Skessuhorn


Skessuhorn - 29.05.2013, Side 6

Skessuhorn - 29.05.2013, Side 6
6 MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2013 Húsbrot og líkamsárás AKRANES: Að kvöldi fimmtudagsins 23. maí sl. var tilkynnt um eignaspjöll í íbúð á Akranesi þar sem brotnar höfðu verið rúður í útihurð á íbúð á þríbýlishúsi. Lögreglumenn fóru á vettvang og voru þá húsráðandi og sá sem braut rúðurnar báðir á vettvangi. Játaði gerandinn eignaspjöllin og bauðst til að borga fyrir skemmdirnar. Var talið að málið væri þar með leyst og yfirgaf lögreglan vettvang. Um klukkustund síðar barst annað útkall í sama hús og nú vegna húsbrots og líkasmárásar tveggja manna í sömu íbúð. Lögregla fór strax á vettvang ásamt sjúkraflutningamönnum. Þarna hafði gerandinn í fyrra málinu í félagi við annan brotist inn í íbúð þess sem hafði áður hringt á lögreglu vegna eignaspjalla, ráðist á hann og veitt honum töluverða áverka á höfuð og líkama auk þess sem miklar skemmdir voru unnar á íbúðinni og á svefnherbergi mannsins. Eftir þetta höfðu árásarmennirnir flúið vettvang. Var hinn slasaði fluttur á sjúkrahús þar sem hann hlaut aðhlynningu. Mennirnir tveir fundust sama kvöld, voru handteknir og vistaðir í fangaklefum. Játning liggur fyrir er varðar þátt annars mannsins en málið er til rannsóknar hjá rannsóknadeild lögreglunnar á Akranesi. -þá Vélarvana bátur HVALFJ: Rétt fyrir klukkan eitt sl. föstudag var björgunarbáturinn Þórður Kristjánsson kallaður út frá Reykjavík til aðstoðar skipverjum á bátnum Fjólu GK­ 121, sem var vélarvana innst í Hvalfirði. Bátsverjum tókst að koma út rekankeri svo enginn hætta var á ferðum. Skipverjar á Fjólu afturkölluðu svo nokkru síðar hjálparbeiðnina þar sem þeim hafði tekist að koma bátnum í gang að nýju. -mm Launavísitala hækkar lítillega LANDIÐ: Launavísitala í apríl 2013 er 456,4 stig og hækkaði um 0,2% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 5,8%. Vísitala kaupmáttar launa í apríl er 113,8 stig og hækkaði um 0,05% frá fyrri mánuði. Síðustu tólf mánuði hefur vísitala kaupmáttar launa hækkað um 2,4%. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. -þá Heiða og Berglind á ferð S N Æ F E L L S N E S : Tónlistarkonurnar Heiða Eiríks og Berglind Ágústsdóttir ætla að fara litla tónleikaferð um landið í byrjun júní. Þær spila báðar frumsamda tónlist sem flokka mætti sem tilraunakennda popptónlist á jaðrinum, en nálgast tónlistarflutning sinn á mjög ólíkan hátt. Heiða notast eingöngu við kassagítar og söng og leikur hæga og seigfljótandi þjóðlagatónlist, en Berglind notar tölvu og míkrófón og leikur tilrauna­partý­raftónlist. Þær ákváðu að ferðast um Ísland í eina viku og taka syni sína, 11 og 13 ára, með sér. Meðferðis verður líka tónlist á kassettum og geisladiskum sem þær ætla að kynna og selja. Fyrirhugaðir tónleikastaðir eru m.a. mánudaginn 3. júní í Langaholti á Snæfellsnesi. ­ fréttatilk. Vilja endurskoða þjónustu­ samning BORGARBYGGÐ: Á fundi byggðarráðs Borgarbyggðar sl. fimmtudag var lagt fram bréf frá oddvita Skorra dalshrepps þar sem óskað er eftir endurskoðun á þjónustusamningi sveita­ félaganna um leikskólapláss barna úr Skorradalshreppi á leik­ skólanum Andabæ á Hvanneyri. Að sögn Páls S. Brynjars sonar sveitarstjóra hefur kostnaður vegna reksturs Andabæjar farið hækkandi frá árinu 2009 eftir að leikskólinn var fluttur í nýtt húsnæði og er ein helsta ástæðan fækkun leikskólabarna. Þau hafi verið 45 á leikskólanum árið 2009 en eru nú 30. Það er á þessum forsendum sem Skorradalshreppur óskar eftir endurskoðun og munu sveitarstjóri og oddviti hrepp­ sins ræða málið á næstunni. -hlh Hundar aflífaðir eftir að hafa bitið lamb LBD: Tveir hundar komust í lambfé á bæ í Norðurárdal í Borgarfirði í liðinni viku. Gerðu þeir mikinn