Skessuhorn


Skessuhorn - 29.05.2013, Side 48

Skessuhorn - 29.05.2013, Side 48
48 MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2013 Sjómannadagurinn Dav íð Óli Ax els son hef ur ver ið for­ mað ur björg un ar sveit ar inn ar Lífs­ bjarg ar í Snæ fells bæ í tæp lega átján ár. Sama ára fjölda hef ur hann var­ ið sem vél stjóri hjá út gerð inni Esj­ ari ehf. sem ger ir út drag nóta bát­ inn Esj ar SH­75 frá Rifi. Hann seg­ ir þessi tvö hlut verk yf ir leitt fara vel sam an þó að það sé alltaf erfitt að fá út kall úti á sjó og geta ekk ert geta gert nema fylgst með úr fjar lægð. Skessu horn sló á þráð inn til Dav íðs Óla í síð ustu viku þar sem hann var stadd ur á Ak ur eyri á leið á lands þing Slysa varn ar fé lags ins Lands bjarg ar. Erfitt að fá út kall á sjó Esj ar er rúm lega fimm tíu tonna drag nóta bát ur sem ger ir út á bæði snur voð og rækju. „Okk ur hef ur geng ið vel á snur voð inni í vet ur en ekki eins vel á rækju veið un um. Þær hafa ver ið eitt hvað treg ar rækj urn ar á Breiða firð in um í vor," seg ir Dav­ íð Óli en hann byrj aði á plast báti hjá Ragn ari Guð jóns syni eig anda Esjars fyr ir rúm um 17 árum. „Ég færði mig síð an yfir á þenn an þeg ar hann var smíð að ur árið 1999. Fljót­ lega tók son ur Ragn ars, Ant on, síð­ an við skip stjórn inni en þeir feðg ar eiga út gerð ina sam an." Esj ar verð­ ur á rækju veið um út maí mán uð en fer síð an í stopp yfir sum ar ið. Dav­ íð Óli hyggst nýta stopp ið í að dytta að bátn um líkt og vél stjóra er von og vísa og sinna björg un ar sveit ar­ störf um. Að spurð ur um hvern ig hon um tak ist að sam ræma líf sjó manns­ ins og for manns björg un ar sveit ar­ inn ar seg ir Dav íð Óli það stund­ um geta ver ið erfitt, sér stak lega ef það er út kall. „En ég er með gott fólk með mér í þessu sem tek ur við stjórn ar taumun um. Ég reyni þó á vallt að vera í sím an um og fylgj­ ast með hvern ig geng ur, en það er mjög erfitt að vera úti á sjó og geta ekk ert gert. Það ger ist þó ör sjald an. Esj ar er dag róðra bát ur og við för­ um aldrei út í brjál uð um veðr um." Dav íð Óli seg ir fyrstu upp lýs ing­ ar sem fást í út köll um oft draga upp ansi dökka mynd og á stand ið virð ist líta illa út. „Sem bet ur fer er út lit ið oft ast mun bjart ara þeg ar við fáum skýr ari mynd af að stæð um." Hef ur á hyggj ur af ferða­ þjón ust unni Frá því bygg ingu á nýju björg un­ ar sveit ar húsi í Rifi lauk síð ast lið­ inn vet ur hef ur starf björg un ar­ sveit ar inn ar Lífs bjarg ar far ið í fast ar skorð ur að nýju. „Nú erum við að­ al lega að vinna í því að efla fé lags­ starf ið og sinna æf ing um og fara á nám skeið. Vissu lega var það á kveð­ ið spennu fall fyr ir okk ur þeg ar hús­ ið var loks ins til bú ið og við kom in með al menni lega að stöðu. Nú ein­ beit um við okk ur að því að byggja upp bún að og tæki." Dav íð Óli seg ir nóg að gera í út­ köll um og að stoð ar beiðn um. Alls hafi sveit in tek ið á móti 18 út köll um það sem af er þessu ári en á síð asta ári hafi þau ver ið 64 tals ins. „Á sjó eru þetta að al lega út köll tengd strand­ veið un um og rækju veiði bát un um en á landi er það fyrst og fremst ferða­ mað ur inn sem lend ir í ó höpp um," seg ir hann en hann er gagn rýn inn á ferða þjón ust una á svæð inu, eða öllu held ur skorti á þjón ustu. „Mér hef­ ur fund ist sem við horf ið sé bara að dæla inn ferða mönn um til lands ins en á sama tíma er dreg ið úr þjón­ ustu. Til dæm is hef ur nið ur skurð ur­ inn hjá Vega gerð inni mik ið að segja en veg ir eru oft slæm ir og seint opn­ að ir. Þeg ar þjón ust an er ekki fyr­ ir hendi hef ur ferða mað ur inn lít ið ann að að gera en að rúnta um svæð­ ið og skoða land ið, sem er svo sem skilj an legt. Alls stað ar koma þeir að læst um dyr um og vilji þeir kaffi bolla verða þeir að treysta á sjopp urn ar. Komi eitt hvað upp á um helg ar eru verk stæð in einnig öll lok uð. Þetta hef ur mér stund um fund ist skrýt­ ið," seg ir Dav íð Óli en á rétt ir að nú horfi til betri veg ar. „Ég held að fólk sé far ið að sjá að það þýð ir ekki að skera nið ur