Skessuhorn


Skessuhorn - 29.05.2013, Page 42

Skessuhorn - 29.05.2013, Page 42
42 MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2013 Sjómannadagurinn Höfn in á Arn ar stapa er af mörg­ um tal in ein fal leg asta höfn Ís­ lands. Oft er mjög mik ið að gera í höfn inni. Síð an strand veið in hófst hafa mest ver ið 48 bát ar í Arn ar stapa höfn. „Það er kannski of mik ið en þetta hef ur allt bless­ ast," seg ir Guð mund ur Már Ívars­ son hafn ar vörð ur á Arn ar stapa í sam tali við Skessu horn. Að spurð­ ur um afla brögð seg ir hann: „Það er svo allt ann að. Í byrj un var þetta upp og ofan dag eft ir dag, en seinni hluta mán að ar ins hafa afla brögð ver ið voða lega lít il og dræm. Það sést á því hve mik inn tíma hef ur tek ið að klára kvót ann á A­ svæði. Ég hef heyrt að þorsk­ ur inn sé full ur af æti. Það er mjög ein kenni legt á stand á sjón um, ég hef aldrei upp lif að á líka mán uð áður." Á Stapa eru bæði strand veiði­ bát ar og bát ar sem eru að klára kvót ann til að kom ast í strand­ veiði. Grá sleppu sjó menn voru að í apr íl og í byrj un maí. „Grá­ sleppu ver tíð in fór al veg fyr ir ofan garð og neð an. Menn voru jafn vel að gef ast upp og ekki klára dag ana því það fékkst ekki neitt. Þetta var ekki svip ur hjá sjón mið að við í fyrra," seg ir Guð mund ur og bæt ir við: „Neta fiskirí ið var aft ur á móti mjög gott. Í mars var land að eitt­ hvað í kring um 360 tonn um, sem er mik il aukn ing mið að við að í mars í fyrra voru 48 tonn í mars og 12 árið 2011." Þó nokkrum bát um hef ur ver ið siglt aft ur norð ur fyr ir Snæ fells­ nes og seg ir Guð mund ur að koma verði í ljós hver fjöld inn verði í júní. Sjó menn hafa oft áður sótt fisk inn frá Arn ar stapa í norð an­ átt um. Í vet ur var nýtt dekk sett á bryggj una á Arn ar stapa. „ Þetta er eins og dans gólf mið að við hvern ig þetta var. Það er búið að taka allt í gegn og öll að staða orð in til fyr ir mynd ar. Það eina sem enn mætti gera er að dýpka höfn ina því sand ur inn hef ur eitt­ hvað geng ið til og höfn in er orð­ in grunn," seg ir Guð mund ur að end ingu. sko Ósk ar Ey þórs son er fædd ur árið 1966 í Stykk is hólmi og er upp al­ inn þar. Hann hef ur stund að sjó­ mennsku frá unga aldri og er nú skip stjóri Bílds eyj ar SH­65. Blaða­ mað ur Skessu horns fór í heim sókn til Ósk ars þar sem hann býr á samt konu sinni Helgu Sveins dótt ur og þrem ur son um, þeim Bene dikt, Ey þóri og Sveini. Ósk ar seg ir að í raun séu fyrstu æskuminn ing arn ar af sjón um. „Afi minn var skip stjóri hérna áður fyrr og svo hafn ar vörð­ ur þeg ar ég ólst upp. Hann átti þá bát og réri á lúðu og grá sleppu og ég var alltaf að þvæl ast með karl­ in um þang að til ég var sjálf ur far­ inn að gera út á grá slepp una," seg­ ir Ósk ar. Fað ir Ósk ars var vél stjóri og frændi hans Pét ur var skip stjóri. „Þeg ar ég var 15 ára var ég far inn að róa með frænda mín um Pétri en ég tók fljót lega þá á kvörð un að verða ekki trillu karl og vildi róa á stærri bát um. Samt átti ég grá­ sleppu