Skessuhorn


Skessuhorn - 29.05.2013, Side 40

Skessuhorn - 29.05.2013, Side 40
40 MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2013 Ak ur nes ing ur inn Ei rík ur Jóns­ son er skip stjóri á tog ar an um Stur­ laugi H. Böðv ars syni, sem er nú í eigu HB Granda. Skip ið var smíð­ að á Akra nesi árið 1981 og hét upp­ haf lega Sig ur fari ann ar SH. HB & Co á Akra nesi eign að ist svo skip­ ið nokkrum árum síð ar og fékk það þá nafn ið Stur laug ur H. Böðv ars­ son AK­10. Ei rík ur var ekki nema fimmt án ára þeg ar hann byrj aði sjó­ mennsku fer il inn árið 1972 og varð sext án ára um haust ið. Hann byrj­ aði ekki í léttasta sjó manns starf inu sem til var þá. Hann byrj aði á hand­ fær um með Birni Á gústs syni á Sig­ ur völl um á Höfr ungi öðr um. Þá var ver ið á sann köll uð um hand fær um með gömlu hand snúnu rúll urn ar úti við Eld ey að veiða stórufsa. Tólf karl ar voru um borð og rúll ur aft­ ur eft ir öllu skipi sem var hátt í 200 tonna stál bát ur. Ekki var mik ið sof­ ið og menn voru á skak inu mest all­ an sól ar hring inn. Há set arn ir fengu 40% af því sem þeir drógu um borð en skip stjór inn og kokk ur inn all an afl ann, stýri mað ur og vél stjóri eitt­ hvað minna. „Það var skak að fram að mið nætti og svo byrj að í birt ingu aft ur. Þarna var ekki mik ill svefn og ekki mik ið út úr þessu að hafa. Ég man eft ir að einu sinni tók karl inn sig til og keyrði hérna upp í for ina og við vor um að skaka fyr ir þorsk. Við tínd um þarna upp 15 tonn af þorski, sem var góð bú bót. Menn höfðu ekki haft trú á að mik ið væri hægt að skaka á stál bát um því fisk­ ur inn myndi fæl ast þeg ar sökk urn ar færu að slást í skips skrokk inn. Það reynd ist ekki vera en hins veg ar trufl aði það meira að við þurft um alltaf að hafa ljósa vél í gangi með­ an skak að var. Við vor um að koma með frá 15 og allt upp í 30­40 tonn eft ir tvo daga." Hætti í frysti hús inu og fór á grá sleppu Um til drög in að því að hann fór á sjó, seg ir Ei rík ur. „ Þetta var þannig að pabbi, Jón Frí manns son raf­ virki hjá HB, var bú inn að ráða mig í frysti hús ið hjá HB eft ir skól ann um vor ið. Þar var ég ekki nema í nokkra daga og leidd ist vinn an. Þá frétti ég að Val ent ínusi Ó lafs syni ná granna mín um á Vest ur göt unni, sem er tveim ur árum eldri, vant­ aði ein hvern með sér á grá slepp una á ára bátn um sem pabbi hans átti. Ég sagði pabba að ég væri hætt ur í frysti hús inu og fór með Valla á grá slepp una. Bát ur inn var í Götu­ húsa vör inni neð an við Vest ur göt­ una og það var svo lít ið lang ur róð­ ur inn með á grá sleppu mið in. Þetta var skemmti legt og ég varð strax á kveð inn í að fara á sjó inn. Ég fór svo að leita að plássi og svo vant­ aði Bjössa Á gúst ar mann á Höfr­ ung ann an og þang að fór ég al veg reynslu laus um veið ar og vinnu á svona stór um báti." Síð an hef ur Ei­ rík ur ver ið á sjó en árið 2001 hélt hann að hann væri orð inn svo gam­ all að rétt væri að ger ast land krabbi. „Þá fór ég að vinna hjá Faxa flóa­ höfn um sem hafn ar vörð ur og skip­ stjóri á lóðs bát um