Skessuhorn


Skessuhorn - 29.05.2013, Page 50

Skessuhorn - 29.05.2013, Page 50
50 MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2013 Sjómannadagurinn F é l a g v é l s t j ó r a o g m á l m t æ k n i m a n n a - Stórhöfða 25 - 110 Reykjavík - 575 9800 - www.vm.is Sjómannadagurinn vm- félag vélstjóra og málmtæknimanna óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn. Fyr ir tæk ið Láki to urs í Grund ar­ firði hef ur nú haf ið hvala skoð un frá Ó lafs vík á bátn um Brim rúnu. Skip­ ið var keypt frá Sæ ferð um í Stykk is­ hólmi, er 32 brúttó tonn að stærð og tek ur um 40 far þega. Gísli Ó lafs­ son fram kvæmda stjóri Láka to urs seg ir í sam tali við Skessu horn að ætl un in sé að vera með hvala skoð­ un frá Ó lafs vík í allt sum ar og ferð­ irn ar verði farn ar klukk an 14 alla daga þeg ar veð ur leyf ir. Að sögn Gísla er mik ið spurt um hvala skoð­ un frá Ó lafs vík og því var á kváð­ um að fjár festa í þess um báti til að sinna eft ir spurn inni. Gísli bæt­ ir við að nú virð ist sem meiri á hugi sé fyr ir hvala skoð un en sam sett­ um ferð um. „Þá á ég við hvala skoð­ un, fugla skoð un og sjóstang veiði í einni og sömu ferð inni. Auð veld ara er að mark aðs setja hvala skoð un og því mun um við fók usa á hana," seg­ ir Gísli. Fyrsta ferð á Brim rúnu frá Ó lafs­ vík var far in síð ast lið inn fimmtu dag og lof aði byrj un in góðu að sögn Gísla. „Við erum í góðu sam starfi við Sæ ferð ir í Stykk is hólmi og not­ um bók un ar kerfi frá þeim. Nú vona ég bara að veðr ið fari að skána svo hægt verði að fara lengra út og sjá stærri hvali," seg ir Gísli að lok um. af Króka afla marks bát ur inn Bílds­ ey frá Stykk is hólmi hef ur afl að vel fyr ir aust an land að und an förnu. Á þriðju dag í lið inni viku kom bát ur­ inn með metafla til hafn ar á Breið­ dals vík, tæp 26 tonn, mest megn is þorsk. Þetta er mest i afli sem feng­ ist hef ur í einni lögn á línu. Skip­ verj ar voru að von um glað ir í bragði eft ir þessa vel heppn uðu veiði ferð. Einn þeirra, Páll Vign ir Þor bergs­ son, seg ir í fés bók ar færslu: „Í á gúst í fyrra sett um við á höfn in á Bílds ey SH 65 Ís lands met í lönd uð um afla úr einni veiði ferð á smá bát, tæp 23 tonn. Það met náði ekki að standa ó hreift í ár því í gær kvöldi lönd­ uð um við mun meiri afla. Biðj um fyr ir góð ar kveðj ur heim héð an úr Breið daln um þar sem allt er að ger­ ast." Beitn ing ar vél er um borð í Bílds­ ey og hef ur á höfn in ver ið á línu­ veið um fyr ir aust an land frá miðj­ um mars. Bílds ey var í fyrra lengd úr tólf metr um í tæpa 15 og er mæld ur 29 tonna, sá stærsti í króka­ marks kerf inu. Það er út gerð ar fé­ lag ið Sæ fell í Stykk is hólmi sem ger ir bát inn út og skip stjóri er Ósk­ ar Ey þórs son. Hann seg ir veið arn­ ar hafa geng ið mjög vel fyr ir aust an og í um ræddri veiði ferð á þriðju­ dag fékkst 800 tonn á balann eða fjór falt það magn sem þyk ir á gæt ur afli. Bílds ey land aði síð an um há­ deg ið á þriðjudag um 15 tonn um og var það með kom in í 170 tonn­ in í mán uð in um. „ Þetta var síð­ asti túr inn hjá okk ur á lín unni fyr ir sum ar frí," sagði Ósk ar í sam tali við Skessu horn. Gunn laug ur Árna son fram­ kvæmda stjóri Sæ fells seg ir að bát­ ur inn hafi ver ið stækk að ur í fyrra til að skapa betri vinnu að stöðu um borð, betri með ferð afla og auk­ ið ör yggi á hafn ar enda sé oft sótt langt á mið in. „ Þetta hef ur geng­ ið mjög vel og það hef ur sann­ að sig að þessi stækk un á bátn um í fyrra kem ur okk ur til góða," sagði Gunn laug ur. þá/ Ljósm. Hrefna Ing ólfs dótt ir. Hluti afl ans góða sem Bílds ey kom með til hafn ar á Breið dals vík sl. þriðju­ dags kvöld. Bílds ey með metafla til hafn ar Bílds ey SH 65. Brim rún að koma úr sinni fyrstu hvala skoð un ar ferð frá Ó lafs vík. Hvala skoð un á Brim rúnu byrj uð frá Ó lafs vík

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.