Fréttatíminn


Fréttatíminn - 04.07.2014, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 04.07.2014, Blaðsíða 64
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Sandra María Sigurðardóttir  Bakhliðin Traustur orkubolti Aldur: 39 ára. Maki: Nei. Börn: Nói Páll, 11 ára. Menntun: BA í myndlist. Starf: Vinnur á bílaleigu. Fyrri störf: Hjá Johan Rönning og Landspítalanum. Áhugamál: Listir, íþróttir og ferðalög. Stjörnumerki: Vatnsberi. Stjörnuspá: Forðist að deila við börn um eignir eða peninga. Gættu þín, þú gætir laðað að þér fólk sem hugsar bara um peninga. Hún Sandra er ótrúlega góð og hjartahrein mann-eskja,“ segir Hrund Jó- hannesdóttir, vinkona Söndru. „Hún er traust og ég hef aldrei heyrt hana tala illa um neinn. Það er rosaleg orka í henni og stundum er erfitt fyrir hana að höndla sína eigin orku því hún á það til að fara út um allt því hún er svo mikill orkubolti. Hún er hugmyndarík og skemmtileg. Ef það er einhver sem getur orðið seðlabankastjóri þá hlýtur það að vera atvinnulaus, einstæð móðir sem nær samt endum saman. Það bara getur ekki annað verið en að hún meðhöndli peninga betur en aðrir. Svo er hún svo stórglæsileg í alla staði.“ Sandra María Sigurðardóttir er í hópi þeirra 10 umsækjenda sem hafa sótt um stöðu seðlabankastjóra. Sandra er mynd- listarkona að mennt, vinnur í hlutastarfi á bílaleigu en er að leita sér að vinnu, eins og fram hefur komið. Hún verður með sýningu í Grafíksafninu Tryggvagötu 17, sem mun standa frá 19. júlí - 3. ágúst. Hrósið... ...fær landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason sem mun spila með „stóru strákunum“ í spænsku deildinni eftir að hann gekk í raðir knattspyrnuliðsins Real Sociedad.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.