Skessuhorn


Skessuhorn - 29.05.2013, Page 57

Skessuhorn - 29.05.2013, Page 57
57MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2013 30 ára1983 2013 Bílasalan Bílás Þér er boðið í 30 ára afmæli! Laugardaginn 1. júní klukkan 10:00 til 16:00. Dagskrá milli kl. 12-14 Grillaðar pylsur• Bifhjólafélagið Skuggar sýnir fáka sína• Fornbílar frá Samgöngusafni Borgarfjarðar• Töframaðurinn Einar einstaki mætir á svæðið og leikur listir sínar• Alltaf gaman sér um leiki fyrir börnin• Ýmislegt fleira skemmtilegt í boði• BÍLASÝNING Úrval nýrra og notaðra bíla, hjólhýsi og ferðavagnar á staðnum. Öllum seldum bílum þennan dag fylgir óvæntur glaðningur. www.bilas.is Sk es su ho rn 2 01 3 Allir hjartanlega velkomnir Vinnu skól ar sveit ar fé lag anna hafa á und an förn um árum skip að stór­ an sess í at vinnu ung linga af efsta stigi grunn skól ans. Þá er skipu­ lagt starf á nokkrum stöð um fyr ir yngstu fram halds skóla nem end ur. Í vinnu skól um gefst ungu fólki tæki­ færi til að öðl ast starfs reynslu á samt því að læra á byrgð í vinnu og að afla tekna fyr ir næsta skóla vet ur. Í öll­ um stærri sveit ar fé lög um á Vest ur­ landi eru vinnu skól ar starf rækt ir og alls stað ar fá ung menni úr þrem ur elstu bekkj um grunn skóla ein hverja vinnu hjá vinnu skól un um. Þó er mis mun andi eft ir sveit ar fé lög um hvort eldri ung ling ar og yngri fái vinnu, hve langt vinnu tíma bil ið er, lengd vinnu daga og sitt hvað fleira. Skessu horn gerði laus lega út tekt á starf semi vinnu skól anna á Vest ur­ landi í sum ar nú þeg ar stytt ist í lok grunn skól anna. Frek ari upp lýs ing­ ar er hægt að nálg ast á heima síð um sveit ar fé lag anna. Akra nes Vinnu skóli Akra ness, sem starf rækt­ ur er í júní fram í á gúst, er ætl að ur ung menn um í 8.­10. bekk og fyr ir 17 ára ung linga. Starfs tími vinnu­ skól ans fyr ir 8. 9. og 10. bekk inga er á tíma bil inu 6. júní til 16. á gúst og vinna ár gang arn ir á mis mun andi tíma bil um yfir sum ar ið. Í kring um versl un ar manna helg ina eða 31. júlí til 6. á gúst er vinnu skól inn lok að­ ur. Ein ar Skúla son rekstr ar stjóri vinnu skól ans seg ir stóra ár ganga vera að koma upp. „Það stefn ir allt í met þátt töku. Það er góð þátt taka í öll um ár göng um og líka spreng ing í fjölda 17 ára ung linga. Vegna þess hve 17 ára ung ling arn ir eru marg­ ir stefn ir í að þau muni ekki vinna mik ið meira en í fjór ar vik ur, en þeim stend ur þó til boða að hætta strax ef þau finna sér aðra vinnu," seg ir Ein ar. Vinnu skólakrakk ar munu vinna al menna garð vinnu og hreins un ar störf fyr ir sveit ar fé lag ið og bæj ar búa og stefnt er á að halda sum ar há tíð vinnu skól ans í lok júní. „Við ætl um að gera okk ur glað an dag og brjóta upp sum ar ið. Það er mik il til hlökk un að fara af stað og við hlökk um til að eiga góð sam­ skipti við bæj ar búa sem endranær," seg ir Ein ar. Borg ar byggð Vinnu skóli Borg ar byggð ar er ætl­ að ur ung menn um í 8. ­ 10. bekk og verð ur starf rækt ur í sex vik ur eða frá 10. júní til 19. júlí. Hver nem­ andi vel ur fjór ar vik ur af sex til sinna starfa. Vinnu skól inn er með starfs­ stöðv ar á fjór um stöð um í Borg­ ar byggð. Þeir stað ir eru: Hvann­ eyri, Bif röst, Reyk holt og Borg ar­ nes. Fækk un var á um sækj end um í Vinnu skóla Borg ar byggð ar þetta sum ar ið. „ Þetta eru 60 ­ 70 krakk ar núna," seg ir Sig ur þór Krist jáns son verk stjóri vinnu skól ans í sam tali við Skessu horn. Þeir munu vinna ýmsa vinnu og með al ann ars er tæki færi fyr ir þá sem hafa á huga að taka þátt í götu smiðju með mennt uð um leik­ ara þar sem unn ið verð ur að at riði fyr ir Brák ar há tíð ina. Einnig skipu­ legg ur vinnu skól inn 17. júní há­ tíð ar höld in í Borg ar nesi og munu krakk arn ir starfa þann dag við ýmis störf. „Þeg ar öllu er á botn­ inn hvolft verða fáir að vinna að hefð bundinni garð vinn u í sum ar. Það er al veg frá bært að hafa krakk­ ana í þessu al hliða tóm stunda starfi sem skil ar sér einnig inn í starf ið á vet urna," seg ir Sig ur þór. Á hin­ um starfs stöðv un um verð ur meira um al menna garð vinna en þó hafa flokks stjór ar meira frelsi til að brjóta upp starf ið. Einnig verð ur hald inn sam eig in leg ur leikja dag ur allra starfs