Skessuhorn


Skessuhorn - 29.05.2013, Page 20

Skessuhorn - 29.05.2013, Page 20
20 MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2013 Akra nes Sunnu dag ur inn 2. júní Sjó manna deild Verka lýðs fé lags stend ur fyr ir hefð bundn um há­ tíð ar höld um á sjó manna dag inn. Á föstu dag inn munu sjó menn heim­ sækja alla leik skóla bæj ar ins og færa börn un um harð fisk frá Verka lýðs­ fé lagi Akra ness. Kl. 10.00: Á Sjó manna sunnu dag­ inn sjálf an verð ur at höfn við minn­ is varða um drukkn aða og týnda sjó­ menn í kirkju garð in um. Kl. 11.00: Sjó manna messa í Akra­ nes kirkju þar sem aldr að ir sjó­ menn verða heiðrað ir. Að messu lok inni verð ur geng ið að Akra torgi og blóm sveig ur lagð ur að minn is­ merki sjó manna. Grund ar fjörð ur Fimmtu dag ur inn 30. maí Kl. 19.00: Leir dúfu skot mót á skot­ svæði Skot grund ar í Kolgraf ar firði. Skrán ing hjá Jóni Pétri í síma 863­ 1718. Föstu dag ur inn 31. maí Kl. 17.30: Golf mót G.Run. Skrán­ ing á golf.is eða hjá Garð ari í síma 662­1709. Laug ar dag ur inn 1. júní Kl. 13.00: Skemmti sigl ing í boði út gerða. Kl. 14.00: Grill veisla í boði Sam­ kaups Úr vals við hafn ar skúr inn. Sjó menn sjá um að puls urn ar verði sprungn ar og sval inn volg ur. Eft­ ir grillið hefst sprell á bryggj unni þar sem keppt verð ur í hin um ýmsu þraut um. Heyrst hef ur að ket il­ bjöllu kemp ur ætli að mæta og vinna sjó ar ana. Eða mun Brasi SH vinna bik ar inn til eign ar? Öll um vel kom­ in þátt taka og þarf ekki nema fjóra í lið. Skrán ing hjá Jóni Frí manni í síma 693­4749. Fyr ir krakk ana verð ur stóra kar ið á staðn um fullt af ísköldu vatni og reip tog ið líka. Vinna stelp urn ar aft ur í ár? Kl. 16.00: Knatt spyrnu leik ur á milli At vinnu sjó manna og Strand­ veiði sjó manna. Kon ung leg dóm­ gæsla í boði og hálf leiks skemmti­ at riði í anda hinn ar am er ísku of ur­ skál ar! Sunnu dag ur inn 2. júní Kl. 14.00: Há tíð ar messa í Grund­ ar fjarð ar kirkju. Sr. Að al steinn Þor­ valds son mess ar og karla kór inn Kári syng ur. Blanda sem get ur ekki klikk að. Kl. 15.00: Kven fé lag ið Gleym mér ei verð ur með kaffi sölu í Sam komu­ hús inu, hnall þór ur og majónes­ brauðtert ur í boði. Kl. 18.00: Leik hóp ur inn Lotta verð ur með leik sýn ingu sína um hana Gilitrutt í þrí hyrn ingn um. Ó lafs vík Föstu dag ur inn 31. maí Kl. 17.30: Dorg veiði keppni á Norð ur garð in um fyr ir öll börn í Snæ fells bæ á veg um Sjó snæ, og á eft ir eru grill að ar pyls ur í boði Sjó­ snæ. Kl. 20.00: Opn un sýn ing ar Vig dís­ ar Bjarna dótt ur í Átt haga stofu Snæ­ fells bæj ar. Þar verð ur boð ið upp á hina frægu fiski súpu henn ar Dóru. Einnig verð ur á efri hæð Átt haga­ stof unn ar boð ið upp á smá sæt indi á mál verka sýn ingu Gísla Hol geirs­ son ar í til efni þess að hann mun af­ henda Pakk hús inu mynd af ,,Svan­ in um". At burð ur inn, sem er styrkt­ ur af Menn ing ar ráði Vest ur lands, verð ur um vaf inn fal legri tón list Huldu barna og er ætl að ur fyr ir alla fjöl skyld una. Pakk hús ið opið alla helg ina frá kl. 13 til 18, hand verk íbúa Snæ fells­ bæj ar og kaffi sala. Laug ar dag ur inn 1. júní: Kl. 13.00: Dag skrá við höfn­ ina. Kapp róð ur, trukka drátt ur og reip tog. Boð hlaup fyr ir krakk­ ana, 6 til 9 ára keppa sam an og 10 og eldri sam an. Hoppukast al­ ar í boði Lands banka Ís lands fyr ir alla krakka í Snæ fells bæ. Ung linga­ deild in Dreki verð ur með and lits­ mál un og