Skessuhorn


Skessuhorn - 29.05.2013, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 29.05.2013, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2013 Dag ur ferða þjón ust unn ar á Vest ur landi er á fimmtu dag inn Regína Ás valds dótt ir bæj ar stóri á Akra nesi verð ur mál þings stjóri Ferða mála sam tök Vest ur lands í sam starfi við SSV og fleiri að­ ila í hér aði blása til „Dags ferða­ þjón ust unn ar á Vest ur landi," sem hald inn verð ur á Bif röst á morg­ un, fimmtu dag inn 30. maí. Þetta er í ann að skipt ið sem sömu að il ar tengd ir ferða þjón ust unni standa fyr ir degi sem þess um á svip uð um árs tíma. Dag skrá in hefst með að­ al fundi Ferða mála stam taka Vest­ ur lands sem á ætl að er að standi milli klukk an 12:30 og 13:30. Í fyrra var dag ur inn hald inn á Bif­ röst á sama tíma og þá í sam­ starfi við há skól ann þar og fleiri og þótt ist takast á kaf lega vel. Yf­ ir skrift dag skrár inn ar að þessu sinni er sér staða Vest ur lands og sem fyrr er mál þing fyr ir ferð­ ar mest í dag skránni. Það hefst klukk an 14 og mál þings stjóri er Regína Ás valds dótt ir bæj ar stjóri á Akra nesi. Á mál þing inu verða all­ mörg fram sögu er indi, þar af ein sjö frá full trú um ferða þjón ustu­ fyr ir tækja sem kynna sína starf­ semi. Að loknu mál þing inu verð­ ur boð ið upp á tón list og létt ar veit ing ar, þar sem fund ar fólki og gest um býðst að smakka á fram­ leiðslu úr hér aði, sem kem ur frá Beint frá býli. Ung og vax andi at­ vinnu grein ,,Ferða þjón usta er ung og sí­ vax andi at vinnu grein á Ís landi og þess vegna er mik il vægt að ferða þjón ustu að il ar á Vest ur­ landi geri sig sýni lega og reyni að auka mark aðs hlut deild sína á þess um vett vangi. Mark mið­ ið með mál þing inu á fimmtu dag er að kynna þau fjöl mörgu verk­ efni sem frum kvöðl ar á svæð­ inu eru að vinna að," sagði mál­ þings stjór inn Regína í sam tali við Skessu horn. Hún vek ur at hygli á fyr ir lestr um fólks sem hafa mikla reynslu af mark aðstarfi, svo sem Dóru Magn ús dótt ur fyrr ver andi mark aðs stjóra Höf uð borg ar stofu sem mun kynna í mynd ar starf og mark aðs setn ingu Reykja vík ur gagn vart er lend um ferða mönn­ um. „Þór ir Er lings son mun fjalla um sér stöðu svæða og hvern ig við eig um að fanga at hygli í þeirri fjöl breyttu flóru ferða manna­ staða sem við erum að keppa við. Við verð um líka með svo kall að­ ar ör kynn ing ar og til dæm is mun Magn ús Freyr Ó lafs son kynna af­ þr ey ingu á Akra nesi í sum ar en Akra nes kaup stað ur hef ur ver ið að hvetja ein stak linga, fé laga sam tök og fyr ir tæki til að fara af stað með nýja af þr ey ingu í bæn um og veitt til þess styrki," seg ir Regína. þá Flutt inn á þriðju hæð Brák ar hlíð ar eft ir end ur bæt ur Heim il is fólk á hjúkr un ar­ og dval­ ar heiml inu Brák ar hlíð í Borg ar nesi hófst handa við að flytja sig um set í end ur bætta þriðju hæð heim il is­ ins sl. fimmtu dag, en hæð in er hluti af eldra hús næði dval ar heim il is ins. End ur bæt ur hafa stað ið yfir í all an vet ur en fram kvæmd ir hófust síð asta sum ar í kjöl far þess að lok ið var við fram kvæmd ir í nýju álmu Brák ar­ hlíð ar sem ligg ur með fram Ána hlíð. Það er Bygg inga fé lag ið Borg firð­ ing ar ehf. sem sér um fram kvæmd ir í Brák ar hlíð. Í þess um á fanga breyt­ ing anna eru sjö her bergi á þriðju hæð inni tek in í notk un, en alls verða her berg in á hæð inni tólf við lok fram kvæmda. Á hæð inni eru að auki tvær rúm góð ar setu stof ur en stærð þeirra, her bergja og gangs er á móta og á hæð um nýju álmu heim il is ins. Nýj ar í búð ir á heim il inu eru glæsi­ leg ar og vel bún ar og létu fyrstu í bú­ ar sem Skessu horn ræddi við afar vel af breyt ing un um. Að sögn Björns Bjarka Þor steins­ son ar fram kvæmda stjóra Brák ar­ hlíð ar standa flutn ing ar yfir næstu daga. Hann seg ir fram kvæmd ir á á ætl un og er bú ist