Skessuhorn


Skessuhorn - 29.05.2013, Side 51

Skessuhorn - 29.05.2013, Side 51
51MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2013 Sjómannadagurinn Víkurhvarf 5 Vagnar og stálgrindahús frá WECKMAN Steel STÁLGRINDAHÚS Fjöldi stærða og gerða í boði Stærð palls 2,55 x 8,60 m Verð kr. 1.890.000,- með virðisaukaskatti Weckman flatvagnar / löndunarvagnar RÚLLUVAGNAR – LÖNDUNARVAGNAR Stærð palls 2,55 x 8,6m Vagnar 6,5 - 17 tonn. Verðdæmi: 8 tonn kr. 1.250.000,- með virðisaukaskatti. 12 tonn kr. 1.590.000,- með virðisaukaskatti. Weckman sturtuvagnar STURTUVAGNAR Burðargeta 6,5 – 17 tonn þak og veggstál galvaniserað og litað Bárað• Kantað• Stallað• Fjöldi lita í boði Víkurhvarfi 5 • Kópavogi • Sími 588 1130 hhaukssonehf@simnet.is Víkurhvarf 5 S K E S S U H O R N 2 01 2 Sig urð ur Krist jóns son, eða Siggi á Skarðs vík inni eins og hann er bet­ ur þekkt ur, er fædd ur árið 1929 og upp al inn á Ytri Bugi í Fróð ár hreppi. Hann fór 17 ára gam all að heim an suð ur til Njarð vík ur þar sem hann fór fljótt að stunda sjó mennsku á tog ur um þar syðra. „ Þriðja vet ur­ inn fyr ir sunn an var ég kom inn á tog ar ana í Njarð vík og þar var ég um tíma. Ég er bú inn að stunda sjó­ inn ansi lengi og var rúm lega sex­ tug ur þeg ar ég hætti á sjó og son ur minn tók við skip inu Magn úsi SH­ 205 sem við ger um út," seg ir Sig­ urð ur. Hann hef ur lengi ver ið í út­ gerð og gert út mörg skip sem flest báru nafn ið Skarðs vík. Bát arn ir stækk uðu hratt Sig urð ur fór í Stýri manna skól ann á Ísa firði 1958. „Nám ið var fjór­ ir mán uð ir að hausti og þar tók ég 120 tonna rétt ind in. Við vor um 50 sem vor um sam an í skól an um hjá Sím oni skóla stjóra á Ísa firði. Guð­ mund ur bróð ir var með mér sem og aðr ir úr Ó lafs vík. Þá var kennsl­ an tví skipt. Helm ing ur nem enda fyr ir há degi og hinn eft ir. Þetta var mjög góð ur skóli. Marg ir af þess­ um mönn um voru varla með barna­ skóla nám á bak inu eins og var títt á þess um árum. Kannski var bara búið að kenna þeim að stafa. Hann Sím on var á því að mik il vægt væri að læra ut an bók ar, alla sigl inga­ fræð ina eins og hún lagði sig þurft­ um við að læra ut an bók ar," seg ir Sig urð ur. Eft ir að Sig urð ur kynnt ist konu sinn Val dísi Magn ús dótt ur sett ust þau að í Ó lafs vík þar sem hann var skip stjóri og seinna fluttu þau sig um set aft ur og Sig urð ur gerði út frá Rifi með fé laga sín um Svein birni Bene dikts syni. Það var árið 1964 og þá var ein ung is einn bryggju stubb­ ur kom inn í notk un að sögn Sig­ urð ar. Fljót lega fór hann þó suð ur til að sækja sér meiri skip stjórn ar­ rétt indi. „Á þess um tíma stækk uðu bát arn ir svo hratt að 120 tonna rétt­ ind in voru orð in of lít il. Því fór ég í Stýri manna skól ann í Reykja vík og fékk rétt indi á öll fiski skip. Nám ið í Reykja vík var eins upp byggt og á Ísa firði en það var ekki nærri eins góð ur skóli. Þá var ekki minnst á að kenna mönn um tungu mál. Ef þú gast sagt já og nei á dönsku fékkstu fimm í ein kunn," seg ir Sig urð ur. Sjór inn flæddi hratt inn Sig urð ur er eins og áður hef ur kom ið fram oft ast kall að ur Siggi á Skarðs vík inni og það er sök um þess að flest ir bát ar sem hann hef ur gert út hafa heit að Skarðs vík sem og út­ gerð in sjálf. Fyrsta Skarðs vík in sem Sig urð ur lét smíða sökk þeg ar hún var ein ung is árs göm ul. Þann 12. febr ú ar 1962 fórst tog ar inn Elliði norð vest ur af Önd verð ar nesi. Sig­ urð ur fór þá á Skarðs vík inni til að­ stoð ar við leit að tveim ur