Skessuhorn


Skessuhorn - 29.05.2013, Síða 60

Skessuhorn - 29.05.2013, Síða 60
60 MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2013 Oft ber ast Skessu horni skemmti leg­ ar á bend ing ar frá les end um. Á dög­ un um benti ágæt kona á það að ein af vin kon um henn ar á Akra nesi væri núna í vor að fylgja yngsta barn inu í út skrift frá Brekku bæj ar skóla. Það sem væri sér stakt í því til felli væri að 36 ár eru frá því elsta barn kon­ unn ar byrj aði nám í skól an um og öll hafa börn in henn ar sex stund að sitt grunn skóla nám í Brekku bæj ar­ skóla. Móð ir barn anna sex er Jó­ hanna Bald urs dótt ir en fað ir þeirra var Kjart an Arn órs son sem lést fyr­ ir nokkrum árum. Jó hanna er núna til heim il is á Reyni grund 24, sem reynd ar er á skóla svæði Grunda­ skóla, en í sam tali við Skessu horn sagð ist Jó hanna fram á síð ustu ár hafa búið á Neðri­ Skaga. Þess vegna hafi börn in henn ar geng ið í Brekku bæj ar skóla, sem reynd ar hét fyrst Barna skóli Akra ness. Og þótt Mel korka yngsta barn Jó hönnu út­ skrif ist núna með grunn skóla próf á Jó hanna enn af kom end ur í Brekku­ bæj ar skóla. Þrjú barna börn henn ar af sjö eru í skól an um og það fjórða byrj ar næsta haust. Þessi þrjú út­ skrif ast hvert af öðru næstu þrjú árin þannig að það nær al veg ræki­ lega sam an hjá Jó hönnu að fylgja af kom end um sín um upp úr grunn­ skól an um. Flest þrjú í einu í skól an um Jó hanna er fædd og upp al in á Akra nesi og hef ur átt þar heima allt sitt líf. Hún var 19 ára þeg ar elsti dreng ur inn fædd ist og fyrstu þrjú börn in komu all þétt. Síð an leið tals verð ur tími þang að til þau seinni þrjú fædd ust, en þá var Jó­ hanna kom in yfir fer tugt og ör­ verp ið Mel korka fædd ist þeg ar Jó­ hanna var 45 ára. Jafn rétt ið er al­ gjört í barna hópn um, þrír dreng ir og þrjár stúlkur. „Ég held að breyt­ ing á grunn skóla lög um hafi ver ið ný geng in í gegn þeg ar sá elsti byrj­ aði í skóla. Þá kom sex ára bekk ur­ inn til sög unn ar, eða for skóla deild­ in eins og það var kall að fyrstu árin. Þeg ar elsti minn byrj aði í Brekku­ bæj ar skóla var bekkn um hans kennt í kjall ara í þrótta húss ins við Vest­ ur götu. Þetta var haus tið 1977 og mik il þrengsli í skól an um," seg­ ir Jó hanna. Að spurð seg ir hún að flest hafi börn in henn ar ver ið þrjú í skól an um en núna síð ustu þrjú árin hafi Mel korka ver ið ein. Mikl ar breyt ing ar Jó hanna seg ir að börn in sín hafi ver ið dug leg að bjarga sér og dug­ leg í skóla. Hún seg ir að þeg ar lit ið sé til baka hafi orð ið mik il breyt ing á skóla starfi og í raun for rétt indi að fá að fylgj ast með þeirri þró un. Helsta breyt ing in sé að þátt taka for­ eldra í skóla starf inu væri orð in mun meiri en áður. Þá sé ekki nokk ur vafi á því að skól inn und ir búi núna fólk bet ur und ir líf ið en áður. „Auk­ inn þátt taka for eldra kem ur með al ann ars til af því að það er svo mik­ ið meira í boði fyr ir börn in en áður og því teng ist gjarn an fjár afl an­ ir og ým is legt sem við tök um þátt í. Þetta eru skóla búð irn ar á Reykj­ um, ung menna búð irn ar á Laug­ um í Sæl ings dal og fleira," seg ir Jó­ hann og bæt ir við. „Ég held það sé ekki spurn ing að í skól un um í dag er stíl að á að auka sjálfs traust og færni barn anna. Mér sýn ist nám ið líka vera orð ið ein stak lings mið aðra en áður og það held ég að sé tals­ verð ur kost ur," seg ir Jó hanna. Hún seg ist