Skessuhorn


Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 26

Skessuhorn - 17.04.2013, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 2013 Sýn ing in Æv in týri fugl anna í Safna húsi Borg ar fjarð ar í Borg ar­ nesi var opn uð með við höfn ný­ ver ið. Sýn ing in hef ur ver ið lengi í und ir bún ingi, en efni við ur henn­ ar er safn kost ur Nátt úru gripa safns Borg ar fjarð ar. Sýn ing in er helguð minn ingu Sig fús ar Sum ar liða son­ ar fyrrv. spari sjóðs stjóra í Borg ar­ nesi sem lengi var for mað ur í stjórn nátt úru gripa safns ins. Við opn un ina sagði dótt ur dótt ir hans, Birna Hlín Guð jóns dótt ir, frá afa sín um og á huga hans á nátt úr unni. Enn frem­ ur söng Ás dís Har alds dótt ir nokk ur lög tengd heimi fugl anna og Jón­ ína Erna Arn ar dótt ir lék und ir á bar óns flygil inn fræga. Fjöldi fólks mætti á opn un ina og hef ur sýn ing­ in spurst vel út, að sögn Guð rún ar Jóns dótt ur safn stjóra. Á sýn ing unni gef ur að líta fjölda ís lenskra fugla og hægt er að fræð­ ast um stærð þeirra, dval ar stað ein­ stakra far fugla teg unda í heim in­ um, eggja stærð og helsta æti. Sýn­ ing in er líf leg og er sýn ing ar rým ið skemmti lega hann að þar sem spegl­ ar og skemmti leg lýs ing mynda at­ hygl is verða stemn ingu. Þar er lögð á hersla á far flug ið; flug leið ir og vernd un bú svæða fugla. Túlk un­ in er á marg an hátt ó venju leg og bygg ir mjög á sjón ræn um á hrif um. Á sýn ing unni má heyra hljóð 74 fugla og er sú upp taka gerð af Sig­ ur þóri Krist jáns syni í Borg ar nesi. Elsti upp stopp aði fugl sýn ing­ ar inn ar er frá ár inu 1940 en elsti grip ur inn er hins veg ar lang víu­ egg frá ár inu 1906 og var það tínt í Gríms ey á sín um tíma af sr. Matth­ í asi Egg erts syni. Egg ið á samt fleiri grip um á sýn ing unni koma úr safni Krist jáns Geir munds son ar ham­ skera. Hönn uð ur sýn ing ar inn ar er Snorri Freyr Hilm ars son sem hann­ aði sýn ing una Börn í 100 ár sem er á sömu hæð og fugla sýn ing in. Æv in týri fugl anna verð ur opin í sum ar kl. 13­17 alla daga (júní, júlí og á gúst) en fram að því sam kvæmt sam komu lagi. hlh Ég hef að und an förnu far ið um kjör­ dæm ið, hitt fólk og skoð að vinnu­ staði. Allt sam an hef ur þetta ver ið skemmti legt og fræð andi. Fund irn­ ir hafa ver ið mis jafn ir og fram hafa kom ið mjög mis mun andi á hersl ur eft ir svæð um. Skemmti leg ur fund­ ur var hald inn í Loga landi í Borg­ ar firði fimmtu dag inn 11. apr íl að frum kvæði fé laga heima manna, og eiga þeir þakk ir skyld ar fyr ir fram­ tak ið. Í upp hafi voru fram sögu er­ indi heima manna svo stutt kynn­ ing fram bjóð and anna og þar næst spurn ing ar og svör. Á fund in um kom fram að ferða þjón ust an skipt ir sköp um, ferða þjón ust an er vaxt ar­ brodd ur, ekki síst í sveit um, nátt úr­ an og sam göng ur for send ur henn­ ar. Á hersl an ætti að liggja í litl um og með al stór um fyr ir tækj um en ekki risa vöxn um lausn um þar sem verð­ miði hvers starfs er 700 millj ón ir, og skatt arn ir fara úr landi með klækj­ um. Einnig kom fram að á taks verk­ efni rík is stjórn ar inn ar, In spired by Iceland, og Ís land allt árið, hefðu kom ið að miklu gagni. Fjár fram lög úr rík is sjóði að upp­ hæð um 850 millj ón ir á ári til að búa svæði und ir aukna um ferð væri já kvætt fram tak. Mikl ir mögu leik ar liggja í mat væla fram leiðslu þar sem á hersla á gæði og rekj an leika vör­ unn ar væru