leyfi þar til ég kláraði Stýri­ manna skól ann." Leigu bíll beið á bryggj unni Eft ir að Ósk ar lauk námi við Stýri­ manna skól ann varð hann skip­ stjóri hjá Sæ ferð um, sem þá hétu Eyja ferð ir, og sigldi um eyj arn­ ar í Breiða firði. „Þar var mest að gera yfir sum ar ið og á haustin fór ég aust ur á síld. Það var í raun það skemmti leg asta sem ég gerði á þess­ um árum. Þá var veið in öll inni á fjörð un um og við vor um bara uppi í fjöru við veið ar. Að al lega seld um við síld í vinnsl ur því þar var besta verð ið og það þýddi að við vor um mik ið í landi um helg ar," seg ir Ósk­ ar. Eitt skipt ið kom Ósk ar að landi á Nes kaup stað á föstu dags kvöldi og sagði skip stjór inn að þeir fengju að fara á ball í Eg ils búð á laug ar­ dags kvöld inu. „Þá feng um við sím­ tal frá Breið dals vík og vor um beðn­ ir um að landa síld þar. Þannig að við þurft um að fara hund fúl ir á sjó á laug ar dags morgn in um. Ekki veit ég hvort það hafi gerst því við blót­ uð um því svo mik ið en astek­tæk­ ið bil aði fljót lega á Mjó a firði og við þurft um að fara í land á Breið dals­ vík með ein ung is 30 tonn og ekki var hægt að gera við tæk ið fyrr en eft ir helgi. Þá vor um við bún ir að búa okk ur í hag inn þannig að þeg­ ar við kom um í land um kvöld mat­ ar leyt ið beið leigu bíll á bryggj unni til að keyra okk ur á ball. Við þurft­ um ekki einu sinni að landa því eldri karl arn ir um borð voru með Í höfn inni í Stykk is hólmi geng­ ur allt sinn vana gang. Hrann ar Pét urs son hafn ar vörð ur seg ir þó þá breyt ingu sem gerð var á grá­ sleppu veið um ekki góða. „Fækk un á neta fjölda og fækk un veiði daga á grá sleppu veið um er al gjör vit leysa. Grá sleppu veiði geng ur upp og nið­ ur á milli ára, stund um er mik ið og stund um lít ið og það eru eng ar rann sókn ir á bak við þessa fækk un. Það er með ó lík ind um hvað er búið að skemma þetta," seg ir Hrann ar í sam tali við Skessu horn. Færri bát ar landa nú í Stykk is­ hólms höfn held ur en áður, bæði á strand veið um og grá sleppu veið um. „ Þetta helst allt í hend ur, verð hef­ ur lækk að og það eru mik ið færri sem hafa at vinnu af grá sleppu veið­ um. Þetta hef ur ver ið uppi stað­ an í smá báta út gerð í Stykk is hólmi. Und an far in ár hafa ver ið marg ir strand veiði bát ar hér í Stykk is hólmi en nú hef ur bæði ver ið lé leg veiði og leið in leg tíð og því hafa marg ir far ið í burtu," seg ir Hrann ar. Þó er meira sem spil ar inn í. Ef sjó menn fara á strand veiði í maí mega þeir ekki fara á grá sleppu í júní. Sök um þess að grá sleppu tíma bil ið byrj ar seinna í inn an verð um Breiða firð­ in um en ann ars stað ar á land inu eru færri bát ar á strand veið um en ella. Ann ars hef ur ver tíð in í Stykk­ is hólmi geng ið fínt. „Ég er til bú inn til að setj ast nið ur með ráða mönn­ um og laga þetta kerfi sem er gall að á marg an hátt," seg ir Hrann ar að end ingu. sko Færri bát ar í Stykk is hólmi Hrann ar Pét urs son hafn ar vörð ur í Stykk is hólmi. Guð mund ur Már Ívars son hafn