usla í fénu og náðu að bíta eitt lambið þannig að aflífa þurfti það. Bóndinn náði að handsama hundana sem reyndust vera með hálsól og merktir. Lögreglan var kölluð til og flutti þá í Borgarnes. Þar var fenginn dýralæknir til að aflífa hundana en samkvæmt lögreglusamþykkt má aflífa hunda sem elta fé í haga eða bíta skepnur. Að sögn lögreglu eru slík ákvæði bæði í lögreglusamþykkt Borgarbyggðar sem og Hvalfjarðarsveitar og Skorra­ dalshrepps. Hefur þessu úrræði verið beitt nokkrum sinnum síðan ákvæðið var tekið upp en það er þekkt að þegar hundar komast á blóðbragðið þá halda þeir uppteknum hætti. -þá Strand veiði kvót inn fyr ir maí mán­ uð á svæði A, sem nær frá Eyja­ og Mikla holts hreppi vest ur fyr ir til Súð ar vík ur, klárað ist mið viku­ dag inn 22. maí og var lok að fyr ir veið ar frá og með fimmtu deg in um. Það tók strand veiði menn á svæð inu ó venju lang an tím an að klára kvót­ ann nú á fyrsta mán uði strand veiði­ tím ans. Hing að til hef ur hann yf­ ir leitt klár ast á fyrstu tveim ur vik­ um mán að ar ins. Ó hag stætt tíð ar far hef ur haft mik il á hrif á veið arn ar að þessu sinni, auk þess sem mik ið æti er í fisk in um og hann því treg ari að taka á línu. Á hin um þrem ur svæð­ un um geng ur lítt á kvót ann. Mest var þó fyr ir helgi búið að veiða á svæði D, sem nær frá Borg ar byggð og suð ur fyr ir land. Þar voru 118 bát ar bún ir að veiða rúm 295 tonn en eft ir voru rúm 300 tonn af kvót­ an um. Á svæði A voru ein ung is eft ir fjög ur tonn á fimmtu dag inn þeg­ ar lok að var fyr ir veið arn ar. Þá höfðu veiðst rúm 710 tonn. Veið­ arn ar stund uðu 220 bát ar og land­ an ir voru alls 1419. Þorsk ur var langstærsti hluti afl ans, tæp 685 tonn og karfi var rúm lega fimm tonn. þá/ Ljósm. af. Hald ið verð ur á fram við gerð um á gamla vit an um á Suð ur flös í sum ar. Meiri skemmd ir á Gamla vit an um en á ætl að var Snemma í vor var hald ið á fram fram kvæmd um við end ur bæt ur á gamla vit an um á Suð ur flös á Akra­ nesi sem hófust í lok síð asta árs. Það er Tré smiðj an Akur sem ann­ ast verk ið. Það sem m.a. verð­ ur gert núna eru múr við gerð ir á veggj um vit ans og við gerð á ljósa­ húsi og hand riði. Á fundi Fram­ kvæmda stofu Akra ness í síð ustu viku kom fram að við hreins un fyr­ ir múr við gerð ir hafi kom ið í ljós að á stand steypunn ar hafi ver ið þannig að ekki þótti ann að fært en afla sér­ fræði á lits til að meta þær að ferð­ ir sem beitt yrði við lag fær ing ar og ligg ur það álit fyr ir. Einnig hafi kom ið í ljós við nið ur tekt hand riðs um hverf is ljós hús að á stand þess er mun verra en bú ist hafði ver­ ið við. Laus legt mat á við bót ar­ kostn aði við þessa verk þætti er kr. 2.350.000. Fram kvæmda ráð hef ur ósk að eft ir að kann að verði hvort unnt sé að fresta ein hverj um verk­ lið um inn an húss til næsta árs til að mæta þess um við bót ar kostn aði, en inn an dyra á að hreinsa og mála og lag færa hring stig ann upp í vit ann. Við gerð ir við gamla vit ann hófust í lok síð asta árs, en þá var steypt­ ur nýr kragi með fram und ir stöð­ um. Kostn að ur við end ur bæt urn ar á gamla vit an um var áður en fram­ kvæmd ir hófust á ætl að ar tíu millj­ ón ir króna. Gamli vit inn er einn af elstu stein steyptu vit um lands ins, byggð ur 1918. Fyr ir um ald ar fjórð­ ungi voru síð ast gerð ar end ur bæt­ ur á hon um og beittu kiwan ismenn á Akra nesi sér fyr ir þeim fram­ kvæmd um og vörðu til þess fjár­ mun um. Nú var ráð ist í við gerð­ irn ar m.a. að á eggj an Vit ans ­ fé­ lags á huga ljós mynd ara á Akra nesi, en fjár mun ir til verks ins koma auk bæj ar sjóðs úr minn ing ar sjóði um aldr aða Ak ur nes inga. þá Strand veiði kvót inn ent ist ó venju lengi

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.