Skessuhorn - 29.05.2013, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2013
Hann var 16 ára þeg ar hann var
fyrst munstr að ur á sjó. Þá fór hann
á Bjarna Ó lafs syni í Norð ur sjó inn
á síld árið 1974. Gísli Run ólfs son
hef ur síð an stund að sjó mennsku
alla tíð að und an skild um þeim tíma
sem hann var í Stýri manna skól an
um. Hann hef ur nú ver ið skip stjóri
í 33 ár, eða frá 22 ára aldri, og alltaf
á yfir þús und tonna loðnu skip um
með nafn inu Bjarni Ó lafs son AK
70. „Þeg ar ég fór fyrst á sjó sem
há seti var pabbi skip stjóri á sín um
fyrsta báti, Bjarna Ó lafs syni, sem
áður hét Börk ur NK og var um 300
tonna bát ur. Ég náði síð asta ár inu
í Norð ur sjón um. Auð vit að hafði ég
oft far ið á sjó með pabba áður, þeg
ar hann var með Jör und þriðja RE
en pabbi keypti hlut í þeirri út gerð
árið1966. Ég er auð vit að al inn upp
við sjó mennsku og hef séð all an
veiði skap nema línu veið ar þótt ég
hafi ekki stund að allt þetta sjálf ur,
meira að segja hef ég séð ufsa veið
ar í nót. Þá var stórufs an um mok
að upp. Ég fór líka tíu ára gam all
í sigl ingu með hon um til Þýska
lands," seg ir Gísli þeg ar hann rifj
ar upp æsku ár in á sjón um. Hann
er son ur Run ólfs heit ins Hall freðs
son ar skip stjóra og út gerð ar manns
og Ragn heið ar Gísla dótt ur sem
enn vinn ur að út gerð inni.
All ir bræð urn ir hafa
ver ið í brúnni
Gísli var í Stýri manna skól an um
árin 1977 og 1978 það an sem hann
út skrif að ist þá með fiski manna
próf. Alltaf hafði leg ið fyr ir hon
um að verða sjó mað ur. Hann fór
þá strax sem stýri mað ur hjá pabba
sín um á Bjarna Ó lafs syni. „Ég varð
svo skip stjóri árið 1980 og Sig ur jón
bróð ir, sem alltaf er kall að ur Jonni,
var stýri mað ur. Yngsti bróð ir inn,
Run ólf ur, tók svo við af Jonna síð ar
en Bóbó, eins og hann er kall að ur,
byrj aði sjó mennsk una með Guð jóni
Berg þórs syni á Höfr ungi. Þetta er í
raun ekki flók ið því öll mín skip
stjórn ar ár hef ég ver ið skip stjóri
á Bjarna Ó lafs syni. Fyrst á öðr um
bátn um með því nafni, sem smíð
að ur var fyr ir út gerð ina í Sví þjóð
og nú þeim þriðja, sem við keypt
um frá Ír landi. Þeir eru ekki marg
ir sem hafa ver ið við sama skips nafn
alla tíð, kannski helst Bjarni Bjarna
son á Súl unni EA. Þeg ar ég byrj aði
sem skip stjóri voru þeir ekki marg
ir loðnu bát arn ir sem báru fyr ir þús
und tonn. Það voru Vík ing ur, Sig
urð ur, Bjarni Ó lafs son og Grind
vík ing ur. Þeg ar ég byrj aði sem
skip stjóri á loðnu ver tíð 28. jan ú ar
1980 var ég sá yngsti um borð. Það
hafa aldrei ver ið mik il manna skipti
á Bjarna Ó lafs syni. Eng inn í á höfn
inni núna hef ur ver ið í styttri tíma
en tíu ár og höfð ing inn um borð,
Við ar Bjarna son kokk ur, er bú inn
að vera með mér og pabba í 35 ár,"
seg ir Gísli. Und an far in fimm ár
hafa bræð urn ir Gísli og Bóbó svo
skipt með sér skip stjóra hlut verk inu
á Bjarna Ó lafs syni.
