Skessuhorn


Skessuhorn - 29.05.2013, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 29.05.2013, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 22. tbl. 16. árg. 29. maí 2013 - kr. 600 í lausasölu Bláa kortið borgar sig Með Bláa kortinu færð þú afslátt hjá fjölda fyrirtækja um allt land. Kortið færir þér aðgang að Hringtorgi, öflugri upplýsingaveitu sem heldur utan um öll fríðindi Bláa kortsins. Korthöfum bjóðast betri kjör m.a. í bíó, á veitingastöðum, af flugferðum, heilsurækt, bensíni og ýmsum viðburðum. Sæktu um Bláa kortið á hringtorg.is. Vallholti 5 • 300 Akranesi 434 1413 Opið: Virka daga kl. 12.00 – 18.00 Bara kökur Bara ódýrt Bakaríið Brauðval LORATADIN LYFIS CETIRIZIN-RATIOPHARM Sjó mann dags blað Skessu­ horns 2013 fylg ir Skessu­ horni í dag. Rætt er við fjölda manna í blað inu sem beint eða ó beint tengj ast út gerð, veið um og vinnslu. Má þar nefna hval veiði skip stjóra, starfs mann Land helg is gæsl­ unn ar, skip stjóra, trillukarla, þang skurð ar mann, hafn ar­ verði, sjó manns konu, fram­ leið end ur véla til fisk vinnslu og marga fleiri. Dag skrá sjó manna dags helg ar inn ar er einnig að finna í blað inu. Þá er frá sögn um eina elstu út gerð ar stöð lands hlut ans; Skarðs stöð í Döl um. Sjá bls. 17-58. mm Fjöl skyldu dag ur starfs manna Norð ur áls var hald inn há tíð leg ur síð ast lið inn laug ar dag. Um leið fögn uðu starfs menn því sér­ stak lega að um þess ar mund ir eru 15 ár frá því álf ram leiðsla hófst hjá Norð ur áli á Grund ar tanga. Sjá fleiri mynd ir frá há tíð­ inni á bls. 66. Ljósm. Þor kell Þor kels son. Jeppi valt á Borg ar ar fjarð ar braut á tí unda tím an um sl. mið viku­ dags morg un, skammt frá bæn­ um Innri­Skelja brekku í Anda kíl. Tvennt var í jepp an um sem valt í beygju. Beita þurfti klipp um á bíl inn til að ná öku mann in um út, en hann og far þegi hlutu nokkra á verka, með al ann ars bein brot. Þeir voru flutt ir með sjúkra bíl til að hlynn ing ar á Land spít al an um í Reykja vík. Sam kvæmt upp lýs ing­ um frá lög regl unni í Borg ar firði og Döl um sluppu öku mað ur og far þegi jeppans þó vel mið að við al var leika þessa ó happs, en jepp­ inn valt nokkra hringi áður en hann stað næmd ist dá góð an spöl frá veg in um. Báð ir voru í bíl­ belt um og sagði lög reglu mað ur á vakt að sú ráð stöf un hafi kom ið í veg fyr ir að ekki hafi farið ver. Rétt væri því að minna fólk að hafa bíl belt in ætíð spennt. Til­ drög slyss ins er til rann sókn ar hjá lög regl unni en jepp inn er gjör ó­ nýt ur. hlh Rétt um hálf eitt síð ast lið inn föstu­ dag voru björg un ar sveit ir í Skaga­ firði kall að ar út þar sem til kynn­ ing barst um að bíll hefði lent út í Norð urá, vest an Öxna dals heið­ ar. Um var að ræða „Út kall rauð­ ur" sem er hæsta við bragð og krefst taf ar lausra við bragða. Svo vel vildi til að Björg un ar sveit in Klakk ur frá Grund ar firði var á leið inni á lands­ þing Slysa varna fé lags ins Lands­ bjarg ar sem hald ið var á Ak ur eyri um helg ina. Voru björg un ar sveit­ ar menn að eins í nokk ur hund ruð metra fjar lægð frá slys staðn um. Í bíln um í ánni var ung ur mað ur og þeg ar björg un ar menn komu að var hann enn inni í bíln um úti í ánni. Tókst að koma hon um upp á þak bíls ins það an sem hon um var bjarg­ að. Við fyrstu sýn virt ist hann óslas­ að ur og ljóst að þarna fór bet ur en á horfð ist, að því er fram kem ur í til­ kynn ingu frá Lands björgu. ákj Á rétt um stað á rétt um tíma Frá vett vangi ó happs ins. Ljósm. Eric Maes. Sjó manna dags blað fylg ir Skessu horni í dag Sjáv ar út veg ur hef ur a lla tíð skipt íbúa hér á landi og ekki síst V est ur landi gríð ar lega miklu máli. Rann sók n ir hafa sýnt að at­ vinnu grein inni hef ur v ax ið fisk ur um hrygg á Snæ fells nesi á síð ustu árum en held ur hef­ ur dreg ið úr vægi hen n ar á Akra nesi. Þeg­ ar fram leiðslu Vest ur l ands er skipt nið ur á at vinnu grein ar kem ur í ljós að mið að við lands með al tal er lands hlut inn und ir í grein­ um á borð við op in ber a þjón ustu, fjár mála­ starf