ar­ vörð ur á Arn ar stapa. Veið in upp og ofan á Arn ar stapa Sigldi um eyj arn ar á sumr in og veiddi síld á haustin Rætt við Ósk ar Ey þórs son skip stjóra í Stykk is hólmi okk ur í þessu. Þeir hleyptu okk ur vit leys ing un um á ball og við gist­ um á hót eli á Nes kaups stað," seg­ ir Ósk ar. Berst fyr ir breyt ing um Þeg ar Ósk ar hætti hjá Sæ ferð­ um tók hann við skel báti í Stykk­ is hólmi og var lengi með slíka báta. „Ég var í eitt ár hjá Brjáns læk, tvö ár hjá Rækju nesi og núna er ég á ell efta ár inu hjá Sæ felli. Fyrst réri ég á Gretti SH­104 fyr ir Sæ fell og síð an hef ég ver ið með tvær Bílds­ eyj ar," seg ir Ósk ar. Bílds ey er 29 tonna línu bát ur með beitn ing ar­ vél og hafa þeir ver ið að veiða öðru hvoru meg in við 1000 tonn á ári. Ósk ar hef ur á samt Gunn laugi Árna syni barist fyr ir því að leyfi­ legt verði að stækka báta í króka­ afla marks kerf inu yfir 15 metra með und ir skrifta söfn un og miklu þjarki. „Þeg ar ég byrj aði að róa á eldri Bílds ey var á kveð ið að við yrð um með beitn ing ar vél því þær höfðu reynst vel. Svo kom í ljós að þess­ ir bát ar eru í raun of litl ir til að vera með beitn ing ar vél. Þá er spurn­ ing in hvort að að laga eigi bát ana að veið um með beitn ing ar vél eða henda vél un um í land. Mér þyk ir lang skyn sam leg ast að fá að að laga bát ana að vél un um og til þess þurfa þeir að vera 15 metr ar hið minnsta," seg ir Ósk ar. Nýja Bílds ey er eini bát ur inn í króka afla marks kerf inu sem er yfir 15 metr ar. Árið 2007 var tek in upp til skip un um ör yggi og holl ustu hætti um borð í skip um sem skyld ar skip stjóra og út gerð ar­ menn til að bregð ast við rétt mæt­ um kröf um á hafna um bætt an að­ bún að. „Á höfn in lét gera vinnu vist­ fræði lega út tekt á að stæð um sín um um borð þar sem nið ur stað an var að bát ur inn væri of lít ill. Þeg ar þetta var stað reynd fór um við fram á það við stjórn völd að fá að stækka Bílds­ ey til að verða við kröf um á hafn­ ar inn ar. Stjórn völd komust þá að þeirri nið ur stöðu að lög in bönn uðu ekki stækk un og því réð umst við í þessa stækk un. Þá varð allt vit laust. Lands sam band smá báta eig enda og fleiri voru mjög á móti þessu og á síð asta þingi lá fyr ir frum varp, sem ekki fór í ekki í gegn, sem gekk út á að bát ar mættu ekki vera stækk að ir og vera jafn framt á fram í kerf inu," seg ir Ósk ar. Það sem Ósk ari þyk ir leið in leg­ ast við að vera sjó mað ur í dag er nei kvæð um ræða um sjáv ar út veg­ inn og inn byrð is deil ur milli sjó­ manna og út gerð ar manna og við­ horf sumra lands manna til sjó­ manna og sjáv ar út vegs ins í heild. Hann kveðst þó hafa ver ið hepp inn með sína út gerð ar menn, en hef­ ur sagt son um sín um að verða ekki sjó menn. sko Bílds ey kom í land ný lega á Breið dals vík með 25,9 tonn af þorski eft ir eina lögn, eða á 1.600 króka. Reikn að yfir á bala væru þetta um 808 kg á hvern bala. Ósk ar Ey þórs son skip stjóri á Bílds ey SH­65.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.