Skessuhorn - 29.05.2013, Qupperneq 62
62 MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 2013
„Mark að ur fyr ir nauta kjöt er í
góðu horfi í dag og næg eft ir spurn
eft ir fyrsta flokks kjöti," seg ir Hall
dór Jóns son naut gripa rækt andi og
bóndi á Þverá í Eyja og Mikla
holts hreppi. Und an far in tæp lega
þrjá tíu ár hef ur hann á samt eig in
konu sinni, Ás laugu Guð munds
dótt ur, sinnt naut gripa rækt á Þverá
með góð um ár angri en stofn inn
á bæn um er að upp lagi Gall oway
grip ir, naut gripa kyn af skosk um
ætt um. „Við hóf um rækt un árið
1981 hér á Þverá og feng um við
fyrstu grip ina frá Gunn ars holti
á Rang ár völl um. Á þess um tíma
höfð um við próf að okk ur á fram í
rækt un og bland að stofn inn með
að kom unaut um úr ýms um átt um
með góð um ár angri. Alls er stofn
inn í dag um og yfir 100 grip ir, þar
af 43 kýr," seg ir Hall dór.
Allt nauta kjöt frá Þver ár bú inu
er selt til kjöt vinnsl unn ar Ferskar
kjöt vör ur í Reykja vík og hef ur
sölu samn ing ur við fyr ir tæk ið ver
ið í gildi und an far in ár. „Góð eft
ir spurn er eft ir gæða nauta kjöti í
dag og hef ur ver ið síð ustu ár. Áður
var þetta tölu vert hark en nú geng
ur bet ur að selja. Gæð in selja ein
fald lega, það er nú bara þannig, og
hafa þeir hjá Fersk um kjöt vör um
leit ast við að kaupa ein ung is gæða
kjöt. Kjöt ið af grip un um okk ar er
feitt í sér sem þyk ir eft ir sókn ar vert
og rat ar það oft ar en ekki í eld hús
in á helstu veit inga hús um og hót
el um lands ins. Þá á kjöt frá okk ur
líka til að rata í kjöt borð versl ana af
og til," bæt ir Hall dór við.
Um pásk ana var lok ið við end ur
bæt ur á úti hús inu á Þverá þar sem
naut grip ir bæj ar ins dvelja auk um
hund rað fjár og nokk urra hænsna.
Hall dór seg ir að ekki standi til að
stækka naut gripa stofn bús ins með
stækk un inni held ur væri mark
mið breyt ing anna að stækka stí ur
og auka þannig pláss fyr ir grip ina.
„Við luk um fram kvæmd um um
pásk ana þannig að fram kvæmd ir
eru ný af staðn ar. Það skipt ir máli að
hlúa vel að naut grip un um. Grip
irn ir okk ar eru ein stak lega spak
ar skepn ur, eru ró leg ir í hegð un.
Mik il vægt er að tala við skepn urn
ar þeg ar við þau er átt og það ger
um við í kring um þær," seg ir Hall
dór að lok um.
hlh
Sam tíma menn og fé lag ar Jónas ar
Árna son ar rit höf und ar og fyrr um
al þing is manns, á samt af kom end um
Jónas ar, færðu Snorra stofu í Reyk
holti að gjöf mál verk af Jónasi sl.
þriðju dag. Jónas fædd ist á Vopna
firði 28. maí 1923 og var þetta því
af mæl is dag ur skálds ins, en hann lést
5. apr íl 1998. Mál verk ið af Jónasi
er eft ir Pál Guð munds son á Húsa
felli. Pét ur Geirs son hót el stjóri
keypti verk ið á sín um tíma á sýn
ingu Páls og gaf Jónasi. Að lok inni
af hend ingu mál verks ins í Reyk holti
var boð ið til kaffi sam sæt is á Kópa
reykj um en þar eiga börn Jónas
ar hús ið sem þau hjón Jónas og
Guð rún Jóns dótt ir eig in kona hans
bjuggu í á efri árum. Jónas Árna
son var kenn ari við Hér aðs skól
ann í Reyk holti bæði fyr ir og eft ir
þann tíma sem hann sat á þingi fyr
ir Al þýðu banda lag ið á Vest ur landi.
Jónas og Guð rún bjuggu um tíma
í Reyk holti áður en þau flutt ust að
Kópa reykj um og áttu sterk ar taug
ar til stað ar ins. Þau hvíla í Reyk
holts kirkju garði.