mönn um sem höfðu rek ið í burtu frá slys stað í björg un arfleka. „Það var brjál­ að veð ur; suð vest an rok. Flest um mönn um hafði ver ið bjarg að í ann­ an tog ara en leita þurfti að tveim­ ur mönn um. Við fund um þá dag­ inn eft ir en þeir voru látn ir á flek­ an um. Eft ir að varð skip ið hafði tek­ ið lík in og flek ann til sín, vor um við á ró legri ferð á leið í land. Ég var ný kom inn í koju þeg ar hnút ur kom fram an á skip ið, svo snérist upp á það. Það var svo hart högg ið að ég fann snún ing inn og við það losn uðu kjöl síð urn ar frá. Kokk ur inn kom hlaup andi og sagði allt vera að fyll­ ast af sjó fram í skip inu. Þá var far­ ið nið ur í vél ar rúm þar sem enginn sjór var, en á einu augna bliki fyllt­ ist það. Það flæddi hratt inn," seg­ ir Sig urð ur. Mann björg varð þeg­ ar Skarðs vík in fórst, á höfn in sex manns bjarg að ist um borð í gúmmí­ bát og það an um borð í Stapa fell frá Ó lafs vík. Sig urði barst í kjöl­ far ið sím skeyti frá Siglu firði, það­ an sem Elliði var gerð ur út. Í skeyt­ inu voru hon um færð ar þakk ir fyr­ ir fund mann anna og í senn vott uð sam úð vegna þess mikla tjóns sem hann varð fyr ir. Eft ir að fyrsta Skarðs vík in, sem var tré bát ur, sökk lét Sig urð ur ein göngu smíða stál skip fyr ir sig. Stærsta Skarðs vík in var um 400 tonn að stærð og var hún smíð uð í Mandal í Nor egi árið 1975 og réri Sig urð ur á henni í 15 ár. „Stund­ um þurfti mað ur að sækja langt. Í Norð ur sjó og þrjú sum ur fór um við til Jan Mayen og við Hjaltlandseyj­ ar. Þar veidd um við síld í nót og þá var ekki hægt ann að en að vera á stór um og góð um bát um. Við vor­ um ekki á trolli á þess um bát, en mik ið á net um og loðnu­ og síld­ veið um," seg ir Sig urð ur. Tveim ur bíl förm um af karfa stolið Sig urð ur fór í marg ar sigl ing ar til Þýska lands og Eng lands. Bæði sem skip stjóri og há seti. „Eft ir seinni heim styrj öld ina gáfu Ís lend ing­ ar nokkra tog araf arma af fiski á ári til Þýska lands. Ég var um borð í öðru þeirra skipa sem sigldu þá með gjafa f armana. Því lík of boðs­ leg eymd sem ég sá þá. Þá lönd uð­ um við í Ham borg og við þurft um að standa vakt all ar næt ur yfir lönd­ un um, því ann ars yrði allt hirt. Fólk var að svelta í hel þarna úti," rifj ar hann upp. Sig urð ur lenti í því í sigl ingu til Þýska lands að stór hluti afl­ ans týnd ist. „Í ein um túrn um fyllt­ um við stóru Skarðs vík ina af karfa og ufsa og fór um með afl ann til Þýska lands. Dag inn sem við kom­ um að höfn kom mað ur um borð sem sagði að búið væri að selja tvo bílfarma strax úr skip inu. Við lönd­ uð um í þessa bíla, um 20­30 tonn­ um, en við sáum aldrei neina fjár­ muni fyr ir þessa tvo bílfarma. Yf­ ir leitt var afl an um land að á mark­ að og hann sett ur á upp boð dag inn eft ir. Við vor um hrekklaus ir fyr ir svona lög uðu," seg ir Sig urð ur. Hann seg ir einnig að mik il rýrn­ un hafi orð ið á afl an um í sigl ing­ um þeg ar að landi kom í er lend­ um höfn um. „Hún var allt að fimm til átta pró sent rýrn un in, ýms ir sem komu t.d. að lönd un og mark­ aði voru þurfta frek ir. Þá voru ansi marg ir að fá sér í soð ið og í öll um horn um var ver ið að flaka." sko Skarðs vík, eða stóra Skarðs vík, kem ur hér drekk hlað in að landi á Akra nesi. Ljósm. úr fór um Ljós mynda safns Akra ness. Stund aði sjó mennsku í tæp fimm tíu ár Rætt við Sig urð Krist jóns son á Hell issandi Hér er Sig urð ur fyr ir fram an mynd ir af bát um sín um.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.