semi, versl un­ og hót el rekst ur og lít il­ lega und ir lands með a l tali í bygg inga starf­ semi og iðn aði. Hins v eg ar þeg ar kem ur að at vinnu grein un um sjá v ar út vegi, stór iðju og land bún aði er Vest ur l and langt yfir lands­ með al tali enda þess ar þ rjár grein ar hryggjar­ stykk ið í at vinnu lífi ok k ar og grund velli bú­ setu. Nýj ustu töl ur í þe ssa veru eru frá ár inu 2009­2011, en í sam an tekt Víf ils Karls son­ ar hag fræð ings hjá Sam tök um sveit ar fé laga á Vest ur landi kem ur m .a. fram að sjáv ar út­ veg ur og stór iðja skip a jafn stóra hlut deild í fram leiðslu at vinnu g reina á Vest ur landi, eða 22% hvor grein. Stór iðj an er öfl ug á Grund ar tanga svæð inu en sjáv ar út veg ur inn er eink um öfl ug ur á Sn æ fells nesi. Hlut deild Vest ur lands í út hlut u ð um heild ar botn­ fisksafla hef ur t.d. hver gi auk ist jafn mik ið á land inu síð ustu 20 ári n, hlut ur Vest ur lands er nú um 15%. Þrátt fyr ir aukn ingu í afla­ heim ild um í bol fiski h ef ur hlut deild vinnsl­ unn ar ekki auk ist að sa ma skapi. Þetta þýð­ ir með öðr um orð um að mik ið af afla sem vest lensku fyr ir tæk in k oma með að landi er ekið með burtu til vinn slu eða land að í öðr­ um lands hlut um. Þann ig má nefna að þrátt fyr ir að hlut deild veið i heim ilda í botn fiski á Snæ fells nesi hafi tv ö fald ast á síð ustu 20 árum hef ur hlut fall vin nsl unn ar ekki auk ist nema um fjórð ung á s ama tíma. Þar liggja því sókn ar færi. Sjáv ar út veg ur hér á la ndi hef ur löng um ver ið sú at vinnu grein sem þjóð ar bú skap­ ur inn stend ur og fel l ur með, lífs af koma heill ar þjóð ar bygg ir á góðu gengi í veið­ um og vinnslu. Enn skap ar grein in mest­ ar gjald eyr is tekj ur allr a at vinnu greina, eða 26,6%. Ferða þjón usta og stór iðja koma þar í humátt á eft ir og eru þess ar þrjár grein ar að skera sig sí fellt mei ra úr í gjald eyr is öfl un og mik il vægi fyr ir land og þjóð. Eðli máls­ ins sam kvæmt skipt ir þ ví þjóð ina miklu máli að sjáv ar út veg ur inn ga ngi sem allra best nú sem hing að til. Fátt h ef ur ver ið meira um­ deilt á liðn um árum en aukn ar á lög ur á grein ina og sum ir sem hafa hald ið því fram að nú ver andi gjald tak a sem út gerð in reið­ ir af hendi hamli fram þ ró un í grein inni, ný­ lið un og vexti í sjáv a r út vegi. All ir eru þó sam mála um að sjáv a r út veg ur líkt og aðr­ ar at vinnu grein ar verð i að greiða sinn skerf til þjóð ar bús ins í eðli l egu sam ræmi við af­ komu, líkt og aðr ar at v innu grein ar verða að gjalda keis ar an um sitt. Þetta gullna jafn vægi þarf ný rík is stjórn og te ngd ir að il ar að koma sér sam an um á næstu mán uð um og miss­ er um þannig að meiri sátt skap ist um þessa mik il væg ustu at vinnu g rein lands manna. Til langs tíma hef u r sjó manna dag ur­ inn ver ið sér stak ur h á tíð is dag ur á öll um þeim stöð um sem eig a mik ið eða jafn vel allt und ir út gerð; fisk veið um og vinnslu. Svo er enn í dag víða u m Vest ur land, eink­ um á Snæ fells nesi þa r sem stutt er í auð­ ug ustu fiski mið við Ís l ands strend ur. Í hug­ um sjó manna og fjöl s kyldna þeirra er sjó­ manna dag ur inn einn helsti há tíð is dag­ ur árs ins. Þá koma þe ir sam an á samt fólk­ inu sínu og öðr um í b ú um í landi og gera sér glað an dag. Sjó ma nna dags blað Skessu­ horns kem ur nú út í fimmt ánda sinn, en það er sem fyrr helg a ð sjó mönn um, störf­ um þeirra og tengd u m grein um í landi. Skessu horn ósk ar sjó mönn um öll um og fjöl skyld um þeirra til ham ingju með dag­ inn sem framund an e r og ósk ar sjáv ar út­ veg in um í heild vel farn að ar. Án þeirra sem stunda þessa mik il vægu at vinnu grein okk ar væri Ís land ekk i það sem það er og þjóð in miklu fá tæk ari en ella. mm/ Ljósm. Frið þjóf ur Helga son. Til ham ingju með dag inn sjó menn! Sjó manna dags blað Skessu horns 2013 Belt in björg uðu í bíl veltu Buxur Zipp off Buxur kvart Buxur vind- og regn- heldar og fl. ÚTIVISTARFATNAÐUR fyrir dömur og herra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.