Skessuhorn - 29.05.2013, Page 59
59MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2013
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r
www.skessuhorn.is
Síð ast lið inn laug ar dag luku níu
nem end ur námi við Há skól ann á
Bif röst í Sterk ari stjórn sýslu. Þetta
er þriðji hóp ur inn sem út skrif ast úr
þessu námi frá því það hófst fyrst
í febr ú ar 2012. Sam tals hafa nú 43
lok ið því. Þátt tak end ur að þessu
sinni komu frá fimm sveit ar fé lög
um; Borg ar byggð, Akra nesi, Bol
ung ar vík, Garða bæ og Reykja vík.
„Nem end ur hafa feng ið góða inn
sýn í fimm náms grein ar í gegn
um fjar nám und an farn ar 12 vik
ur. Kennd er mannauðs stjórn un og
hlut verk stjórn and ans, stjórn sýslu
rétt ur, sið fræði og sam fé lag, breyt
inga stjórn un og fjár mál og á ætl
ana gerð. Nám ið spann ar 12 vik ur
og fer fram í fjar námi í bland við
þrjár vinnu lot ur á Bif röst. Á vinnu
lot un um hitta nem end ur kenn ara,
vinna verk efni, njóta nátt úr unn ar í
ná grenni skól ans og styrkja tengsl
in. Sam hliða nám inu vinna nem
end ur að loka verk efni að eig in vali
og að þessu sinni fjöll uðu verk efn
in um gerð starfs manna hand bók ar
og mót töku á ætl un ar fyr ir leik skóla,
fé lags mið stöð og bú setu þjón ustu
fatl aðra, við horf kenn ara til kjara
samn inga fé lags grunn skóla kenn
ara og sam bands ís lenskra sveit ar
fé laga og mið læg an gagna grunn
fyr ir upp lýs ing ar um grein ing ar og
at hug an ir fyr ir grunn og leik skóla
börn," seg ir í til kynn ingu frá Há
skól an um á Bif röst.
Mark mið ið með Sterk ari stjórn
sýslu er m.a. að stuðla að auknu
sam starfi inn an sveit ar fé laga og á
milli þeirra með öfl ugra tengsla neti
stjórn enda. Sömu leið is er nám inu
ætl að að auð velda nem end um að
starfa í sí breyti legu um hverfi með
auk inni þekk ingu á lagaum hverf
inu sem sveit ar fé lög in starfa inn
an, auk inni fjár mála þekk ingu og
skiln ingi á sið fræði, mannauðs og
breyt inga stjórn un.
Opið er fyr ir um sókn ir í Sterk
ari stjórn sýslu á haustönn 2013 en
nám ið hefst með vinnu lotu á Bif
röst 20.21. sept em ber nk.
mm
Þriðji hóp ur inn
út skrif ast úr
Sterk ari stjórn sýslu
Ljúft og létt í Landnámssetri
mmtudaginn 30. maí 2013 kl. 21:00
Flutt verða lög úr ýmsum áttum, meðal annars dúettar, tríó, söngleikjalög og íslensk sönglög
Flytjendur:
Hanna Ágústa Olgeirsdóttir sópran Sigríður Ásta Olgeirsdóttir sópran
Theodóra Þorsteinsdóttir sópran Olgeir Helgi Ragnarsson tenór
Ingibjörg Þorsteinsdóttir píanóleikari
Aðgangseyrir kr. 1000 - Ljúft og létt tónleikatilboð: Kjúklingasalat og kaf kr. 2000
Pantanir í síma: 437 1600
Allir velkomnir
ÍBÚINN
frétta- og auglýsingablað
Fjölritunar- og
útgáfuþjónustan
Menningarsjóður
Borgarbyggðar
Nýtt á Íslandi
www.kb.is 430-5500
Sendum um land
allt...
Sölustaðir:
Hágæða hestamúslí frá Belgíu
Classic Mix 20kg
3.900kr
Gott hafralaust
alhliðamúslí.
Vítamínbætt
Linamix, 20kg
6.600kr
44% hörfræ og
hörfræolía,
orkubomba!
Breeding junior 20kg
4.400kr
Fyrir góða beina- og
vöðvauppbyggingu
Vítamínbætt
Classic Fiber, 15kg
3.900kr
Trefjaríkt múslí, lágt í
prótíni, inniheldur
Omega fitusýrur
Kaupfélag Vestur Húnvetninga
Búvörudeild 455-2326
Selen
Á fljótandi formi
Minnkar líkur á:
- vöðvastífleika í hrygg
- vöðvaniðurbroti
- vöðvabólgu
Hefur áhrif á þjálfan-
leika, almennt heilsufar
og frjósemi
-Gefist t.d. í 4 vikur fyrir
gangmál, 3ja hvern dag
Bíótín
Á fljótandi formi
-Bætir hornvegg hófa
-Bætir heilbrigði húðar
-Mjög góð upptaka
næringarefna
-Nákvæm skammtadæla
-Ekkert fer til spillis,
gefið beint í munn
-20mg af Bíótíni á dag