strax eft ir ára­ mót 2001­2002. Þar var ég fram á haust ið en fór þá á sjó inn aft ur. Að vísu var ég á sjó og við hafn irn­ ar þeg ar ég var þar og mér fannst skemmti legt að lóðsa skip in, t.d. inn á Grund ar tanga. Þetta var samt ekki sjó mennska eins og ég þekkti og hún tog aði í mig. Það tók mig einn með göngu tíma, níu mán uði, að átta mig á því að þarna var ég ekki á réttri hillu, seg ir Ei rík ur og hlær." Lærði margt á Skipa skaga Eft ir ver una á hand fær un um um borð í Höfr ungi öðr um fór Ei rík­ ur á Ósk ar Magn ús son með Við­ ari Karls syni skip stjóra til síld­ veiða í Norð ur sjó árið 1973. Þá lá þetta allt orð ið fyr ir hvert ævi starf­ ið yrði og hann fór í Stýri manna­ skól ann haust ið 1975 og kláraði skól ann árið 1978 bæði með fiski­ manna próf og far manna próf. Far­ manna rétt ind in not aði hann þó lít­ ið og fór aldrei á frakt ara ef und an er skil ið eitt sum ar sem hann réði sig á sem ents flutn inga skip ið Frey­ faxa. Eft ir Stýri manna skól ann fór Ei rík ur á Vík ing AK­100 með Við­ ari Karls syni. „ Milli bekkja í Stýri­ mann skól an um var ég á Har aldi Böðv ars syni með Krist jáni Pét urs­ syni, bæði 1976 og 1977. Eft ir skól­ ann gat hann ekki lof að mér föstu plássi, en þá vant aði ann an stýri­ mann á Vík ing og ég fór þang að og var þar 1978 til 1982 þang að til að Skipa skagi AK 102 var keypt ur til Heima skaga HF, en hann kom til hafn ar þann 1. maí 1982. Odd ur Gísla son og Þór ar inn heit inn Guð­ munds son, sem oft ast var kall að ur Dúdú, voru skip stjór ar þar til skipt­ is og ég var ým ist ann ar eða fyrsti stýri mað ur hjá þeim. Ég lærði al­ veg ó hemju mik ið um borð í Skipa­ skaga. Dúdú kenndi mér svo margt og var frá bær eins og reynd ar Odd­ ur líka. Dúdú var oft að gera ým­ is kon ar til raun ir varð andi veið ar­ fær in og bún að, og var alltaf að spá í hvern ig mætti létta vinn una um borð. Landa í Reykja vík Ei rík ur seg ir það hafa tek ið sig sárt þeg ar þessi tog ari sökk djúpt út af Nor egs strönd um und ir nafn inu Hall grím ur og sér stak lega sárt að menn skyldu far ast. „ Þetta var gott skip en það þurfti samt að passa sig svo lít ið á hon um. Sér stak lega því þess ir tog ar ar voru ekki með milli­ dekk. Þarna á Skipa skaga var ég til 1986 að ég fór á togar ann Har ald Böðv ars son sem stýri mað ur og af­ leys inga skip stjóri hjá Gunn ari Ein­ ars syni. Þar var ég til árs ins 1992 Á kvað fimmt án ára gam all að hann vildi ekki vinna í frysti húsi og fór á sjó Ei rík ur Jóns son skip stjóri á Stur laugi H. Böðv ars syni AK Ei rík ur Jóns son á heim ili sínu. Ei rík ur á brú ar væng Stur laugs H. Böðv ars son ar á samt Þresti Reyn is syni vinnslu­ stjóra hjá HB Granda. Um borð í Sig ur borgu þar sem Ei rík ur var í smá tíma. Með Inga Fann ar son sinn í fang inu um borð í Skipa skaga. Ei rík ur flak ar fisk á land leið þeg ar hann fór með Jó­ hann esi Ó lafs syni í sjós tanga veiði ferð á Hrólfi AK. Stur laug ur H. Böðv ars son AK­10 í Akra nes höfn. Sjómannadagurinn

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.