stöðva og ým is legt ann­ að fjör að sögn Sig ur þórs. Dala byggð Vinnu skóli Dala byggð ar er ætl að­ ur ung ling um fædd um 1997­2000 og verð ur starf rækt ur frá 10. júní til 31. júlí. Dag leg ur vinnu tími verð­ ur frá klukk an 8:00­12:00 og 13:00­ 15:00 alla daga vik unn ar fyr ir þau elstu. Yngri krakk arn ir munu vinna fjóra daga vik unn ar. Að sögn Sveins Páls son ar sveit ar stjóra Dala byggð­ ar verða krakk arn ir að hefð bundn­ um vinnu skóla störf um að mestu. „Þau munu sinna hreins un, gras­ vinnu, slætti og hirð ingu fyrst og fremst. Við reyn um þó að brjóta starf ið upp með því til dæm is að mála," seg ir Sveinn. Um 15 ein­ stak ling ar hafa sótt um í vinnu skóla Dala byggð ar fyr ir sum ar ið. Grund ar fjörð ur Vinnu skóli Grund ar fjarð ar er ætl­ að ur fyr ir nem end ur 8. ­ 10. bekkj ar og verð ur starf rækt ur frá 3. júní til 5. júlí, alls í fimm vik ur. Vinnu tími er sjö klukku stund ir á dag frá 8:00 til 16:00 með klukku tíma há deg is­ hléi. Sam kvæmt Ragn heiði Bene­ dikts dótt ur um sjón ar manni vinnu­ skól ans munu krakk arn ir að mestu sinna hefð bundn um störf um. „Við erum góð í að reita arf a nn og að mála. Við mun um einnig ör ugg­ lega koma til með að hjálpa sláttu­ geng inu við að raka og slíkt," seg­ ir Ragn heið ur. Vinnu skóli Grund­ ar fjarð ar er blanda af námi og starfi og í ár verð ur í boði meiri vinna og hærri laun en áður. „Við mun um koma til með að fara í bruna varn­ ar fræðslu hjá slökkvi lið inu, læra skyndi hjálp og jafn vel sjálfs styrk­ ingu. Krakk arn ir vilja vinna meira á sumr in og því hef ur ver ið smátt og smátt unn ið að leng ingu vinnu tím­ ans og hækk un launa," seg ir Ragn­ heið ur. Hval fjarð ar sveit Vinnu skóli Hval fjarð ar sveit ar er fyr ir ung linga á aldr in um 14­18 ára. Nem end ur 8. bekkj ar vinna í júní, en 9. og 10. bekk ur í júní og júlí. Ung menni 16­18 ára vinna einnig í júní og júlí með mögu legri fram leng ingu eft ir verk efna stöðu. Nem end ur Vinnu skóla Hval fjarð­ ar sveit ar munu eins og víða ann­ ars stað ar sinna hefð bundn um vinnu skóla störf um, eins og hreins­ un, trjá rækt, snyrt ingu og frá gangi á opn um svæð um, sem og fleiri al­ menn um störf um á veg um sveit ar­ fé lags ins. Snæ fells bær Vinnu skóli Snæ fells bæj ar verð ur starf rækt ur frá 3. júní til 28. júní fyr ir nem end ur úr 8. bekk, alls fjór­ ar vik ur. Frá 3. júní til 12. júlí verð­ ur vinnu skól inn fyr ir nem end ur úr 9. og 10. bekk, alls sex vik ur. Þar af vinna nem end ur 8. bekkj ar í fjór ar vik ur. Vinnu skóla Snæ fells bæj ar er skipt í þrjár starfs stöðv ar; í Ó lafs vík, Rifi og á Hell issandi. „Við mun um hreinsa, þrífa og fegra bæ inn í sum­ ar og snyrta opin svæði og gróð ur­ setja," seg ir Ævar Sveins son verk­ stjóri í Á halda húsi Snæ fells bæj ar. Einnig munu eldri krakk ar starfa hjá bæn um í sum ar. „ Þetta verð ur svo lít ill fjöldi og í fyrsta sinn sem ég tek á móti þeim og við verð um með næg verk efni enda er svæð­ ið stórt. Það er mik il á hersla lögð á að ekki sjá ist rusl og við mun­ um hreinsa suð ur alla Stað ar sveit­ ina. Við vilj um ekki sjá rusl," seg­ ir Ævar. Stykk is hólm ur Vinnu skóli Stykk is hólms verð ur starf rækt ur í 12 vik ur á tíma bil inu 5. júní til 28. á gúst. Hann er ætl­ að ur nem end um úr 8. ­ 10. bekk og munu þeir vinna mis mun andi löng tíma bil eft ir aldri. Nem end ur vinnu skól ans verða um 16 tals ins og munu sinna hefð bundn um gróð ur­ verk efn um og við hreins un um­ hverf is að sögn Gyðu Steins dótt­ ur bæj ar stjóra Stykk is hólms bæj ar. „Þau munu sinna þeim úti verk um sem þarf að sinna og halda bæn um hrein um og fal leg um og setja nið­ ur blóm. Svo kem ur inn sam starf í við bót ar verk efn um við Snæ fell um sigl ing ar nám skeið sem þau munu taka þátt í, við höf um líka lagt til starfs menn á golf vell in um að ein­ hverju leyti og einnig ver ið með leikja nám skeið fyr ir yngstu ár­ ganga grunn skól ans þar sem nem­ end ur vinnu skól ans taka þátt," seg­ ir Gyða. Með fylgj andi mynd ir eru úr mynda safni Skessu horns frá ný­ liðn um árum úr vinnu skól um í lands hlut an um. sko Vinnu skól ar á Vest ur landi að hefja sum ar starf ið

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.