ekki sjá neina á stæðu til að halda upp á það neitt sér­ stak lega þeg ar yngsta barn ið, Mel­ korka út skrif ast frá Brekku bæj ar­ skóla mið viku dag inn 5. júní næst­ kom andi. „ Þetta eru eng in sér stök tíma mót finnst mér. Líf ið held ur bara á fram og þetta nær sam an hjá mér. Ég verð á fram að fylgj ast með barna börn un um, mæti í morg un­ stund irn ar og vænt an lega líka á skóla slit in þeg ar ég kem því við," sagði Jó hanna að end ingu. þá Mörgu hand verks fólki finnst á kjós­ an legt að nýta hrá efni í sínu næsta ná grenni í mun ina sem það fram­ leið ir. Þannig var með Haf dísi Gísla dótt ur frá Grund ar firði þeg­ ar hún flutti á Reyk hóla snemma árs 2011 en mað ur henn ar Ein ar Sveinn Ó lafs son er fram kvæmda­ stjóri Þör unga verk smiðj unn ar. „Ég ólst að hluta til upp í fjör unni heima í Grund ar firði og fór þá strax að spá í hvort mætti nýta þang ið í hand verk. Svo þeg ar ég kom hing­ að vest ur og vissi orð ið meira um þang ið fannst mér til val ið að glíma við það og reyna að gera eitt hvert skart úr því," sagði Haf dís þeg ar blaða mað ur Skessu horns kíkti við hjá henni á ferð sinni til Reyk hóla ný ver ið. Haf dís er hús stjórn ar skóla­ mennt uð og hef ur starf að við matseld og í um önn un ar störf um lengst af. Hún seg ir að hand verk ið hafi alltaf átt sterk an þátt í sér. Mest hef ur hún unn ið úr ull inni, hann aði þar frá grunni og prjón a ði muni. Þeg ar Haf dís bjó á höf uð borg ar­ svæð inu var hún með sinn varn­ ing til sölu hjá Ramma gerð inni. Þar vakti hann m.a. at hygli út fyr­ ir landsteina, þannig að henni bár­ ust beiðn ir úr Skand in av íu frá fólki sem vildi að hún hann aði og prjón­ a ði fyr ir sig eins og kjóla, vesti og peys ur sam kvæmt þeirra ósk um. Háls fest ar í mis mun­ andi stærð um „Eft ir að ég byrj aði í kló þang inu er ég að mestu hætt að prjóna. Kló­ þang ið er svo lít ið erfitt í vinnslu, til dæmis þar tals verð an tíma til að með höndla kúl urn ar og gera þær hæf ar til notk un ar í fram leiðsl­ una hjá mér. Þeg ar kúl urn ar hafa náð hörku þarf sér stak an bor til að bora í gegn um þær. Ég þarf harð­ an og fín an bor eins og t.d. er not­ að ur til að bora í gler og spegla," seg ir Haf dís en hún ger ir úr kló­ þang inu fal leg ar háls fest ar, af mis­ mun andi stærð um. Hún seg ir kló­ þang ið ekki heppi legt til að gera úr því arm bönd, þar sem það þoli ekki vel raka. „Í kló þang inu er, eins og í mörgu nátt úru legu hrá­ efni, mik ið af alls kon ar efn um, til dæm is efni eins og sink sem fæl­ ir frá ryk sem er að finna í hí býl­ um okk ar. Það er líka joð ríkt sem ekki all ir þola vel, þannig að ég vinn í því að gera efna lýs ingu sem á að fylgja hverju skarti sem ég geri úr þang inu," seg ir Haf dís. Hún er með muni sína til sölu í Sjáv ar­ smiðj unni á Reyk hól um, hjá Össu í Króks fjarð ar nesi, í blóma búð inni í Búð ar dal og í Grund ar firði hjá Stein unni sem sel ur hand verk til ferða manna. Auk þess er Haf dís að sjálf sögðu með muni sína til sölu heima hjá sér á Reyk hól um. þá Jó hanna hef ur allt sitt líf ver ið tengd Brekku bæj ar skóla. Hér er svip mynd úr skól­ an um. Hef ur átt börn í grunn skóla vel á fjórða ára tug Jó hanna Bald urs dótt ir. Býr til skart úr kló þangi Mun ir sem Haf dís ger ir úr kló þang inu. Haf dís Gísla dótt ir frá Grund ar firði, sem nú býr og starfar á Reyk hól um.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.