Alltaf veitt upp sjáv ar fisk
ef loðnu leys is ár in eru
und an skil in
Gísli seg ir að þeg ar pabbi hans
keypti fyrsta Bjarna Ó lafs son hafi
sá bát ur bor ið 350 tonn af loðnu
en eft ir leng ingu hafi hann bor ið
um 600 tonn. „ Þetta þóttu stór skip
þá. Þetta var fyrsti Börk ur þeirra
Norð firð inga og var seld ur þeg
ar sá næsti kom þang að." Gísli seg
ir nafn ið vera til kom ið vegna þess
að pabbi sinn hafi í byrj un ver ið á
síðu tog ar an um Bjarna Ó lafs syni og
svo hafi mamma hans, Ragn heið ur
Gísla dótt ir, að mestu alist upp hjá
Bjarna Ó lafs syni skip stjóra og konu
hans á Borg á Akra nesi. Gísli hef ur
alla tíð ver ið á nóta veið um og veið
um með flottroll ef und an eru skil in
loðnu leys is ár in á ní unda ára tugn
um þeg ar Bjarni Ó lafs son var send
ur á rækju veið ar. „Ég var hins veg ar
aldrei á rækju tog ar an um, sem út
gerð in keypti á sín um tíma og hlaut
nafn ið Ak ur nes ing ur AK71. Jonni
bróð ir var með hann þessi þrjú ár
sem við gerð um hann út. Sá tog ari
hét upp haf lega Jón Þórð ar son BA
og var mjög stutt ur vegna reglna
um lengd tog skipa sem máttu veiða
nær landi. Pabbi og mamma létu
lengja hann hér í slippn um um eina
tíu metra og þetta var fínt skip."
Ár ang urs ríkt sam starf
við Síld ar vinnsl una
Út gerð Bjarna Ó lafs son ar var
lengst af ein göngu í eigu fjöl skyld
unn ar en fyr ir nokkrum árum eign
að ist Síld ar vinnsl an í Nes kaup stað
30% hlut í fyr ir tæk inu. Gísli seg
ir sam starf ið við SVN hafa geng ið
mjög vel. „ Þetta er mjög gott sam
starf og báð ir njóta góðs af þess
um við skipt um. Við leggj um all an
afla okk ar upp á Norð firði en þar
er mjög vel út bú ið upp sjáv ar fisks
frysti hús, tækja vætt frá Skag an
um, sem vinn ur hrá efn ið í af urð ir í
hæsta gæða flokki og af kast ar miklu.
Það þýð ir aft ur hærra verð til okk
ar og síð an er SVN að út vega okk
ur við bót ar kvóta ef þarf. Norð
fjörð ur hef ur nán ast ver ið okk ar
önn ur heima höfn síð an og það er
langt síð an við höf um land að hér á
Skag an um. Á höfn in er mest öll frá
Akra nesi en þó er einn úr Kefla vík
og ann ar úr Reykja vík. Þetta get
ur því ver ið tals verð úti vist þeg ar
ver tíð irn ar standa yfir, þótt menn
skreppi öðru hvoru heim með flugi
í frí. Norð fjörð ur ligg ur mjög vel
við kolmunna mið un um og norsk
ís lensku síld inni. Á hefð bund
inni loðnu ver tíð ligg ur hann líka
lengst af vel við en síð ustu árin hef
ur ver ið tveggja sól ar hringa sigl ing
þang að af síld ar mið un um í Breiða
firði," seg ir Gísli. Út gerð in er þó
alltaf með heim il is festi á Akra nesi
og Ragn heið ur Gísla dótt ir, móð ir
Gísla, er fram kvæmda stjóri og út
gerð ar mað ur Run ólfs Hall freðs
son ar ehf.
Best væri að
veiða mak ríl inn í nót
Bjarni Ó lafs son AK hef ur 3,5%
af heild ar loðnu kvót an um og afl
inn síð asta vet ur var 17.000 tonn
en um 20.000 tonn í fyrra. 5,5%
af heild ar kvóta kolmunna koma
í hlut Bjarna Ó lafs son ar og eru
þeir á Bjarna bún ir að veiða sinn
hluta á þessu ári. „Kolmunna veið
in er öll suð ur af Fær eyj um. Þetta
er al gjört veðra víti þarna og nán ast
alltaf bræl ur, þannig að það verða
tals verð ar frá taf ir frá veið um. Við
slupp um þokka lega núna og þurft
um að minnsta kosti aldrei að leita
vars í Fær eyj um eins og mörg önn
ur skip." Skammt ur inn af norsk
ís lensku síld inni sem kem ur í hlut
skips ins er um 6.000 tonn og síð an
5.000 tonn af mak ríl. Skammt ur
inn af ís lensku sum ar gots síld inni er
hins veg ar ekki nema einn bátskvóti.
