafa ver­ ið for rétt indi að fá að al ast þar upp. Þeg ar mér var boð ið að taka sæti á J­ lista Regn bog ans í Norð vest­ ur kjör dæmi hugs aði ég mig ekki tvisvar um held ur sagði já. Ég vil standa með full veldi Ís lands, efla og treysta stöðu sjáv ar byggð anna. Í Ó lafs vík mun hjarta mitt á vallt slá. Frelsi að fá að vinna Ég var í síð asta ár gang in um sem fékk að byrja að vinna svona ung og í dag er ég mjög þakk lát fyr­ ir að hafa feng ið þetta tæki færi. Þetta starf var ekki ætl að til þess að börn in væru að taka þátt í að borga mat inn og reikn ing ana á heim il inu sínu, held ur voru tím arn ir orðn­ ir þannig að við feng um að eiga laun in okk ar sjálf og kaupa það sem okk ur var búið að dreyma um að eign ast. Sumr in eft ir vann ég á fram í bæj ar vinn unni og draum ur inn var að kom ast í fisk inn og fá enn meiri pen inga. Það var ekki fyrr en árið sem ég fermd ist sem ég fékk vinnu í jóla frí inu mínu hjá Fisk iðj unni Bylgju. Auð vit að var þreyt andi að þurfa að fara að vinna í stað þess að horfa á sjón varp ið fram á miðj ar næt ur og sofa svo út, en í Ó lafs vík var ekk ert eðli legra en að vinna í frí inu sínu og eign ast vasa pen inga. Þó svo að ég hafi byrj að að vinna svona snemma er langt í frá að ég hafi orð ið af frelsi barns ins. Mér finnst son ur minn ekki frjáls ari en ég var á hans aldri þó að hann verði í fríi í allt sum ar, vegna þess að frels­ ið sem felst í að al ast upp úti á landi er ó met an legt. Allt árið um kring var hægt að finna sér eitt hvað að gera, við gát um far ið nið ur Króka­ brekk ur og leik ið okk ur í lækn um, við gát um far ið nið ur á bryggju að veiða, æft í þrótt ir og þá var ég sjálf í kvenna bolt an um í Ó lafs vík og þó að við töp uð um oft var okk ur al­ veg sama því það var svo gam an að æfa og keppa. Ég gæti skrif að lang­ an lista um hvað það var skemmti­ legt að al ast upp í Ó lafs vík, en ég læt þetta nægja. Regn bog inn stend ur með lands byggð inni Í dag lít ég það sem for rétt indi að hafa alist upp úti á landi. Ég bý nú í Kópa vogi og stunda nám í Há­ skóla Ís lands og ég hugsa oft til þess hverju son ur minn er að missa af að fá ekki að al ast upp í Ó lafs­ vík eins og ég. En ég vil alltaf eiga þann mögu leika eins og svo fjöl­ marg ir aðr ir sem hafa alist upp úti á landi að geta flutt aft ur „heim." En til þess að svo megi verða verð ur að efla byggð ir lands ins til muna. Það er nægi legt land rými á Ís landi og það er al gjör ó þarfi að meiri hluti þjóð ar inn ar safn ist sam an á ör litlu svæði á suð vest ur horn inu. Ég er al veg viss um að mann líf á Ís landi væri betra ef fólk og fjöl breyti leiki til at vinnu væri dreifð ari um land­ ið en nú er. Ég treysti fram boði Regn bog ans best til að standa með lands byggð inni og nýta þá styrk­ leika sem land ið okk ar hef ur upp á að bjóða. Það ligg ur fyr ir að aðr ir flokk ar sem eru í fram boði í Norð­ vest ur kjör dæmi munu ekki hafa neitt frum kvæði í þess um mál um. Ás dís Helga Jó hann es dótt ir. Höf. skip ar 8. sæti á J- lista Regn- bog ans í Norð vest ur kjör dæmi. Nú geng ur þjóð in til kosn inga