Jónas starf aði við blaða mennsku
og sjó mennsku á yngri árum en
starf aði við kennslu á ár un um 1954
til 1980. Jónas sat fyrst á Al þingi
fyr ir Sós í alista flokk inn á Aust ur
landi frá 1949 til 1953 og fyr ir Al
þýðu banda lag ið á Vest ur landi frá
1967 til 1979. Jafn framt var hann
virk ur í Sam tök um her náms og
her stöðvaand stæð inga. Með fram
störf um sín um samdi Jónas leik
rit í sam vinnu við bróð ur sinn Jón
Múla. Mörg leik rit anna eru með
tón list og hafa orð ið vin sæl svo sem
Del er í um Bú bón is. Hann skrif aði
fjöl margt ann að svo sem grein ar,
sagn fræði og minn ing ar.
mm/ Ljósm. Guð laug ur Ósk ars son
Á vef Reyk hóla hrepps var ný ver
ið sagt frá því að margt af helsta
fremd ar fólki lands ins um þess
ar mund ir eigi ræt ur í Reyk hóla
hreppi. Þetta eru Ó laf ur Ragn
ar Gríms son for seti Ís lands, Jón
Gnarr borg ar stjóri, Agn es M. Sig
urð ar dótt ir bisk up og Sig mund ur
Dav íð Gunn laugs son for sæt is ráð
herra. Á vefn um er gert grein fyr ir
rót um þessa fólks í Reyk hóla hreppi
á skemmti leg an hátt og hér eft ir fer
sam an tekt af vef Reyk hóla hrepps.
Afi Ó lafs Ragn ars for seta, Ó laf ur
Ragn ar Hjart ar son fædd ist á Kambi
í Reyk hóla sveit þar sem for eldr ar
hans bjuggu um tíma áður en þau
flutt ust til Þing eyr ar. Langafi for
set ans var Hjört ur Bjarna son frá
Ham ar landi í Reyk hóla sveit.
Fað ir Jóns Gnarr borg ar stjóra,
Krist inn Ósk ars son er frá Eyri í
Kolla firði í Gufu dals sveit. Hann
var lög reglu mað ur á höf uð borg
ar svæð inu en kom vest ur í sum ar
fr í um og vann við hót el ið í Bjark
ar lundi í Reyk hóla sveit. Amma og
afi Jóns Gnarr voru Guð rún Guð
munds dótt ir og Ósk ar Ar in björns
son bú end ur á Eyri.
Fað ir Agn es ar M. Sig urð ar dótt
ur bisk ups var Sig urð ur Krist jáns
son frá Skerð ings stöð um í Reyk
hóla sveit. Hann var lengi prest
ur og pró fast ur á Ísa firði. Hall dór
og Finn ur bræð ur hans bjuggu alla
sína bú skap ar tíð á Skerð ings stöð
um.
Á Kambi í Reyk hóla sveit fædd
ist auk afa Ó lafs Ragn ars, afi Sig
mund ar Dav íðs Gunn laugs son ar
for sæt is ráð herra. Hann hét einnig
Sig mund ur og var Jóns son og var
fað ir Gunn laugs M. Sig munds son
ar föð ur Sig mund ar Dav íðs.
Eins manns er að lok um get
ið á síðu Reyk hóla hrepps en sá er
Sveinn Björns son fyrsti for seti ís
lenska lýð veld is ins. Björn Jóns
son fað ir hans var bónda son ur frá
Djúpa dal í Gufu dals sveit.
sko
All ar ár renna til
Reyk hóla hrepps
Þau eiga öll ræt ur að rekja til Reyk hóla hrepps. Ljósm. reykholar.is.
Fjöl skylda Jónas ar, vin ir og fyrr um sam starfs menn auk full trúa Snorra stofu.
Færðu Snorra stofu mál verk
af Jónasi Árna syni
Frá af hend ingu mynd ar inn ar í Reyk holti í gær. F.v. Ragn heið ur Jón as dótt ir, Ing
unn Anna Jón as dótt ir, Skúli Al ex and ers son, Berg ur Þor geirs son og Birna Jón as
dótt ir.
Fyrsta naut ið sem kom að Þverá árið 1981.
Góð ur gang ur í naut gripa rækt inni á Þverá
Hall dór Jóns son á samt einu af holda
naut um sín um.
Holda naut in á Þverá eru af Gall oway kyni.