Skessuhorn


Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 2013 Vísnahorn Mun á okk ar ætt landi eng in stærri plága U n g m e n n a f é l ö g i n voru á sín um tíma mik il bylt ing í fé lags lífi lands­ manna og á hrif þeirra ó trú lega mik il enn í dag þó á herslu svið þeirra séu ef til vill nokk uð breytt. Ým is legt var rætt þar á fund um og marg ir sem fengu sína fyrstu þjálf un í fé lags­ mála vaf str inu á þeim vett vangi. Mörg af þess­ um fé lög um byggðu sam komu hús og jafn vel sund laug ar í frí vinnu og með litl um styrk frá við kom andi sveit ar fé lagi eða fé lög um. Mik­ ill hug ur var í mönn um og enda tölu vert af ungu fólki í sveit un um á þeim árum. Ung­ menna fé lag ið Brú in reisti á sín um tíma Ung­ menna fé lags hús ið sem stóð ná lægt þar sem fé lags heim il ið Brú ar ás stend ur nú. Um þá bygg ingu var kveð ið: Blas ir nú við Blíð heim ur bygg ing sú er dá fög ur vex þar drjúg um vor hug ur von og trú og kær leik ur. Ein hverj ir gár ung ar breyttu reynd ar síð­ ustu hend ing unni í ,,Vín ber, þrúg ur, kart öfl­ ur" sem sýn ir glöggt garð rækt ar á huga Borg­ firð inga. Aldrei fest ist Blíð heims nafn ið við hús ið og veit ég reynd ar ekki hvort þeirri nafn gift fylgdi nokk ur raun veru leg al vara. Aðra vísu heyrði ég tengda við þetta nafn þó hún geti svos em vel ver ið allt ann arr ar ætt­ ar og megi lesa hana með ýms um hugs un­ ar hætti. Eðl is fal leg þing in þá þrótt inn varla spörðu. Blíð heims valla bökk um á blóm in hall ast gjörðu. Mörg af þess um fé lög um gáfu einnig út hand skrif uð blöð og var þar á með al blað ið Gest ur sem ung menna fé lag ið Brú in gaf út. Á kápu fyrsta ein taks ins af Gesti mun hafa ver ið skrif að: Hreyfa vil ég hörpu streng heilsa nýj um vini gagnslitl um en góð um dreng Gesti Berg þórs syni. Þarna er fað ern inu skellt á þann rit stjór­ ann sem skrif aði ein tak ið en reynd ar voru þeir þrír. Ann ars voru hin ýms ustu mál tek in til um ræðu á ung menna fé lags fund um og fyr ir stuttu fann ég í gömlu dóti eft ir far andi ,,Brot úr Fund ar gerð". 17. feb. 1912. Jak ob fékk sér blek og borð, blað ið hjá sér lagði hann; ,,Ég vil tala örfá orð enn um kaff ið" sagði hann. ,,Það er okk ur öll um gott að við sparn að lær um og þyggj um hvorki þurrt né vott þó til bæja fær um. Við sem telj umst ung ir enn eig um hægt með þetta en Á stríð ur og eldri menn í sig verða að skvetta". ,, Kaffi er ekki kaup andi" Kemp an mælti háa. ,,Mun á okk ar ætt landi eng in stærri plága." Andr és sagði allt um kring ann að böl þó stærra ,,Syk ur köku sið spill ing svíf ur fjöll um hærra". Gísli mælti; ,, Hvergi hratt hér er unnt að fara en for mað ur inn seg ir satt sjálf sagt er að spara". Berg þór sagði; ,, Víst ég vil vín og kaffi þrjóti en ef ég kem þá eig ið til eitt hvað þar á móti". Þor steinn mælti; ,,Mjólk og ket mætti gest um bera. Fæðu þá ég mik ils met mun hún stað góð vera". Kven fólk ið í komp unni kvað nú þrot in grið in kaff inu á könn unni kynni að leið ast bið in. Hvað sem Kobbi kenndi og bauð komp unni all ir náðu sop inn þraut og syk ur brauð sum ir jafn vel þáðu. Eft ir stuttr ar stund ar bið staupa glamm og hlát ur Andr és gekk í önd veg ið orð inn hress og kát ur. Yfir mann dóms mikl um lýð mælti hann þess um orð um; ,,Sam band eitt ég ykk ur býð ann að þó en forð um". Reyk dæl ir í tryggð og trú tengja sam an lýði. Vilja þeir sem vin ir nú vernda oss í stríði. ,,Sagð ist Jón við sína hlið sæti okk ur veita. Finnst mér býsna bí ræf ið boði því að neita". Mæt ar end ur minn ing ar mætti og þetta gera því að meyj ar mundu þar mjög í hóp um vera. Gísli mælti; ,,Gam an er glímu og sund að þreyta. Þarna hef ég hugs að mér hreyst inn ar að neyta." Þor steinn mælti; ,,Kann ég krók. Kapp er best til frægð ar. Áður mörg um á ég tók uns þeir báð ust vægð ar". Berg þór sagði; ,,Sæm ast er sam bands fé að spara því all ir týna sjálf um sér sem með Jóni fara". Mik ið niðrí mönn um dró marg ir glottu og þögðu Imba og Steini eitt hvað þó oft í hljóði