enda laust." Búin und ir all ar hugs an leg ar að stæð ur Eins og áður seg ir hafa út köll á sjó helst tengst strand veið un um og rækju veiði bát un um á Breiða­ firði. „Bæði höf um við far ið út til þeirra með vara hluti eða að stoð að þá í land. Mik ið til eru þetta bil an­ ir, menn eru að fá í skrúf una og þess hátt ar ó höpp, en einnig hafa menn lent í ó höpp um vegna veð urs. Þetta hef ur ver ið skelfi leg tíð að und an­ förnu og menn hafa bæði lent út­ byrð is og feng ið á sig brot sjó. Þá hafa bát ar jafn vel brunn ið eins og kunn ugt er," seg ir Dav íð Óli. Björg un ar sveit in Lífs björg þarf að hafa bún að, tæki og mann skap sem get ur sinnt alls kyns út köll­ um bæði á sjó og í landi. „ Þetta er þannig svæði. Við erum með jökul­ inn, sjó inn og hraun ið hérna í Snæ­ fells bæ og þurf um því að eiga öfl­ ug tæki bæði á sjó og landi. Björg­ un ar skip ið okk ar hef ur reynst okk­ ur mjög vel og er nán ast ó met an­ legt. Þá þurf um við einnig að eiga góða jeppa og vélsleða. Við búum okk ur þannig und ir all ar hugs an leg­ ar að stæð ur. Erum á vallt við bú in því versta, en von um það besta." Kaffi sala í björg un ar­ sveit ar hús inu Dav íð Óli mun taka þátt í há tíð­ ar höld um vegna sjó manna dags­ ins í Snæ fells bæ á samt öðru björg­ un ar sveit ar fólki. „Við verð um með gæslu í höfn un um, bæði í Ó lafs­ vík og Rifi, þar sem há tíð ar höld in fara fram að mestu. Þá mun björg­ un ar skip ið fylgja bát un um sem fara í skemmti sigl ing ar bæði á laug ar­ deg in um og sunnu deg in um. Ung­ linga deild in verð ur með sölu á blöðr um og fleiru og kvenna deild­ in okk ar verð ur síð an með kaffi­ sölu í björg un ar sveit ar hús inu ann­ að árið í röð. Kaffi sal an hef ur alltaf ver ið mjög vin sæl en í fyrra var hún höfð í fé lags saln um okk ar í nýja hús inu í Rifi. Sal ur inn bar hins veg­ ar ekki fjöld ann en við vor um hepp­ in með veð ur því við urð um að raða upp borð um og stól um úti á plani, sem er ekki al geng sjón í Rifi," seg ir hann og hlær. „Núna ætl um við að tæma bíla sal inn okk ar, sem er 450 fer metr ar, svo það ætti að vera nóg pláss fyr ir alla." Far inn að hugsa sér til hreyf ings Fyrsta út kall Dav íðs Óla var þeg­ ar snjó flóð ið féll á byggð ina á Flat­ eyri árið 1995. Þá hafði hann enga reynslu af björg un ar störf um. „Ég var bara feng inn í þetta því ég var hraust ur og gat mok að," seg­ ir hann. „ Nokkrum mán uð um síð­ ar var ég tek inn við sem for mað ur hér heima." Nú þeg ar tæp 18 ár eru því lið­ in frá því Dav íð Óli tók við sem for­ mað ur björg un ar sveit ar inn ar seg­ ist hann til bú inn að stíga til hlið ar og leyfa öðr um að taka við stýr inu. „Vanda mál ið er hins veg ar að fáir eru til bún ir til að stíga fram og taka á byrgð á stjórn inni. Við erum með fullt af dríf andi fólki sem vill starfa fyr ir sveit ina en það vill vera úti á vett vangi. For mað ur inn á það til að fest ast í stjórn stöð inni yfir kort­ um, tölv um og tal stöðv un um. Það er hins veg ar alltaf gott að fá nýtt blóð í þess ar stöð ur. Ef menn eru í þessu of lengi er hætta á að neist inn hverfi og þá verð ur eng in fram þró­ un. Ef ein hver væri til bú inn til að taka við þá er ég alla vega far inn að hugsa mér til hreyf ings," sagði Dav­ íð Óli Ax els son að lok um. ákj Sjó mennsk an og björg un ar störf in fara vel sam an Rætt við Dav íð Óla Ax els son vél stjóra og for mann Lífs bjarg ar Fjár afl an ir og við taka gjafa frá stór um sem smá um hef ur ein kennt starf Dav íðs Óla síð ustu árin sem for manns í Lífs björg, enda er það meira en að segja það fyr ir eina björg un ar sveit að kosta svo stóra bygg ingu sem björg un ar mið stöð in er. Hér er ein af fjöl mörg um mynd um sem birst hafa af þessu til efni en á mynd inni er stjórn Lífs bjarg ar á samt stjórn Lions klúbbs ins Rán ar í Ó lafs vík sem þarna var að gefa sveit inni fimm ný GPS tæki. Ljósm. af. Dav íð Óli Ax els son for mað ur Lífs bjarg ar er hér um ára mót að selja flug elda. Björg un ar mið stöð in Von í Rifi.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.