Skessuhorn


Skessuhorn - 29.05.2013, Side 53

Skessuhorn - 29.05.2013, Side 53
53MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2013 Sjómannadagurinn Starfsfólk Ísfells óskar öllum sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með Sjómannadaginn. Starfsstöðvar Ísfells og Ísnets: • Ísnet Þorlákshöfn - Óseyrarbraut 28 • Ísnet Vestmannaeyjar - Flötum 19 • Ísnet Húsavík - Barðahúsi • Ísnet Akureyri - Oddeyrartangi • Ísnet Sauðárkrókur - Lágeyri 1 • Ísfell / Ísnet Hafnarfjörður - Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5200 500 • isfell@isfell.is www.isfell.is Bárð ur SH hef ur ver ið á ber andi nafn í báta flot an um síð ustu ára tugi. Pét ur Pét urs son út gerð ar mað ur og skip stjóri byrj aði eig in út gerð árið 1983 með sinn fyrsta Bárð, rúm lega tveggja tonna tré bát. Þá var Pét­ ur tví tug ur. Hann byrj aði á því að róa frá Arn ar stapa með færi og þar voru hæg heima tök in. „Ég er upp­ al inn á Mal ar rifi og var fimmti Pét­ urinn þar, þannig að ég hafði bát­ ana fyr ir aug un um alla daga, frá því ég var krakki. Mér fannst alltaf ein­ hver æv in týra ljómi yfir bát un um og mik ið líf. Þeir voru þarna al veg upp und ir fjöru með línu og net. Þetta voru bát ar af öll um stærð um al­ veg upp í tvö hund ruð tonna bát ar. Mað ur sá þessa báta út um glugg ann og þekkti orð ið flesta þeirra. Þess vegna lá það kannski beint við að ég færi á sjó inn og það gerði ég. Ég var inn an við tví tugt þeg ar ég var kom­ inn á neta báta og fyrsta neta ver­ tíð in mín var á Skála vík SH, síð an var ég eina rek neta ver tíð á síld fyr­ ir suð aust ur landi á Stein unni SH og tvær neta ver tíð ir á Gunn ari Bjarna­ syni SH. Ég var mest á net um fyrst en 1988 lét ég smíða fyr ir mig nýj an bát, átta tonna plast bát. Ég var fyrst á hand fær um og lúðu línu og það var skemmti leg ur veiði skap ur enda tals vert af lúðu grunnt út af Arn ar­ stapa og Mal ar rifi. Þetta var gert af van efn um í fyrstu og mað ur átti litla línu og hafði ekki efni á að út búa sig í þetta. Síð an vor um við mest á línu á vet urna en fór um svo seinna að stunda neta veið ar." Stærri fisk ur en áður Pét ur seg ist hafa hald ið sig al far ið við net veið ar síð ustu árin. Hann lét smíða fyr ir sig 15 metra plast bát í afla marks kerf ið árið 2001 sem hann hef ur átt síð an. Hann hef ur yfir að ráða um 500 þorskígildistonn­ um í afla heim ild um sem duga þó ekki. Hann keypti mik ið af veiði­ heim ild um árið 2007. „Eft ir hrun­ ið var þetta auð vit að þung ur baggi. Það hef ur ver ið mjög mik ill og góð­ ur fisk ur und an far inn sex ár eða svo og fisk ur inn er greini lega vel hald­ inn og hef ur þyngst mik ið frá því sem áður var." Pét ur seg ir að fyrstu árin hafi þeir ver ið tveir á Bárði en núna séu þeir þrír og fjór ir á net­ un um. „Son ur minn og al nafni er í á höfn inni því hann hef ur lok ið Stýri manna skól an um og tók meira að segja „Lor dinn," sem kall að er, þannig að hann er með rétt indi fyr­ ir varð skip. Ég er hins veg ar með gam alt punga próf en ef hann held ur á fram í þessu er ekk ert vanda mál að stækka bát inn, ef tæki færi bjóð ast, þetta geng ur alltaf í sveifl um." Pét­ ur ger ir lít ið úr að hafa ver ið með afla hæsta bát inn í afla marks kerf inu oft ar enn einu sinni. „Ég veit það ekki, en Vest firð ing arn ir voru þarna yf ir leitt með mesta afl ann." Kynnt ist líka sveita störf um Starfsævi Pét urs hef ur að mestu ver ið á sjó en hann seg ist auð vit­ að hafa kynnst sveita störf um í upp­ eld inu á Mal ar rifi. „Þar var hefð­ bund inn bú skap ur sem ég kynnt­ ist. Pabbi var þar vita vörð ur og afi. Ég var fimmti Pét urinn með bú­ setu þar og um tíma vor um við sex með Pétri syni mín um," seg ir Pét­ ur sem býr nú í Ó lafs vík og hef ur róið það an að mestu síð ustu árin. Hann á líka hús á Arn ar stapa og er þar gjarn an stór an hluta árs ins, ekki síst þeg ar hann rær það an. „Mað­ ur hag ar segl um eft ir vindi. Ef stíf­ ar norð an átt ir eru þá færi ég mig frá Ó lafs vík yfir á Stapann," seg ir Pét ur Pét urs son afla mað ur á Bárði SH. hb Pét ur út gerð ar mað ur og skip stjóri á Bárði í stuttu spjalli: Ólst upp á Mal ar rifi og sá bát ana að veið um rétt fyr ir utan Pét ur flagg ar á Bárði á sjó manna dag­ inn. Ljósm. af. Pét ur Pét urs son við lönd un úr Bárði SH og bát ur inn full ur af væn um fiski. Ljós mynd af. „Lor dinn" um borð. Pét ur Pét urs son yngri við lönd un úr Bárði. Ljós mynd af. Með væn an skötu sel úr net un um. Ljósm. af Sjómenn til hamingju með daginn hedinn.is

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.