við að önn ur hæð­ in í eldra hús næð inu, þar sem einnig eru her bergi heim il is fólks, verði tek in í notk un fyr ir mán aða mót­ in. Þá reikn ar Bjarki með að fyrsta hæð húss ins verði til bú in til notk un­ ar í lok júní en þar verða m.a. að­ staða fyr ir fé lags starf heim il is fólks, skrif stof ur starfs fólks og kapella. Á lóð Brák ar hlíð ar er loks unn ið að frá gangi, með al ann ars að komu að nýj um að al inn gangi heim il is ins. Bjarki seg ir að unn ið verði að hellu­ lagn ingu og mal bik un á allra næstu dög um auk þess sem tyrft verð ur á græn um svæð um og plönt ur gróð­ ur sett ar á stöku stað. Einnig verð­ ur geng ið frá nýj um garði sem er á milli nýju álm unn ar og tengi gangs Brák ar hlíð ar og Borg ar braut ar 65a. Það eru Borg ar verk og Garða þjón­ ust an Sig ur­garð ar sem sjá um fram­ kvæmd ir á lóð fyr ir hönd Bygg inga­ fé lags ins. hlh Jón G. Guð björns son og Magn ús B. Jóns son skoða þriðju hæð ina sl. föstu dags­ morg un á samt Pálma Þór Sæv ars syni tækni fræð ingi, Jökli Helga syni for stöðu­ manni fram kvæmda sviðs Borg ar byggð ar og Birni Bjarka Þor steins syni fram­ kvæmda stjóra Brák ar hlíð ar. End ur nýj uð þriðja hæð í eldra hús næði Brák ar hlíð ar er að mestu frá geng in. Heim il is fólk er byrj að að flytja í ný og rúm góð her bergi á hæð inni. Raf virkjarn ir Gísli Már Arn ars son hjá Lím tré Vír neti og Guð­ jón Bach mann hjá Glitni voru létt ir í bragði á föstu dag inn við vinnu í Brák ar hlíð. Frá fyrstu hæð eldra hús næð is Brák ar hlíð ar. Þar verða með al skrif stof ur starfs manna, stoð rými heim il is fólks og kapella. Nýr garð ur við Brák ar hlíð er í upp bygg ingu og á vafa laust eft ir að vera vel nýtt ur af heim il is fólki og gest um þess. Glatt var á hjalla í Bíó höll inni á Akra nesi sl. mánu dags morg un þeg ar elsti ár gang ur barna á leik­ skól um bæj ar ins heim sótti höll ina og hélt út skrift ar há tíð. Að sögn Sig ríð ar Ásu Bjarna dótt ur deild­ ar stjóra á Teiga seli var um ár leg­ an við burð að ræða þar sem Vin­ ir hall ar inn ar bjóða öll um elstu ár­ göng um leik skól anna í bíó. Krakk­ arn ir fá þá að horfa á mynd sem að þessu sinnu var þátt ur af Lata bæ, gæða sér á poppi og skoða höll­ ina í leið inni. Þetta er í þriðja sinn sem Vin ir hall ar inn ar bjóða leik­ skóla börn um í heim sókn af þessu tagi og seg ir Sig ríð ur að heim­ sókn in sé ætíð vin sæl með al leik­ skóla barna. Aðr ir ár gang ar í leik­ skól um Akra nes kaup stað ar hitt ust líka þenn an sama dag. Sá næstelsti hitt ist í Akra seli, næst yngsti í Vall­ ar seli og loks sá yngsti í Garða seli. Áður hafði elsti ár gang ur inn kom­ ið sam an í Teiga seli og far ið það an í Bíó höll ina. hlh Leik skóla börn heim sóttu Bíó höll ina Létt var yfir leik skólakrökk un um að sýn ingu lok inni í Bíó höll inni. Græn fán inn á Hell issand Grunn skóli Snæ fells bæj ar á Hell­ issandi fékk Græn fán ann af hent­ an síð ast lið inn föstu dag. Er þetta í þriðja skipt ið sem skól inn fær fán­ ann. Í til efni að þessu var hald in Græn fána há tíð í skól an um. Börn­ in voru búin að vinna hin ýmsu verk efni sem öll tengd ust end ur­ vinnslu og Græn fána verk efn inu. Í skól an um er starf rækt um hverf­ is nefnd sem hald ið hef ur utan um verk efn ið. Á há tíð inni lásu nem­ end ur í nefnd inni upp það helsta sem gert hef ur ver ið til að fá fán ann aft ur. All ir nem end ur skól ans tóku svo lag ið. Að því loknu af henti Þór­ unn frá Land vernd umhverfisnefnd skólans og gengu all ir fylktu liði út og flögg uðu fán an um. Boð ið var upp á skúffuköku og djús að þessu loknu. Há tíð in end aði svo á því að far ið var í skrúð göngu og bætt ust þá börn frá leik skól an um í hóp inn, geng ið var í til von andi úti kennslu­ stofu grunn skól ans og leik skól ans Kríu bóls þar sem gróð ur sett voru tré. þa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.