horn stein ar og sú þró un að selja neyt end um beint frá býli er fram för. Agi yrði að vera á fjár mál­ um rík is sjóðs á næstu árum svo fjár­ magns kostn að ur hækki ekki vegna verð bólgu. All ir voru sam mála um að ekki væri rétt að selja Lands­ bank ann og mik il mis tök hefði ver­ ið að selja grunn net Sím ans. Á suð ur fjörð un um rík ir einnig bjart sýni og sagði einn fund ar­ manna á Pat reks firði að allt stefndi í að það þyrfti að fara að byggja í búð ar hús á Pat reks firði en sú þörf hef ur ekki gert vart við sig þar í mörg ár. Haf in er bygg ing á hót­ eli á staðn um sem mun efla ferða­ manna iðn að inn. Lax eld ið sem haf­ ið er í fjörð um vestra lít ur vel út og skaff ar mörg um vinnu. Kalk­ þör unga verk smiðj an á Bíldu dal er dæmi um frá bært fram tak byggt á hug viti, kjarki og bjart sýni. Á Reyk hól um er einnig margt í gangi. Fyrst ber að nefna salt verk­ smiðj una sem ris in er nið ur við Þör unga vinnsl una. Þör ungapillu­ fram leiðsla dafn ar og Sjáv ar smiðj­ an er at hygli vert fram tak. Þessi upp taln ing mín er eng an veg inn tæmd hvað varð ar at vinnu­ upp bygg ingu á þess um stöð um sem ég hef nefnt hér að fram an. Þess­ ar heim sókn ir mín ar sann færðu mig hins veg ar um að stefna Vg í at vinnu mál um er góð og rétt fyr ir okk ar litla og fal lega land. Eng inn kref ur leng ur fram bjóð end ur svara um hvað þetta „eitt hvað ann að" sé og lít ið ber á því að fram bjóð end ur noti orð ið Stór iðja leng ur. Það er ekki ein ung is í efna hags­, mann úð ar­, frið ar­ og um hverf is­ mál um sem við Vg­lið ar stönd um keik. At vinnu mál in eru einnig orð­ in okk ar sér grein það er ljóst og ekki hrekj an legt. Já, það er gam an að vera í póli tík, þótt stund um sé siglt með storm­ inn í fang ið. Að al at rið ið er að vera trúr sann fær ingu sinni, og standa fyr ir máli sínu á þann hátt, að ekki fari milli mála hvaða kosti Vinstri græn ir bjóða uppá. Ár ang ur á fram og ekk ert stopp. Lár us Ást mar Hann es son. Höf. skip ar 2. sæti á lista Vinstri- hreyf ing ar inn ar græns fram boðs í Norð vest ur kjör dæmi. Ég bið fólk að í huga og spyrja sjálft sig, hvort eitt hvað af eft ir far andi kæmi því til góða: 1. Af nám al mennr ar verð trygg­ ing ar og leið rétt ing allra vísi tölu­ tengdra hús næð is og náms lána frá 01.11.2007 eða um allt að 45%+, stimp il­ og upp greislu gjöld vegna að gerð anna af num in og nauð­ ung ar upp boð um hjá sýslu mönn­ um frestað um tvö ár. Þeir sem að gerðu upp lán sín eft ir þenn an dag fá hina ó lög legu of greiðslu end ur­ greidda. Kost ar lít ið með að ferð magn bund inn ar í hlut un ar Seðla­ bank ans og kemst á strax. 2. Ný ís lensk mynt, stöð ug leiki og fast geng is stefna með teng ingu við Banda ríkja dal, lægri vext ir, lægri verð bólga. Lyk ill inn að því að geta tek ið með festu á snjó hengj um og hræ gömm um. Eng ir samn ing ar út frá veik um eða til bún um for send­ um nauð syn leg ir. Við mun um ráða. för. Pen ing arn ir í þágu lands og þjóð ar. Kost ar lít ið. Mik ill á vinn­ ing ur. Kemst á strax. 3. Flat ur 20% flat ir skatt ar, náð í skref um á 4 árum. Lág marks laun lög boð in í fyrsta sinn á Ís landi og verði kr. 240.000 á mán uði til þess að byrja með og skatt leys is mörk hækk uð í kr 200.000 á mán uði. 4. Trygg ing ar gjald verði lækk að í 3% strax. Af nám tolla og vöru gjalda á fatn aði, skóm, lyfj um, stoð tækj­ um, tölv um og fjár fest ing ar vör um, ný störf, upp bygg ing og versl un in inn í land ið. Lækk un á bens íni og dísel um 30% strax. 