Skessuhorn


Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 2013 Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.800 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 2.277 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.980. Verð í lausasölu er 600 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Heiðar Lind Hansson, blaðamaður hlh@skessuhorn.is Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Landsprent ehf. Glomp ur í kosn inga lög um Við búum í lýð ræð is ríki þar sem stjórn ar skrá bund inn rétt ur okk ar sem ein stak linga er að hafa á hrif á hverj ir fara með stjórn lands mál anna. Eft ir tíu daga eða svo verð ur kos ið til Al þing is og nú verð ur sleg ið nýtt Ís lands­ met í fjölda fram boða. Lík lega verða allt að fjórt án slík í boði, að eins mis­ mun andi eft ir kjör dæm um, en hjá okk ur hér í Norð vest ur kjör dæmi verða list arn ir lík lega tólf. Það þýð ir að rétt tæp lega 200 ein stak ling ar verða á kjör seðl un um okk ar sem þar af leið andi verða ansi lang ar papp írs ræm ur og fyr ir ferð ar mik il skjöl. Gam an verð ur að fylgj ast með því þeg ar líð ur á kjör­ dag inn hvort seðl arn ir kom ast all ir fyr ir í kjör köss un um sem marg ir hverj ir eru orðn ir ára tuga gaml ir, litl ir og lún ir, þétt setn ir göml um inn sigl um sem jafn vel feð ur okk ar eða afar komu þar fyr ir, hafi þeir set ið í kjör stjórn um. En þetta er jú lýð ræð ið, all ir eiga þess kost að bjóða fram, fylgi þeir regl um um nokkra með mæl end ur og sitt hvað smá vægi legt af praktísk um at rið um. Þá er jú líka æski legt að menn viti hvar þeir eiga heima áður en þeir stað­ setja sig á fram boðs lista! Ég hef svo lít ið velt því fyr ir mér að und an förnu hvort það besta fyr­ ir lýð ræð ið sé að nán ast hvaða litli hags muna hóp ur sem er geti hald ið lít­ inn síma fund og þar með sé nán ast búið að full skapa fram boðs lista. Ég er alls ekki sann færð ur, í ljósi þess hversu auð velt þetta virð ist vera, að með þessu móti séum við að full nægja hinu hreina og beina lýð ræði. Án þess að ég sé að gera lít ið úr nokkru þeirra fram boða sem fram eru kom in, ætla ég að nefna dæmi um ó kost ina við þetta fyr ir komu lag: Í sjón varpi eru haldn ir kynn ing ar fund ir allra fram boða. Hver og einn fær eðli máls ins sam kvæmt afar fá augna blik til að svara spurn ing um sem fram eru born ar, af því þátta­ stjórn end ur verða að gæta þessa hlut leys is sem þeim ber. Fyr ir bragð ið verða svör in stutt, fólki gefst ekki ráð rúm til að svara mál efna lega og stund­ um virð ist það brenna við að þeg ar menn loks ins kom ast að þá er þeim svo mik ið niðri fyr ir út af ein hverju sem ein hver ann ar sagði, að allt fer í handa­ skol um. Þetta veit al menn ing ur og finnst ó spenn andi og af sömu á stæðu er fólk hætt að mæta á fram boðs fundi. Einn slík ur var hald inn í minni heima­ sveit í lið inni viku. Þar mættu um fimm tíu manns og fróð ir menn sögðu að um tíu hefðu ekki ver ið á veg um fram boð anna sem þar kynntu stefnu mál sín. Eng ar lík ur eru á að svo leið is fund ir verði skemmti leg ir, hvað þá gagn­ leg ir, þeg ar fram boð in eru þetta tíu eða fimmt án tals ins. Fund irn ir, hvort sem þeir eru í fé lags heim il um, sjón varps sal eða út varpi verða þraut leið in­ leg ir og fólk miss ir því fljótt á hug ann. Það er því mín skoð un að þrengja þurfi þau skil yrði sem sett eru til að hóp ur fólks geti stillt fram fram boðs­ list um. Til dæm is þyrfti að fjölga með mæl end um, gera þá kröfu að fram­ boð in skili