Skessuhorn


Skessuhorn - 29.05.2013, Page 8

Skessuhorn - 29.05.2013, Page 8
8 MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2013 Stuttmyndin Hvalfjörður fékk viðurkenningu CANNES: Myndin Hvalfjörður fékk aukaverðlaun dómnefndar á stuttmyndahátíð í Cannes í Frakklandi um helgina. Aðal­ verðlaunin hlaut mynd frá Norður­Kóreu og auk Hval­ fjarðar hlaut frönsk mynd sér stök verðlaun dómnefndar. Slík verð­ laun eru stundum veitt en ekki alltaf. Kvikmyndin Hvalfjörður var gerð eftir handriti og í leik stjórn Guðmundar Arnar Guðmunds­ sonar og framleidd af Antoni Mána Svanssyni. „Þetta er náttúrulega risastór viðurkenning fyrir okkur alla sem koma að þessari mynd og mig sem leikstjóra. Þetta opnar margar dyr," segir Guðmundur Arnar. -þá MB hlýtur tvenn gullverðlaun BORGARFJ: Menntaskóli Borgar fjarðar hlaut tvenn gull ­ verðlaun fyrir verkefnið Heilsu­ eflandi framhaldsskóli á skólaárinu 2012 ­ 2013 en skólinn hefur verið þátttakandi í verkefninu frá því í ágúst í fyrra. Annars vegar eru veitt gullverðlaun fyrir það hversu vel gengur að tryggja tækifæri nemenda og starfsfólks til hreyfingar og hins vegar fyrir aðgengi nemenda og starfsfólks að hollum mat. Er skólinn sagður hafa náð framúrskarandi árangri í þessum efnum. Heilsueflandi framhaldsskóli byggist á þeirri stefnu að nálgast forvarnir út frá víðtæku og jákvæðu sjónarhorni með það að markmiði að stuðla að bættum aðstæðum til næringar, hreyfingar, geðræktar og lífsstíls í skólunum. -hlh Fækkaði í starfsnámi LANDIÐ: Alls brautskráðust 5.584 nemendur af framhaldsskólastigi skólaárið 2010­2011 og er það fækkun um 201 nemenda frá fyrra ári. Þetta kemur fram á vef Hagstofu Íslands (Það vekur reyndar sérstaka athygli hversu seint Hagstofan gefur út þessar upplýsingar. Innsk. blm.). Fækkunina segir Hagstofan megi rekja til færri brautskráninga úr starfsnámi á framhaldsskólastigi en þeim fækkaði um 362 eða um 10,9% frá fyrra ári. Aldrei hafa fleiri stúdentar verið brautskráðir á skólaári og aldrei áður hafa fleiri skólar útskrifað stúdenta. Alls útskrifuðust 3.232 stúdentar úr 34 skólum skólaárið 2010­11. Sömu sögu er að segja af brautskráðum nemendum af háskólastigi og brautskráðum doktorsnemum. Brautskráðir nemendur á háskóla­ og doktorsstigi voru alls 4.281 talsins sem er aukning um 4,8%. Brautskráðir doktorar voru 48 á skólaárinu og árið áður voru þeir 33. -sko Norðurál greiði HS Orku skaðabætur LANDIÐ: Niðurstaða Gerðardóms liggur fyrir í máli HS orku gegn Norðuráli á Grundartanga. Deila reis um orkukaup Norðuráls frá HS orku frá því í október 2011. Samkvæmt úrskurðinum á Norðurál á Grundartanga að greiða fullar bætur fyrir þá orku sem álverið á Grundartanga tók ekki, en var samningsbundið til að taka. Bæturnar nema 175 milljónum króna. -þá Samkeppni til heiðurs sauðkindinni LANDIÐ: Verkefnastjórn söfnunarinnar „Gengið til fjár" efnir nú til hönnunarsamkeppni í samvinnu við Ístex og Landssamtök sauðfjárbænda um gerð peysu úr íslenskri ull þar sem þema samkeppninnar er óblíð veðrátta. Í kjölfar óveðurs um norðanvert landið í september á liðnu ári hrintu LS af stað söfnunarátaki „Gengið til fjár" vegna þess tjóns