og vel ur sér þing menn inn an skamms. Þar er marg ur kost ur inn, fram­ boða fjöld inn sem aldrei fyrr. En þeg ar hlust að er eft ir stefnu mál­ un um eru þau ó trú lega ein hljóma. Þar flykkj ast fram á bar áttu völl inn hver fram bjóð and inn um ann an þver an sem ætl ar að gera allt fyr­ ir heim il in, lang hund ar í blöð um og ræðu höld á fund um fjalla um hag heim il anna eins og aldrei hafi nokkrum lát ið sér detta í hug að þetta fyr ir bæri væri til þar til nú. Svo fara menn í yf ir boð og gylli­ boð og al þýð an bíð ur hug fang in eft ir sí fellt há stemmd ari lof orð­ um um meiri skulda nið ur fell ingu og lækk un skatta um leið og heit ið er betra heil brigð is kerfi, bætt um sam göng um og auk inni neyslu. Og kjós end um finnst þetta mjög sann fær andi, eða hvað? Að þreyja þorr ann Síð asta kjör tíma bil hef ur ver­ ið þjóð inni erfitt. Flokka drætt ir, sund ur lyndi, ó bil girni og póli tísk víga ferli hafa ein kennt það. Eft­ ir Hrun ið varð að grípa til marg­ hátt aðra að gerða, bæði efna hags­ legra og sam fé lags legra sem komu sann ar lega við al menn ing og lífs­ kjör hans. Á stand ið var ein stætt og án for dæma og fræð ing arn­ ir bentu oft ast hver í sína átt ina. Samt sem áður þyk ir ár ang ur nú­ ver andi rík is stjórn ar Sam fylk ing­ ar og Vinstri grænna að flestu leyti ein stak ur ef hann er bor inn sam an við ár ang ur ann arra þjóða í svip­ uð um að stæð um og út tekt ir sanna reynd ar að við erum í fremstu röð með al þjóða. Sam fé lags gerð in er sterk, þeim tekju lægstu hef ur ver ið hlíft, mennta­ og heil brigð is kerf ið stend ur sig og at vinnu leysi er með því minnsta í Evr ópu. Rík is stjórn­ inni hef ur tek ist að þreyja þorr ann og góuna. Samt er uppi há vært ó á­ nægju tal um að ekk ert hafi ver ið gert og sum ir sauða menn henn­ ar hafa far ið í fússi og lagst í póli­ tískt flakk eða gerst húskar l ar ann­ ars stað ar. Gamm arn ir bíða Nú eru upp mikl ar ráða gerð ir um að ná í fé svo kall aðra hrægamma­ sjóða til að lækka skuld ir heim il­ anna. Það er að sann gjarnra manna á liti al gjör von ar pen ing ur sem gæti hugs an lega, ein hvern tím ann náðst með samn ing um eða valdi. Það er því ó var legt og ó á byrgt að bjóða slíkt eins og að það sé fast í hendi eða leysi vanda hús næð is­ lán þega á næstu miss er um. Í þess­ um mála flokki hef ur þeg ar mik­ ið á unn ist, en skoða verð ur nán­ ast að stæð ur hvers og eins til að ná rétt mæt um ár angri, flöt nið ur fell­ ing er í eðli sínu ó rétt lát. Við skul um vera al veg hrein­ skil in við okk ur sjálf. Fyr ir Hrun vor um við í kruml um inn lendra hrægamma sem fengu að gramsa árum sam an í boði þá ver andi stjórn valda. Það hef ur kost að rík­ is stjórn ina ó mælt erf iði allt kjör­ tíma bil ið að hreinsa til eft ir þá. Auð vit að hef ur ekki allt geng ið sem skyldi og mis tök hafa ver ið gerð. En við skul um aldrei gleyma því að til eru fleiri hrægamm ar en hin ir er lendu vog un ar sjóð ir. Þeir bíða nú í of væni eft ir hag stæð­ um kosn inga úr slit um, eft ir nýj­ um vald höf um, þeim hin um sömu og forð um gáfu oln boga rým ið til að