sölu, og sér einnig um gæslu í hoppuköstul un um. Fisk­ mark að ur Ís lands verð ur með sýn­ ingu á fisk um úr Breiða firði. Kl. 15.00: Leik ur hjá kvenna deild Vík ings í 1. deild á Ó lafs vík ur velli. Vík ing ur tek ur á móti Tinda stóli. Mæt um öll á leik inn og hvetj um stúlk urn ar okk ar. Kl. 17.00: Töfra mað ur inn Ein­ ar Mik a el verð ur með stór kost lega sýn ingu fyr ir alla íbúa í Snæ fells bæ í Í þrótta húsi Snæ fells bæj ar. Frá bær sýn ing fyr ir alla fjöl skyld una. Kl. 19.30: Sjó manna hóf og dans­ leik ur í Fé lags heim il inu Klifi. Hús­ ið opn ar kl. 19:30 og borð hald hefst stund vís lega kl. 20. Mat ur inn kem­ ur frá Hót el Hell issandi. Veislu­ stjóri og skemmti kraft ur, Anna Svava Knúts dótt ir (skvís an úr VÍS aug lýs ing un um). Minni sjó manna. Sjó manns kon ur heiðr að ar. Karla­ kór inn Rjúk andi stíg ur á svið og skemmt ir fólki. Á skor anda keppni sjó manna. Hljóm sveit in BUFF leik­ ur fyr ir dans leik fram á nótt, einnig verð ur selt inn á ball ið, 18 ára ald­ urs tak mark og snyrti leg ur klæðn að­ ur æski leg ur. Miða sala í síma 893­ 3442 ( Fríða) eða 895­0141 (Ólöf). Sunnu dag ur inn 2. júní: Kl. 8.00: Fán ar dregn ir að húni. Kl. 13.00: Dag skrá í Sjó manna­ garð in um (fært inn í kirkju ef veð­ ur er vont). Blóm sveig ur lagð­ ur að styttu sjó manna. Ræðu mað­ ur verð ur Krist ín Vig fús dótt ir. Sjó­ menn heiðrað ir. Verð launa af hend­ ing. Skóla hljóm sveit Tón list ar skóla Snæ fells bæj ar flyt ur létt lög und ir stjórn Ev geny Makeev. Skrúð ganga til messu. Sjó manna messa í Ó lafs­ vík ur kirkju, sjó menn sjá um ritn­ ing ar lest ur. Kaffi sala í nýja Björg­ un ar sveit ar hús inu í Rifi á veg um slysa varn ar deild anna. Kl. 17.00: Skemmti sigl ing frá lönd­ un ar bryggj unni. Svein björn Jak obs­ son SH, Eg ill SH og Ó laf ur Bjarna­ son SH Kl. 18.00: Grill veisla við Þor gríms­ pall. Hoppukast al ar fyr ir öll börn in í Snæ fells bæ í boði Lands bank ans í Snæ fells bæ. Hell is sand ur og Rif Föstu dag ur inn 31. maí Kl. 19.30: Ung linga deild in Drek­ inn geng ur í hús og sel ur barm­ merki og Sjó manna blað ið 2013. Laug ar dag ur inn 1. júní Kl. 11.30: Dorg veiði keppni í Rifs­ höfn. Kl. 13.00: Skemmti dag skrá við Rifs höfn. Róðra keppni karla og kvenna, þrauta keppni milli á hafna og fyr ir yngri kyn slóð ina, fleka­ hlaup, reip tog og trukka drátt ur. Skrán ing hjá Rikka í síma 894­ 0686 og Áka í síma 866­6929. Hoppukast ali verð ur í Rifi frá kl. 12­18. Fiski súpa verð ur á boðstóln­ um. Nýja hafn ar hús ið verð ur opið milli kl. 13 og 16. Ung linga deild­ in verð ur með blöðr ur og nammi til sölu og bíð ur upp á fría and lits­ máln ingu fyr ir börn in. Kl. 16.00: Skemmti sigl ing ef veð­ ur leyf ir. Sunnu dag ur inn 2. júní Kl. 10.00: Sjó manna messa. Kl. 13.00: Há tíð ar dag skrá í Sjó­ manna garði Hell issands. Há tíð ar­ ræða, heiðr að ur aldr að ur sjó mað­ ur og verð launa af hend ing. Kl. 14.30: Leik hóp ur inn Lotta verð ur með leik sýn ing una Gilitrutt fyr ir alla fjöl skyld una í Sjó manna­ garð in um. Kl. 15.00: Sam eig in leg kaffi­ sala slysa varna deild ar inn ar Helgu Bárð ar og Sum ar gjaf ar í björg un­ ar sveita hús inu Von. Kl. 19.30: Sjó manna ball í Röstinni. Hús ið opn ar kl. 19:30 og borð hald hefst stund vís lega kl. 20. Hót­ el Hell is sand ur sér um mat inn, Bjarni Töfra mað ur verð ur veislu­ stjóri og Hreim ur Örn og Made In Sveit in sér um að