5. Aldr að ir og fatl að ir njóti hinna nýju lág marks launa. Skerð ing ar frá 2009 end ur greidd ar að fullu. Auð­ legð ar skatt ur inn af num inn. Tekju­ teng ing ar og skerð ing ar trygg inga­ bóta afnumdar með öllu. Líf eyr is­ sjóð um gert skylt að verja 1% af ið­ gjöld um hvers árs í ný dval ar­ og hjúkr un ar heim ili og lag færa eldri. Líf eyr is rétt indi erf ist. Sjóðs fé lag­ ar líf eyr is sjóð anna kjósi sér stjórn­ ir þeirra. 6. Bætt heilsu gæsla um land allt. Nýta nú ver andi hús næði og við­ halda/lag færa alla spít ala hvar sem er og auka ná lægð þjón ust unn ar við fólk ið. Út vega öll bestu nauð syn­ leg tæki og bún að. Fresta bygg ingu nýs rán dýrs sjúkra húss og önn ur stað setn ing fund in. Hlúð verði að starfs fólki. 7. Þjóð ar at kvæða greiðsla strax um hvort halda beri inn göngu við ræð­ um við ESB á fram. Tví liða við­ skipta samn ing ar við við skipta lönd Ís lands. Þjóð ar at kvæði tvisvar á ári um helstu mál hvers tíma. Segja upp Scehngen sam komu lag inu og vakta landa mæri okk ar gegn skipu­ lagðri glæp asterf semi o.fl. 8. Frí ar spjald tölv ur fyr ir nem end­ ur grunn og fram hald s kóla. Lengja í skóla ár inu og stytta nám þannig að t.d. stúd ents prófi verði lok ið við 18 ára ald ur. Staf rænt frelsi, frjáls menn ing, tækni og þekk ing. Auka á herslu á verk og tækni mennt un. 9. Kvóta kerf ið afnumið í nú ver andi mynd. Nýtt frjálst kerfi. Pott ar og byggða kvót ar og póli tísk af skipti úr sög unni. Hand færa og aðr ar botn­ fisk veið ar frjáls ar. Hug rekki og ein drægni Allt þetta og margt fleira, hef ur XG­ Hægri græn ir, flokk ur fólks­ ins á stefnu skrá sinni sjá www.xg.is. Þetta er ekki skrum kennd ur lof­ orða listi, held ur öfga laus, raun sæ og út hugs uð að gerða á ætl un, sem að flokk ur inn ætl ar að fram kvæma verði hann kos inn til þess. Eng ar nefnd ir, at hug an ir eða vanga velt ur. Það er búið að skil greina verk efn­ in. Ef að þú vilt að eitt hvað af of an­ greindu verði fram kvæmt fljótt og ör ugg lega, þá verð ur að gefa Hægri græn um afl til þess. Settu því X við G. Ann ars verð ur allt næsta eins og ver ið hef ur. Það er orð ið krist al­ tært. Vilt þú það? Kjart an Örn Kjart ans son Höf und ur er vara for mað ur XG- Hægri grænna, flokks fólks ins og í 1. sæti list ans í Reykja vík norð ur. Sam fylk ing in legg ur þunga á herslu á hags muni hinna dreifðu byggða. Við höfn um til vilj ana kennd um að­ gerð um í þágu út val inna at vinnu­ greina eða sér val inna krók mak ara. Við vilj um al menn ar leik regl ur og al vöru byggða stefnu. Síð asta frum varp ið sem ég fékk sam þykkt sem efna hags ráð herra voru lög um jöfn un flutn ings kostn­ að ar. Við tryggj um með því fram­ leiðslu fyr ir tækj um á lands byggð­ inni end ur greiðslu hluta flutn ings­ kostn að ar og jöfn um sam keppn­ is stöðu at vinnu lífs á lands byggð­ inni. Marg ir lögðu hart að mér að gera í frum varp inu upp á milli at­ vinnu greina ­ und an skilja t.d. sjáv­ ar út veg inn. Það gerð um við ekki, því við vilj um að stuðn ing ur rík is­ ins byggi á jafn ræð is grunni. Við höf um lagt á hraust legt veiði­ leyfa gjald. Það er eðli legt, enda á sjáv ar út veg ur inn að greiða fyr ir að­ gang að sam eig in leg um auð lind um eins og aðr ar grein ar. En hann þarf að geta þró ast og þroskast og búa við fyr ir sjá an legt