inn vönd uð um gögn um fyrr en nú er gert og þannig lagð ar rík­ ari kröf ur á öll fram boð að til þeirra sé vand að frá upp hafi. Þrátt fyr ir þetta ít reka ég að með þessu er ég ekki að hvetja til þess að fá keppn is fjór flokk ur verði á fram við völd, alls ekki. Við þurf um ein fald lega meiri fag mennsku og lengri und ir bún ing ef stjórn mála flokk ar eiga að fá allt það rými sem þeir geta við nú ver andi að stæð ur kraf ist í skjóli jafn ræð is. Auk þess ara breyt inga sem ég teldi þarft að gera á kosn inga lög gjöf inni er ég sí fellt að sann fær ast um að banna á skoð ana kann an ir 2 eða 4 vik­ um fyr ir kjör dag. Mér finnst hreint út sagt ó þol andi hvern ig nið ur stöð ur kann ana eru farn ar að stýra allri um ræðu, hvort sem það er af hálfu fjöl­ miðla fólks, stjórn mála manna eða fylg is manna flokk anna. Und an farn ar vik­ ur hef ur kosn inga bar átt an snú ist um á rás ir á hend ur póli tísk um and stæð­ ing um, helst í garð sig ur veg ara kann ana, í stað þess að menn eyði því púðri sem þeir hafa og því rými sem þeir fá t.d. í fjöl miðl um til að kynna eig­ in stefnu mál. Fjöl miðla fólk er ekki und an skil ið gagn rýni í þessu sam hengi og nefni ég sér stak lega við tal við for mann Sjálf stæð is flokks ins sl. fimmtu­ dags kvöld á RUV. Þar var mað ur inn þrá spurð ur um, í ljósi skoð ana kann­ ana, hvort hann ætl aði nú ekki ör ugg lega að fara að segja af sér? Á að giska fimmt án pró sent tím ans í blá lok in voru svo nýtt til að leyfa mann in um að tjá sig um stefnu mál síns flokks. Nei, ég held að það væri í lagi að hvíla okk­ ur á skoð ana könn un um fjór um vik um fyr ir kjör dag, ég legg til að það verði gert fram veg is. Magn ús Magn ús son. Leiðari Ný lega kom út reglu gerð fyr­ ir strand veið ar á kom andi sumri og verða þær með líku sniði og á síð asta ári. Mót taka um sókna um strand veiði leyfi er haf in og tek ur Fiski stofa við um sókn um. Á tíma­ bil inu maí, júní, júlí og á gúst er heim ilt að veiða á hand færi allt að 8.600 lest ir af ó slægð um botn fiski. Sá afli reikn ast ekki til afla marks eða króka afla marks þeirra fiski­ skipa sem stunda veið arn ar. Land­ inu er skipt í fjög ur veiði svæði eins og fyrr. Leyfi til strand veiða eru veitt á því svæði þar sem heim il is­ festi út gerð ar að ila við kom andi báts er skráð og ein göngu er heim ilt að landa afla inn an þess lands svæð is á veiði tíma bil inu. Afla magn er háð tak mörk un um fyr ir hvert lands­ svæði inn an hvers mán að ar. Sé heim ild in ekki full nýtt flyst heim­ ild in á milli mán aða, allt til á gúst­ loka. Ekki er heim ilt að stunda veið ar á föstu dög um, laug ar dög um og sunnu dög um eða á lög bundn­ um frí dög um. Gjald fyr ir strand­ veiði leyfi er 22.000 krón ur. Auk þess sér Fiski stofa um inn heimtu svo kall aðs strand veiði gjalds sem er 50.000 kr. á leyfi. Því gjaldi er síð­ ar ráð staf að til þeirra hafna þar sem strand veiði afla er land að. Til þess að virkja strand veiði leyfi þarf því að greiða 72.000 kr. Í reglu gerð um strand veið ar árið 2013 er veiði svæð um og magni á hverju tíma bili skipt á fjög ur veiði svæði. Á svæði A­C er held ur minna veiði m agni út hlut að í maí en í júní og júlí en mun minna í síð asta mán uði veið anna, á gúst mán uði. Á svæði A, frá Eyja­ og Mikla holts­ hreppi til Súða vík ur hrepps, er allt út hlut að 2.860 tonn um. Á svæði B, frá Stranda byggð til Grýtu bakka­ hrepps, er allt út hlut að 2.036 tonn­ um. Á svæði C, frá Þing eyj ar sveit til Djúpavogshrepps,er allt út