braska með hags muni okk ar og auð lind ir. Ætl ar þú kjós andi góð ur að gefa þeim leyfi til hefja sama leik inn aft ur? Ef ekki ætt irðu að kjósa Sam­ fylk ing una, flokk jafn að ar manna. Sam fylk ing in mun á fram berj ast fyr ir jafn rétti, vel ferð og jöfn uði með al allra lands manna. Sveinn Krist ins son Um ald ir alda hafa full trú ar hins guð­ lega hér á jörð boð að synda af lausn, fögn uð og jafn vel ei líft líf til handa lýðn um í skipt um fyr ir rétta hegð an borg ar­ anna, oft ar en ekki í nánu sam starfi og sam ráði við ein hverja vald hafa, rík is stjórn ir eða aðra full trúa hins ver ald lega. Þeirra sem ekki lutu boði hinna jarð nesku full trúa al mætt is­ ins beið gló andi skotl ur klípitang­ ar í víti, eða ann að það an af verra. Enn er margt nokk uð með þess­ um brag og skil in milli stjórn mála og trú mála oft ó glögg. Ný lát in er í Englandi Mar grét Thatcher og má vart á milli sjá hvort veg ur þyngra í um fjöll un fjöl miðla glóð in að neð an eða bjarm inn af himn um ­ Thatcher var auk þess kurt eis og vel til höfð eins og kon um ber með an hún var og hét. Minna bar á um fjöll un um tösk ur og háls tau við and lát Hugo Chavez fyr ir skemmstu en að ein­ hverj um sök um var þó tal in á stæða til að varð veita af hon um skrokk inn ör end um. Enn hafa ís lensk ir stjórn mála skör­ ung ar ekki náð svo langt að á stæða hafi þótt til að verka þá og smyrja úr þeim múm í ur, hér hafa eft ir mynd ir úr gipsi og kop ar ver ið látn ar duga. Verð ug ir hafa menn þó ef laust ver­ ið smurn ingu, borist á með al stór­ þjóða, geng ið til liðs við heri þeirra eins og Jón Hregg viðs son forð um og set ið til borðs með of ur menn­ um út um all an heim. Þeg ar svo er kom ið er von legt að menn tapi átt­ um og sigri heim inn um stund, þó ekki sé nema banka heim inn. Og eft­ ir hið mikla hrun rísa menn óð ara upp aft ur ­ „ár ang ur inn er þannig að eft ir er tek ið er lend is" og nú síð­ ast er ráð ist í að semja við Kín verja um gagn kvæma tolla af slætti svo þar megi efl ast frjáls verka lýðs fé lög. Þeir sem ekki sitja í rík is stjórn ný bún ir að sökkva fley inu eru þó reiðu bún­ ir að gera allt enn bet ur en þeir sem nú sitja við aust urs trog in. Eitt hef ur hins veg ar al veg gleymst. Fyr ir fjór um árum ræddu menn um að skiln að fram kvæmda valds og lög­ gjafa valds, að þing menn ættu ekki að sitja í rík is stjórn um og að efla þyrfti sjálf stæði þings ins gagn vart rík is­ vald inu. Þannig væri hægt að styrkja þann vett vang sem Al þingi þyrfti gjarn an að verða í rík ari mæli en nú er ­ stað ur þar sem lög eru sam in af nokk urri skarp skyggni. Vissu lega hafa al þing is menn haft ærin verk­ efni síð ustu fjög ur ár en þetta má ó gjarn an gleym ast. Því leyfi ég mér að minna verð andi þing menn á að huga að því, hugs an lega hægt og af yf ir veg un, en gleyma því ekki al veg, að að skilja rík is vald og lög gjafa vald. Þannig verð ur ver öld in betri. Finn bogi Rögn valds son, Borg ar nesi. Við erum svo hepp in í Dög un að inn an okk ar raða eru marg ir þeir sem hafa unn ið að lausn um á því gríð ar lega tjóni sem bank