sem sauðfjárbændur á Norðurlandi urðu fyrir. Fljótlega komu upp þær hugmyndir að efna til ritgerðasamkeppni um vitsmuni íslensku forystukindarinnar og hönnunarsamkeppni um peysu úr íslensku ullinni. Hönnun peysunnar skal endurspegla þema samkeppninnar um óblíða veðráttu og skilyrði er sett að peysan sé úr íslenskri ull, sama hvort notað er band eða lopi, sauðalitir eða aðrir litir. Vegleg verðlaun eru í boði. Meira má m.a. lesa um skilafresti og annað fyrirkomulag á heimasíðu Ístex. -mm Aflatölur fyrir Vesturland 18. ­ 24. maí. Tölur (í kílóum) frá Fiskistofu: Akranes 21 bátar. Heildarlöndun: 20.821 kg. Mestur afli: Ingunn Sveinsdóttir AK: 2.901 kg í þremur löndunum. Strandveiði: Blíðfari AK: 655 kg í einni löndun. Arnarstapi 24 bátar. Heildarlöndun: 12.830 kg. Mestur afli: Rafn SH: 954 kg í tveimur löndunum. Strandveiði: Laxinn ÁR: 827 kg í tveimur löndunum. Grundarfjörður 38 bátar. Heildarlöndun: 229.091 kg. Mestur afli: Hringur SH: 54.654 kg í einni löndun. Strandveiði: Arney SH: 1.297 kg í tveimur löndunum. Ólafsvík 54 bátar. Heildarlöndun: 197.271 kg. Mestur afli: Sveinbjörn Jakobsson SH: 31.510 kg í fjórum löndunum. Strandveiði: Hvalsá SH: 1.504 kg í tveimur löndunum. Rif 49 bátar. Heildarlöndun: 302.784 kg. Mestur afli: Tjaldur SH: 52.087 kg í einni löndun. Strandveiði: Jóa II SH: 1.171 kg í tveimur löndunum. Stykkishólmur 32 bátar. Heildarlöndun: 45.524 kg. Mestur afli: Anna Karín SH: 4.677 kg í þremur löndunum. Strandveiði: Fákur SH: 1.076 kg í tveimur löndunum. Topp fimm landanir á tímabilinu: 1. Hringur SH ­ GRU: 54.654 kg. 23. maí. 2. Tjaldur SH ­ RIF: 52.087 kg. 21. maí. 3. Helgi SH ­ GRU: 48.502 kg. 20. maí. 4. Örvar SH ­ RIF: 38.930 kg. 21. maí. 5. Rifsnes SH ­ RIF: 35.285 kg. 23. maí. sko Starfs menn Spal ar á Akra nesi, rekstr ar fé lags Hval fjarð ar ganga, stóðu í flutn ing um fyr ir og eft ir síð ustu helgi. Skrif stofa fyr ir tæk­ is ins hef ur ver ið til húsa að Mána­ braut 20 í hús næði Sem ents verk­ smiðj unn ar frá því göng in voru opn uð. Skrif stof an var lok uð vegna flutn ings á föstu dag og mánu dag en opn aði á þriðju dags morg un á Kirkju braut 28, þar sem Arion­ banki var áður til húsa. Greini legt var að ís lenska að ferð in hafði ver­ ið not uð til að und ir búa hús næð ið á Kirkju braut fyr ir nýja starf semi. Þeg ar blaða mað ur Skessu horns leit þar inn fyr ir há degi á þriðju dag voru iðn að ar menn enn að störf um og starfs fólk að tengja sinn bún­ að. Hjá Speli starfa um 20 manns, þar af tæp lega helm ing ur á skrif­ stof unni, en flest skrif stofu fólk ið er í hluta störf um. Þrátt fyr ir ann­ ríki gaf starfs fólk skrif stof unn ar sér tíma fyr ir mynda töku. þá Þrjú pípu lagn ing a fyr ir tæki í Borg­ ar firði hafa tek ið hönd um sam an og sinna nú stærri verk efn um en þau hafa áður feng ist við í sam eig in­ legu fé lagi sem feng ið hef ur nafn ið Lagna fé lag Borg ar fjarð ar ehf. Þetta eru pípu lagn inga fyr ir tæk in Atli píp ari ehf. á Hvann eyri í eigu Atla Arn þórs son ar, Vatns verk ­ Guð jón og Árni ehf. í eigu feðganna Guð­ jóns Árna son ar og Árna Guð jóns­ son ar í Borg ar nesi og loks pípu­ lagn inga þjón