rekstr ar um hverfi eins og aðr ar grein ar. Og sjáv ar­ byggð irn ar þurfa að eiga sér staka hlut deild í arð in um af auð lind inni. Því vilj um við í Sam fylk ing unni tryggja sjáv ar byggð un um hlut deild í veiði leyfagjald inu. Vaxt ar mögu leik um ís lenskra fyr­ ir tækja eru lít il tak mörk sett. Sköp­ un ar get an vek ur at hygli um all­ an heim og við erum orð in út flytj­ end ur á sviði alls kon ar þekk ing ar­ greina ­ jafnt inn an hefð bund inna greina og í nýj um grein um eins og tón list og fata hönn un. Mörg þess­ ara fyr ir tækja eru á lands byggð inni. Við vilj um halda á fram þeirri upp­ bygg ingu stoð kerf is fyr ir tækj anna sem við höf um stað ið fyr ir á þessu kjör tíma bili. Við höf um lagt auk­ ið fé í Tækni þró un ar sjóð og sett á stofn nýj an Græn an fjár fest ing ar­ sjóð, sem sam tals eru að fá á ann­ an millj arð af nýju fé. Við vilj um gera enn bet ur og setja á fót nýj­ an op in ber an fjár fest ing ar sjóð, að franskri fyr ir mynd, sem tengi sam­ an starf op in berra að ila að stuðn­ ingi við at vinnu líf ið, sem nú er dreift í Byggða stofn un og Ný sköp­ un ar sjóði og víð ar. Mark mið ið er að tryggja að all ar góð ar hug mynd­ ir geti orð ið að veru leika og skap að okk ur arð, hvort sem þær fæð ast í Breið holti eða á Bíldu dal. Þeg ar fyr ir tæk in vaxa úr grasi bíð ur okk ar nú ærið verk efni: Að halda í þau í um hverfi há vaxta og hafta. Við erum nú að missa okk ar bestu fyr ir tæki úr landi. Þess vegna verð um við að ljúka að ild ar samn­ ing um við ESB sem allra fyrst og leggja nið ur stöð una í dóm þjóð­ ar inn ar. Við verð um að reyna til þraut ar þá einu leið sem ná granna­ ríki okk ar hafa fet að til að standa und ir al vöru lífs kjör um. Við byggj­ um aldrei nor ræna vel ferð á at­ vinnu lífi í höft um. Við þurf um líka ný sókn ar færi í at vinnu mál um á lands byggð inni. Að ild að ESB mun vegna byggða­ stefnu sam bands ins styðja við fjöl­ breytt at vinnu líf á lands byggð inni og gera okk ur kleift að fjölga þar störf um. Þar fyr ir utan skap ar að­ ild ný og áður ó þekkt tæki færi fyr­ ir ís lensk an land bún að. Einu sinni voru Ís lend ing ar sann færð ir um að ekki borg aði sig að veiða fisk, því á vinn ing ur inn af því að selja hann úr landi væri miklu minni en á hætt­ an sem fylgdi því að opna land ið. Við vit um hver nið ur stað an varð úr því reikn ings dæmi. Með sama hætti er ég sann færð ur um að ís lensk­ ur land bún að ur get ur átt stór kost­ leg sókn ar færi, þeg ar nýir mark­ að ir opn ast fyr ir ís lensk ar af urð­ ir á evr ópsk um mark aði, sem ger­ ir sí fellt rík ari kröf ur um hrein leika og góða fram leiðslu hætti. Ég neita að fall ast á þá van meta kennd fyr­ ir hönd ís lensks land bún að ar, sem ein kenn ir mál flutn ing and stæð inga ESB­að ild ar, og lýs ir sér í linnu­ laus um dóms dags spám. Það ekk ert sem bend ir til ann ars en að ís lensk­ ar af urð ir muni sigra í gæða keppni á evr ópsk um mark aði, ef frelsi í mark aðs setn ingu og við skipta hátt­ um fær að leika um ís lensk an land­ bún að. Árni Páll Árna son. Höf. er for mað ur Sam fylk ing ar inn ar. Pennagrein Pennagrein Pennagrein Byggða stefna sem virk ar Hægri græn ir vilja að áríð andi að gerð ir hefj ist án taf ar í þágu fólks ins Svaka lega gam an að vera í póli tík Sjón er sögu rík ari á sýn ing unni. Æv in týri fugl anna í Safna hús inu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.