halda uppi fjör­ inu fram á rauða nótt. Miða sala í síma 897­5117 (Atli) og 899­7816 (Frið rik). Stykk is hólm ur Sunnu dag ur inn 2. júní Kl. 08.00: Fán ar dregn ir að húni. Kl. 10.00: Blóm sveig ur lagð ur við minn ing ar reit drukkn aðra sjó­ manna í kirkju garð in um. Kl. 10.30: Safn ast sam an við minn­ is varða lát inna sjó manna og lagð­ ur þar blóm sveig ur. Síð an verð ur geng ið í skrúð göngu til kirkju. Kl. 11.00: Sjó manna messa. Sjó­ mað ur heiðr að ur. Karla kór inn Kári leið ir söng. Kl. 13.30: Há tíð ar höld á hafn ar­ svæð inu. Lúðra sveit Stykk is hólms og Lúðra sveit verka lýðs ins spila, kodda slag ur, stakka sund, hindr un­ ar hlaup, kapp róð ur með skóflu og reip tog. Kl. 15.00: Kaffi sala björg un ar­ sveit ar inn ar Ber serkja um borð í Baldri þar sem Lúðra sveit verka­ lýðs ins spil ar. Kl. 16.00: Sigl ing með Baldri í boði Sæ ferða. Grá sleppu veið ar eru ný lega hafn­ ar inn an svo kall að ar „kollu línu" á Breiða firði og út af Mýr um og með al út gerð ar manna sem gera út á veið arn ar eru feðgarn ir Gísli Bald urs son og Bald ur Gísla son frá Búð ar dal sem eru með þrjá báta á grá slepp unni. Blaða mað­ ur Skessu horns hitti þá feðga að máli í Búð ar dal á dög un um þar sem þeir voru að greiða úr net um og und ir búa ver tíð ina. Þeir sögðu að oft hafi ver ið meiri spenn ing­ ur fyr ir að byrja veið arn ar en að þessu sinni. Verð ið fyr ir hrogn in væri hörmu legt og síð an fækk un daga í 32 og neta í 200 úr 300 á hvern bát. Það væri ljóst að eng­ inn yrði rík ur á því að gera út á grá slepp una þetta vor ið. En þeir feðg ar hafa á form um að bæta sér fyr ir séð tekju tap á grá sleppu ver tíð með því að gera af krafti út á mak ríl inn í sum ar. Gísli Bald urs son seg ir að þeir hafi sótt um kvóta bæði í opna pott­ inn svo kall aða fyr ir línu­ og hand­ færa báta og einnig í lok aða pott­ inn sem er fyr ir báta allt að 200 tonn um. „Við ætl um að gera út okk ar þrjá báta á veið arn ar og einnig eru með okk ur feðgarn ir á Auðs haug á Barða strönd með sína þrjá báta. Við ætl um að nýta til vinnslu og fryst ing ar að stöðu sem við höf um í slát ur hús inu í Búð ar­ dal," seg ir Gísli. Eins og Skessu horn hef ur greint frá er það fé lag ið Sæ frost, í eigu Gísla og Bald urs og feðganna á Auðs haug, Bjarna Krist jáns son­ ar og Breka Bjarna son ar, sem er með hluta slát ur húss ins í Búð­ ar dal á leigu. Þar hafa þeir verk­ að og laus fryst grá sleppu á Kína­ mark að með góð um ár angri, en Kín verj ar eru nú farn ir að borga á gæt is verð fyr ir þá af urð, eða um 200 krón ur fyr ir kíló ið og jafn vel hærra. Þeir Sæ frosts menn hyggj­ ast auka starf sem ina í slát ur hús inu með al ann ars á kom andi mak ríl­ ver tíð og eins og áður seg ir gera út alls sex báta á þær veið ar. Þeir hafa jafn vel hug á að taka við hrá­ efni frá fleiri bát um og út gerð um til vinnslu og fryst ing ar. „Það eru marg ir bún ir að fara þess á leit og ef vel geng ur hjá okk ur þá er allt eins lík legt að við sprikl um bet ur og tök um við frá fleir um," sagði Gísli að end ingu. þá Bald ur og Gísli í Búð ar dal eru ekki bjart sýn ir á grá sleppu ver tíð ina en stefna á góða ver tíð á mak ríl inn í sum ar. Ætla að fara af krafti á mak ríl inn í sum ar Dag skrá sjó manna dags helg ar inn ar á Vest ur landi Sjómannadagurinn Frá sjó manna deg in um í Grund ar firði í fyrra. Ljósm. tfk.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.