arn ir og stjórn völd létu dynja á heim il­ um og fyr ir tækj um þessa lands. Á með an úr tölu fólk ið og valda el ít an segja "ekki hægt" eða "ó raun hæft" þá segj um við "finn um leið svo það sé hægt" og "ó raun hæft að gera ekki neitt ­ það kost ar okk ur miklu meira til lengri tíma lit ið, bæði fjár­ hags lega og sið ferði lega". Við mun­ um ekki sitja að gerð ar laus á með an syst ur okk ar og bræð ur í sam fé lag­ inu eru að missa heim ili sín, jafn vel á grund velli ó lög legra lána samn­ inga. Heim ili er grið ar stað ur fjöl­ skyld unn ar, mann rétt indi, líf eyr ir og okk ar eign (að hluta). Með al odd vit anna sex eru þrír fyrr um stjórn ar menn í Hags muna­ sam tök um heim il anna, þar af tveir fyrr ver andi for menn sam tak anna, Andr ea Ó lafs dótt ir sem leið ir list­ ann í Suð ur kjör dæmi og Þórð ur Björn Sig urðs son í Rvk.S. Í störf­ um okk ar fyr ir Hags muna sam tök heim il anna höf um við lagt fram fjöl marg ar lausn ir til leið rétt inga og eins hönn uð um við nýtt ó verð­ tryggt lána kerfi með vaxta þaki. Dög un hef ur nú tek ið upp sömu stefnu varð andi leið rétt ing arn ar og nýja lána kerf ið. Við höf um aldrei fest okk ur í einni leið ­ en lyk il at­ rið ið er að leið rétt ing arn ar lendi á bönk un um. Í lands lið inu eru einnig Guð rún Dadda Ás mund ar­ dótt ir (NV), Hólm steinn Brekk an og Gyða Atla dótt ir sem voru öll í stjórn um Hags muna sam taka heim­ il anna. Gísli Tryggva son, tals mað­ ur neyt enda, (NA) hef ur ver ið öt­ ull tals mað ur gerð ar dóms leið ar vegna for sendu brests. Ólöf Guð ný Valdi mars dótt ir arki tekt og fyrr um for mað ur Land vernd ar (Rvk.N), hef ur einnig ver ið öt ull tals mað­ ur leið rétt inga. Mar grét Tryggva­ dótt ir (SV) þing mað ur hef ur einnig lagt fram fjöl mörg mál á Al þingi, og beint fjöl mörg um fyr ir spurn um til ráð herra um þessi mál. Þá hafa nokkr ir af of an greind­ um liðs mönn um tek ið þátt í starfi hóps sem lagði fram kvart an ir til ESA, Fram kvæmda stjórn ar ESB og Evr ópu þings ins um það mis rétti sem við gengst hér í lána mál um og með ferð stjórn valda þeg ar kem­ ur að fyrr um geng is tryggð um lán­ um (t.d. Árna Páls­ (ó)lögunum og verð trygg ing unni). Auk þess hafa lands liðs menn ver ið með í að leggja inn kvörtun til Um boðs manns Al­ þing is vegna fram kvæmd verð­ tryggðra lána og að hanna dóms­ mál sem koma til úr lausn ar á næstu mán uð um. Við í Dög un höf um þor til að ráð ast í þær að gerð ir sem nauð syn­ leg ar eru, fleiri mál eru á dag skrá liðs manna Dög un ar á www.XT.is. Við ætl um að taka til ó spilltra mál­ anna og lít um fyrst og fremst til nýrra stjórn mála afla á næsta þingi í sam starf. Sýn ið kjark og kjós ið nýju öfl in til á hrifa! Andr ea J. Ó lafs dótt ir odd viti Dög- un ar í Suð ur kjör dæmi og Guð rún Dadda Ás mund ar dótt- ir, odd viti Dög un ar í Norð vest ur kjör- dæmi Það eru for rétt indi að fá að al ast upp í sjáv ar byggð Pennagrein Pennagrein Hrein skilni og hrægamm ar Pennagrein Lands lið ið í lána mál um heim il anna Pennagrein Að skiln að ur

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.