Gísli seg ir vel hafa geng ið að veiða
mak ríl inn. „Í fyrra veidd um við rúm
4.000 tonn af mak ríl. Við þurf um
bara að ná þeirri tækni að geta veitt
hann í nót, það er mun hag kvæm ari
veiði skap ur en flottroll ið og fer líka
bet ur með hrá efn ið. Norð menn og
fleiri gera þetta en það er eins og
mak ríll inn þétti sig ekki eins mik
ið í torf ur hér í ís lensku lög sög unni
en það kem ur von andi. Ekk ert af
mak ríln um frá okk ur hef ur far ið í
bræðslu síð ustu árin, allt í fryst ing
una á Norð firði. Kolmunn inn fór
hins veg ar að al lega í bræðslu."
Hug um kannski
að end ur nýj un
Í gegn um tíð ina hafa þeir á Bjarna
Ó lafs syni alltaf flagg að ÍAfána þeg
ar leik ir hafa ver ið hjá Akra neslið
inu í fót bolta. Gísli seg ir illt í efni
með það núna því fán inn hafi slitn
að upp í brælu og far ið í haf ið. Það
vanti því nýj an ÍAfána svo hægt
sé að halda þess um góða sið. Næst
á dag skrá hjá á höfn inni á Bjarna
Ó lafs syni er að halda á mak ríl veið ar
en þær mega hefj ast 10. júní. Gísli
seg ir mak ríl veið arn ar ekki eins ol
íu frek ar og kolmunna veið ar þótt
hvort tveggja sé veitt í flottroll.
„Við erum með minna troll á mak
ríln um og svo er líka tog að í styttri
tíma, oft ast í mun betra veðri en á
kolmunn an um."
Gísli seg ir Bjarna Ó lafs son mjög
vel út bú ið skip. „Við feng um þetta
skip árið 1997 og hann ber um
1.500 tonn af loðnu en sá sem var
á und an bar um 1.100 tonn. Skip ið
fór í mikl ar end ur bæt ur í Pól landi
árið 2006 og þá var til dæm is tek ið
allt í gegn inn an borðs. Við höf um
nú ekki hug að að því enn þá að end
ur nýja það en ís lenski flot inn er all
ur orð inn of gam all. Helsta end ur
nýj un in á síð ustu árum hef ur ver ið
að kaupa not uð skip af Norð mönn
um og fleir um en ekki marg ar ný
smíð ar. Við för um kannski að huga
að þessu núna ef veiði gjald ið lækk
ar. Það er of hátt núna til að hægt sé
að standa í ein hverj um stór um fjár
fest ing um. Ég hef ekk ert á móti því
að borga veiði gjald en það verða að
vera ein hver tak mörk fyr ir þessu.
Þetta má ekki í þyngja út gerð
inni svona mik ið eins og það ger ir
núna," seg ir Gísli Run ólfs son skip
stjóri á Bjarna Ó lafs syni AK70.
hb
Gísli Run ólfs son skip stjóri á Akra nesi
Sjómannadagurinn
Með 33 ára skip stjórn ar fer il og
alltaf á Bjarna Ó lafs syni
Gísli Run ólfs son á heim ili sínu á Akra nesi.
Gísli tek ur við rjóma tertu úr hendi Stur laugs Stur laugs son ar hjá HB & Co. eft ir að
hafa kom ið með fyrstu loðn una til Akra ness eina ver tíð ina.
Gísli um borð í skipi sínu með full fermi
af loðnu. Ljósm. mþh
Mál verk af Bjarna Ó lafs syni nr. 2, sem er uppi á vegg hjá Gísla.
Það mál aði Baltasar Samper list mál ari. Gísli seg ir þetta mál
verk fylgja skip stjóra skips ins en pabbi hans hafi feng ið það í
fimm tugs af mæl is gjöf á sín um tíma.
Nýjasti Bjarni Ó lafs son. Ljósm. mþh Ak ur nes ing ur AK71, rækju tog ar inn sem út gerð in gerði út
í nokk ur ár.