Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.07.2014, Blaðsíða 53

Fréttatíminn - 04.07.2014, Blaðsíða 53
Grillsumarið mikla er nýr íslenskur matreiðsluþáttur á Stöð 2. Þeir félagar Jói (ekki Jói Fel) og Bjarni eru ekk- ert að finna upp hjólið í með þessum þáttum – og þó. Því þótt útlit þáttarins sé kannski ekki það frumlegasta eru efnistökin það kannski. Það sem þeir virðast ætla sér, er að sýna fólki sem kannski hefur ekki farið í grillskóla að það er hægt að elda fleira utan dyra en formaríneraðar svínalettur og lamba- læri í álpappír. Í fyrsta þættinum grilluðu okkar menn til dæmis köku. Eitthvað sem fæstir hafa reynt á litlu gasgrilli. Fleiri forvitnilegir réttir hafa svo fylgt í kjölfarið, t.d. mexíkóskur maísstöngull og skelfiskur eldaður á skemmtilegan og einfaldan hátt. Fyrst þegar ég var að horfa fussaði ég þó aðeins inni í mér þegar krukkur með hinu og þessu tilbúna jukkinu voru opnaðar, svona sem áhugamaður um heimagert. En við nánari íhugun leiðir krukkumaturinn sennilega til þess að fleiri prófi og það hlýtur jú að vera endataflið – að sem flestir prófi. Ég mun í það minnsta halda áfram að horfa í sumar enda karlmennskuverk að grilla. Haraldur Jónasson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:10 Victourious 11:35 iCarly (5/25) 12:00 Nágrannar 13:45 Heimur Ísdrottningarinnar 14:05 Mr Selfridge (10/10) 14:50 Death Comes To Pemberley 15:50 Modern Family (9/24) 16:15 Mike & Molly (1/23) 16:40 The Big Bang Theory (6/24) 17:05 Höfðingjar heim að sækja 17:30 60 mínútur (39/52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (45/60) 19:10 Britain’s Got Talent (12&13/18) 20:45 Mad Men (6/13) Sjöunda þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapésans Dons Drapers og kollega hans í hinum litríka auglýsingageira á Madison Avenue í New York. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirborðsmennskan alger. 21:35 24: Live Another Day (10/12) 22:20 Tyrant (2/10) 23:05 60 mínútur (40/52) 23:50 Daily Show: Global Edition 00:15 Nashville (18/22) 01:00 The Leftovers (1/10) 01:45 Crisis (4/13) 02:30 Vice (12/12) 03:00 Prometheus 05:00 Modern Family (9/24) 05:25 The Big Bang Theory (6/24) 05:50 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:50 Wimbledon Tennis 2014 13:00 Wimbledon Tennis 2014 Beint 17:05 Shellmótið 17:45 Demantamótin 19:45 Breiðablik - KR 22:00 Wimbledon Tennis 2014 00:40 Formúla 1 - Bretland 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:40 HM Messan 08:40 8 liða úrslit HM 2014. 10:20 8 liða úrslit HM 2014. 12:00 HM Messan 13:00 Brasilía - Mexíkó HM 2014. 14:45 Brazil and Mexico 15:15 8 liða úrslit HM 2014. 16:55 HM Messan 17:55 8 liða úrslit HM 2014. 19:35 Inside Manchester City 20:25 Man. City - West Ham 22:10 HM Messan 23:10 Brasilía - Króatía HM 2014. 00:55 Robbie Fowler 01:25 HM Messan SkjárSport 06:00 Motors TV 6. júlí sjónvarp 53Helgin 4.-6. júlí 2014  Í sjónvarpinu Grillsumarið mikla  Heiðarlegir grillarar sumaríslendingar Upplifið sól og sumaryl með ekta rjómaís með kókos, ástaraldin, mangó og súkkUlaðidropum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.