usta Bergs M. Jóns­ son ar í Eski holt 2 í gamla Borg­ ar hreppi. Hvat inn að þessu sam­ starfi eru fram kvæmd ir við dval­ ar­ og hjúkr un ar heim il ið Brák ar­ hlíð en sök um um fangs og stærð ar verk efn is ins þótti ráð að þess ir þrír að il ar í hér aði snéru bök um sam­ an til að geta sinnt því. „Við erum all ir hálf gerð ir ein yrkj ar og höf um ver ið í sam keppni hvor við ann­ an. Þannig höf um við ver ið hálf­ part inn að kroppa aug un úr hvor­ um öðr um hing að til," seg ir Berg ur í létt um tón. „Eng inn okk ar hefði hins veg ar geta tek ið að sér að sinna verk efn um í Brák ar hlíð ein ir og því varð úr að fara í sam starf. Ann ars hefði ein hver utan hér aðs ins feng­ ið verk ið," bæt ir hann við. Í kjöl far sam starfs ins gat Lagna­ fé lag ið sinnt fleiri verk efn um af þess ari stærð argráðu og hef ur nú á sinni könnu verk efni í tveim ur öðr­ um fram kvæmd um í Borg ar nesi, stækk un Hót el Ham ars og Land­ náms set urs Ís lands. „Þó að nóg hafi ver ið að gera í þess um þrem ur verk efn um, hef ur hver og einn okk­ ar get að sinnt þörf um okk ar hefð­ bundnu við skipta vina. Vilji er loks hjá okk ur öll um að halda á fram sam starf inu í Lagna fé lag inu með an verk efni bjóð ast, enda sam hljóm ur um að góð reynsla sé af sam starf­ inu," sagði Berg ur að end ingu. hlh Strand veiði bát ur inn Fön ix SH lenti í því ó happi sl. mið viku dag að drif báts ins bil aði þeg ar hann var á leið til veiða. Komu nær stadd ir bát ar til að­ stoð ar þar sem Fön ix bil aði skammt frá inn sigl ing unni í Ó lafs vík. Jök ull SH tók hann í tog til hafn ar í Ó lafs vík þar sem Fön ix var tek inn á land og skemmd ir kann að ar. af Heil brigð is stofn un Vest­ ur lands á Akra nesi stefn­ ir að fjölg un lið skipta­ að gerða á þessu ári sem nem ur allt að 20 að­ gerð um. Lögð er sér stök á hersla á efl ingu á þessu sviði í ljósi langra biðlista en ríf lega 250 ein stak ling­ ar bíða nú þess ara að gerða á suð vest ur horni lands­ ins skv. tölu leg um upp lýs­ ing um Land lækn is emb­ ætt is ins. Bið eft ir að gerð af þessu tagi get ur því ver ið ríf lega árslöng við nú ver andi og ó breytt ar að stæð ur. „Um er að ræða bæði að­ gerð ir a hné og mjöðm. Und an far­ in þrjú erf ið leika ár í heil­ brigð is þjón ustu hafa ver ið gerð ar um 110 að gerð ir á ári á sjúkra hús inu á Akra­ nesi og standa nú von ir til þess að þær verði ekki færri en 120 í ár. Lið­ skipta að gerð ir eru tals vert kostn að ar sam ar en mögu­ legt er að vinna að þess ari fjölg un nú vegna skipu­ lags breyt inga og hag ræð­ ing ar í starf sem inni," seg­ ir Guð jón Brjáns son for­ stjóri HVE í sam tali við Skessu­ horn. mm Bil un kom upp í strand­ veiði báti Pípu lagn inga menn irn ir Árni Guð jóns son og Finn ur Guð munds son sinna verk efn­ um fyr ir Lagna fé lag Borg ar fjarð ar í Brák ar hlíð. Pípu lagn inga menn í Borg ar firði sam ein ast um stærri verk Fjölg un lið skipta að gerða á HVE Starfs fólk skrif stofu Spal ar í nýja hús næð inu. Á mynd ina vant ar Gylfa Þórð ar son fram kvæmda stjóra. Spöl ur flyt ur skrif stof una á Kirkju braut

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.