hlut að 2.114 tonn um. Á svæði D, suð ur­ svæð inu sem nær frá sveit ar fé lag­ inu Horna firði til Borg ar byggð ar, er út hlut að 600 tonn um í maí, 525 tonn um í júní, 225 tonn um í júlí og 150 tonn um í á gúst, alls 1.500 tonn um. Í regl um um strand veið ar seg ir að ein ung is sé heim ilt að veita hverri út gerð, eig anda, ein stak lingi eða lög að ila, leyfi til strand veiða fyr ir eitt fiski skip. Sjá má nán ar um regl ur vegna strand veiða á heima­ síðu Fiski stofu og at vinnu­ og ný­ sköp un ar ráðu neyt is. þá Í opnu bréfi frá Sam tök um nátt úru­ stofa til fram bjóð enda til al þing is­ kosn inga kem ur fram að með end­ ur skoð un á upp bygg ingu stofn ana á sviði nátt úru rann sókna og nátt­ úru vernd ar sem framund an er opn­ ist nú tæki færi til að skapa nátt úru­ stof um á lands byggð inni sterk ari stöðu. „Nátt úru stof urn ar sjá sig til fram tíð ar sem mik il vægt tól stjórn­ valda til þess að fylgj ast mark visst með á standi nátt úru fars á Ís landi," seg ir með al ann ars í bréfi sam tak­ anna sem segja að rík ið ætti að sjá sér hag í að nýta í aukn um mæli fjár fest ingu sína í nátt úru stof un­ um vítt og breitt um land ið, með­ al ann ars með því að fela þeim auk­ in verk efni. „Í stað þess að byggja upp ein stak lingsúti bú stofn ana sinna vítt og breitt um land ið ætti rík ið að semja við nátt úru stof urn ar um að sjá um á kveð in störf, eins og heim ilt er í lög um, og að samnýta með þeim hús næði ef þess er nokk­ ur kost ur. Slíkt væri án efa mun hag kvæmara fyr ir stofn an ir rík is ins, efldi starf semi þeirra á lands byggð­ inni og gerði starf sem ina mark viss­ ari og ó dýr ari." Sam tök in leggja til að þetta verði gert með því að fela nátt úru stof un­ um auk in verk efni við öfl un grunn­ upp lýs inga og vökt un ís lenskr ar nátt úru, gegn hærra rekstr ar fram­ lagi frá ríki. Þannig sé þeirri veg­ ferð að fjölga störf um nátt úru fræði­ mennt aðs fólks á lands byggð inni til að mynda hald ið á fram. „Með þessu má styrkja byggð ir á land inu öllu og auka hag kvæmni í því um fangs­ mikla fram tíð ar verk efni, sem vökt­ un nátt úr unn ar er," seg ir að lok um í bréfi Sam taka nátt úru stofa. ákj Búið er að gefa út reglu gerð um mak ríl veið ar á kom andi ver­ tíð. At hygli vek ur að í henni er fjór fald að afla magn smá báta frá fyrra ári þrátt fyr ir nokkra lækk­ un á heild ar magni. Í til kynn ingu frá ráðu neyt inu er sagt að tek ið sé mið af því magni sem út gerð­ um smá báta var upp haf lega út­ hlut að 2010 og svo hins að ganga mak ríls á grunn slóð hef ur stöðugt ver ið að aukast og þekk ing og tök stjórn enda smá báta á þess um veið um hafi tek ið mikl um fram­ för um. Heild ar veiði á mak ríl er sam­ kvæmt reglu gerð inni á ætl uð 123.182 þús und tonn. Er þetta afla magn 15% lægra en á kveð­ ið var á síð asta ári. Lækk un­ in tek ur mið af breyt ingu í ráð­ gjöf Al þjóða haf rann sókna ráðs­ ins. Er þetta sama að ferð og beitt hef ur ver ið hér á landi frá ár inu 2011. Út hlut að er afla magni til skipa flokka þannig að til smá báta leggj ast 3.200 tonn, til ís fisks skipa 6.703 tonn, til frysti tog ara 25.976 tonn og til upp sjáv ar skipa 87.303 tonn. þá Nátt úru stof ur minna fram bjóð end ur á hlut verk sitt Hér er ver ið að ísa mak ríl sem land að var í Snæ fells bæ á síð ustu ver tíð. Ljósm. af. Afla magn á mak ríl fjór fald að til smá báta Tveir á strand veið um. Ljósm. bae. Strand veið ar verða með svip uðu sniði milli ára

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.