sögðu. Þor steinn sagði; ,,Á sumr in er sólu vermd ur hag inn. Eng inn týn ir sjálf um sér sum ar lang an dag inn. Hvísl að var í horn un um; ,, Hverju á að trúa?" Út úr þess um ó göng um all ir vildu snúa. Odd ur til að glæða glaum gígju strengi hrærði inn í vöku dýrð ar draum dans inn marg an færði. Heyr andi í Holti Ekki veit ég held ur hver not aði skálda nafn­ ið ,,Heyr andi í Holti" en ef ein hver gæti upp­ lýst mig um það eða auk ið við fróð leik minn um þenn an kveð skap eða ann að þessu mál efni tengt væri það vel þeg ið. Með þökk fyr ir lest ur inn, Dag bjart ur Dag bjarts son Hrís um, 320 Reyk holt S 435 1189 og 849 2715 dd@simnet.is Út flutn ings verð laun for seta Ís­ lands voru af hent við há tíð lega at­ höfn á Bessa stöð um 10. apr íl sl. og komu þau að þessu sinni í hlut HB Granda. Í for send um dóm nefnd­ ar fyr ir verð launa veit ing unni seg ir að þau séu veitt fyr ir ein stakt fram­ lag fyr ir tæk is ins til vinnslu og sölu ís lenskra sjáv ar af urða og for ystu þess í ný sköp un á þessu sviði. Vil­ hjálm ur Vil hjálms son for stjóri HB Granda veitti út flutn ings verð laun­ un um við töku en þeim fylgdi lista­ verk eft ir Sig rúnu Ó löfu Ein ars­ dótt ur gler l ist ar mann. Við stadd­ ir at höfn ina voru m.a. rúm lega 100 starfs menn HB Granda hf. Þar af um 20 frá Vopna firði og 25 frá Akra nesi auk starfs fólks úr fisk iðju­ ver inu á Norð ur garði í Reykja vík, sjó menn og starfs fólk á skrif stofu og í mark aðs deild fyr ir tæk is ins. Í ræðu sinni við þetta tæki færi þakk aði Vil hjálm ur Ó lafi Ragn­ ari Gríms syni for seta fyr ir góð ar mót tök ur og hlý orð í garð fé lags­ ins og starfs manna þess. Vil hjálm ur sagði síð an: ,,Á kvörð un eig enda fé­ lags ins fyr ir tæp um ára tug að færa sölu af urða í hend ur starfs fólks fé­ lags ins úr hönd um út flutn ings fé­ laga með stofn un mark aðs deild ar hef ur reynst far sæl, það ef ast eng­ inn um það í dag að hún var rétt." Við sama tæki færi af henti for set­ inn einnig sér staka heið ur svið ur­ kenn ingu til Jó hanns Sig urðs son ar bóka út gef anda fyr ir fram lag hans til að auka hróð ur Ís lands á er lendri grundu með heild ar út gáfu Ís lend­ inga sagna, fyrst á ensku og nú á Norð ur landa mál um. þá Sjö tug asta og fimmta Hér aðs­ þing HSH var hald ið í sam komu­ húsi Grund ar fjarð ar þriðju dag inn 9. apr íl síð ast lið inn. Þar fóru fram hefð bund in fund ar störf en tölu­ verð ar breyt ing ar urðu á stjórn HSH á þing inu. Her mund ur Páls­ son var end ur kjör inn for mað ur. Þrír nýir stjórn ar menn voru kjörn­ ir í stjórn HSH. Ó laf ur Rafns son for seti Í þrótta og Ólymp íu sam­ bands Ís lands mætti á þing ið sem og Helga Guð rún Guð jóns dótt­ ir for mað ur Ung menna fé lags Ís­ lands. Þau héldu bæði tölu á þing­ inu um þau mál efni sem voru þeim hug leik in. Við þetta tæki færi voru þau Hall­ ur Páls son og Anna Mar ía Reyn is­ dótt ir sæmd silf ur merki UMFÍ fyr­ ir ó eig in gjarnt starf í þágu í þrótta­ hreyf ing ar inn ar. Einnig not aði Ó laf ur Rafns son for seti ÍSÍ tæki­ fær ið og sæmdi Ás geir Ragn ars­ son silf ur merki ÍSÍ fyr ir ó eig in­ gjarnt starf við upp bygg ingu á golf­ klúbbn um Vest arr í Grund ar firði. Þor steinn Björg vins son hlaut svo gull merki ÍSÍ en hann er einn af stofn end um og drif fjöðr um skot fé­ lags ins Skot grund ar sem fagn ar 25 ára starfs af mæli sínu á ár inu. tfk Þor steinn Björg vins son hlaut gull merki ÍSÍ. Með hon um á mynd eru Ó laf ur Rafns son og Þórey kona Ás geirs Ragn­ ars son ar sem hlaut silf ur merki ÍSÍ. Hér aðs þing HSH hald ið á 75 ára af mæl inu Hall ur Páls son, Helga Guð rún Guð jóns dótt ir for mað ur UMFÍ og Anna Mar ía Reyn­ is dótt ir, en Hall ur og Anna Mar ía voru sæmd silf ur merki UMFÍ. Vil hjálm ur Vil hjálms son for stjóri HB Granda tek ur við við ur kenn ingu fyr ir út flutn­ ings verð laun in úr hendi Ó lafs Ragn ars Gríms son ar. HB Grandi fékk út flutn ings­ verð laun for seta Ís lands

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.